Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Nýja org el ið í Stykk is hólms kirkju verð ur vígt á sunnu dag inn Á ýmsu gekk með an á fjár mögn un þess stóð Á sunnu dag inn klukk an 14 verð­ ur nýtt pípu org el vígt við messu í Stykk is hólms kirkju. Bisk up Ís­ lands predik ar við mess una og flutt verð ur tón verk eft ir Hreið ar Þor steins son sem nefn ist „Jóm frú Marie dans.“ Hreið ar hef ur út sett þetta verk sér stak lega fyr ir mess­ una en það er fyr ir bland að an kór, barna kór, ein söngv ara og org el. Að vígslu lok inni verða org eltón­ leik ar og munu Hörð ur Ás kels­ son, Tómas Guðni Egg erts son og László Petö flytja inn lend og er­ lend tón verk. All ir eru vel komn ir í kirkj una að fagna þess um á fanga, ekki síst þeir sem lagt hafa hönd á plóg inn við fjár öfl un ina. Org el ið er keypt fyr ir söfn un ar fé en á þeim tíma, sem söfn un fyr ir org el inu stóð yfir, breytt ust að stæð ur mik ið. Gengi ís lensku krón unn ar hríð féll og org el ið, sem sem samið var um kaup á í evr um, hækk aði því í verði sem því nam. Fyr ir var í kirkj unni lít ið pípu org el. Fimm ára starf fjár öfl­ un ar nefnd ar Gunn laug ur Árna son er einn þeirra sem á sæti í sér stakri fjár öfl­ un ar nefnd vegna org el kaupanna. Hann seg ir fjár mögn un org el­ kaupanna nán ast í höfn núna. „Í árs byrj un 2007 skip aði sókn ar­ nefnd fjár öfl un ar nefnd sem hafði það að mark miði að kaupa og safna fyr ir nýju pípu org eli í kirkj una. Stykk is hólms kirkja var vígð árið 1990. Þá voru all ir sjóð ir kirkj unn­ ar þurrausn ir og rúm lega það svo ekki voru til nein ir pen ing ar til að kaupa org el þannig að því máli var frestað. Næstu árin var það draum­ ur margra að klára kirkj una og fara út í org el smíði. Kirkj an gat ekki talist full kláruð fyrr en í henni væri org el sem hæfði henni og þeim góða hljóm burði sem hún hef­ ur. Þessi nefnd hef ur síð an unn ið í þessu í fimm ár og er að ljúka starf­ in um. Við von umst til að ná end­ um sam an með fjár mögn un ina fyr ir vígsl una,“ seg ir Gunn laug ur. Geng ið hrundi og verð ið tvö fald að ist Verk fjár öfl un ar nefnd ar inn ar hef ur ver ið mik ið því þeg ar upp er stað ið kost ar org el ið tæp ar sjö tíu millj ón ir króna. Þeg ar lagt var af stað í verk efn ið átti org el ið að kosta á milli 30 og 40 millj ón ir króna, þannig að verð þess hef ur tvö fald­ ast á söfn un ar tím an um. Gunn laug­ ur seg ir bjart sýni hafa ríkt hjá fjár­ öfl un ar nefnd inni. „Sókn ar nefnd skip aði val nefnd til gera út tekt á hvers kon ar hljóð færi myndi henta í kirkj una. Val nefnd in naut að stoð­ ar org el nefnd ar Þjóð kirkj unn ar við verk ið. Nið ur stað an varð sú að vel Sunnu dag inn 22. jan ú ar verð­ ur nýtt pípu org el frá org elsmiðju Klais í Bonn vígt við messu í Stykk is hólms kirkju. Bisk up Ís­ lands Hr. Karl Sig ur björns son og vígslu bisk up inn á Hól um Hr. Jón Þor steins son verða við stadd ir vígsl una og mun bisk up pré dika. Einnig er von á Phil ipp Klais og Stef an Hil gend orf frá Klais org­ elsmiðj unni í Þýska landi. Frum flutt verð ur ný út setn ing á verki eft ir Hólmar ann Hreið­ ar Inga Þor steins son tón skáld „Jóm frú Mari e dans“ fyr ir sópr an, barítón, barna kór, bland að an kór og org el und ir stjórn tón skálds­ ins. Á org eltón leik un um munu að auki þrír org anist ar flytja org el­ verk, en þeir hafa all ir með ein­ um eða öðr um hætti kom ið að því að móta og velja hljóð fær ið. Þetta eru þeir László Petö kór­ stjóri og org anisti Stykk is hólms­ kirkju, Tómas Guðni Egg erts son fyrr ver andi org anisti í Stykk is­ hólms kirkju og Hörð ur Ás kels son kantor Hall gríms kirkju sem sat í org el nefnd Þjóð kirkj unn ar þeg ar und ir bún ing ur hófst. Hörð ur Ás­ kels son mun einnig fjalla um org­ el ið á tón leik un um. Að lok inni messu býð ur bæj ar­ stjórn Stykk is hólms bæj ar til kaffi­ veit inga og að þeim lokn um hefj­ ast org eltón leik ar. Upp haf söfn un ar fyr ir org­ eli má rekja til árs ins 2005 þeg ar haldn ir voru minn ing ar tón leik­ ar um Sig rúnu Jóns dótt ur fyrr um org anista og kór stjóra við Stykk is­ hólms kirkju þar sem lands þekkt ir lista menn komu fram auk heima­ manna. End an leg á kvörð un um org el kaup var tek in árið 2007 og samn ing ar við Klais gerð ir vor­ ið 2008. Hrun ið kom illa við org­ el sjóð inn þar sem gengi evr unn­ ar snar breytt ist til hins verra fyr­ ir söfn un ina. Það fór þó svo að á kveð ið var að taka hönd um sam­ an við að ljúka verk efn inu og í upp hafi árs 2011 hófst loka á fangi söfn un ar inn ar og lauk henni nú í jan ú ar 2012. Nýja org el ið er 22 radda og um 1220 píp ur eru í því. Stefnt er enn fjöl breytt ara tón list ar­ og menn­ ing ar starfi í tengsl um við nýja org el ið og stofn un list vina fé lags­ ins. -frétta til kynn ing Klais org el vígt í Stykk is hólms kirkju Nýja org el ið í Stykk is hólms kirkju. Ljósm. Anna Mel steð. at hug uðu máli að senda fimm org­ el fram leiðen d um, ein um ís lensk­ um og fjór um út lend um út boðs­ göng. Full trú ar frá öll um þess um fyr ir tækj um komu hing að, skoð­ uðu kirkj una og mældu hljóm burð. Á þess um tíma var gengi evr unn­ ar 90 krón ur og kostn að ar á ætl un okk ar upp á 35­40 millj ón ir króna. Um vor ið 2008 sáum við til lands og héld um að við mynd um sjá fyr­ ir end ann á fjár mögn un inni. Í byrj­ un maí mán að ar var skrif að und ir kaup samn ing við Klais org el fram­ leið and ann í Bonn í Þýska landi um smíði á org el inu og það átti að af­ hend ast fyrsta júlí árið 2009. Þá var geng i evr unn ar enn þá 90­100 krón­ ur. Síð an kom hrun ið og þá fór að tog ast á hjá okk ur hvort við ætt um að halda á fram eða ekki því evr an fór um tíma upp í 180 krón ur. Við sáum fram á að ná þessu ekki og sömd um við Klais um að doka við og fylgj ast með þró un inni. Þarna vor um við búin að borga 30% inn á org el ið þannig að ekki var aft­ ur snú ið. Haust ið 2010 tók um við á kvörð un um að halda á fram og klára þetta verk efni. Það tekst.“ Gunn laug ur seg ir að ein stak ling­ ar í Stykk is hólmi og fyr ir tæki hafi stutt vel við org el kaup in. „ Þetta er hins veg ar svo stórt verk efni að ell­ efu hund ruð manna sam fé lag get­ ur eng an veg inn fjár magn að þetta eitt og ó stutt. Því leit uð um við til fyr ir tækja og stofn ana sem starfa á lands vísu auk vel unn ara Stykk is­ hólms víða um land. Þau hafa ver­ ið mörg betli bréf in sem við höf um skrif að. Við tök ur voru mjög góð ar í upp hafi en erf ið ari eft ir hrun ið.“ Nú er kirkj an full bú in Klais org el smiðj an í Bonn er fjöl­ skyldu fyr ir tæki sem starf að hef ur í eina og hálfa öld. Gunn laug ur seg­ ir sam starf ið við það fyr ir tæki hafa ver ið gott. „ Þessi org elsmiðja hef­ ur smíð að eitt org el áður fyr ir Ís­ lend inga og það er stóra pípu org­ el ið í Hall gríms kirkju í Reykja vík. Þetta org el hérna er sér hann að fyr­ ir Stykk is hólms kirkju, það er tutt­ ugu og tveggja radda. Það sem mér þyk ir merki leg ast í þessu öllu er að okk ur hafi tek ist að fjár magna þetta verk efni. Þeg ar við fór um af stað aft ur fyr ir rúmu ári þá vant aði okk­ ur um 20 millj ón ir, sem við erum langt kom in með að safna. Nú get­ um við sagt að nýja kirkj an okk ar, eins og við köll um hana enn eft ir 20 ár, sé loks full bú in,“ seg ir Gunn­ laug ur Árna son. hb Huga þarf vel og stöðugt að úti gang in um Tíð ar far und an farn ar vik ur hef ur ver ið mjög ó hag stætt fyr ir úti gang. Eink um er það vot viðri til skipt­ is við frostakafla sem ger ir skepn­ un um líf ið leitt. Því er afar mik il­ vægt að eig end ur og um ráða menn hrossa fylgist grannt með á standi og fóðr un, gæti að skjól sé nægj an­ legt, fylgist með holda fari og að gæti hvort hnjúsk ar séu að mynd ast. Í bók inni Hesta heilsu seg ir Helgi Sig urðs son dýra lækn ir um hnjúska í hross um: „Hold hnjúsk ar eru hrúð­ ur og sár sem koma á hross, eink­ um lend og hrygg. Or sak ir kvill ans eru þær að hest ar eru sí fellt hold­ vot ir í rysj óttu veðri. Þeg ar skipt ast á vot viðri og stutt ir frostakafl ar er voð inn vís. Efsta lag yf ir húð ar inn­ ar blotn ar og eyði leggst smám sam­ an af rak an um. Leð ur húð in sem sér um að við halda hita í lík am an um, verð ur varn ar lít il fyr ir kuld an um og fitu kirtl arn ir veita fitu til varn­ ar út á yf ir borð lík am ans. Út ferð­ in verð ur að hrúðr um á yf ir borð­ inu og klístr ast föst við hár in. Sé hrúðr ið rif ið af er kvik an ber und ir. Stund um eru fæt ur al sett ir í hrúðri og bólgn ir. Þetta sést eink um hjá hest um sem eru á haust beit á röku und ir lendi. Hest arn ir verða kul vís­ ir og leggja fljótt af. Vika til eða frá get ur skipt sköp um. Þannig geta þess ir hest ar orð ið hryggð ar mynd á ör skömm um tíma. Hross um sem eru að leggja af, ann að hvort vegna haga leysu eða ann arra á stæðna, er hætt ara við en öðr um hross um að fá hold hnjúska. Mik il væg ast varð­ andi hold hnjúska er að hross in hafi gott skjól. Þar sem er flat lent og skjól lít ið er nauð syn legt að byggja skýli eða skjól vegg, þang að sem hross in geta leit að í vond um veðr­ um. Opin hús eða byrgi sem hross­ in geta far ið inn í er þó það besta. Sé út breiðsla hold hnjúska mik il þarf að taka hest ana á hús og það fyrr en seinna, því vika til eða frá get ur skipt máli.“ mm Hross in á með fylgj andi mynd urðu á vegi ljós mynd ara Skessu horns í Döl um um liðna helgi og voru á gæt lega á sig kom in enda vel fóðruð eins og glögg lega má sjá. Ljósm. bae. Gunn laug ur Árna son við nýja org el ið. László Petö org anisti og sr. Gunn ar Ei rík ur Hauks son við nýja org el ið.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.