Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu
50-80 m² húsnæði fyrir Vínbúðina í Grundarfirði.
Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum:
Vera miðsvæðis og á jarðhæð.1.
Umferð að og frá húsnæðinu sé greið.2.
Húsnæði bjóði upp á að vínbúðin opnist beint inn af gangstétt 3.
eða bílaplani og jafnframt að vörumóttaka sé sér og opnist
beint út, þó helst ekki frá sömu hlið.
Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg 4.
bílastæði fyrir þá.
Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða 5.
og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk.
Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og lyftara með vörur 6.
skal vera góð.
Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 7.
3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn
um verslunarhluta húsnæðisins.
Hljóðdempun í verslun skal tryggja góða hljóðvist og birtulýsing 8.
skal vera 500-600 lux ef loftakerfi og lýsing er til staðar.
Góð aðstaða þarf að vera fyrir starfsfólk og allt aðgengi í 9.
húsnæðinu þarf að hæfa vel hreyfihömluðum.
Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar 10.
eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks húsnæðis og
vera samþykkt af þeim.
Leigutími húsnæðisins skal vera allt að 7 árum. 11.
Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir
hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgatúni
7, 105 Reykjavík fyrir kl. 11:00, þriðjudaginn 7. febrúar 2012.
Merkt : 15187 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð Á.T.V.R.
í Grundarfirði.
Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi:
Staðsetning. 1.
Teikningar af húsnæði. 2.
Afhendingartími. 3.
Ástand húsnæðis við afhendingu (frágangur lóðar, veggja, 4.
lofta og gólfa í húsnæði).
Leiguverð (án vsk.) og skal það innifela allan kostnað sem 5.
til fellur.
Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 6.
1- 11 að ofan á leigutímanum.
ÚTBOÐÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
81x120 mm
TIL SÖLU
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
15187 - LEIGUHÚSNÆÐI FYRIR
VÍNBÚÐ Í GRUNDARFIRÐI
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Breyting á afgreiðslutíma í Borgarnesi
frá og með 1. febrúar 2012
Skoðunardagar verða:
Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 8.00 – 16.00 (lokað í hádeginu)
Síðustu heilu viku í mánuði er skoðað:
Mánud. – föstud. kl. 8.00 – 16.00 (lokað í hádeginu)
Afgreiðslan verður opin mánudaga og þriðjudaga
kl. 9.00 – 13.00 þegar ekki er skoðað í Borgarnesi
Tímapantanir í síma 570 – 9090
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Körfuknattleiksfélag Akraness
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 20. janúar kl. 19:15
ÍA – KFÍ
Fjölmennum og hvetjum
ÍA til sigurs!
Elín Krist jáns dótt ir réð ist til
Mennta skóla Borg ar fjarð ar sem
náms og starfs ráð gjafi þeg ar skól
inn tók til starfa árið 2007 en þá
hafði hún ver ið kenn ari við grunn
skól ann í Borg ar nesi í tólf ár. Nú
er hún búin að ljúka diplóma námi
í náms og starfs ráð gjöf og sinn
ir því starfi á þrem ur skóla stig um.
Hún stefn ir á masters nám í fag inu,
sem varð ekki að lög gildri starfs
grein fyrr en árið 2009. Lík lega er
hún ein um það að vera við náms
og starfs ráð gjöf á grunn skóla stigi,
fram halds skóla stigi og há skóla
stigi. Nem end urn ir sem hún sinn
ir eru frá sex ára aldri og upp und
ir sex tugt. Elín var náms og starfs
ráð gjafi hjá grunn skól an um en
starf ið var lagt nið ur þeg ar kreppti
að. Hún var síð an ráð in aft ur sem
verk taki þar en síð an í hluta starf
og núna sinn ir hún auk þess Land
bún að ar há skóla Ís lands á Hvann
eyri, þar sem hún er í 20% starfi,
hjá grunn skól um Borg ar byggð ar
er hún í 40% starfi og sama starfs
hlut falli gegn ir hún í Mennta skóla
Borg ar fjarð ar. Það er því í mörg
horn að líta hjá henni og verk efn
in fjöl breytt enda nem end ur á ó líku
þroska og ald urs skeiði.
Vant ar meiri
starfs fræðslu
„Ég er mennt að ur grunn skóla
kenn ari en eft ir að ég fór að sinna
starfi náms og starfs ráð gjafa sá ég
að ég þyrfti að mennta mig sér stak
lega í því þannig að ég fór í tveggja
ára fjar nám við Há skóla Ís lands og
náði mér í diplóma próf í grein inni.
Ann ars er þetta mun lengra nám
til meistara gráðu og ég hef hug á
að klára það þeg ar strák arn ir mín
ir, sem núna eru 5 og 11 ára, verða
orðn ir eldri.“ Elín seg ir að grunn
skóla nem ar séu fæst ir bún ir að
á kveða hvað þeir ætli að gera eft ir
grunn skóla nám. „Það vant ar meiri
starfs fræðslu í grunn skól ana. Sú
fræðsla þarf að koma mjög snemma
með an nem end ur eru ung ir þannig
að þeir geti átt að sig með an þeir eru
í grunn skóla námi. Ef krakk arn ir fá
upp lýs ing ar um hvern ig störf in eru
þá hjálp ar það þeim að mynda sér
skoð un um hvað henti þeim í námi
og starfi. Stór hluti fram halds skóla
nem enda er held ur ekki bú inn að
gera sér grein fyr ir hvað taki við
eft ir stúd ents próf til dæm is.“
Fyrst og fremst við töl
við nem end ur
Elín seg ist ekki verða vör við
að tísku sveifl ur ráði vali nem enda
um fram hald ið, ekki held ur vin
irn ir. „Oft eru þetta á hrif frá fjöl
skyld unni sem ráða hvað tek ur við
ef nem end ur eru ekki það sjálf stæð
ir að á kveða það sjálf ir. Ég reyni að
ná fram hjá nem end um hvar á huga
svið ið ligg ur, fræða þá og skoða
hvaða mögu leik ar eru fyr ir hendi.
Sum ir taka á huga sviðs próf sem
er til að átta sig á því hvar þeirra
á hugi ligg ur. Eft ir það er hægt að
skoða hvar á hug inn er og hvað er í
boði fyr ir við kom andi ein stak ling.“
Elín seg ir að í flest um til fell um sé
hún að sinna ung ling um þótt verk
efni henn ar nái yfir öll skóla stig frá
þeim yngstu í sex ára bekk og upp
úr.
„Starfs hlut föll in hjá mér eru
svo lít il og hver skóli fær svo lít
ið af mín um tíma þannig að stuðn
ings við töl in verða ekki næg. Ég er
einn dag í viku fast í Grunn skól
an um í Borg ar nesi og aðra hvora
viku á Varma landi og í Klepp járns
reykja skóla. Þá er mitt starf fyrst og
fremst í formi við tala við nem end
ur og þeir virð ast hafa mikla þörf
fyr ir að tala við ein hvern ut an að
kom andi, sem ekki er að kenna eða
starfa fast í skól an um. Þessi við
töl snú ast því ekki bara um náms
og starfs ráð gjöf því oft snú ast þau
um að ræða við ein hvern ut an að
kom andi um nán ast hvað sem er.“
Nem end urn ir sem Elín starfar með
eru, eins og áður seg ir, á breið um
aldri. „Já, þeir eru frá sex ára aldri
í grunn skól an um og elstu nem end
ur í Land bún að ar há skól an um eru
komn ir und ir sex tugt.“ Elín er að
leysa af á Hvann eyri og býst því ekki
við að starfa á þrem ur skóla stig um
til fram búð ar. „ Ég klára þessa önn
núna en reikna þá með að sú sem ég
leysi þar af komi aft ur í haust en ég
verði á fram við mennta skól ann og
grunn skól ann.“
Ung starfs grein
Náms og starfs ráð gjöf er þjón
usta sem skól un um ber að veita
sam kvæmt lög um. Starfs grein
in sjálf er frek ar ung og var ekki
lög vernd uð fyrr en 2009. „Það er
marg ir sem átta sig ekki al veg á því
í hverju starf ið er fólg ið. Það er oft
ekki mik ill skiln ing ur að það sem er
nýtt sé jafn nauð syn legt og ann að,
sam an ber þeg ar starf mitt var lagt
nið ur við grunn skól ann, þá hef ur
það vænt an lega haft á hrif að þetta
var ný þjón usta sem hægt væri að
sleppa því hún hefði hvort eð er
ekki ver ið áður. Ég held að í mörg
um til fell um sé þetta starf van met ið
og þá kannski að al lega út af skorti á
þekk ingu og vit neskju um starf ið.“
Elín seg ist ekki vita um fleiri
náms og starfs ráð gjafa á land
inu sem sinni þrem ur skóla stig um
á sama tíma, lík lega sé hún ein um
það.
hb
Elín Krist jáns dótt ir náms- og starfs ráð gjafi
Sinn ir nem end um á
þrem ur skóla stig um
Elín Krist jáns dótt ir, náms og starfs ráð gjafi.
Elín er nú náms og
starfs ráð gjafi á
þrem ur skóla stig
um