Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Salt og app el sín Um fátt er meira rætt þessa dag ana en salt mál ið óg ur lega. Það á sér eins og geng ur marg ar hlið ar. Ýms ir virð ast bera á því sök. Nefna má inn flytj­ and ann og kaup end ur en ekki síst eft ir lits kerf ið sem virð ist hafa brugð ist lengi ef marka má frétt ir. All ir hafa á þessu máli skoð un, líkt og mað ur inn sem sagði: „Mér er al veg sama þótt Mat væla stofn un segi að fólki stafi ekki hætta af þessu iðn að ar salti. Þetta er ekk ert ann að en til raun til að drepa okk­ ur,“ sagði hann og kveikti sér í sí gar ettu. Þar með fram kvæmdi hann reynd­ ar gjörn ing sem er svo hættu leg ur að þótt hann æti iðn að ar salt í öll mál, væri það ekki hættu legra en reyk ing arn ar. Í fram haldi þess að upp lýst ist að flest öll fram leiðslu fyr ir tæki hér á landi nota um rætt iðn að ar salt frá Öl gerð inni til mat væla fram leiðslu, var sett­ ur listi á net ið þar sem nöfn þess ara fyr ir tækja voru birt. Upp hófst þá ægi­ leg ur sirkus frétta til kynn inga þar sem dælt var yfir okk ur blaða menn ina til­ kynn ing um mis jafn lega gáfu leg um að inni haldi. Mjólk ur sam sal an sagð ist til dæm is ein ung is hafa not að iðn að ar salt ið til að fram leiða klípu, grjóna graut, hrís mjólk og aðr ar lítt selj an leg ar vör ur, en hefði þeg ar lát ið inn kalla þær úr búð um. Við ur kenndi sök og þótt ist skamm ast sín. Fram leið andi á reykt um fiski sagð ist sár móðg að ur yfir að hafa ver ið sett ur á lista kaup enda salts ins, þar sem hann hefði aldrei lát ið salt þetta kom ast í ná lægð við fram leiðslu vör­ ur sín ar. Hann hefði salt bor ið inn keyrsl una með því! Svo var Jói Fel, bak ari og þátt ar gerð ar mað ur í Reykja vík, sem sagði að það væri ver ið að gera allt of mik ið úr þessu máli. Þetta væri storm ur í vatns glasi og ætl aði því lík lega að baka úr því sem fyrr. Á mín um vinnu stað er borð að sam an í há deg inu. Í boði er brauð, á legg, mjólk ur vör ur, græn meti og á vext ir. Í gær með an við vor um að nær ast fór um við að velta fyr ir okk ur hvaða vör um væri í raun hægt að treysta full kom lega. Hvaða inn lendu vör um gæt um við treyst að fram leidd ar væru sam kvæmt ýtr­ ustu kröf um reglu gerða um fram leiðslu mat væla? Þá fór hins veg ar að vand­ ast mál ið. Þeir sem fram leiddu kjöt á legg ið voru upp vís ir af notk un iðn að ar­ salts. Það var einnig bak arí ið sem brauð ið var keypt í. Jafn vel þótt græn met­ ið væru ís lensk fram leiðsla var eng an veg inn hægt að treysta að í jarð veg inn hafi ekki ver ið bland að á burði sem upp fyllti ekki skil yrði Mat væla stofn un ar, stærstu þögg un ar stofn un ar lands ins. Sama gilti þar af leið andi um mjólk ur­ vör urn ar og þá eink um og sér í lagi klíp una, sjálft við bit ið. Hún gat bæði ver­ ið fram leidd úr mjólk úr kúm sem étið höfðu gras sem óx úr á burði frá Skelj­ ungi og þar að auki við bætt með iðn að ar salti frá Öl gerð inni. Þeg ar þarna var kom ið sögu í mál tíð inni hafði einn á orði að lík lega væri ör ugg ast að drekka bara Coca Cola með matn um, þeir hjá Víf il felli hefðu nú ör ugg lega ekki far ið að kaupa iðn að ar salt frá sam keppn is að ila sín um til að nota við fram­ leiðsl una. Þessi um mæli voru strax skot in í kaf með þeim rök um að nú get­ ur fólk ekki leng ur treyst því að Coca Cola drykk ur sem seld ur er hér á landi sé fram leidd ur hér á landi. Hinn fram úr stefnu legi olíu­ og elds neyt is sali sem heit ir N1 er nefni lega far inn að selja spænskt Coca Cola í sjopp um sín um og still ir þeim upp, án sér stakra merk inga, við hlið ís lensku flaskanna af Coca Cola. Þetta gera þeir í N1 af því þeir eru í fýlu út í Víf il fell fyr ir að fá ekki nóg an af slátt til að græða meira. Því töldu þeir betra að flytja inn Coca Cola frá Spáni, skítt með gæð in. Ja, suss um svei, ég segi ekki meir. En all ir hylma yfir með öll um; fram leið end ur, inn flytj end ur, heildsal­ ar, lýta lækn ar, stofn an ir og stjórn mála menn. Hér á landi virð ist eng um að treysta leng ur, sér stak lega ekki ef fram leiðsla og sala er háð eft ir liti ís lenskra eft ir lits stofn ana og í því til liti kem ur nafn Mat væla stofn un ar sí fellt upp á yf ir­ borð ið. Í öll um lönd um Evr ópu, í Am er íku og sjálf sagt víð ar væri löngu búið að reka þá sem á byrgð bera í mál um eins og að fram an grein ir, hvort sem eft­ ir lits kerf ið snýst um inn flutn ing, gæða eft ir lit, sölu eða dreif ingu vöru, hvort sem hún er til mat væla fram leiðslu, á burð ur á tún, brjósta fyll ing ar, eða hvað­ eina ann að. Af hverju gera ráð herr ar sem hafa yf ir boð í stjórn sýslu þess ara ó nýtu stofn ana ekk ert í mál inu? Hafa þeir sjálf ir eitt hvað að fela? Ef ekk ert verð ur að gert verð ur drykk ur inn um næstu jól ör ugg lega salt og app el sín. Verði okk ur að góðu. Magn ús Magn ús son. Leiðari „Stjórn og trún að ar ráð Verka­ lýðs fé lags Akra ness krefst þess að rík is stjórn Ís lands standi við öll þau lof orð sem fram koma í yf ir lýs ingu sem rík is stjórn in gerði við verka­ lýðs hreyf ing una sam hliða kjara­ samn ing um 5. maí 2011. Að öðr­ um kosti sér stjórn og trún að ar ráð Verka lýðs fé lags Akra ness sig knú­ ið til að lýsa yfir al geru van trausti á nú ver andi rík is stjórn vegna sí end­ ur tek inna svika og van efnda við ís­ lenskt launa fólk og krefst þess að stjórn in fari frá og boð að verði til kosn inga við fyrsta tæki færi.“ Þriðju dag inn 10. jan ú ar kom stjórn og trún að ar ráð VLFA sam­ an til að ræða for send ur kjara samn­ inga og hvort segja bæri upp kjara­ samn ing um vegna for sendu brests. Vil hjálm ur Birg is son for mað ur fé­ lags ins fór á fund in um yfir for­ sendu á kvæði kjara samn inga á hin­ um al menna vinnu mark aði. Í máli hans kom fram að Sam tök at vinnu­ lífs ins hefðu stað ið við sitt en öðru máli gegndi með sam komu lag sem gert var við rík is stjórn Ís land sam­ hliða kjara samn ing um. Fram kom á fund in um að engu að síð ur væri það mat stjórn ar og trún að ar ráðs VLFA að ekki væri grund völl ur fyr­ ir því að segja upp kjara samn ing­ um þó svo for sendu á kvæði gagn­ vart rík is stjórn inni hefðu brost ið, þar sem ekk ert ann að myndi ger ast gagn vart ís lensk um laun þeg um, ef kjara samn ing um yrði sagt upp, en að launa hækk an ir sem koma eiga 1. febr ú ar verði hafð ar af launa fólki. „Hver hefði trú að því að rík is­ stjórn sem kenn ir sig við nor ræna vel ferð; fé lags hyggju, jöfn uð og rétt læti skyldi ráð ast jafn illi lega á kjör ís lensks launa fólks eins og nú­ ver andi stjórn hef ur ít rek að gert frá því hún komst til valda,“ seg ir m.a. í á lykt un stjórn ar og trún að ar ráðs VLFA. þá Síð ast lið inn mið viku dag var und ir rit að ur leigu samn ing ur um veiði rétt í Þverá, Kjarará og Litlu­ Þverá í Borg ar firði vegna ár anna 2013 til 2017. Leigu taki er einka­ hluta fé lag ið Star ir sem er í eigu Dav íðs Más son ar, sem jafn framt er stjórn ar for mað ur, Hall dórs Haf­ steins son ar og Ing ólfs Ás geirs son­ ar. Star ir bauð hæsta verð ið í út­ boði um veiði rétt inn sem fram fór í haust en til boðin voru opn­ uð 1. nóv em ber sl. Star ir taka við vatna svæð inu af Sporði ehf. sem ver ið hef ur leigu taki sl. þrjá tíu ár og lýk ur leigu tíma Sporðs haust ið 2012. Star ir greið ir 111,7 millj ón­ ir króna í leigu fyr ir árn ar en það verð tek ur breyt ing um eft ir vísi­ tölu sem reikn ast frá til boðsopn un 1. nóv em ber sl. Leigu tak ar greiða að auki hlut Þver ár í upp kaup um neta lagna í Hvítá. Krist ján F Ax els son for mað­ ur veiði fé lags ins kvaðst að spurð­ ur sátt ur við samn ing inn. „Það er búið að leggja mikla vinnu í hann. Ég met þenn an samn ing það góð­ an að ég skrif aði sátt ur und ir,“ sagði Krist ján í sam tali við Skessu­ horn. Að spurð ur um þre menn ing­ ana sem tengj ast hinu nýja veiði­ fé lagi Stör um, sagði Krist ján að menn irn ir teng ist all ir flug rekstri. Tveir þeirra starfa við flug rekst­ ur og búa í Sviss en einn þeirra býr hér heima og flýg ur fyr ir Atl­ anta. All ir eru þeir lax veiði á huga­ menn og sagði Krist ján að Ingólf­ ur hefði m.a. ver ið leið sögu mað­ ur við ár í Borg ar firði og þekki vel til við Kjarará. Þá þekk ir hann vel til í far ar stjórn við lax veiði en slík þekk ing nýt ist vel í þeim verk­ efn um sem Star ir taka brátt að sér fyr ir land eig end ur við Þverá og Kjarará. mm Orku veita Reykja vík ur hef ur sent út tæp lega 60 þús und á lagn­ ing ar seðla vatns­ og frá veitu gjalda vegna árs ins 2012. Gjöld in skipt ast á níu gjald daga á ár inu. Sá fyrsti er 2. febr ú ar og sá síð asti 2. nóv em­ ber. Hægt er að óska eft ir að greiða gjöld in í einu lagi á miðju ári. Gjald fyr ir þjón ust una hækk aði um ára­ mót til sam ræm is við bygg inga­ vísi tölu, eins og fyrri ár, og nem ur hækk un in 10,69%, seg ir í til kynn­ ingu frá fyr ir tæk inu. OR tek ur dæmi af 100 fm íbúð í Reykja vík. Þar hækk aði frá veitu­ gjald ið um ára mót in um sem nem­ ur 3.878 krón um á ár inu 2012 og vatns gjald ið um 2.420 krón­ ur. Sam tals eru þetta 6.298 krón­ ur eða 525 krón ur á mán uði. Orku­ veit an tók við inn heimtu vatns­ og frá veitu gjalda í árs byrj un 2011 en áður höfðu þau ver ið inn heimt með fast eigna gjöld um sveit ar fé­ laga. Þau sveit ar fé lög þar sem fyr ir­ tæk ið inn heimt ir gjöld in nú í ann­ að skipti eru Reykja vík, Akra nes, Borg ar byggð og Álfta nes, þar sem Orku veit an á og rek ur vatns veit­ una. Nú í ár bæt ist við inn heimta á vatns gjöld um í Stykk is hólmi og í Grund ar firði, í Hval fjarð ar sveit og í Út hlíð í Bisk ups tung um. mm Stjórn og trún að ar ráð VLFA lýs ir yfir van trausti á rík is stjórn Frá veitu fram kvæmd ir á veg um Orku veitu Reykja vík ur. Ljósm. OR. OR hækk ar gjald skrá sína um tæp lega 11 pró sent Frá und ir rit un leigu samn ings ins. Sitj andi f.v. Krist ján F. Ax els son for mað ur Veiði fé lags Þver ár og Ingólf ur Ás geirs son for­ svars mað ur Stara ehf. Stand andi f.v. eru Garð ar Víð ir Gunn ars son hdl. hjá LEX, Magn ús Skúla son, Jó hann es Helga son og Ó laf ur Magn ús son stjórn ar menn í Veiði fé lagi Þver ár, Arn dís Krist jáns dótt ir eig in kona Ing ólfs Ás geirs son ar og Jónas A. Að al­ steins son hrl. hjá LEX sem hafði yf ir um sjón með út boði og gerð leigu samn ings ins. Ljósm. Sig ur jón Ragn ar. Samn ing ur um leigu Þver ár í Borg ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.