Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Stjórn Viðlagagatryggingar Íslands hefur sett sér reglur um styrkveitingarnar sem má nálgast á heimasíðu félagsins, www.vidlagatrygging.is undir „Forvarnir“. Heimilt er að veita styrki til eftirfarandi: 1. Rannsókna. 2. Framkvæmda til að varna eða draga úr tjóni vegna náttúruhamfara. 3. Fræðslu og þjálfunarmála landssamtaka sem eru með samstarfssamning við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um skipan hjálparliðs. Styrkumsókn skal fylgja greinargerð þar sem lýst er á hvern hátt umrætt verkefni stuðli að því að efla forvarnir eða draga úr tjóni á tryggðum eignum vegna náttúruhamfara. Einnig skal fylgja tíma- og kostnaðaráætlun. Styrkumsókn skal fylgja staðfesting á fjárframlagi frá öðrum styrktaraðilum verkefnisins eða vilyrði um fjárstyrk eða fjárframlag frá öðrum aðilum eftir því sem við á. Athygli er vakin á því að styrkveitingar eru aðeins afgreiddar einu sinni á ári. Afgreiðsla styrkveitinga fer fram í mars ár hvert. Umsóknum skal skilað skriflega í bréfpósti. Öll tilskilin fylgigögn þurfa að berast með umsókn, að öðrum kosti eru umsóknir ekki teknar til umfjöllunar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2012. Umsóknir skulu sendar til: Viðlagatrygging Íslands, v/styrkumsóknar, Borgartúni 6, 105 Reykjavík Umsóknir um styrkveitingar 2012 Borgartúni 6 • 105 Reykjavík Sími 575 3300 • Bréfsími 575 3303 Viðlagatrygging Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem ætlað er að varna eða draga úr tjóni af völdum náttúruhamfara skv. 21. gr. laga nr. 55/1992. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Markmið styrkjanna er að hvetja fyrirtæki eða stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Umsækjendur skulu uppfylla almenn skilyrði gildandi reglugerðar um námssamninga og starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur í starfsnámi. Þeir skulu hafa á að skipa hæfum tilsjónaraðila með náminu og leggja fram áætlun um vinnustaðanámið og fyrirsjáanlega framvindu þess. Styrkir geta numið allt að 20 þús. kr. á viku og eru veittir til 24 vikna að hámarki. Styrkur er greiddur eftir því sem námi vindur fram. Umsóknum er skilað á sérstöku eyðublaði sem er að finna á vef ráðuneytisins.Umsókn skal fylgja yfirlit um framvindu vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Grétar Kristjánsson í síma 545 9500 eða í tölvupósti á olafur.g.kristjansson@mrn.is Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012. Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar vorið 2012 MeNNta- oG MeNNiNGarMálaráðUNeytið Untitled-3 1 16.1.2012 11:31:22 „ Þetta var góð ur og gagn leg ur fund ur, kær kom ið tæki færi fyr ir okk ur að skýra stöðu sveit ar fé­ lag ins og fyr ir fólk að spyrja út í ýmis mál. Á gæt ar um ræð ur voru á fund in um, um ræðu efn ið fjöl­ breytt, svo sem um sorp hirðu­ mál, götu lýs ingu, í þrótta að­ stöðu og ým is legt fleira. Ég held að marg ir sem komu á fund inn hafa kom ist að þeirri nið ur stöðu að staða sveit ar fé lags ins er betri en þeir héldu fyr ir fund inn, einn fund ar manna hafði sér stak lega orð á því,“ seg ir Páll S. Brynjars­ son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar gekkst fyr ir í búa fundi í menn­ ing ar hús inu Hjálma kletti sl. mið viku dags kvöld þar sem m.a. var fjall að um fjár hags á ætl un fyr­ ir þetta ár og þriggja ára á ætl un. Mættu um 30 manns á fund inn, sem byrj aði á því að Páll sveit ar­ stjóri flutti fram sögu. Stóð fund­ ur inn í tæpa tvo tíma. Páll seg­ ir að m.a. hafi ver ið kynnt fyr­ ir fund ar mönn um að á næsta ári verði fram legð frá rekstri 16,5% hjá sveit ar sjóði Borg ar byggð­ ar. Það sé vel yfir þeim mörk um sem sveit ar fé lög um eru sett, en mörk in eru 15%. „Hins veg ar eru skuld irn­ ar hjá okk ur of mikl ar eins og hjá mörg um sveit ar fé lög um og yfir þeim mörk um sem Eft ir lits­ nefnd með fjár mál um sveit ar fé­ laga tel ur æski legt. Mun ar þar miklu um lán sem við tók um til að fjár magna bygg ingu hjúkr un­ ar álmu DAB. Lán ið tók um við fyr ir rík ið, sem á að leggja fram 85% bygg ing ar kostn að ar, þar sem rík ið mátti ekki taka lán til fram kvæmda vegna samn ings­ ins við Al þjóða gjald eyr is sjóð­ inn. Var sú leið far in hjá flest­ um þeim sveit ar fé lög um sem eru að stækka dval ar heim il in að gera slík an leigu samn ing við rík­ ið, það er að rík ið greiði leigu af hús inu í stað 85% fram lags­ ins. Eðli lega er það sann girn­ iskrafa frá sveit ar fé lög un um að eft ir lits nefnd sveit ar fé lag anna taki til lit til lán töku sveit ar fé lag­ anna vegna þessa. Í um ræð unni er að það verði gert og þeg ar við í Borg ar byggð verð um búin að fá þá leið rétt ingu eða við ur­ kenn ingu hjá eft ir lits nefnd inni, munu lyk il töl ur hjá okk ur líta mik ið bet ur út og við verð um t.d ná lægt þeim mörk um hvað skulda stöð una varð ar. Þannig að staða Borg ar byggð ar er betri en marg ir hafa gert sér grein fyr ir,“ seg ir Páll. Borg ar byggð mun verja til verk legra fram kvæmda á þessu ári 210 millj ón um króna, að langstærst um hluta í hjúkr un­ ar álmu DAB, enda fjár magn ar sveit ar fé lag ið fram kvæmd ina að fullu. Í aðr ar fram kvæmd ir fara 50 millj ón ir króna. þá Góð ur og gagn leg ur í búa fund ur hjá Borg ar byggð Páll S Brynjars son sveit ar stjóri. Sterk ari stjórn sýsla ­ ný náms braut á Bif röst fyr ir starfs fólk sveit ar fé laga Há skól inn á Bif röst er nú að fara af stað með nýja náms leið sem nefn ist Sterk ari stjórn sýsla. Er hún ætl uð stjórn end um í sveit ar fé lög­ um lands ins. Kennsla hefst í byrj­ un febr ú ar og vona for svars menn Há skól ans á Bif röst eft ir þátt tak­ end um frá vel flest um sveit ar fé lög­ um lands ins. Náms leið þessi hef­ ur ver ið í und ir bún ingi síð an fyr­ ir hrun og m.a. unn in í sam vinnu há skól ans og sveit ar fé lags ins Borg­ ar byggð ar sem strax á síð asta ári skrif aði und ir samn ing um þátt­ töku starfs manna það an. Sterk ari stjórn sýsla var upp haf lega hugs­ að sem lengra nám á há skóla stigi en er nú búið að þjappa því nið ur í þriggja mán aða hag nýtt nám m.a. vegna anna samra starfa sem mark­ hóp ur inn gegn ir og til að að greina þessa nýju náms leið frá há skóla­ námi í op in berri stjórn sýslu sem boð ið er upp á í Há skóla Ís lands. Mark mið in með nám inu eru að auka þekk ingu, hæfni og leikni stjórn enda sveit ar fé laga til að takast á við krefj andi starfs um­ hverfi og auka sam vinnu. Að náms­ tíma lokn um ættu nem end ur m.a. að hafa þekk ingu á ýms um svið um stjórn un ar, geta skil greint hlut verk stjórn enda og tek ist á við sið fræði­ leg ar spurn ing ar tengd ar störf­ um sín um. Þeir eiga að vera í stakk bún ir til að takast á við og stjórna breyt ing um í starfs um hverfi sínu og móta fram tíð ar sýn, geta skil greint og met ið fjár hags leg an ár ang ur og bor ið hann sam an við önn ur sveit­ ar fé lög og geta gert fram tíð ar á ætl­ an ir út frá mis mun andi for send um. Þá eiga nem end ur að hafa grund­ vall ar þekk ingu á lög um og regl­ um sem tengj ast starfs sviði þeirra, svo sem á sviði stjórn sýslu rétt ar og vinnu rétt ar. Loks á nám ið að efla sam starfs net og færni í að þróa hug mynd ir með öðr um stjórn end­ um inn an sveit ar fé laga. Í Sterk ari stjórn sýsla verð ur á hersla lögð á eft ir tald ar náms­ grein ar: Mannauðs stjórn un þar sem kenn ari verð ur Sig urð ur Ragn ars son, höf und ar ný út kom­ inn ar bók ar um for ystu og sam­ skipti. Kennd verð ur mót un fram­ tíð ar sýn ar og inn leið ing breyt­ inga, en kenn ari í þeim á fanga er Regína Ás valds dótt ir, fyrr um skrif­ stofu stjóri hjá Reykja vík ur borg. Þá verð ur kennd fjár mála stjórn un og á ætl ana gerð und ir leið sögn Þrast­ ar Sig urðs son ar, stunda kenn ara og fjár mála ráð gjafi hjá Capacent. Kennd ur verð ur á fangi sem nefn ist Sið fræði og sam fé lag en þar leið­ bein ir Jón Ó lafs son að stoð ar rekt or HB. Loks kenn ir Maj Britt Hjör­ dís Briem að júnkt við laga deild HB Stjórn sýslu rétt. mm Frá há skóla þorp inu á Bif röst.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.