Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Innheimta • slysabóta Lögfræðiráðgjöf• Skjala og • samningsgerð Lögfræðiþjónusta Akraness slf. Háteigi 2 Akranesi Tímapantanir í síma 527-0300 / 663-7040 Heimasíða: www.logak.is Póstfang: logak@logak.is Hef hafið störf að nýju María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi • Sími 426 -5300 - 899-5600 maria@maria.is Sandblástursfilmur Skilti Bílamerkingar Fyrirtækjamerkingar Umhverfismerkingar www.topputlit.is - S: 864-5554 -merkingar- Heima nám er stór þátt ur í námi allra barna. Nán ast á hverj um degi reyna nem end ur og for­ eldr ar að mæta kröf um um heima nám. Al mennt virð ast kenn ar­ ar og for eldr ar vera sam mála um mik il vægi þessa verk efn is og að slík vinna hafi mik­ ið gildi fyr ir náms ár ang ur. Sú til trú bygg­ ir ekki á mennta rann sókn um eða til tekn um sann ind um held ur nær ein göngu til til­ finn ing ar um að þetta skipti máli. Ekki skal gera lít ið úr þeirri til finn ingu en jafn framt bent á þá stað reynd að lít il um ræða hef ur far ið fram um heima nám barna og sjaldn­ ast eru færð fram rök fyr ir því hvers vegna það er jafn stór þátt ur af nám inu og raun ber vitni. Hvað segja lög og regl ur um heima nám Í ís lensk um lög um og reglu gerð um um skóla mál finnst lít ið um heima nám. Hvergi er kveð ið á um að það sé hluti af starfi grunn skól ans né er þar að finna skil­ grein ing ar á heima námi eða skýr ing ar á því í hverju það felst. Í dag legri um ræðu er heima nám bara heima nám og ekki orð um það meir. Svona var þetta þeg ar for­ eldr arn ir voru í skóla og svona hef ur þetta alltaf ver ið. Til gang ur og mark mið Starfs fólk Grunda skóla á Akra nesi hef­ ur um nokkurn tíma rætt um til gang og mark mið heima náms ins. Við höf um kom­ ist að þeirri nið ur stöðu að ár ang ur af slíkri vinnu sé ekki sjálf gef inn og mik il vægt sé að slík fyr ir lögn mis muni ekki nem end­ um. Ár ang ur af heima námi tek ur skilj­ an lega mið af mörg um ut an að kom andi breyt um. Má þar nefna ald ur nem and ans, náms grein, heim il is að stæð ur, fram setn­ ingu o.s.frv. Fjöl marg ar rann sókn ir sýna að já kvæð á hrif heima náms á náms ár ang ur er um deild fyr ir utan lestr ar nám ið. Lest ur er lyk ill að góð um náms ár angri og til val ið sam starfs verk efni heim il is og skóla. Nið ur­ stöð ur fjöldi rann sókna sýna einnig að sam­ vera for eldra og barna skipt ir miklu máli. Gæða stund fjöl skyldu er hverj um ein stak­ lingi ó met an leg. Er vit laust gef ið? Í sam ræmi við þetta er mik il vægt að heima nám sé sem fjöl breytt ast og taki mið af hæfi leik um og getu hvers og eins. Staðl­ að heima nám sem bygg ir á for send um kennslu bók ar inn ar mun ör ugg lega ekki henta öll um nem end um. Slíkt fyr ir komu­ lag er hins veg ar al geng asta fyr ir komu lag­ ið á heima námi í dag. Kenn ar ar og skóla­ fólk al mennt verð ur að líta til þeirr ar stað­ reynd ar að hluti heim ila eru ekki í stakk búin til að að stoða við heima nám til dæm is vegna tungu máls, mennt un ar, at vinnu eða heilsu. Í slíku skipu lagi er nem end um og fjöl skyld um mis mun að og í raun er þá vit­ laust gef ið. Leng ing kennslustíma, auk ið heima nám Á síð ustu árum hef ur starfs tími skóla lengst. Þrátt fyr ir þessa leng ingu eru fáar vís bend ing ar um að heima nám hafi minnk­ að held ur þvert á móti bend ir ým is legt til þess að auk in á hersla hafi færst á heima­ nám ið. Við sem störf um í skól um verð um að skoða í hvað erum við að verja kennslu­ tím an um og hvern ig nýt um við þann tíma. Leggj um með öðr um orð um á herslu á dag­ vinnu nem enda en drög um úr yf ir vinnu ef svo má að orði kom ast. Á hverju bygg ir fyr ir lögn heima náms? Í ís lensk um skól um er hefð in sú að kenn­ ar ar á kveða nán ast ein hliða hvort heima nám sé lagt fyr ir og í hve miklu mæli. Sjaldn ast er haft sam ráð við for eldra eða nem end ur. Í ljósi þessa er fróð legt að spyrja á hvaða fag­ legu for send um byggja kenn ar ar og skól ar fyr ir lögn á heima vinnu nem enda og hvert er mark mið slíkr ar vinnu? Get ur ver ið að heima nám sé þess eðl is að það krefj ist til­ tek ins við horfs og hæfni sem að eins fæst með langskóla¬námi? Er heima nám byggt þannig upp að það geri ráð fyr ir að komu for eldra eða eru nem end ur að klára verk­ efni sem þeir hafa lært í skól an um? Til trú og sann girni lyk il hug tök Von andi skilja menn ekki þess ar hug­ leið ing ar mín ar sem svo að allt heima nám sé slæmt. Heima nám á rétt á sér en fram­ setn ing þess og skipu lag skipt ir öllu máli. Það verð ur að taka til lit til lengd ar skóla­ dags ins, tóm stunda iðk un ar og at vinnu for­ eldra auk ým issa starfa sem þeir verði að inna af hendi á heim il inu önn ur en að að­ stoða við heima nám. Hvað þýð ir eig in­ lega að vinna full an vinnu dag? Þá er mik­ il vægt að muna að börn eigi rétt á frí tíma og það er ekki sjálf gef ið að skól inn ráð stafi sam veru for eldra og barna. Allt nám verð­ ur að byggj ast upp af sam ráði og sam starfi. Við sem sinn um kennslu verð um að taka til lit til mis mun andi að stæðna og fyr ir lögn heima náms að byggja á sann girni. Það að rækta og hugsa um lík ama og sál skipt ir miklu. Við skul um ekki van meta gildi tón list ar iðk un ar, í þrótta iðk un ar eða sam veru með fjöl skyldu og vin um. Slíkt er hverj um ein stak lingi mik il væg ara en margt af því sem í dag kall ast hefð bund ið heima­ nám. Við í Grunda skóla vinn um nú að með hug mynd ir um heima nám í nýju ljósi í sam starfi við nem end ur og for eldra. Í þeirri end ur skoð un er sann girni og til trú lyk il­ hug tök. Við verð um að hafa á huga á nem­ end um og trúa á að þeir hafi hæfi leika sem er ó met an leg ur. Slík ur á hugi get ur ekki gert ann að en að efla þá skjól stæð inga sem við vinn um fyr ir. Til trú og sann girni skipt ir sköp um í heima námi sem og líf inu al mennt. Sig urð ur Arn ar Sig urðs son Höf. er að stoð ar skóla stjóri í Grunda skóla Fyrsti við burð ur Snorra stofu á nýju ári verð ur á sögu leg um nót um þeg ar Borg nes ing ur inn Heið ar Lind Hans son flyt ur fyr ir lest ur í fyr ir lestr­ a r öð inni, Fyr ir lestr ar í hér aði, sem hann kall ar „Her náms ár in í Borg­ ar firði 1940­1943. Á hrif og birt ing­ ar mynd ir.“ Fyr ir lest ur inn verð ur í Bók hlöðu Snorra stofu þriðju dag­ inn 24. jan ú ar kl. 20:30. Her náms­ ár in á Ís landi voru tími mik illa um­ brota í sögu lands ins. Mikl ar sveifl­ ur ein kenndu efna hags lega, fé lags­ lega og menn ing ar lega stöðu sam­ fé lags ins, sem svift var nán ast á ein­ um degi úr ein angr un frá um heim­ in um. Í fyr ir lestr in um verð ur leit ast við að skoða hvern ig um svif banda­ manna herja Breta og Banda ríkja­ manna birt ust í Borg ar firð in um, hvaða á hrif þau höfðu í ýmsu til liti, svo sem efna hags legu og fé lags legu, og hvern ig Borg firð ing ar brugð ust við komu herj anna og þeim nýju að­ stæð um sem koma þeirra skóp. Fyr ir lest ur inn er að mestu byggð ur á BA rit gerð fyr ir les ar ans, „Banda menn í Borg ar nesi. Á hrif og um svif banda manna herja í Borg ar­ nesi og ná grenni. 1940­1943,“ sem rit uð var árið 2009 en einnig verð­ ur stuðst við önn ur skrif um her­ náms ár in í hér að inu sem og á land­ inu öllu. Eins og jafn an á fyr ir lestr­ um Snorra stofu er boð ið uppá kaffi­ veit ing ar en að gangs eyr ir er 500 krón ur. Þessi jan ú ar vika verð ur anna söm í Snorra stofu. Hún hefst með nám­ skeiðs kvöldi um Eyr byggju mánu­ dags kvöld ið 23. jan ú ar. Nám skeið­ ið er sam starfs verk efni Snorra stofu, Land náms set urs og Sí mennt un ar­ mið stöðv ar Vest ur lands og er að jafn aði fyrsta mánu dags kvöld hvers vetr ar mán að ar, til skipt is í Snorra­ stofu og Land náms setri. Að þessu sinni er nám skeið ið í Land náms­ setr inu. Leið bein andi kvölds ins er Torfi Túl ini us. Þá er einnig í vik unni prjóna bóka­ kaffi í Bók hlöðu Snorra stofu, en það er hálfs mán að ar lega á fimmtu dags­ kvöld um í vet ur kl. 20­22. Í prjóna­ bóka kaffi hitt ist fólk með handa­ vinn una, spjall ar um á huga mál­ in og bók mennt ir yfir kaffi sopa og fær sér gjarn an bók að láni. Safn­ ið er opið til al mennra út lána þessi kvöld. Ýms ar upp á kom ur hafa orð­ ið til á þess um kvöld um, sú fyrsta í Nor rænu bóka safnsvik unni þeg ar Krist ín Á. Ó lafs dótt ir las úr bók inni, Rokk að í Vittula. Síð an hef ur góð­ ur gest ur, Hauk ur Júl í us son, kom­ ið og les ið ýms an fróð leik fyr ir gesti kvölds ins. Slík ar heim sókn ir eru vel þegn ar og gæti fjölg að. -frétta til kynn ing Pennagrein Hug leið ing ar um heima nám Heið ar Lind Hans son, sagn fræð ing ur. Saga her náms ár anna á dag skrá í Snorra stofu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.