Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Page 8

Skessuhorn - 28.03.2012, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Tæki Mjað ar seld STYKKISH.Tæki og bún að­ ur úr þrota búi bjór verk smiðju Mjað ar í Stykk is hólmi er á leið vest ur á Ísa fjörð, ef marka má frétt Bæj ar ins besta (BB) sl. föstu dag. Bjór hef ur ekki ver­ ið fram leidd ur í Stykk is hólmi síð an í júní 2011. Í frétt BB seg ir að unn ið hafi ver ið að því að und an förnu að setja á stofn litla bjór verk smiðju á Ísa firði sem fram leiða muni bjór til sölu í veit inga hús um og krám á svæð inu sem og í á feng is­ versl un, eins og þekk ist víða er lend is. „Nú þeg ar ligg ur fyr ir að einn frum kvöðl anna í hópn um hef ur feng ið sam­ þykkt kauptil boð í tækja bún­ að sem var í bjór verk smiðju á Snæ fells nesi," seg ir í frétt á BB. Eins og kunn ugt er hef­ ur ein ung is ein bjór verk smiðja ver ið á Snæ fells nesi og því eru lík ur á að þekk ing og reynsla í grein inni tap ist þar með af svæð inu. Það er At vinnu­ þró un ar fé lag Vest fjarða sem starfar með hópi á huga manna á Vest fjörð um um verk efn ið en leit ar að fleiri á huga söm um að il um til að taka þátt í stofn­ un ís fir skr ar bjór verk smiðju. -mm Und ir bún ing ur haf inn fyr ir í búa þing GRUND AR FJ: Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar sam þykkti fyr­ ir nokkru að standa fyr ir í búa­ þingi í vor. Fyrsta skref í und­ ir bún ingi var fund ur með full­ trú um fé laga sam taka, nefnda og stofn ana, sem hald inn var síð ast lið inn þriðju dag. Þar voru hug mynd ir að fyr ir­ komu lagi þings ins kynnt ar og rædd ar. Ann ar und ir bún ings­ fund ur verð ur hald inn 3. apr­ íl, þar sem lagð ar verða fram hug mynd ir að um ræðu efn um. Í frétt á vef sveit ar fé lags ins seg ir að á fund in um sl. þriðju­ dag hafi kom ið fram góð ar á bend ing ar og skemmti leg ar hug mynd ir sem verði unn ið úr frek ar. Á kjör tíma bil inu hafa ver ið haldn ir þrír í búa fund ir sem all ir hafa ver ið vel sótt ir. Þeir hafa byggst að tals verðu leyti á upp lýs inga gjöf bæj ar­ stjórn ar til íbúa og síð an um­ ræðu í fram haldi af því. Með í búa þing inu sé ver ið að snúa þessu við, þannig að í bú arn­ ir verði í að al hlut verki. Lögð verð ur á hersla á virka þátt töku ungs fólks, því þeirra er fram­ tíð in, seg ir einnig í til kynn­ ing unni á heima síðu Grund­ ar fjarð ar. -þá Breytt ir sýn ing- ar dag ar á Stút unga sögu BORG AR NES: Leik rit ið Stút unga saga var frum flutt af Nem enda fé lagi Mennta skóla Borg ar fjarð ar sl. föstu dag. Þá var einnig sýnt sl. sunnu dag. „Af ó við ráð an leg um or sök um falla sýn ing ar á Stút unga sögu í upp setn ingu Leik fé lags NMB nið ur föstu dag inn 30. og laug­ ar dag inn 31. mars. Loka sýn­ ing er því fimmtu dag inn 29. mars. Auka sýn ing ar eft ir páska verða aug lýst ar síð ar," seg­ ir í til kynn ingu frá Leik fé lagi Mennta skóla Borg ar fjarð ar. -mm Gengu píla- gríma göngu til messu BORG AR FJ: Safn ast var sam an til píla gríma göngu við Stóra­Ás kirkju í Hálsa sveit sl. sunnu dags morg un. Geng­ ið var það an og nið ur í Reyk­ holt. Á leið inni var m.a. áð við Gilja foss, efsta lax genga stað Reykja dalsár. Vega­ lengd in var 15,7 kíló metr­ ar og göngu tím inn því inn­ an við fjór ar klukku stund­ ir. Píla gríma beið hress­ ing í safn að ar sal kirkj unn­ ar áður en geng ið var til há­ tíð ar messa í Reyk holts kirkju. Sung in var Missa de Ang­ el is, engla mess an. Stúlkna­ kór Reykja vík ur und ir stjórn Mar grét ar Pálma dótt ur söng. Org anisti var Dóra Erna Ás­ björns dótt ir. Prest ar Hvann­ eyr ar­, Staf holts­ og Reyk­ holts presta kalls þjón uðu við at höfn ina. -mm Basil fursti frá Vest firska LAND IÐ: Á Ís landi komu æv in týr in um Basil, furst ann æv in týra gjarna, út á ár un um 1939­41 í þrem ur stór um bók um. Síð ar komu æv in týr­ in út í mörg um heft um, hvert þeirra sjálf stæð saga. Út gef­ andi var Sögu safn heim il anna og stýrði Árni Ó lafs son út­ gáf unni. Í þeirri glæpa hr inu sem geng ið hef ur yfir land­ ið á und an förn um árum og ekki sér fyr ir end ann á, hef­ ur Vest firska for lag ið á kveð­ ið að gamni sínu að kalla á furst ann til að s múla dekk­ ið. „Ekki er vit að hver höf­ und ur Basil fursta er og það er leynd ar dóm ur sem við hjá Vest firska for lag inu höf um ekki náð að upp lýsa frek ar en aðr ir sem reynt hafa. Hver svo sem hann er þá mun um við á fram halda uppi spurn­ um um þann ó þekkta höf und og jafn vel fá Basil sjálf an í lið með okk ur ef svo velt ist," seg ir í til kynn ingu frá Vest­ firska for lag inu sem Hall­ grím ur Sveins son á Brekku í Dýra firði stýr ir. -sko Tekju dreif ing aldrei jafn ari LAND IÐ: Tekj ur Ís lend inga dreifð ust jafn ar árið 2011 en þær hafa gert síð an mæl­ ing ar hófust með lífs kjara­ rann sókn Hag stof unn ar árið 2004. Bil ið milli tekju hópa hef ur minnk að veru lega frá ár inu 2009 og er tekju hæsti fimmt ung ur inn nú með 3,3 sinn um hærri tekj ur en sá lægsti. Til sam an burð ar var hlut fall ið 4,2 árið 2009. Ráð­ stöf un ar tekj ur á neyslu ein­ ingu á föstu verð lagi mið að við vísi tölu neyslu verðs sýna að kaup mátt ur er svip að ur og hann var árið 2004 hjá öll um tekju hóp um. Á ár un um 2004 til 2009 jókst kaup mátt ur hjá öll um tekju hóp um, en mest í tekju hæsta fimmt ungn um. -þá Á tím um hækk andi elds neyt­ is verðs og auk ins ferða kostn að­ ar reyna ferða lang ar með ýms­ um leið um að ferð ast hag kvæmt. Í gær stofn aði Inga Krist jáns dótt­ ir íbúi í Borg ar nesi, sér stak an hóp á hinni sí vin sælu Fés bók sem nefn ist „Sam ferða Borg ar nes." Á fés bók­ ar síðu hóps ins seg ir Inga að henni hafi dott ið í hug að stofna Sam ferða Borg ar nes þar sem fjöldi fólks er að aka frá Borg ar nesi á hverj um degi. Flest ir af þeim fara til Reykja vík ur. Hug mynd henn ar sé sú að fólk geti lát ið vita af sér á fés bók ar síðu hóps­ ins ef það vant ar far eða vilji bjóða öðr um far. Far þeg ar myndu þá taka þátt í bens ín kostn aði þess sem ekur. Við brögð in létu ekki á sér standa því yfir 200 manns höfðu skráð sig í hóp inn um klukku tíma eft ir að hann var stofn að ur. Úr ræði sem þessi í sam göng um njóta auk inna vin sælda hér á landi. Vit að er að hóp ur Ak ur nes inga hafði á líka vef fyr ir fá ein um árum um ferð ir til Reykja vík ur en auk þessa hef ur vef svæð ið samferda. is not ið vin sælda ís lenskra ferða­ langa und an far in miss eri. Sam ferða Borg ar nes er op inn öll um. Til að finna hóp inn þarf ein ung is að skrifa „Sam ferða Borg ar nes" í leit ar­ glugg ann á fés bók inni. hlh Í nýju frum varpi sem Ög mund ur Jón as son inn an rík is ráð herra hef ur lagt fram á Al þingi er gert ráð fyr­ ir að sýslu manns emb ætt um verði fækk að í átta úr 24. Gert er ráð fyr ir að þessi breyt ing og laga breyt ing því sam fara muni öðl ast gildi 1. jan ú ar 2015. Sýslu manns emb ætt in yrðu á höfuðborgarsvæðinu,Vesturlandi, Vest fjörð um, Norð ur landi vestra, Norð ur landi eystra, Aust ur landi, Suð ur landi og Suð ur nesj um. Fyr ir­ ætl an ir inn an rík is ráð herra ganga út á að sam hliða fækk un sýslu manns­ emb ætta verði lög gæsla skil in frá starf semi sýslu manna og stofn­ uð sex ný lög reglu emb ætti og þau verði alls átta. Nái þess ar breyt­ ing ar fram að ganga munu fjög­ ur sýslu manns emb ætti á Vest ur­ landi verða að einu, en þau eru nú á Akra nesi, í Borg ar nesi, Stykk is­ hólmi og Búð ar dal. Frum varp ið ger ir ráð fyr ir að hægt verði að stíga á kveð in skref í átt að hinu nýja skipu lagi fyrr, t.d. með sam ein ingu emb ætt is verka tveggja eða fleiri emb ætta þar sem sami sýslu mað ur gegn ir emb ætt­ un um, eða með sam ein ingu, sé slík leið fær sbr. á kvæði til bráða birgða. Sýslu menn hinna nýju emb ætta verða vald ir úr hópi starf andi sýslu­ manna, öðr um verða boð in störf við hin nýju emb ætti. Hvað aðra starfs menn emb ætt anna varð ar er gert ráð fyr ir að þeim verði öll­ um boð ið starf hjá nýj um emb ætt­ um, sem taka við öll um rétt ind um og skyld um hinna gömlu emb ætta, sam kvæmt því sem fram kem ur á vef inn an rík is ráðu neyt is ins. Í til kynn ingu frá ráðu neyt inu seg ir einnig að geng ið sé út frá því að skipu lags breyt ing sem í frum­ varp inu felst og á form um stofn un nýrra lög reglu emb ætta sam kvæmt lög reglu lög um hafi ekki í för með sér mikl ar breyt ing ar á hús næði. Í öll um til vik um yrði leit ast við að nýta nú ver andi hús næði sýslu­ manna eins og mögu legt er, bæði und ir starf semi sýslu manns sem og lög reglu ef því verð ur við kom­ ið. Með því að skipu leggja ný emb­ ætti bæði sýslu manna og lög reglu á sama tíma, verði hægt að stuðla að því að það hús næði sem er til stað­ ar, verði nýtt á sem best an hátt til að lág marka kostn að. Loks má geta þess að í frum­ varps drög un um seg ir m.a. í átt­ undu grein. "Í hverju um dæmi sýslu manns skal starfa sam starfs­ nefnd sýslu manns, lög reglu stjóra og sveit ar fé laga í við kom andi um­ dæmi um mál efni sýslu manna, lög­ reglu stjórn ar og sveit ar fé laga og skal sýslu mað ur vera for mað ur nefnd ar inn ar. Hlut verk nefnd ar­ inn ar er m.a. að fjalla um og sam­ ræma op in bera þjón ustu í um dæm­ inu eft ir því sem við get ur átt." þá Lagt til að sýslu manns emb ætt um verði fækk að í átta Fast lega má bú ast við að sæti í bíl um verði bet ur nýtt á þjóð veg um Vest ur lands á næst unni. Sam ferða til og frá Borg ar nesi Afla brögð á Snæ fells nesi hafa ver ið mjög góð í vet ur. Neta bát­ ur inn Bárð ur SH hef ur mok fisk að und an farna mán uði þrátt fyr ir að vera með lé leg net í sjó. Um borð eru þrír til fjór ir á Bárði. Dag eft­ ir dag eru tross urn ar stút full ar af fiski. Mest ur hef ur afl inn kom ist í 26 tonn eft ir dag inn og oft hef ur ver ið tví land að sama dag inn. Pét­ ur Pét urs son yngri sagði í sam­ tali við Skessu horn nú á sunnu dag­ inn að þeir væru með tvær tross­ ur og svo einn bút til við bót ar með fimm net um. „Við feng um sex og hálft tonn í þenn an bút, en hann lá í sjó yfir nótt ina. Hin ar tvær tross­ urn ar lögð um við um morg un inn og dróg um þær fljót lega aft ur til þess að fá ekki of mik ið í þær," seg­ ir Pét ur og bæt ir við að afl inn í vet­ ur sé að nálg ast 700 tonn in. „Það er ó hemju magn af fiski í Breiða firð­ in um og hef ur ver ið í all an vet ur," sagði Pét ur. af Pét ur Pét urs son yngri að landa 15 tonn um í Ó lafs vík á sunnu dag inn. Full ur fjörð ur af fiski

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.