Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Fimm bræð ur eiga og gera út 236 brúttó tonna drag nóta bát inn Stein unni SH frá Ó lafs vík. All­ ir róa þeir á bátn um en auk þeirra er sjötti bróð ir inn til við bót ar um borð. Kokk ur inn er svo tengda son­ ur skip stjór ans. Þetta er því sann­ köll uð fjöl skyldu út gerð. Að vísu eru yf ir leitt átta um borð en einn á hafn ar með lim ur er í leyfi. Þeir á Stein unni eru bún ir að vera að fiska vel und an far ið og var kíkt við hjá Brynj ari Krist munds syni skip­ stjóra í lið inni viku og spurt lít il­ lega út í veið arn ar i vet ur, tíð ar far ið og kvóta mál in. Bræð urn ir sex sem róa á Stein­ unni eru auk Brynjars, Sum ar liði, Þór, Hall dór, Óð inn og Ægir. At­ hygli vek ur að svo marg ir með lim­ ir einn ar fjöl skyldu séu sam an á báti og að spurð ur út í hætt una sem stafar af því, seg ir Brynj ar: „Það hef ur ekk ert ver ið tal að um það, en það eru hætt ur alls stað ar. Til dæm­ is fara heilu fjöld kyld urn ar reglu­ lega sam an í flug vél," seg ir Brynj ar. Rekst ur út gerð ar inn ar á Stein unni hef ur stað ið lengi en hún átti áður tvo aðra báta, Gunn ar og Garð ar og voru bát arn ir þrír not að ir til rækju­ veiða. Gunn ar var seld ur 1993 og Garð ar 1995. Hætt var með Stein­ Nafn: Hanna Björk Ragn ars dótt ir Starfs heiti/fyr ir tæki? Þjónn og einn af eig end um Gils ins í Ó lafs­ vík. Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Ég er gift og bý á Hell issandi. Á huga mál? Á huga mál mín eru fólk, tungu mál, ferða þjón usta, gróð ur rækt og Gil ið. Vinnu dag ur inn: Fimmtu dag ur­ inn 22. mars 2012. Hvenær mætt og fyrstu verk? Ég vinn yf ir leitt á kvöld in virka daga og mæti klukk an sex. En um helg ar er ég ým ist á morg un­ eða kvöld vakt. Klukk an 18 var ég að und ir búa komu fyrstu gesta í pizza veislu. Strax klukk an 18:30 var ég að þjóna tíu fjör ug um stelp um til borðs. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Hætti klukk an 22 og end aði á því að þrífa og gera klárt fyr ir næstu vakt. Fast ir lið ir alla daga? Pússa og rúlla upp hnífa pör um, setja vatn í vatns könn ur, taka nið ur pant an­ ir, þjóna til borðs og skúra í loka dags. Hvað stend ur upp úr eftir vinnu dag inn? Skemmti leg ir kúnn ar sem fóru á nægð ir út. Var hann hefð bund inn? Nei, eng ir tveir dag ar eru eins. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Fyr ir rúmu ári síð an. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Já með al ann ars. Ég vinn líka við gróð ur rækt á samt mann in um mín um í Gróðr ar stöð inni Björk og svo vinn ég líka á starfs braut í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Já, svo sann ar lega, þetta er svo lif andi starf. Eitt hvað að lok um? Ég býð spennt eft ir sumr inu sem ef spár ræt ast verð ur gott ár í tengsl­ um við fjölda ferða manna. Ég hlakka til að taka á móti gest um og gang andi og gera vel við þá í mat og drykk. Við verð um með ýms ar nýj ung ar hér á Gil inu og nýr mat seð ill er að kom ast í gang núna. Það er mik ið af dugn að ar­ fólki sem vinn ur við ferða þjón­ ust una hérna á Snæ fells nes inu, svo það er bjart framund an. Dag ur í lífi... Veit inga manns í Gil inu Ó lafs vík Bræðra út gerð Stein unn ar SH geng ur vel Afl inn hífð ur um borð. Ljósm. Al fons Finns son. unni á rækju veið um 1993 og byrj­ að með hana á snur voð 1994. Hún hef ur síð an reynst mik ið afla skip og til dæm is fisk uðu þeir á Stein unni 1.251 tonn á síð asta ári. Stór þorsk ur alls ráð andi „Okk ur er búið að ganga mjög vel núna í mars. Það er í raun búið að vera hið fín asta fiskirí frá ára­ mót um, þrátt fyr ir þess ar mjög svo pirr andi vest an átt ir og leið inda­ tíð," seg ir Brynj ar. „Við erum yf ir­ leitt ekki nema tíu tíma úti, kannski tólf í mesta lagi. Við erum mest bún ir að vera að veiða þorsk og ekki neina smá þorska! Þetta eru allt sam an fimm til tólf kílóa fisk­ ar, þorskar af milli stærð hafa fyrst ver ið að láta sjá sig núna með loðn­ unni. Það er voða lega mik ið af stór­ þorski á svæð inu og það hef ur vant­ að und ir fimm kílóa fisk ana." Að spurð ur um hvað hon um finn ist um auk inn þorsk kvóta seg­ ir Brynj ar: „Ég get ekki í mynd að mér ann að en það væri skyn sam­ legt að auka kvót ann, það er þorsk­ ur bók staf lega úti um allt. Við verð­ um stopp núna fram í maí en yf ir­ leitt ger um við bát inn út svona sex til sjö mán uði á ári. En þorsk ur inn hef ur á hrif á fleiri. Þannig eru grá­ sleppukarl arn ir t.d. núna að bíða eft ir því að þorsk ur inn fari. Þeir geta varla lagt net in því þá fyll ast þau af þorski." Blaða mað ur ræddi einmitt ný ver ið við grá sleppukarla á svæð inu sem höfðu einmitt á orði að of mik ið væri af þorski á svæð­ inu til að þeir gætu at hafn að sig. „Þorsk ur inn ligg ur uppi í fjör um hérna. Und ir rétt um kring um stæð­ um gæt ir þú vað ið út í sjó og grip­ ið þá. Þorsk ur inn er ekk ert að fara al veg á næst unni, fer kannski af grunn in um í apr íl en ég hugsa að það verði mik ill fisk ur á svæð inu út maí," bæt ir Brynj ar við. Ráð lagt að kaupa kvóta Ó viss an varð andi fisk veiði stjórn­ un ar kerf ið und an far in ár barst einnig í tal. Brynj ar hafði þetta um það að segja: „ Þetta er tóm hel vít­ is enda leysa. Mað ur er bú inn að vinna við þetta síð an 1990. Í byrj un var okk ur eig in lega styllt upp við vegg og sagt að ekki væri hægt að gera neitt ann að en að kaupa kvóta og við gerð um það. Nú á ein fald­ lega að taka hann af okk ur. Við höf­ um kannski á gætt út úr þessu en við lif um ekk ert bet ur en ann að fólk hérna. Nú er mað ur bara að bíða eft ir hvern ig stjórn mála menn irn­ ir landa þess og það verð ur fróð­ legt að sjá hvern ig það fer," seg ir Brynj ar. sko Brynj ar Krist munds son skip stjóri Stein unn ar SH. Stein unn SH að koma að bryggju í Ó lafs vík. Ljósm. Al fons Finns son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.