Skessuhorn - 28.03.2012, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 28. MARS
Framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg 60
á milli Eiðis í Vattarfirði
og Þverár í Kjálkafirði
Sveitarstjórn Reykhólahrepps tók fyrir á fundi sínum 20. mars 2012 umsókn
Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðaveg (60) milli Eiðis í Vattarfirði
og Þverár í Kjálkafirði.
Gögn sem fylgdu umsókn Vegagerðarinnar voru matsskýrsla Vegagerðarinnar, dagsett í október 2011
og álit Skipulagsstofnunar, dags. 5.12.2011.
Reykhólahreppur telur að álit Skipulagsstofnunar www.skipulagstofnun.is fullnægi lágmarksskilyrðum
um rökstuðning og efnisinnihald, þannig að sveitarstjórn geti tekið ákvörðun um umsókn
um framkvæmdaleyfi.
Fyrir fundinum var ennfremur lögð fram greinargerð með framkvæmdaleyfi dagsett
í febrúar 2012, sem var unnin fyrir Reykhólahrepp.
Sveitarstjórn samþykkti að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi og auglýsir hér með niðurstöðu sína.
Framkvæmdaleyfi þetta fellur úr gildi ef framkvæmdir hafa ekki hafist innan árs frá dagsetningu þess.
Framkvæmdaleyfi sveitarstjórnar er kæranlegt til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
og er kærufrestur einn mánuður frá því að ákvörðun sveitarstjórnar um útgáfu framkvæmdaleyfis liggur
fyrir og fer sú málsmeðferð samkvæmt skipulags- og byggingarlögum.
Reykhólar 23. mars 2012
Sveitarstjóri Reykhólahrepps
100 ára afmæli Umf. Stafholtstungna
Í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélags
Stafholtstungna er ungmennafélögum og velunnurum
félagsins boðið til afmælisfagnaðar
í Félagsheimilinu Þinghamri 3. apríl n.k. kl. 20.30.
Stiklað verður á sögu ungmennafélagsins og sýnd
brot úr leikritum sem Leikdeild Ungmennafélagsins
hefur sett upp.
Verið velkomin
Stjórn og afmælisnefnd
Umf. Stafholtstungna
Föstudaginn 30. mars nk. kl. 20.30
í Lyngbrekku
Stjórnandi Samkósins er Jónína Erna Arnardóttir
Hagyrðingar: Þórdís Sigurbjörnsdóttir, Dagbjartur
Dagbjartsson, Helgi Björnsson, Hjálmar Jónsson, Jón Ingvar
Jónsson og Þorkell Guðbrandsson.
Aðgangseyrir 3.000.-(sama verð og í fyrra)
posi ekki á staðnum
Drekkhlaðið kaffiborð.
Hagyrðinga- og skemmtikvöld
Samkórs Mýramanna
Í vor verð ur opn að nýtt gisti
heim ili í Borg ar nesi að Kveld úlfs
götu 27. Gisti heim il ið ber nafn
ið KríaGuest hou se. Rekstr ar að il
ar eru hjón in Bjarni Guð jóns son og
Mar grét Grét ars dótt ir en í hús inu
rek ur Mar grét að auki hár greiðslu
stofu. Gisti rými verð ur fyr ir allt að
sjö manns. Ann ars veg ar er boð ið
upp á eitt tveggja manna her bergi
og hins veg ar eitt stórt fjöl skyldu
her bergi þar sem allt að fimm geta
gist. Eld húss að staða verð ur fyr
ir gesti sem og að gang ur að heit
um potti á stórri ver önd með út sýni
út á Borg ar vog og Mýr ar. Þá hyggj
ast rekstr ar að il ar koma upp að
stöðu til fugla skoð un ar fyr ir gesti
KríuGuest hou se. Fugla líf ið og
um hverf ið við tang ann, sem oft er
nefnd ur Díla tangi og hús ið stend ur
á, þyk ir sér lega fjöl breytt.
hlh
Kría-Guest hou se verð ur
opn að í Borg ar nesi
Mynd ar leg um asp arplönt um
búið nýtt lög heim ili
Und ir for ystu Írisar Reyn is dótt ur
garð yrkju fræð ings hjá Akra nes kaup
stað, var síð ast lið inn laug ar dag blás ið
til vor verka á Leyn is lækj ar flöt á Akra
nesi, en flöt in er milli Víði grund ar
og Leyn is braut ar. Í bú ar við göt urn
ar tóku þátt í verk efn inu en auk þess
lögðu nokkr ir því lið. Faxa flóa hafn ir
og Akra nes kaup stað ur styrktu verk
efn ið, Ant on bóndi á Ytri Hólmi út
veg aði hrossa skít og flutn ing á hon
um og Gísli Jóns son lagði til tæki.
Byrj að var að koma fyr ir mynd ar leg
um öspum sem átt hafa sín upp vaxt
ar ár á Grund ar tanga en verða nú að
flytja „að heim an" sök um til færslu á
vatns lögn. Sam tals er gert ráð fyr ir
að 85 aspir verði flutt ar á svæð ið og
eign ist þar ný heim kynni. Á ætl að er
að lok ið verði við verk ið síð ar í þess
ari viku. Eins og sjá má á mynd un
um lögðu marg ar vinnu sam ar hend
ur í púkk ið á laug ar dag inn enda gekk
það hratt og vel fyr ir sig.
mm