Skessuhorn - 28.03.2012, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 28. MARS
Aðalfundir
Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands
verða haldnir fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00
í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.
Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar,-
mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla, –
flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og
skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og
sveitarfélögum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf deildanna1.
Fræðsluerindi – Styrkjum starfsandann2.
Ásgeir Jónsson frá ráðgjafarfyrirtækinu
Takmarkalaust líf ehf heldur
fræðsluerindi.
Ásgeir stofnaði fyrirtækið vorið 2011.
Markmið fyrirtækisins er að vera Íslendingum
hvatning til að líta lífið jákvæðum augum og
að hjálpa þeim að sjá að breytt viðhorf geta
aukið lífsgæði og fært þeim meiri hamingju.
Sjá nánar á www.takmarkalaustlif.is
Önnur mál3.
Kaffi og kaka
Stéttarfélag Vesturlands
Hús fyll ir var í Reið höll inni Faxa
borg í Borg ar nesi síð ast lið ið laug
ar dags kvöld þeg ar Vest ur lands sýn
ing in var hald in þar í ann að skipti.
Upp selt var á sýn ing una í for sölu
og þurftu ein hverj ir frá að hverfa.
Yfir 500 gest ir voru á þétt setn um
pöll un um í höll inni og mik ill fjöldi
sýnenda þar að auki og gríð ar leg
ur fjöldi hrossa. Það voru hesta
manna fé lög in fimm á Vest ur landi;
Dreyri, Faxi, Skuggi, Snæ fell ing
ur og Glað ur, Hrossa rækt ar sam
band ið og stjórn Sel áss, rekstr ar fé
lags Faxa borg ar, sem stóðu að sýn
ing unni. Á nægju legt var að upp
lifa þá góðu sam heldni sem fé lög
in hafa náð um að nýta þetta glæsi
lega mann virki til sam komu halds af
þessu tagi. Var und ir bún ing ur sýn
ing ar inn ar og fram kvæmd henn ar á
all an hátt til sóma.
Í boði voru hátt í þrjá tíu at riði af
ýms um toga á sýn ing unni. Má þar
nefna kyn bóta sýn ing ar, rækt un
ar bú, sýn ingu nem enda Mennta
skóla Borg ar fjarð ar, börn og ung
menni sýndu hvað þau hafa lært,
hóp ur vest lenskra val kyrja sýndi
list ir sín ar og hún vetnsk ar dív ur
heldu glæsi lega sýn ingu. Gert var
góð lát legt grín að reið lagi nokk
urra þekktra hesta manna og vakti
sú sýn ing mikla kátínu. Skugga bar
á skemmt un ina að þeg ar full trú
ar hesta manna fé lag anna kepptu í
dekkj arallýi vildi ekki bet ur til en
svo að sig ur veg ar inn, Ó laf ur Guð
munds son sem kom frá Dreyra
á Akra nesi, fót brotn aði í úr slita
hlaup inu. Senda aðr ir kepp end
ur, for svars menn sýn ing ar inn ar og
gest ir hon um bar áttu kveðj ur.
Að mati nokk urra gesta sem
blaða mað ur ræddi við eft ir sýn ing
una var eitt at riði sem þeim þótti
flest um standa upp úr af mörg
um glæsi leg um sýn ing ar at rið um.
Það var at riði sem tíu ung ling
ar úr fjór um hesta manna fé lög um
höfðu þjálf að fyr ir sýn ing una. Ef
marka má þá sýn ingu er sann ar lega
bjart yfir fram tíð vest lenskra hesta
í þrótta.
mm/ Ljósm. mm og Ing unn Silja
Svans dótt ir.
Upp sveit ina skip ar ungt fólk úr upp sveit um Borg ar fjarð ar en hluti söngsveit ar
inn ar kom fram á tón leik um í Reyk holts kirkju í des em ber.
Upp sveit in með tvenna
tón leika um pásk ana
Segja má að söng líf ið í Borg ar
firði dafni sem aldrei fyrr. Um þess
ar mund ir æfir hörð um hönd um
hóp ur ungs tón list ar fólks úr upp
sveit um Borg ar fjarð ar fyr ir tvenna
tón leika sem hóp ur inn stend ur fyr
ir um og eft ir pásk ana. Nafn söng
hóps ins er Upp sveit in. Ann ars veg
ar verða tón leik ar haldn ir í Hólma
vík ur kirkju laug ar dag inn 7. apr íl
klukk an 15:30 og hins veg ar í Borg
ar nes kirkju þriðju dag inn 10. apr íl
klukk an 20:30. Að göngu miða verði
á tón leik ana verð ur stillt mjög í hóf
og ein vörð ungu hugs að til að mæta
elds neytis kostn aði tón list ar fólks
vegna æf inga. Áður hafði stór hluti
hóps ins sung ið sam an á sér stök
um tón leik um sem haldn ir voru í
Reyk holts kirkju milli jóla og nýárs
að eig in frum kvæði. Þar mættu 230
gest ir sem gerðu afar góð an róm
að söng þeirra. Upp sveit in varð því
til form lega upp úr Reyk holts tón
leikunn um.
Frum kvæð ið að mynd un Upp
sveit ar inn ar kom frá Önnu Sól rúnu
Kol beins dótt ur í StóraÁsi í Hálsa
sveit. „ Þetta frum kvæði bar þannig
að garði að mér hrein lega leidd
ist síð asta haust og á kvað að stefna
sam an nokkrum ein stak ling um sem
hafa feng ist við tón list, bæði söng
og hljóð færa leik. Marg ir af þeim
eru í mín um vina hópi. Síð an vatt
þetta upp á sig og á kváð um við að
halda tón leika í Reyk holts kirkju í
des em ber. Þeir gengu von um fram
ar en í allt vor um við 14 sem þar
kom um fram. Öll erum við úr upp
sveit um Borg ar fjarð ar og því lá
bein ast við að nefna hóp inn Upp
sveit ina. Fá ein ar breyt ing ar hafa
orð ið á hópn um síð an þá og erum
við ell efu sem skip um hann í dag,"
seg ir Anna en upp sveita fólk ið er á
aldr in um 1826 ára.
Anna seg ir að meg in á hersla hóps
ins sé að hafa gam an. „Við ger um
þetta fyr ir á nægj una því öll erum
við mik ið á huga fólk um tón list og
eru mörg í tón list ar námi eða tón
list ar kennslu. Söng dag skrá in sem
við bjóð um upp á verð ur fjöl breytt,
allt frá klass ísk um lög um til dæg ur
laga. All ir gest ir ættu því að finna
eitt hvað við sitt hæfi," seg ir Anna.
Eft ir páskatón leik ana mun Upp
sveit in síð an koma fram á hund rað
ára af mæl is há tíð UMSB sem fram
fer þann 26. apr íl nk. og einnig á
söfn un ar tón leik um sem verða aug
lýst ir síð ar.
Með lim ir Upp sveit ar inn ar eru:
Anna Sól rún Kol beins dótt ir, Hösk
uld ur Kol beins son, Vig dís Elín
Björns dótt ir, Selma Á gústs dótt ir,
Heið ar Örn Jóns son, Þóra Geir
laug Bjart mars dótt ir, Birna Krist ín
Ás björns dótt ir, Þor gerð ur Ó lafs
dótt ir, Unn ur Þor steins dótt ir, Ásta
Þor steins dótt ir og Bjarn fríð ur
Magn ús dótt ir.
hlh
Glæsi leg Vest ur lands sýn ing í Faxa borg
Verð launa haf ar í KB móta röð inni fengu við ur kenn ing ar sín ar af hent ar. Ljósm. mm.
Hluti af hún vetns ku díf un um. Ljósm. iss.Tek ið til kost anna. Ljósm. iss.