Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Page 27

Skessuhorn - 28.03.2012, Page 27
27MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Ný ver ið sam þykkti Al þingi mik­ il væga laga breyt ingu sem tek ur af vafa um skyldu stjórn valda til þess að upp lýsa al menn ing þeg ar lífi og heilsu fólks stafar hætta af los­ un meng andi efna. Sem fyrsti flutn­ ings mað ur máls ins fagna ég nið ur­ stöð unni og tel að hér sé á ferð inni mik il rétt ar bót fyr ir ís lensk an al­ menn ing þar sem bein frum kvæð is­ skylda stjórn valda varð andi upp lýs­ inga gjöf hef ur ekki ver ið inn leidd í ís lenska lög gjöf áður. Frum varp þetta var fyrst lagt fram á síð asta ári, í kjöl far þess að upp komst um mikla dí oxíð meng un frá nokkrum sorp eyð ing ar stöðv um á lands byggð inni. Kom í ljós að bú­ fjár af urð ir í námunda við sorp eyð­ ing ar stöð ina Funa í Skut uls firði voru dí oxíð meng að ar, og að op in­ ber ir eft ir lits að il ar höfðu haft vit­ neskju um að dí oxíð meng un frá Funa hafði ver ið tug falt yfir við­ mið un ar mörk um um langt skeið. Op in ber ir eft ir lits að il ar, sveit ar fé­ lag ið og um hverf is yf ir völd sættu harðri gagn rýni fyr ir við bragðs leysi og upp lýs inga skort, enda hafði al­ menn ingi ekki ver ið gerð grein fyr­ ir meng un inni fyrr en Mjólk ur sam­ sal an fann dí oxíð meng un í mjólk kúa frá bæn um Engi dal og mál ið komst í há mæli. Skömmu síð ar kom í ljós að sorp eyð ing ar stöð in á Kirkju bæj­ ar klaustri ­ sem stend ur á skóla­ lóð sveit ar fé lags ins ­ hafði um all­ nokk urt skeið vald ið dí oxíð meng un sem var hund rað falt yfir mörk um, án þess að for eldr ar skóla barn anna sem léku sér í námunda hefðu um það nokkra vit neskju. Þá reynd ust stöðv arn ar í Vest manna eyj um og á Húsa vík hafa los að mik ið dí oxíð­ magn um fram við mið un ar mörk. Frá því þetta frum varp leit fyrst dags ins ljós, á vor dög um 2011, hafa ýms ir þeir at burð ir orð ið sem sanna enn frek ar þörf ina fyr ir laga breyt­ ingu af þessu tagi. Ég læt nægja að nefna tvennt: Kadmí um­meng að­ an á burð sem dreift var á tún þrátt fyr ir vit neskju op in berra eft ir lits að­ ila um inni hald ið, og iðn að ar salt í mat væl um sem árum sam an var lát­ ið við gang ast með þegj andi sam­ þykki hins op in bera. Nú er þess um þagn ar kafla von­ andi lok ið. Hér eft ir þurfa stjórn­ völd og op in ber ir eft ir lits að il ar ekki að velkj ast í vafa um það hvort þeim beri að upp lýsa al menn ing um það þeg ar los un meng andi efna skap ar hættu fyr ir heilsu manna eða dýra. Hér eft ir má ljóst vera að al menn­ ing ur á rétt á því að varð veita lífs­ gæði sín og heilsu og taka á kvarð­ an ir um bú setu og at hafn ir á grund­ velli upp lýs inga. Það er hins veg ar sorg legt að verða vitni að því að þing menn Sjálf stæð is flokks og Fram sókn ar­ flokks skuli hafa lagst gegn þess­ ari breyt ingu og reynt allt fram á síð ustu stundu að bregða fæti fyr­ ir frum varp ið að á eggj an for ystu Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga hvers for mað ur er ná tengd ur dí­ oxíð meng un ar mál inu í Skut uls firði eins og menn vænt an lega muna. Það seg ir þó meira en mörg orð um hvaða aug um sömu þing menn líta al manna hags muni and spæn­ is þrengri hags mun um rekstr ar að­ ila meng andi starf semi ­ að ekki sé minnst á af stöðu þeirra til hlut verks op in berr ar stjórn sýslu. En laga breyt ing in er orð in þrátt fyr ir and stöðu sterkra afla. Nú er ljóst að op in ber ir að il ar mega ekki leng ur þegja yfir því sem þeir vita þeg ar heilsa al menn ings og lífs gæði eru í húfi. Það er vel. Ó lína Þor varð ar dótt ir, al þing is mað ur. Opn ar í ljó mann aust ur dyr þín ar standa því ofan hlíð ar bratt ana, nær og nær dag ur inn stefn ir ­ og streym ir í gegn um þær. Þú stend ur með sól ar ljós ið milli handa. Svo kvað Hann es Pét urs son og mér þyk ir við eig andi að rifja þetta upp með ykk ur í dag. Til að minna okk ur á að jafn dæg­ ur á vori var í fyrra dag og dag­ ur inn því orð inn þeim hænu fet­ un um lengri en nótt in. En ekki síð ur það, að það er þakk læt is vert að hér á Klepp járns reykj um hafi ver ið hald ið úti skóla starfi í hálfa öld. Að segja megi, að hér stönd um við með sól ar ljós ið milli handa. Af því að það er ljómi yfir æsku akri sveit ar inn ar. Það voru og eru á hverj um tíma for rétt indi að fá að starfa með æsku fólki. Að fá að standa með sól ar ljós ið milli handa. Og koma á þann veg að, og fylgj ast með börn um sveit ar inn ar þroskast í leik og starfi. Und ir búa sig að takast á við líf ið, fram halds skóla­ líf ið, mann líf ið og lífs starf ið, allt eft ir eig ind um hvers og eins. Það sem hef ur veitt manni mesta starfs á nægju, í raun ver­ ið laun in bestu, er að fá frétt­ ir af sigr um unga fólks ins eft­ ir að grunn skóla­ göngu lauk. Á sama hátt og börn bera heim ili sínu vitni við upp haf skóla göngu, þar sem for eldr ar og heim il is­ fólk ið eru helsta fyr ir mynd in, þá bera þau grunn skóla sín um vitni á með an þau eru þar og æ síð an. Prúð mann leg fram koma, góð­ ur ár ang ur byggð ur á á stund un bók­ og verk náms, í þrótta og lista eru sú upp skera sem nem end um hlotn ast, og dug ir þeim bet ur og leng ur en aur ar. Nú á vor jafn dægri fékk skól­ inn ef svo má segja, eina af sín um bestu af mæl is gjöf um, en þá flutti Þóra Björg Sig urð ar dótt ir frá Hell um, nú orð in heim spek ing ur, afar fræð andi og skemmti legt er­ indi í Snorra stofu um rann sókn ir sín ar á kvenna heim spek inni. Og hún er að eins ein fjöl margra okk­ ar ungu sveit unga er hafa hald ið á vit fræða um lengri eða skemmri veg og svo fært okk ur sinn fal lega kistil að kíkja í, og njóta. Af lík um toga voru ynd is leg­ ir jólatón leik arn ir sem ung menna í Reyk holts kirkju, und ir for ystu Önnu Sól rún ar Kol beins dótt ur frá Stóra Ási. Af rek á dans gólf­ inu gleðja. Líka mik il á stund­ un í þrótta og góð ur ár ang ur þar. Þá hafa nem end ur á leik svið­ um ung menna fé lag anna margoft glatt okk ur sveit unga sína. Við eig um burða rása í fjöl miðl un og fjar skipt um í hér að ið og á lands­ vísu. Það er gott til þess að vita að nem end ur okk ar hafa víða bor ið gott að. En það sem ef til vill veg­ ur þyngst er all ur fjöld inn, sem vinn ur sitt af hóg værð og trú­ mennsku. Allt ber þetta þeim og skól an um fag urt vitni. Það hef ur líka ver ið afar gam­ an að koma hing að í skól ann und­ an far ið og fá að fylgj ast með því góða og fal lega starfi sem fram fer í öll um stof um og á göng um. Að und ir búa komu okk ar gest anna hing að í dag. Allt hef ur það snú­ ist um að gleðja okk ur, og sýn ir hvers þið eru megn uð. Við fjöl­ skyld an höf um líka fyr ir margt að þakka. Við Jón ína feng um helg að krafta okk ar hér, nær öll þroska­ ár starfsævi okk ar. Börn in okk­ ar fimm gengu öll í skóla hér og nutu góðs und ir bún ings fyr ir það er við tók eft ir grunn skóla nám ið. Okk ur lang ar að færa skól an um ör lít inn þakk læt is vott á þess um tíma mót um. Mynd af gamla hús­ inu til minn ing ar um hlað ið sem við stönd um á. Þá mynd tók Ein­ ar Stein þór úr Runn um er hann var nem andi hér og í ljós mynda­ klúbbi hjá mér. Einnig fjög urra diska þátta röð um spen dýr um víða ver öld. Með þessu, vilj um við að þið minn ist ætíð róta ykk­ ar, en séu þó órög við að fara víða og fræð ast. Að svo mæltu ósk um við ykk­ ur öll um til ham ingju með af mæl­ ið og biðj um ykk ur, (nem end um, starfs mönn um og for eldr um), bless un ar og gæfu um ó komna tíð með þeim orð um Jóns Helga son­ ar frá Rauðs gili, er voru æv in lega loka orð mín og kveðja til nem­ enda við vist ar lok hér: Við hlið ið mitt ég heim an bú inn stend, á himni ljóm ar dags ins gullna rönd; sú gjöf mér væri gleði leg ust send að góð ur vinnu dag ur færi í hönd. Á vor jafn dægri, 20. mars 2012, Guð laug ur Ósk ars son, Þórs hamri í Reyk holti Rík is stjórn in lagði fram sam göngu á ætl un fyr ir árin 2011 til 2022 í byrj un árs ins og er hún nú í vinnslu hjá sam göngu­ nefnd Al þing is. Sú stað reynd að gert er ráð fyr ir litl um sem eng um fram­ kvæmd um á stór um land svæð um auk lít ils fjár magns til við halds á næstu 10­ 15 árum eru al var leg skila boð bæði fyr ir íbúa ein stakra lands hluta, sveit­ ar fé lög, verk taka fyr ir tæki víðs veg ar um land ið, að ila í ferða þjón ustu o.fl. Hærri skatt ar á elds neyti, minni fram kvæmd ir og við hald. Þær tekj ur sem rík is sjóð ur hef ur af sölu elds neyt is og annarri skatt lagn­ ingu á um ferð og bif reið ar eru á eng­ an hátt að skila sér til sam göngu fram­ kvæmda. Sam kvæmt fjár lög um fyr ir árið 2012 er gert ráð fyr ir því að tekj­ ur af öku tækj um nemi 54 millj örð­ um. Þar af er ráð gert að tekj ur rík is­ sjóðs af elds neyti nemi 21 millj arði en skatt tekj ur vegna vöru gjalds á elds­ neyti hafa hækk að um 163% frá ár inu 2008. Í heild ina hafa skatt ar á elds­ neyti hækk að um 71,81%. Á sama tíma er ein ung is 15,7 millj­ örð um var ið til vega gerð ar. Fram lög­ in hafa dreg ist mjög sam an og ekki er gert ráð fyr ir aukn ingu um fram hag­ vöxt á næstu árum. Þeir sem til þekkja segja að ein ung is hafi ver ið var ið 40% af því sem þarf til við halds á síð ustu 4 árum. Vega kerf ið sé að eld ast og ljóst að við blasi millj arða tjón ef ekki verð­ ur aukn ing um fram það sem gert er ráð fyr ir í sam göngu á ætl un. Lands byggð in svelt - litl ar fram kvæmd ir næstu 10- 15 árin Mörg lands svæði hafa glímt við mikla fólks fækk un á und an förn um árum. Bætt ar sam göng ur eru grunn­ ur inn að því að efla byggð um allt land og marg ir horfðu til sam göngu­ á ætl un ar í þeirri von að nú færi dag­ inn að lengja. Á ætl un in sýn ir því mið­ ur hið gagn stæða og dreg ur ekki upp bjarta mynd af næsta ára tug. Nái á ætl­ un in fram að ganga munu stór land­ svæði búa við ó breytt ar sam göng ur næstu 10­15 árin en víða er ekki gert ráð fyr ir nein um fram kvæmd um til árs ins 2022. Vegna lít illa fram kvæmda má fast­ lega gera ráð fyr ir að ekki dragi úr upp sögn um og fjár hags vand ræð um hjá verk taka fyr ir tækj um enda lít ið að ger ast í öðr um mann afls frek um fram­ kvæmd um. Það er sam fé lags lega dýrt að tapa ein stak ling um úr landi en þeir sem missa vinn una eiga helst von um vinnu í Nor egi. Sam hliða því hef­ ur sjald an ver ið flutt jafn mik ið út af vinnu vél um en þær eru í dag flutt ar út á gjaf verði og dýrt verð ur að end ur­ nýja þessi tæki að nokkrum árum liðn­ um. Þess ar stað reynd ir hef ur rík is­ stjórn in ekki tek ið inn í mynd ina þeg­ ar á kvarð an ir um fjár veit ing ar til sam­ göngu mála voru tekn ar. Stefna rík is stjórn ar birt ist í þeim mál um sem hún legg ur fram. Við fyrstu um ræðu máls ins kom fram vilji hjá nefnd ar mönn um inn an rík is­ stjórn ar liðs ins til að gera breyt ing ar á sam göngu á ætl un áður en hún verð­ ur sam þykkt. Ég bind von ir við að þau orð standi vegna þess að al gjört fram­ kvæmda leysi á stór um land svæð um til árs ins 2022 væri reið ar slag og myndi til lengri tíma verða mjög kostn að ar­ samt fyr ir rík is sjóð. Ás mund ur Ein ar Daða son, al þing is- mað ur Fram sókn ar flokks ins og full trúi í sam göngu nefnd Al þing is. Nú þeg ar vor ið er á næsta leiti fara bænd ur og aðr ir bú fjár eig end­ ur að búa sig und ir sauð burð inn. Eitt hvað virð ist nú hafa geng ið á í fjár hús un um hjá Val geiri Magn­ ús syni og Ingi björgu Sig urð ar­ dótt ur í Grund ar firði í haust því föstu dag inn 16. mars sl. kom lít ið lamb í heim inn hjá þeim. Það var ærin Rósa sem hafði lent í ó svífn­ um hrúti ein hvern tím ann í októ ber með þess um af leið ing um. Hrút ur­ inn hef ur ekki gef ið sig fram enn­ þá og alls kost ar ó víst hvort að hann geri það, en á með an dafn ar lamb ið hjá móð ur sinni að hálfu ó skil get ið og hef ur það al veg á gætt. tfk Fjölg un í fjár hús un um hjá Valla og Bibbu Helga Sjöfn dótt ir þeirra Valla og Bibbu með lamb ið. Rósa með lamb ið sitt. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Sam göngu á ætl un 2011-2022 Þagn ar múr inn rof inn Á varp á 50 ára af mæl is há tíð Klepp járns reykja skóla 22. mars 2012

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.