Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is er komin út, stútfull af fróðleik um mannlíf og sögu á Akranesi. Ert þú áskrifandi? ÚTBOÐÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is 81x120 mm TIL SÖLU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Kauptilboð óskast í húseignina Aðalgötu 13, Stykkishólmi Sala, 15060. Einbýlishús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Um er að ræða 2 íbúðir samtals 268,2m², ásamt 34,6m² innbyggðum bílskúr sem tilheyrir íbúð á efri hæð, stærð húsnæðisins er samtals 302,8m². Stærð íbúðar á efri hæð er 159,3m² sem skiptist í forstofu, stórt hol, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi baðherbergi og gestasnyrtingu. Góðar innréttingar og gólfefni eru í íbúðinni. Svalir eru út af stofu. Stærð íbúðar á neðri hæð er 108,9m² sem skiptist í forstofu, gang, baðherbergi, eldhús, stofu, geymslu og tvö svefnherbergi. Gólfefni og innréttingar þarfnast endurnýjunar. Húsið stendur á 400m² leigulóð, samkv. Fasteignaskrá Íslands. Húsið hefur verið klætt að utan með steniklæðningu. Brunabótamat húsnæðisins er kr. 62.050.000,- og fasteignamat er kr. 32.200.000,- Húseignin er til sýnis í samráði við Þorberg Bæringsson í síma 894 1951 og Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. (Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, http://www.rikiskaup.is/ ). Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 3. júlí 2012 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Seinnipart síð asta föstu dags tóku tveir bæj ar bú ar eft ir því að mik ið fugla ger var yfir sjón um rétt fyr ir utan Búð ar dal. Er bet­ ur var að gáð reynd ust þetta vera að minnsta kost tveir há hyrn ing ar í sel. Höfðu vitnin strax sam band við Björn Ant on Ein ars son, ljós­ mynd ara Skessu horns, sem náði að taka nokkr ar mynd ir áður en hval irn ir hurfu á braut. Þeg ar rýnt var í mynd irn ar sést að sjór inn ið­ aði og lit að ist rauð ur. Vel sást til há hyrn ing anna og var mik il veisla fyr ir fugl inn þeg ar þeir yf ir gáfu svæð ið. Að sögn Jóns Eg ils son ar frá Sauð hús um hef ur þetta ekki sést hér við Búð ar dal í manna minn um, þó sést hafi til hvals af og til mun utar í Hvamms firð in­ um. Eft ir að þessi frétt fór í loft ið á vef Skessu horns um helg ina hafði Krist ján Sæ munds son á Teigi sam­ band við blaða mann. Rifj aði hann upp þeg ar hann sá fjóra há hyrn­ inga í firð in um skammt frá Búð­ ar dal þá einnig í leik að sel. „ Þetta var þann 25. júní 2006 og kom í frétt um Rík is sjón varps ins á þeim tíma. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá hval á þess um slóð um," sagði Krist ján í sam tali við Skessu horn. bae/ákj Fé lag ar í Björg un ar sveit un um í Borg ar firði, Brák, Heið ar og Ok, stóðu vakt ina á föstu dag inn við Olís í Borg ar nesi og fræddu ferða­ langa og hvöttu til á byrg ar ferða­ mennsku. Til efn ið var að sama dag héldu fyrstu hóp ar upp á há lend­ ið til að sinna ár legri há lendis vakt, sjö unda sum ar ið í röð. Ekki er van­ þörf á að til stað ar sé neyð ar að stoð á há lendi Ís lands en síð asta sum ar voru verk efni sveit anna alls 1204, þar af 244 sem flokk ast gætu sem bein út köll. Fjöldi ferða manna á Ís­ landi er nú sem mest ur og því brýnt að vit und um gildi þess að fara var­ lega í um ferð inni og á ferða lög um sé mik il. hlh Há hyrn ing ar í sel við Búð ar dal Hvöttu til á byrg ar ferða mennsku Fann ar Þór Krist jáns son hjá Björg un ar sveit inni Brák ræð ir við ferða lang.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.