Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ Þjóð há tíð ar dag ur inn 17. júní 2012 líð ur vafa laust seint úr minni fjöl skyld unn ar að Þórð ar götu 2 í Borg ar nesi. Hjón in Jón Karl Jóns­ son og Anna Dóra Á gústs dótt­ ir byrj uðu dag inn venju frem ur seint þar sem ekki þurfti að bera út Morg un blað ið í bít ið þann morg­ un inn. „Við átt um sam kvæmt venju að stýra þjóð há tíð ar hlaup inu sem við héld um að ætti að hefj ast líkt og und an far in ár klukk an 11 um morg­ un inn. Vor um því að dorma í ró­ leg heit un um heima þar til ég fyr ir rælni fór að lesa dag skrá Þjóð há tíð­ ar dags ins í Borg ar nesi og komst að því að hlaup ið átti að hefj ast klukk an 10. Klukk an var þá orð in meira en hálf tíu og þurft um við því að fara út með lát um til að ná öllu í tæka tíð," seg ir Anna Dóra í upp hafi spjalls þar sem sest er nið ur með fjöl skyld unni í eld hús inu við Þórð ar göt una. En síð ar um dag inn átti held ur bet ur eft ir að draga til tíð inda. Um klukk­ an sjö um kvöld ið á kveða Jón Karl og Erika Mjöll, tæp lega þrett án ára dótt ir þeirra hjóna, að þau feðgin in færu í skemmti sigl ingu út á Borg­ ar fjörð á Zodi ak gúmmí báti þeirra. Þeg ar lið ið var á sigl ing una verð ur ó happ þannig að Jón Karl fell ur út­ byrð is úr bátn um og lend ir í straum­ röst sem ber hann hratt frá bátn um sem í var dóttir in Erika. Þrátt fyr ir til raun ir Eriku Mjall ar tókst henni ekki að ná aft ur til föð ur síns. Eft­ ir að hafa reynt að róa reynd i hún meira að segja að fara sjálf úr bátn­ um til að ná til hans. Bæði voru þau klædd í flot galla. Þau verða við­ skila og stúlk an nær eft ir um þriggja kíló metra sund til lands í annarri af Borg areyj un um, vest an við Borg ar­ nes. Jón Karl berst hins veg ar með straum röstinni út fjörð inn þar til hon um er bjarg að um borð í þyrlu Land helg is gæsl unn ar tæp um þrem­ ur tím um eft ir ó happ ið og meira en tíu kíló metr um frá þeim stað sem hann féll úr bátn um. Til vilj an ir eða ekki, öllu held ur sterk ar hugs an­ ir og jafn vel æðri mátt ar völd gripu í taumana því fátt ann að get ur skýrt þá at burð ar rás sem síð ar um kvöld­ ið leiddi til giftu sam legr ar björg­ un ar þeirra feðgina. Björg un Jóns Karls var á síð ustu stundu því lík­ ams hiti hans var kom inn nið ur í 33 gráð ur þeg ar hann er kom inn um borð í þyrlu Land helg is gæsl unn ar á tólfta tím an um um kvöld ið. Þá voru á hafn ir fimm báta og sjó þotu byrj­ að ar leit á firð in um og ugg ur í fólki sem beið milli von ar og ótta í landi. Vest firð ing ar sem kynnt ust á Sel fossi En víkj um fyrst að sögu þess ar­ ar litlu fjöl skyldu sem flutti í Borg­ ar nes fyr ir ell efu árum. Bæði eru þau hjón in Vest firð ing ar. Anna Dóra fædd á Pat reks firði en ólst upp á Ísa firði. Jón Karl er hins veg­ ar Ön firð ing ur, al inn upp á Þóru­ stöð um sem er jörð nokk uð inn­ an við byggð ina á Flat eyri. Leið ir þeirra lágu hins veg ar sam an á Sel­ fossi þar sem þau voru bæði í helg­ ar vinnu á Hót el Sel fossi, en að al­ starf Jóns Karls var þá hjá fyr ir tæki sem sá um eld hús ið á Litla Hrauni. Erika Mjöll dótt ir þeirra er 12 ára, en að verða 13 í næstu viku og er yngst þriggja barna þeirra hjóna. Frið ný Fjóla er 15 ára og son ur­ inn Á gúst Freyr er 23 ára og býr nú á Sel fossi. „Við flutt um í Borg ar­ nes árið 2001 þeg ar Goði ætl aði sér stóra hluti hér í kjöt vinnslu. Norð­ lenska tók hins veg ar fljót lega við þeim rekstri og all ir þekkja hvern­ ig það æv in týri end aði," seg ir Jón Karl sem er mennt að ur kjöt iðn að­ ar mað ur og mat sveinn. „Ég fór þá að vinna við ann að, með al ann ars í Nóa túni í Reykja vík og um tíma hjá Ali hér í Borg ar nesi. Eft ir að kjöt­ vinnsla lagð ist end an lega af hér í Borg ar nesi bauðst mér vinna hjá Mein dýra vörn um Suð ur lands og hef síð an starf að við mein dýra varn­ ir bæði á Suð ur­ og Vest ur landi. Fer mik ið í sum ar hús, á bænda býli og þjón usta fyr ir tæki og ein stak linga. Á vet urna dvel ég yf ir leitt á Sel­ fossi frá mánu degi til fimmtu dags en á sumr in þeg ar meira er að gera kem ég heim á föstu dög um," seg ir Jón Karl. Anna Dóra starfar hins veg ar sem smíða kenn ari við Grunn skól ann í Borg ar nesi en hef ur auk þess ný­ lega lok ið masters námi í í þrótta­ fræð um og er heilsu þjálf ari með­ fram vinnu. Hún hef ur, auk þess að þjálfa ein stak linga og hjálpa þeim við að ná betri heilsu, unn ið sl. þrjú ár við þjálf un ung menna sem taka þátt í Skóla hreysti. Þá ber hún út Mogg ann og gríp ur í önn ur störf á sumr in. Hinn ör laga ríka dag að kvöldi þjóð há tíð ar dags ins var hún við vinnu hjá Hvíta bæn um á Hamri og fór því ekki með feðgin un um í kvöld sigl ing una. Þeim hjón um lík ar mjög vel að búa í Borg ar nesi, segja þar nota legt og fjöl skyldu vænt um­ hverfi, bær af þægi legri stærð og mið svæð is. Á ró legri kvöld sigl ingu En víkj um aft ur að hinu ör laga­ ríka kvöldi þeg ar veð ur var stillt og kvöldsól in skart aði sínu feg­ ursta á af mæl is degi Jóns for seta. „Við erum venju lega þrjár fjöl­ skyld ur sem höf um hald ið hóp inn og sigl um reglu lega út á fjörð inn á gúmmí bát um okk ar. Auk okk ar eru það hjón in Krist ján Páls son og Helga Björk Bjarna dótt ir og Þor­ steinn Þor steins son og Guð björg Sig urð ar dótt ir. Við höfð um rætt það í Skalla gríms garð in um fyrr um dag inn að gam an væri að fara út að sigla um kvöld ið. Það varð svo ekk­ ert af hóp ferð en í stað inn á kveð um ég og Erika Mjöll að fara í stutta kvöld sigl ingu. Sjó sett um bát inn á átt unda tím an um og sigld um með­ al ann ars upp fjörð inn, und ir brú og lang leið ina upp und ir golf völl inn á Hamri. Þá var far ið að falla út og vor um við að tygja okk ur heim eft­ ir sigl ingu við Borg ar eyj ar. Vor um reynd ar stödd gegnt Borg ar nesi út und ir Sel eyri þeg ar ó happ ið varð," rifj ar Jón Karl upp. Fær á sig sterka öldu „Bát ur inn fékk þá á sig straum­ brot, þeg ar sterk alda kem ur aft­ ur und ir hann. Ég er þá akkúrat að hreyfa mig til í bátn um og taka stöng ina á mót orn um að mér. Í því kem ur skvetta og ég fell út byrð is í einu hend ingskasti. Á þess um stað er sterk straum röst út með firð in­ um að sunn an verðu. Það var út­ fall en vind inn lagði í gagn stæða átt inn fjörð inn. Því flaut ég nið ur en bát ur inn fór í gagn stæða átt. Erika Mjöll nær þó að koma mót orn­ um aft ur í gang og sigla að mér en það drepst aft ur á mót orn um þeg­ ar hún átti 5­7 metra að mér. Hún gríp ur þá árar og reyn ir að róa til mín en hef ur ekk ert á móti vind in­ um. Ég reyni að kalla til henn ar að halda kyrru fyr ir í bátn um en hún heyr ir það senni lega ekki eða með­ tek ur það ekki í þeirri „ panik" sem verð ur." Heyrði berg mál ið frá flaut unni Leið ir þeirra feðgina skilja þarna í köld um sjón um úti á miðj um Borg­ ar firði. Erika Mjöll sem á þess ari stundu er sjálf kom in í sjó inn seg ist fljót lega hafa átt að sig á að hún yrði strax að reyna að synda í land eft ir að henni tókst ekki að kom ast aft ur um borð í bát inn. Hún byrj ar því að synda og tók stefn una á bryggj una í Borg ar nesi og kemst út úr hinni öfl ugu straum röst sem fað ir henn­ ar hafði lent í. „Ég syndi fyrst í átt til bryggj unn ar í Brák ar ey, sé hana all an tím ann með an ég er í sjón­ um. Eft ir að ég finn að ég næ ekki að synda í átt að bryggj unni tek ég stefn una á vit ann á Rauða nesi. Þá lendi ég í annarri en minni straum­ röst sem ligg ur með fram strönd inni að norð an verðu í firð in um og næ að kom ast í land í efri Borg areyj una." Erika Mjöll rifj ar upp að þeg ar hún nálg að ist eyj una hafi hún fyrst klætt sig úr skón um til að ná bet­ ur fót festu á klöpp un um við eyj una. „Þeg ar ég komst loks ins í land er mér orð ið rosa lega kalt. Ég fer strax úr gall an um og reyni að berja mér til hita. Ég var mjög þyrst og reyndi að finna ferskt vatn en það var allt salt ur sjór. Þá fór ég aft ur í gall ann og reyndi að fara að láta vita af mér, bæði með því að blása í flaut una sem fest er við gall ann og veifa til lands." Erika rifj ar það upp að hún hafði orð ið pínu reið við öku menn á bíl un um sem voru á ferð á Hafn­ ar mel un um, að sjá sig ekki. „Mín upp lif un var að úr bíl un um hefði ég átt að sjást. Fjar lægð in er hins veg ar mik il og því ekki við því að bú ast," bæt ir hún við. Hún seg ir að það hafi fyllt sig von að hafa heyrt berg­ mál af flautu hljóð inu, þá ætti fólk í landi að geta heyrt til henn ar. Anna Dóra móð ir henn ar bæt ir hér við í frá sögn ina að Erika Mjöll hafi alltaf haft mik inn á huga á lækna þátt um í sjón varp inu og þá hefði hún les­ ið all ar Út kalls bæk urn ar, en sú síð­ asta fjall aði um flug slys ið í Ljósu­ fjöll um og kom út fyr ir síð ustu jól. „Mér finnst að það hafi gagn­ ast mér mik ið að hafa les ið Út kalls­ bæk urn ar. Skipti út einni jóla bók­ inni sem ég fékk um síð ustu jól og keypti Út kalls bók ina á hljóð bók." Eft ir að Eriku var bjarg að í land gat hún gef ið mjög grein ar góða lýs ingu á slys inu og stað hátt um þannig að frá sögn henn ar kom að góðu gagni fyr ir lög reglu og björg un ar að ila við skipu lagn ingu leit ar inn ar að föð ur henn ar. Báð um til Guðs og góðra vina Erika Mjöll við ur kenn ir að henni hafi fund ist ó ra tími líða frá því hún komst í land á eyj unni og þar til hjálp barst. Hún kveðst hafa beð­ ið til Guðs og er sann færð um að það hafi hjálp að. Fað ir henn ar tek­ ur und ir þetta. Sjálf ur seg ist hann á þeim tíma sem hann var í sjón­ um hafa beð ið til Guðs og góðra vætta og sent alla þá hlýju strauma og hugs an ir sem hann átti til allra sem hann þekkti. „ Kannski varð það til þess að Steini vin ur minn, Þor­ steinn Þor steins son, fór að grennsl­ ast fyr ir um okk ur þarna um kvöld­ ið. Hann reyndi fyrr um kvöld ið að hringja í mig en sím inn minn var dott inn út og því bara tal hólf, sem er aldrei nema þeg ar ég er á fund­ um. Steini á kvað því um níu leyt ið um kvöld ið, þeg ar hann náði ekki sam bandi við mig og fann ekki bát­ inn okk ar við bryggj una, að sjó setja eig in bát og sigldi út á samt tveim ur son um hans og frænda þeirra. Steini sér þá til Eriku Mjall ar á eyj unni, hring ir í Krist ján vin okk ar beggja Seg ist aldrei hafa misst von ina um að sér yrði bjarg að úr köld um sjón um Feðgin voru hætt kom in í Borg ar firði Jón Karl Jóns son, Anna Dóra Á gústs dótt ir og Erika Mjöll Jóns dótt ir heima í garði í og við gúmmí bát inn. Þessi mynd er tek in skömmu eft ir að Erika Mjöll er kom in um borð í bát inn hjá Þor steini Þor steins syni sem bjarg aði henni af Borg areyj unni og lét kalla út leit ar­ flokka að Jóni Karli. Frændi drengj anna sigl ir báti þeirra feðgina í landi. Björg un ar sveit ar menn koma að landi í Borg ar nesi skömmu fyr ir mið nætt ið eft ir vel heppn aða björg un ar að gerð. „Í sama mund og ég var að færa mig að eins til í bátn um kom gusa und ir aft ur hluta báts ins og við það féll ég út byrð is."

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.