Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ UPPLÝSINGATÆKNIFÉLAGIÐ Omnis óskar eftir sölufólki á Akranesi og Borgarnesi UPPLÝSINGATÆKNI Í HEIMABYGGÐ UPPLÝSINGATÆKNI Í HEIMABYGGÐ Omnis óskar eftir að ráða sölumenn, einn í verslun fyrirtækisins í Borgarnesi og annan í verslun á Akranesi. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um störfin. Helstu verkefni Sala og afgreiðsla í verslun• Þjónusta við viðskiptavini Símans• Móttaka búnaðar til viðgerðar• Vörumóttaka og bókanir innkaupareikninga• Helstu hæfniskröfur Reynsla og áhugi á sölu- og markaðsstörfum• Rík þjónustulund• Áhugi á tækni og tæknilausnum• Vinnusemi og stundvísi• Upplýsingar um starfið veitir Eggert Herbertsson framkvæmdastjóri í síma 617 8306 eða eggert@omnis.is. Umsóknir ásamt ferilsskrá sendist á eggert@omnis.is fyrir 30. júní 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Omnis er alhliða upplýsingatæknifyrirtæki með meginstarfsemi í Reykjavík, Reykjanesbæ, á Akranesi og í Borgarnesi. Fyrirtækið rekur fjórar verslanir og verkstæðisþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki á þessum svæðum, en er auk þess með öfluga tækniþjónustu og söluráðgjöf við fyrirtæki og stofnanir. Hjá fyrirtækinu eru 42 starfsmenn. Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ SK ES SU H O R N 2 01 2 Nafn: Ingólf ur Örn Krist jáns son. Starfs heiti/fyr ir tæki? Smali/ flokks stjóri hjá Grund ar fjarð ar bæ. Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Á föstu, eng in börn. Á huga mál? Fót bolti, körfu bolti og golf. Vinnu dag ur inn: Fimmtu dag ur­ inn 21. júní. Hvenær mætt og það fyrsta sem þú gerð ir eft ir mæt ingu? Ég vakn aði klukk an hálf átta og fékk mér morg un mat. Ég mætti í vinn una klukk an átta og byrj aði á því að spjalla við strák ana yfir einu vatns glasi. Svo var slátt ur. Kl. 10: Byrja vinnu aft ur eft ir kaffi tíma. Há deg ið: Er eins ró legt og hægt er. Fékk mér eitt hvað gott í mallakút inn og horfði svo á einn þátt af Vin um og svo aft ur í vinn­ una. Kl. 14: Ég var að heyja klukk­ an tvö. Hvenær hætt og það síð- asta sem þú gerð ir í vinn unni: Klukk an fjög ur er hætt. Það síð­ asta er yf ir leitt að ganga frá á höld um og skrifa tím ana hjá öll­ um. Fast ir lið ir alla daga: Það er alltaf eitt hvað nýtt. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Það er góða skap­ ið. Var hann hefð bund inn? Já, svona til tölu lega. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ég hef unn ið við þetta í nokk ur sum ur, en ekki hvert ein­ asta. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Ég get nú ekki sagt það, en þetta er mjög góð sum ar vinna. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Já, ég vakna alltaf fersk ur á morgn anna og get ekki beð ið eft ir því að hitta krakk ana. Eitt hvað að lok um? Brostu fram an í heim inn og þá mun heim ur inn brosa fram an í þig. Dag ur í lífi... Flokks stjóra Það væsti ekki um fólk ið sem var að bíða eft ir strætó við bið skýl ið hjá Skaga nesti á Akra nesi sl. föstu dag, í blíð viðr inu þá eins og reynd ar ríkt hef ur að und an förnu. Ó laf ur Krist­ ó fers son var að bregða sér í borg­ ina og með hon um var hans fólk af yngri kyn slóð inni, Heiðrún Ósk Jó hanns dótt ir og syst urn ar El ísa Rut og Dag ný Björk Ás geirs dæt­ ur. Ó laf ur var að fylgja unga fólk­ inu í borg ina og ætl aði í smá út rétt­ ing ar í leið inni. Hann sagði kjör ið að nýta strætó til þess ef ekki þyrfti að fara á milli margra staða. Sem kunn ugt er lækk aði far gjald ið með strætó á Akra nes ný lega og því má jafn vel bú ast við að fólk fari í aukn­ um mæli að not færa sér stræt ó ferð­ irn ar. þá Beð ið eft ir strætó Póst kort úr heima byggð Þor leif ur Geirs son í Borg ar nesi hef ur gef ið út nokkr ar teg und ir af póst kort um með mynd um frá Borg­ ar nesi og Borg ar firði. Mynd irn­ ar eru tekn ar af Þor leifi sjálf um frá ýms um sjón ar horn um, jafnt sum ar og vet ur. Að sögn Þor leifs, þá hef­ ur lít ið ver ið gef ið út af póst kort­ um með mynd um frá Borg ar nesi og ná grenni. Ekki þurfi að deila um feg urð svæð is ins og því hafi hann brugð ið á það ráð að gefa út nokkr­ ar teg und ir af póst kort um. Póst­ kort in eru með skýr ing ar texta á ís­ lensku og ensku á bak hlið inni. Þor­ leif ur mun dreifa póst kort un um til ferða manna staða og versl ana í Borg ar nesi og ná grenni þar sem þau koma til með að vera til sölu. Auk póst kort anna hef ur Þor leif ur einnig selt sér stakt daga tal með mynd um úr hér aði. Sjá má mynd ir og nálg­ ast frek ari upp lýs ing ar um póst kort­ in og daga talið á heima síðu Hvítá tra vel, ferða þjón ustu fyr ir tæk is Þor­ leifs, www.hvitatravel.is hlh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.