Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ FORSETAKOSNIGAR 2012 Af hverju á kvaðstu að gefa kost á þér í emb ætti for seta Ís lands? Taldi mig geta gert gagn í því emb ætti vegna reynslu og þekk­ ing ar á sviði mann rétt inda og aðr­ ir á sama máli hvöttu mig og voru til bún ir að standa með mér í þess­ ari bar áttu. Lýstu helstu stefnu mál um þín um í fimm setn ing um. Vil verða um bóta for seti sem tal­ ar fyr ir efl ingu mann rétt inda og virku lýð ræði; vil sam eina þjóð­ ina í vinna gegn spill ingu og end­ ur vekja heið ar leika, á byrgð og dyggð bæði í stjórn mál um, stjórn­ sýslu og sam skipt um ein stak linga og fyr ir tækja. Á að færa for seta Ís lands meiri völd en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til um? Það mætti skil greina vald svið for­ seta Ís lands bet ur en gert er í nú­ ver andi stjórn ar skrá. Það þarf að tryggja á fram að for set inn gegni ör ygg is hlut verki í stjórn kerf inu en það þarf ekki að auka völd hans í stjórn skip un inni. Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að taka upp tveggja þrepa kosn inga­ kerfi við kjör á for seta Ís lands? Í ljósi þess að for seti gegni mik­ il vægu hlut verki má end ur skoða nú ver andi fyr ir komu lag til að tryggja að for seti hljóti meiri hluta at kvæða. Her dís vill að fólk ið í land inu hafi meira að segja um sín mál efni og fjár mála öfl in losi um ítök sín í fjöl­ miðl um, stjórn mál um og menn ing­ ar lífi. Byggð ar lög in í land inu þurfa að get að dafn að á eig in for send­ um. Það eru mann rétt indi að frum­ byggja rétt ur byggð ar laga sé virt ur og það eru mann rétt indi að virð is­ auk inn sem auð lind irn ar skapa nýt­ ist heima fólki. Í kosn inga bar áttu sinni hef ur Her dís lof að að verða for seti sem er tals mað ur mann rétt inda og lýð­ ræð is. Til þess að hún geti náð því marki þarf hún á þinni hjálp að halda. Her dís hef ur allt til brunns að bera til þess að gera for seta emb­ ætt ið að öfl ug um tals manni þjóð­ ar inn ar en til þess að ná því marki þarf fólk ið í land inu að styðja hana til þess að landa emb ætt inu. Her dís hef ur hafn að því að taka við fram lög um frá fyr ir tækj um en það sam ræm ist vilja henn ar að vera for seti fólks ins en ekki for seti fjár­ magns ins. Þetta þýð ir að Her dís aug lýs ir ekki mik ið en mál flutn ing­ ur henn ar er sterk ur. Hún höfð ar til sjálfs virð ingu Ís lend inga. Jak obína Ing unn Ó lafs dótt ir, Svan ur Gísli Þor kels son, Ei rík ur Guð jóns son Wulc an Pennagrein For set inn og fólk ið Her dís Þor geirs dótt ir Stund ar sjó sund í frí stund um Ef þú verð ur kjör inn for seti, hvað er það fyrsta sem þú munt beita þér fyr ir? Að sam eina þjóð ina í um ræðu um þau mál efni sem ég byggi fram boð mitt á og beina sjón um henn ar að mik il vægi þess að efla hér virkt lýð ræði með á herslu á mann rétt indi ­ brýn ast er nú að tryggja það að þeir sem eru raun­ veru leg ir vald haf ar í sam fé lag inu axli á byrgð ­ svo að fólk ið í land­ inu sé til bú ið til að treysta stjórn­ völd um á nýj an leik. Tel ur þú eðli legt að setja á kvæði í stjórn ar skrá Ís lands um há­ marks lengd sem for seti lýð veld is­ ins get ur set ið í emb ætti? Ég hef lagt á herslu á það að for­ seti Ís lands eigi ekki að sitja leng­ ur en í tvö kjör tíma bil. Hvað væri best til þess fall ið að sam eina sundraða þjóð við nú­ ver andi að stæð ur? Að beina sjón um að því hvað er raun veru lega að sundra þjóð inni. Hvern ig get ur for set inn minnk­ að gjánna milli lands byggð ar og höf uð borg ar svæð is ins? For set inn ger ir slíkt í ræðu og riti með því að leggja á herslu á að við erum öll Ís lend ing ar, hvar sem við búum á land inu og með því að efla tengsl in við fólk á lands­ byggð inni þannig að radd ir þeirra heyr ist jafnt. Hverju þyrfti þjóð in helst að breyta? Þjóð in þarf að breyta hug ar­ fari sínu. Þar verða stjórn völd að ganga á und an með góðu for­ dæmi. Þeg ar þú ert orð in ríg full orð in, fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín verði minnst? Að hafa haft hug rekki til að stíga þau skref sem nauð syn leg eru í bar áttu fyr ir mann rétt ind um. Hvað er það sem ger ir þig stoltasta af því að vera Ís lend­ ing ur? Það er sú sér staða að til heyra fá­ mennri þjóð í ægi fögru landi og með merka og um margt sér staka sögu. Hvað ger ir þú í frí stund um? Fer í sund, stund um sjó sund. Ham ingj an er líka að deila máls­ verði með vin um og fjöl skyldu. Hver er besta bók sem þú hef­ ur les ið? Frels ið eft ir John Stu art Mill til dæm is og marg ar aðr ar og bók in um mál frelsi eft ir John Milton. Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær­ ir þú þá? Sveifl ast milli þess að líða eins og drátt ar hest ur og örn. Hvað er besti mat ur inn sem þú hef ur feng ið? Soð inn, ný veidd ur lax með smjöri og sítrónu. Hvert er stærsta góð verk sem þú hef ur unn ið? Að tala gegn rang læti þeg ar aðr­ ir hafa þag að. Hvert er stærsta prakk ara strik ið sem þú hef ur gert? Síma at sem ung ling ur. Hver er fal leg asti stað ur inn sem þú hef ur kom ið til á Vest­ ur landi? Snæ fells nes. Ó laf ur Ragn ar Gríms son Vest ur land er æv in týra ver öld Ó laf ur Ragn ar Gríms son. Ljósm. Her mann Sig urðs son. Af hverju á kvaðstu að gefa kost á þér í emb ætti for seta Ís lands? Rúm lega 30 þús und Ís lend ing­ ar skor uðu á mig að standa á fram vakt ina með þjóð inni. Lýstu helstu stefnu mál um þín­ um í fimm setn ing um. Að sinna skyld um for set ans sam­ kvæmt stjórn skip un Ís lands, auka lýð ræð ið í land inu og hag­ sæld fólks ins, draga úr á tök um og deil um um stór mál og efla traust þjóð ar inn ar á þeirri stofn­ un sem set ur okk ur lög og regl­ ur. Jafn framt styrkja sess Ís lands á al þjóða vett vangi og greiða götu nýrra hug mynda og ungr ar kyn­ slóð ar. Á að færa for seta Ís lands meiri völd en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til um? Nú ver andi stjórn ar skrá hef ur ver ið far sæll rammi um störf og stöðu for seta lýð veld is ins. Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að taka upp tveggja þrepa kosn­ inga kerfi við kjör á for seta Ís­ lands? Slík ar breyt ing ar þurfa að taka mið af regl um um aðr ar kosn ing­ ar í land inu og slíkt tveggja þrepa kosn inga kerfi gæti styrkt stöðu for seta. Ef þú verð ur kjör inn for seti, hvað er það fyrsta sem þú munt beita þér fyr ir? Mörg verk efni bíða for set ans á kom andi vik um og mán uð um. Þau er öll mik il væg á sinn hátt og þarf að sinna með sam felldri vinnu. Ekki er hægt að taka eitt þeirra út úr sér stak lega. Tel ur þú eðli legt að setja á kvæði í stjórn ar skrá Ís lands um há­ marks lengd sem for seti lýð veld­ is ins get ur set ið í emb ætti? Ef ekki gild ir slíkt há mark um aðra kjörna full trúa er erfitt að sjá hvers vegna slíkt ætti ein göngu að gilda um for set ann eink um í ljósi þess að þeir sem eru kjörn ir á Al þingi og sitja í rík is stjórn hafa að jafn aði dag lega meiri á hrif á lög og regl ur. Í þess um efn um sem öðr um á vilji fólks ins að ráða. Hvað væri best til þess fall ið að sam­ eina sundraða þjóð við nú ver andi að stæð ur? Fækka þeim stóru á grein ings mál um sem sett hafa ver ið á dag skrá sam­ tím is, stuðla með víð tækri sam ræðu að auknu um burð ar lyndi og gagn­ kvæm um skiln ingi. Hvern ig get ur for set inn minnk að gjánna milli lands byggð ar og höf­ uð borg ar svæð is ins? Ræt ur mín ar í vest firsk um sjáv ar­ pláss um hafa reynst mér far sælt vega­ nesti og því hef ég vax andi á hyggj ur af slíkri gjá. Mik il vægt er að kynna þjóð inni þau góðu verk sem unn in eru á lands byggð inni. Fram lag íbúa til sjáv ar og sveita til hag sæld ar Ís­ lend inga, hvern ig menn ing okk ar og saga er mót uð á lands byggð inni og fram tíð in hvíl ir á þeim horn stein um sem þar er að finna. Hverju þyrfti þjóð in helst að breyta? Efla lýð ræði og vald fólks ins, að gagn kvæmt traust ríki á sem flest um svið um. Þeg ar þú ert orð inn ríg full orð inn, fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín verði minnst? Ég hef aldrei velt slíku fyr ir mér. Sag­ an mun sjálf kveða upp sína dóma. Hvað er það sem ger ir þig stoltastan af því að vera Ís lend ing ur? Það er svo margt. Menn ing in og sag an, nátt úr an, hæfni fólks ins og geta ungr ar kyn slóð ar. Hvað ger ir þú í frí stund um? Les, fer í göngu ferð ir, ver tíma með fjöl skyld unni. Hver er besta bók sem þú hef ur les­ ið? Þær eru marg ar. Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær ir þú þá? Þú verð ur að spyrja Dor rit að þessu. Hvað er besti mat ur inn sem þú hef ur feng ið? Ný soð in ýsa með kart öfl um. Hvert er stærsta góð verk sem þú hef ur unn ið? Ég dæmi ekki sjálf ur slík verk. Góð­ verk er unn ið í þágu ann arra. Hvert er stærsta prakk ara strik ið sem þú hef ur gert? Ræddu við fólk á Þing eyri og Ísa­ firði um það. Hver er fal leg asti stað ur inn sem þú hef ur kom ið til á Vest ur landi? Þeir eru marg ir. Nátt úra Vest ur­ lands heill ar á marg brot inn hátt. Ég hef einnig not ið þess að sjá hana með fjölda er lendra gesta. Fyr ir þeim eins og okk ur er Vest ur land æv in týra ver öld. Her dís Þor geirs dótt ir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.