Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ FORSETAKOSNIGAR 2012 Af hverju á kvaðstu að gefa kost á þér í emb ætti for seta Ís lands? Nú hef ég starf að í sjálf boða vinnu hjá Hags muna sam tök um heim il­ anna í þrjú ár og geri mér grein fyr­ ir nauð syn þess að leið rétta skuld­ ir lands manna og það tjón sem fólk varð fyr ir vegna hruns ins sem það bar ekki á byrgð á sjálft. Auk þess geri ég mér grein fyr ir að af nema þarf verð trygg ingu úr okk ar hag­ kerfi sem veik ir það og býr til loft­ bólu og enda laus an víta hring. Ég á kvað að gefa kost á mér í emb ætti for seta til að gefa lands mönn um kost á því að kjósa með að gerð um ef í ljós kæmi að hvorki rík is stjórn, þing né for seti myndi bregð ast við kröf um fólks ins um slíkt upp gjör við hrun ið. Á að færa for seta Ís lands meiri völd en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til um? For set inn hef ur mik il völd mið­ að við nú gild andi stjórn ar skrá ­ það þarf að byrja á því að fara eft­ ir henni til þess að stjórn ar far ið í land inu verði vand aðra og lýð ræð­ is legra. For set inn get ur lát ið ráð herra víkja ( veitt þeim lausn) ef til þess kem ur að ráð herra brýt ur af sér eða stend­ ur sig ekki í starfi að mati fólks ins. For set inn get ur lát ið leggja fram frum varp til laga og auk þess get­ ur hann hafn að lög um stað fest ing ar ­ þess ar grein ar er hægt að nýta til að ná fram meira af beinu lýð ræði þar til því verð ur breytt og fært til fólks ins með bein um hætti. Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að taka upp tveggja þrepa kosn inga­ kerfi við kjör á for seta Ís lands? Já, mér fynd ist það snið ugt ­ eða að for gangs raða á kjör seðl in um. Ef þú verð ur kjör in for seti, hvað er það fyrsta sem þú munt beita þér fyr ir? Ég mun klára leið rétt ing ar lána og af nám verð trygg ing ar á fyrstu vik­ um í starfi svo því yrði lok ið fyr ir jól og fólk geti and að létt ar og hald­ ið frið söm jól með fjöl skyld um sín­ um. Ég væri til bú in að leggja fram frum varp og leggja á herslu á að það verði af greitt með því að hafna öðr­ um lög um stað fest ing ar á með­ an. Þannig næð ist fram for gangs­ röð un fólks ins og þing ið myndi af­ greiða mál ið fljótt og ör ugg lega. Ég mun jafn framt halda þjóð fund til að móta við mið un ar regl ur fyr ir vald heim ild ir for set ans og til að ná fram for gangs röð un fólks ins. Tel ur þú eðli legt að setja á kvæði í stjórn ar skrá Ís lands um há marks­ lengd sem for seti lýð veld is ins get ur set ið í emb ætti? Já, mér finnst það sjálf sagt. Hvað væri best til þess fall ið að sam eina sundraða þjóð við nú ver­ andi að stæð ur? Mik il væg asta verk efn ið framund­ an er að brúa hina marg um töl­ uðu gjá milli þings og þjóð ar og ég legg fram að ferð ar fræði til þess. Ég er eini fram bjóð and inn sem er til­ bú inn til að beita mér fyr ir stór­ um meiri hluta mál um sem brenna á þjóð inni ­ en þó ein göngu mál­ um sem þing inu hef ur ekki tek ist að leysa árum eða ára tug um sam an og rík ur al manna vilji er fyr ir. Með því að nota vald heim ild ir for seta til að ná fram þess um á hersl um meiri­ hluta vilj ans verð ur gjá in milli þings og þjóð ar brú uð og traust okk ar til þjóð þings ins end ur vak ið. Þannig náum við sam fé lags legri sátt til fram tíð ar og veit um kjörn um full­ trú um okk ar nauð syn legt að hald. Ég tel að það sé stærsta sam ein ing­ ar afl sem hugs ast get ur á þess um erf iðu tím um eft ir mik ið á fall. Hvern ig get ur for set inn minnk að gjánna milli lands byggð ar og höf­ uð borg ar svæð is ins? Ég sé enga gjá milli lands byggð ar og höf uð borg ar ­ það eru ó lík ar að­ stæð ur að búa úti á landi eða í höf­ uð borg í öll um lönd um. Mér finnst þó mik il vægt að for seti heim sæki alla lands hluta og sé í góðu sam­ bandi við þjóð ina um allt land. Hverju þyrfti þjóð in helst að breyta? Stjórn ar far inu í land inu þannig að það veiti fólk inu meira ör yggi gagn vart kjörn um full trú um og ör­ yggi til að koma að stór um á kvörð­ un um með bein um hætti. Þeg ar þú ert orð in ríg full orð in, fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín verði minnst? Þá mann kosti sem ég hef í heiðri núna; hug rekki, heið ar leika, rétt­ sýni, vinnu semi og fljúg andi greind. Hvað er það sem ger ir þig stoltasta af því að vera Ís lend­ ing ur? Ég er stolt af því að eiga svona fal legt land sem hef ur mikla sér­ stöðu og búa í sam fé lagi þar sem fólk er fram taks samt og læt ur eig­ in hug mynd ir verða að veru leika. Hvað ger ir þú í frí stund um? Nán ast all ar frí stund ir mín ar hafa far ið í að vinna sjálf boða vinnu fyr ir fólk ið í land inu á síð ast liðn­ um árum. Þó leyfi ég mér stöku sinn um að slappa af og hlaða batt­ er í in í sum ar bú stað og verja tíma með börn un um mín um. Hver er besta bók sem þú hef ur les ið? Ég ber mikla virð ingu fyr ir þeim rit höf und um sem ná að hrífa mig til finn inga lega, einnig fræði­ bók um sem bæta við þekk ingu mína. Glæp ur og refs ing eft ir Dostojevskij og Mynd in af Dori­ an Gray eft ir Osc ar Wilde fannst mér báð ar á kaf lega vel skrif að ar. Debunk ing Economics er mjög á huga verð lesn ing sem af hjúp ar að klass ísk hag fræði geng ur ekki upp ­ þess vegna hrynja hag kerfi reglu lega. Við eig um marga góða rit höf unda á lífi og liðna, Nóbels­ skáld ið er sígilt ­ en því mið ur hef ég ekki náð að lesa mik ið ann að en fræði efni und an far in ár. Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær­ ir þú þá? Senni lega ljón ­ en mér fynd ist líka gam an að fá að vera fugl og geta flog ið. Hvað er besti mat ur inn sem þú hef ur feng ið? Til hugs un in um bak að an/grill að an lax og hum ar eða græn met isla sagna kitl ar munn vatns kirtl ana. Hvert er stærsta góð verk sem þú hef ur unn ið? Ég vann um tíma hjá Rauða Kross­ in um við að svara fólki í Hjálp ar­ sím an um og þá tókst mér í nokk­ ur skipti að af stýra sjálfs víg um, sem er lík lega það stærsta sem mér hef ur tek ist að gera. Ann ars tel ég vinn una hjá Hags muna sam tök um heim il anna sem hef ur skil að gríð­ ar leg um ár angri nú þeg ar vera mik­ ið góð verk líka. Hvert er stærsta prakk ara strik ið sem þú hef ur gert? Að fara í sund að nóttu til í Sund­ laug Húsa vík ur þeg ar ég var ung­ ling ur. Hver er fal leg asti stað ur inn sem þú hef ur kom ið til á Vest ur landi? Allt land ið er svo fal legt og erfitt að gera upp á milli því hver stað­ ur hef ur sín ein kenni ­ en á Vest­ ur landi eru marg ir fal leg ir stað ir. Ég sé Akra fjall ið og Snæ fells jök­ ul úr Skerja firð in um og finnst það ó skap lega fal leg sýn. Snæ fells nes­ ið allt heill ar mig mjög í hvert sinn sem ég kem þang að, ekki hvað síst jök ull inn. Tengda fjöl skylda mín á sum ar bú stað í Hvít ár síðu í Borg ar­ firði og þar finnst okk ur fjöl skyld­ unni dá sam legt að vera í sveita­ kyrrð inni. Hraun foss ar eru þar skammt frá og þang að för um við oft ­ þeir búa yfir sér stakri feg urð. Við fór um ný lega að Surts helli og sett umst nið ur í dún mjúk an mos­ ann ­ þar er ó trú leg kyrrð og ró í góðu veðri. Af hverju á kvaðstu að gefa kost á þér í emb ætti for seta Ís lands? Það er innri þrá sem hvet ur mig á fram. Hvet ur mig á fram til þess að vinna í þágu þjóð ar inn ar. Tel for seta emb ætt ið vera góð an vett­ vang til þess að láta gott af mér leiða. Þá vil ég ganga fram og sýna gott for dæmi bæði í gjörð um og sögðu orði. Lýstu helstu stefnu mál um þín um í fimm setn ing um. Helstu stefnu mál mín eru að „ leiða þjóð in sam an", há leitt mál og kannski ætti þetta held ur að vera „ byggja skiln ing og virð ingu milli mis leitra hópa". Þá er ég upp tek­ inn að vinna að betra sið ferði inn­ an allra stiga þjóð fé lags ins, fyrsta skref þar er að gera for seta emb­ ætt inu siða regl ur. Sem for seti vil ég ganga fram og sýna kveð in orð í verki og ganga fram með góðu for dæmi. Að lok um er mik il vægt standa vörð um hags muni Ís lands á er lend um vett vangi. Á að færa for seta Ís lands meiri völd en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til um? Mér finnst nú ver andi stjórn ar­ skrá veita for seta hæfi leg völd. Hitt er ann að mál að verk svið for seta mætti vera bet ur eða skýr ara af­ mark að. Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að taka upp tveggja þrepa kosn inga­ kerfi við kjör á for seta Ís lands? Þetta er spurn ing sem ég hef ekki hugs að nóg um. Það eru bæði kost ir og gall ar við nú ver andi fyr­ ir komu lag. Eins er það með fyr ir­ komu lag ið „ tveggja þrepa kosn ing­ ar kerfi". Ef þú verð ur kjör in/n for seti, hvað er það fyrsta sem þú munt beita þér fyr ir? Það fyrsta yrði að setja í gang vinnu við að móta emb ætt inu siða regl ur. Tel ur þú eðli legt að setja á kvæði í stjórn ar skrá Ís lands um há marks­ lengd sem for seti lýð veld is ins get­ ur set ið í emb ætti? Að sjálf sögðu á að vera á kvæði í stjórn ar skrá lands ins um há marks­ lengd sem bæði for seti, ráð herra og al þing is mað ur gætu set ið í emb­ ætti. Hvað væri best til þess fall ið að sam eina sundraða þjóð við nú ver­ andi að stæð ur? Það þarf að leggja öll kort á borð­ ið. Það þarf að gera upp við hrun­ ið. Það þarf að losa for seta emb ætt­ ið úr klóm gam alla á taka lína. Um­ tal að ar á taka lín ur birt ast í enn þá eitt skipt ið í þess um kosn ing um í formi tveggja fram bjóð enda. Við verð um að fá að ila sem hægt er að treysta á. Hvern ig get ur for set inn minnk að gjánna milli lands byggð ar og höf­ uð borg ar svæð is ins? Hann get ur hald ið um ræð unni á lofti. Hann get ur efnt til mál þinga um efn ið og hvatt fólk hvar vetna til þess að brúa bil ið. Við þurf um á hvort öðru að halda. Hverju þyrfti þjóð in helst að breyta? Þjóð in verð ur að hafa kjark og þor til þess að gera upp við hrun ið. Á með an það eru per són ur við völd sem spil uðu stórt hlut verk í út rás og þenslu fyr ir hrun verð ur ekk­ ert upp gjör. Það á við um for seta­ emb ætt ið, al þingi, stjórn sýslu og fjár magns kerf ið. Þá verð ur fólk að kveða í kút inn þess ar gömlu á taka­ lín ur sem alltaf reyna að bít ast á um for seta emb ætt ið. Þeg ar þú ert orð inn ríg full orð­ inn, fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín verði minnst? Ef þjóð in mundi mig fyr ir það að hafa hlust að á fólk og með höndl að alla sem jafn ingja væri ég sátt ur. Þá yrði mín minnst fyr ir heið ar leika, góð mennsku og hlýtt hjarta þel. Hvað er það sem ger ir þig stoltastan af því að vera Ís lend­ ing ur? Að fá að vera hluti af landi, þjóð og sögu er eitt hvað sem ger ir mig stolt an. Það er mín ósk að fá að vinna í þágu þess ar ar þjóð ar og bera þannig arf leið okk ar sem Ís­ lend inga á fram. Hvað ger ir þú í frí stund um? Hef alls ekki mik inn frí tíma. Les helst bók, dytti að hús inu eða bara vera úti í nátt úr unni. Hver er besta bók sem þú hef ur les­ ið? „Fra meg til min" Eig in lega dag bók sem einn far sæl asti keis ari Róm ar, Marcus Aureli us, rit aði. Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær ir þú þá? Kannski hest ur. Hvað er besti mat ur inn sem þú hef ur feng ið? Salt hrossa kjöt, lamba kjöt, köld svið, harð fisk ur. Hvert er stærsta góð verk sem þú hef ur unn ið? Draga fólk upp úr vök þeg ar ég var strák ur. Hvert er stærsta prakk ara strik ið sem þú hef ur gert? Stalst til að búa til rólu í hey vagni þrátt fyr ir að var an ir. Band ið slitn­ aði og ég hlamm að ist á rass inn á járntinda sem stóðu upp úr vagn­ in um. Allt þetta kost aði heim sókn á sjúkra hús og frí úr skóla í tvær vik­ ur. Hver er fal leg asti stað ur inn sem þú hef ur kom ið til á Vest ur landi? Það er afar fag urt víða á Snæ fells­ nesi og í Döl un um. Borg ar fjörð ur er einnig fag ur. Andr ea J. Ó lafs dótt ir Dá sam legt að vera í sveita kyrrð inni í Borg ar firði Andr ea J. Ó lafs dótt ir. Ljósm. Sal björg Ríta Jóns dótt ir. Hann es Bjarna son Stalst til að búa til rólu í hey vagni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.