Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 27. tbl. 15. árg. 4. júlí 2012 - kr. 600 í lausasölu
Þú tengist Meniga í Netbanka
arionbanki.is — 444 7000
Meniga heimilisbókhald
Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald
í Netbanka Arion banka
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
„Þurrka met fyr ir júní hafa ver
ið sett á fjöl mörg um veð ur stöðv
um Vest an lands, með mis langa
mæl inga sögu, allt frá Faxa flóa og
að Strönd um og Trölla skaga," seg
ir veð ur á huga mað ur inn Sig urð ur
Þór Guð jóns son á heima síðu sinni.
Hann seg ir að með sanni megi segja
að ný lið inn júní hafi ver ið sá þurr
viðra samasti og sól rík asti frá því
mæl ing ar hófust. „Hann er meira
að segja þurr asti júní sem mælst
hef ur í Stykk is hólmi al veg frá upp
hafi mæl inga árið 1857." Þrátt fyr
ir þetta var þurrka met ið ekki sleg
ið í Reykja vík, seg ir Sig urð ur, enda
voru stund um í júní þær að stæð ur
að helli rigndi í höf uð borg inni þótt
ekki kæmi dropi úr lofti hand an við
Faxa fló ann, á Akra nesi. Þannig að
stæð ur voru einnig síð ast lið inn
sunnu dag, þann 1. júlí. Júní mán uð
ur var þrátt fyr ir það sá sól rík asti í
Reykja vík frá því mæl ing ar hófust
og þriðji sól rík asti mán uð ur frá
upp hafi mæl inga.
mm
Á fundi Vaxt ar samn ings Vest
ur lands 26. júní voru sjö um sókn
ir um styrki tekn ar fyr ir. Í heild ina
var 8,4 millj ón um króna út hlut að
til marg vís legra verk efna. Um sókn
ir um styrki voru af greidd ar á þessa
vegu: Sí gild ar sög ur ehf. og sam
starfs að il ar sóttu um 2.000.000 kr.
vegna Mið alda baða í landi Hrauns
ás skammt frá Húsa felli. Af greiðslu
styrks ins var frestað. Æð ar set ur Ís
lands fékk 2.000.000 kr. en um
sókn inni hafði áður ver ið frestað.
Þró un ar fé lag Snæ fell inga sóttu um
og fékk 2.000.000 kr. til fram halds
stuðn ings vegna þró un ar verk efna á
Snæ fells nesi. Þór is hólmi ehf., Mat
ís og Iceland Seafood ehf fengu
1.200.000 krón ur til vinnslu og
mark aðs setn ing ar íg ul kera hrogna.
Reyk höll Gunnu ehf., Mat ís og
Sjáv ar iðj an í Rifi fengu 1.200.000
kr. til vöru þró un ar og mark aðs
setn ing ar sjáv ar fangs. GT tækni,
Sam band sveit ar fé laga á Vest ur
landi og Ný sköp un ar mið stöð Ís
lands fengu 500.000 kr. til að fanga
og af urða grein ing ar iðn að ar svæð
is ins á Grund ar tanga. Iceland Tr
ea sures og sam starfs að il ar fengu
1.500.000 kr. vegna vöru þró un ar
verk efn is.
Vaxt ar samn ing ur inn hef ur út
hlut að styrkj um frá 2007. Sam
kvæmt nú gild andi samn ingi fær
Vaxt ar samn ing ur inn 25 millj ón ir
króna á ári til að út hluta til ým issa
verk efna. Torfi Jó hann es son verk
efna stjóri Vaxt ar samn ings ins seg
ir að eng ar sér stak ar á hersl ur hafi
ver ið á styrk veit ing un um frek ar en
vana lega. „Við erum að al lega með
lang tíma á ætl un fyr ir fjög urra ára
tíma bil, 20102014, og ger um ekki
á herslumun milli ára. Við stefn
um alltaf á að út hluta öllu sem við
fáum á hverju ári. Við höld um fjóra
fundi á ári þar sem all ar um sókn ir
eru tekn ar fyr ir. Á síð asta ári vor um
við með átak og héld um kynn ing ar
fundi og kynnt um samn ing inn um
Vest ur land og feng um yfir 50 um
sókn ir. Síð an 2007 höf um við far
ið ýms ar leið ir í kynn ingu, svo sem
með funda haldi, aug lýs ing um og á
heima síð unni."
Í mars á þessu ári var út hlut að
2.750.000 kr. út hlut að til Omn is og
fleiri að ila vegna und ir bún ings fyr
ir gagna ver á Vest ur landi. Fimm
aðr ar um sókn ir bár ust, þrem ur var
hafn að og tveim ur var frestað.
sko
Íbúi í Borg ar nesi sendi með fylgj
andi mynd af ó hirtri lóð í gamla bæj
ar hlut an um í Borg ar nesi. Eig andi
um ræddr ar lóð ar hef ur marg sinn
is ver ið beð inn um að hirða lóð ina
bet ur en ekki brugð ist við því. Þá er
bent á að tölu vert sé um lóð ir í eigu
banka og Í búða lána sjóðs sem ekki
er hirt um að slá eða halda snyrti
leg um. Þannig verði bæj ar mynd
in ó neit an lega leið in legri. Í bú inn
sem hér um ræð ir hvet ur bæj ar yf ir
völd, banka, op in ber ar stofn an ir og
aðra fast eigna eig end ur í Borg ar nesi
að bregð ast skjótt við; snyrta lóð
ir og slá.
mm
Nýir leigu tak ar í Krossá á Skarðs strönd fengu óska byrj un þeg ar veiði hófst í ánni í lið inni viku. Trausti Bjarna son bóndi á Á
seg ir þessa opn un þá bestu í manna minn um. Veiði kvót inn hafi náðst á ein um og hálf um degi, eða sext án lax ar á tvær steng
ur. Trausti seg ist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Það sé telj ari í ánni og á þess um tíma í fyrra voru komn ir tveir lax ar í ána, en
núna séu þeir 63. Sjá fleiri veiði frétt ir bls. 35.
Hér má sjá ný end ur kjör inn for seta Ís lands á samt eig in konu sinni á opn un Æð ar
set urs Ís lands í Norska hús inu á síð asta ári. Þess má geta að um fjöll un um for seta
kosn ing arn ar er að finna á bls. 2. Ljósm. þe.
Út hlut an ir Vaxtar samn ings Vest ur lands
Þurr asti
júní mán uð ur frá
upp hafi mæl inga
Nokk uð um
ó hirt ar lóð ir
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Flott fyrir götugrillið
Landmann EXPERT
3ja brennara gasgrill
13,2kw/h = 45.000BTU
Þetta grill er algjörlega ryðfrítt
og er eitt endingabesta
gasgrillið frá Landmann.
Grillið sjálft er postulíns-
emalerað að utan og innan
Fullt verð (stk): kr. 109.900
Tilboð kr. 89.900
Þú sparar: kr. 20.000