Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 27. tbl. 15. árg. 4. júlí 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr „Þurrka met fyr ir júní hafa ver­ ið sett á fjöl mörg um veð ur stöðv­ um Vest an lands, með mis langa mæl inga sögu, allt frá Faxa flóa og að Strönd um og Trölla skaga," seg­ ir veð ur á huga mað ur inn Sig urð ur Þór Guð jóns son á heima síðu sinni. Hann seg ir að með sanni megi segja að ný lið inn júní hafi ver ið sá þurr­ viðra samasti og sól rík asti frá því mæl ing ar hófust. „Hann er meira að segja þurr asti júní sem mælst hef ur í Stykk is hólmi al veg frá upp­ hafi mæl inga árið 1857." Þrátt fyr­ ir þetta var þurrka met ið ekki sleg­ ið í Reykja vík, seg ir Sig urð ur, enda voru stund um í júní þær að stæð ur að helli rigndi í höf uð borg inni þótt ekki kæmi dropi úr lofti hand an við Faxa fló ann, á Akra nesi. Þannig að­ stæð ur voru einnig síð ast lið inn sunnu dag, þann 1. júlí. Júní mán uð­ ur var þrátt fyr ir það sá sól rík asti í Reykja vík frá því mæl ing ar hófust og þriðji sól rík asti mán uð ur frá upp hafi mæl inga. mm Á fundi Vaxt ar samn ings Vest­ ur lands 26. júní voru sjö um sókn­ ir um styrki tekn ar fyr ir. Í heild ina var 8,4 millj ón um króna út hlut að til marg vís legra verk efna. Um sókn­ ir um styrki voru af greidd ar á þessa vegu: Sí gild ar sög ur ehf. og sam­ starfs að il ar sóttu um 2.000.000 kr. vegna Mið alda baða í landi Hrauns­ ás skammt frá Húsa felli. Af greiðslu styrks ins var frestað. Æð ar set ur Ís­ lands fékk 2.000.000 kr. en um­ sókn inni hafði áður ver ið frestað. Þró un ar fé lag Snæ fell inga sóttu um og fékk 2.000.000 kr. til fram halds­ stuðn ings vegna þró un ar verk efna á Snæ fells nesi. Þór is hólmi ehf., Mat­ ís og Iceland Seafood ehf fengu 1.200.000 krón ur til vinnslu og mark aðs setn ing ar íg ul kera hrogna. Reyk höll Gunnu ehf., Mat ís og Sjáv ar iðj an í Rifi fengu 1.200.000 kr. til vöru þró un ar og mark aðs­ setn ing ar sjáv ar fangs. GT tækni, Sam band sveit ar fé laga á Vest ur­ landi og Ný sköp un ar mið stöð Ís­ lands fengu 500.000 kr. til að fanga­ og af urða grein ing ar iðn að ar svæð­ is ins á Grund ar tanga. Iceland Tr­ ea sures og sam starfs að il ar fengu 1.500.000 kr. vegna vöru þró un ar­ verk efn is. Vaxt ar samn ing ur inn hef ur út­ hlut að styrkj um frá 2007. Sam­ kvæmt nú gild andi samn ingi fær Vaxt ar samn ing ur inn 25 millj ón ir króna á ári til að út hluta til ým issa verk efna. Torfi Jó hann es son verk­ efna stjóri Vaxt ar samn ings ins seg­ ir að eng ar sér stak ar á hersl ur hafi ver ið á styrk veit ing un um frek ar en vana lega. „Við erum að al lega með lang tíma á ætl un fyr ir fjög urra ára tíma bil, 2010­2014, og ger um ekki á herslumun milli ára. Við stefn­ um alltaf á að út hluta öllu sem við fáum á hverju ári. Við höld um fjóra fundi á ári þar sem all ar um sókn ir eru tekn ar fyr ir. Á síð asta ári vor um við með átak og héld um kynn ing ar­ fundi og kynnt um samn ing inn um Vest ur land og feng um yfir 50 um­ sókn ir. Síð an 2007 höf um við far­ ið ýms ar leið ir í kynn ingu, svo sem með funda haldi, aug lýs ing um og á heima síð unni." Í mars á þessu ári var út hlut að 2.750.000 kr. út hlut að til Omn is og fleiri að ila vegna und ir bún ings fyr­ ir gagna ver á Vest ur landi. Fimm aðr ar um sókn ir bár ust, þrem ur var hafn að og tveim ur var frestað. sko Íbúi í Borg ar nesi sendi með fylgj­ andi mynd af ó hirtri lóð í gamla bæj­ ar hlut an um í Borg ar nesi. Eig andi um ræddr ar lóð ar hef ur marg sinn­ is ver ið beð inn um að hirða lóð ina bet ur en ekki brugð ist við því. Þá er bent á að tölu vert sé um lóð ir í eigu banka og Í búða lána sjóðs sem ekki er hirt um að slá eða halda snyrti­ leg um. Þannig verði bæj ar mynd­ in ó neit an lega leið in legri. Í bú inn sem hér um ræð ir hvet ur bæj ar yf ir­ völd, banka, op in ber ar stofn an ir og aðra fast eigna eig end ur í Borg ar nesi að bregð ast skjótt við; snyrta lóð­ ir og slá. mm Nýir leigu tak ar í Krossá á Skarðs strönd fengu óska byrj un þeg ar veiði hófst í ánni í lið inni viku. Trausti Bjarna son bóndi á Á seg ir þessa opn un þá bestu í manna minn um. Veiði kvót inn hafi náðst á ein um og hálf um degi, eða sext án lax ar á tvær steng­ ur. Trausti seg ist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Það sé telj ari í ánni og á þess um tíma í fyrra voru komn ir tveir lax ar í ána, en núna séu þeir 63. Sjá fleiri veiði frétt ir bls. 35. Hér má sjá ný end ur kjör inn for seta Ís lands á samt eig in konu sinni á opn un Æð ar­ set urs Ís lands í Norska hús inu á síð asta ári. Þess má geta að um fjöll un um for seta­ kosn ing arn ar er að finna á bls. 2. Ljósm. þe. Út hlut an ir Vaxtar samn ings Vest ur lands Þurr asti júní mán uð ur frá upp hafi mæl inga Nokk uð um ó hirt ar lóð ir N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Flott fyrir götugrillið Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ryðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og innan Fullt verð (stk): kr. 109.900 Tilboð kr. 89.900 Þú sparar: kr. 20.000

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.