Skessuhorn - 04.07.2012, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ
Tveir Ak ur nes ing ar, þeir Júl í
us Víð ir Guðna son og Lár us Vil
hjálms son, voru í á höfn fær eyska
kútt ers ins Westward Ho þeg ar
hann sigldi frá Reykja vík til Fær
eyja eft ir heim sókn til Akra ness og
Reykja vík ur um sjó manna dags helg
ina. Júl í us Víð ir og Lár us eru báð ir
starfs menn Faxa flóa hafna. Á höfn
in í þess ari ferð sam an stóð af átta
Ís lend ing um og átta Fær ey ing um.
All ir stóðu fjög urra tíma vakt ir en
fengu svo átta tíma frí vakt. Júl í us
seg ir veð ur hafa taf ið ferð skips ins.
Misstu af
mót töku at höfn inni
„Við vor um rúma fimm sól ar
hringa á leið inni og feng um leið
inda veð ur. Við átt um að vera kom
in til Fær eyja snemma á föstu degi
en kom um ekki fyrr en seint á laug
ar dags kvöldi. Það átti að vera sér
stök mót töku at höfn fyr ir okk ur á
föstu deg in um og hún var lið ur í
menn ing ar dag skrá sem var í Þórs
höfn þessa helgi. Mér skilst hins
veg ar að mót tökupartí ið hafi tek ist
mjög vel þrátt fyr ir að okk ur vant
aði. Það var stíf aust an átt, svona
1518 metr ar á sek úndu og fimm
Í síð asta tölu blaði Skessu horns
27. júní skrif ar Jón G Guð björns
son (JGG) um um fjöll um mína um
kaup fé lags bíla í Skessu horni 22.
júní 2012. Með grein inni fylg ir smá
augna konfekt. Tel ur hann að skakki
10 til 11 árum á milli okk ar fram
setn inga á hvenær Kaup fé lag Borg
firð inga Borg ar nesi (KBB) eign ast
sinn fyrsta bíl. Tel ur JGG að það
hafi ver ið 1919.
Vitn ar JGG þar í rit ið „Hundrað
ár í Borg ar nesi eft ir Jón Helga son".
Ekki ætla ég að tjá mig um sann
leiks gildi þess sem skráð er í því
riti.
Einnig vitn ar JGG í rit ið „KBB
80 ára, 19041984" skráð af Gylfa
Grön dal. Gjarn an hefði JGG mátt
vitna í það sem Gylfi seg ir orð rétt á
blað síðu 67; „einn af fyrstu bíl un
um, sem KBB eign að ist, er enn til
og er nú í eigu Hall dórs Magn ús
son ar." Á síð unni er mynd af Ford
vöru bif reið ár gerð 1931, M56.
Fyrr ver andi bíl stjór ar hjá Finn
boga Guð laugs syni og KBB, þeir
Ragn ar Jóns son og Ragn ar Ol
geirs son, hafa tjáð mér, að þeir telji
báð ir að fyrsti bíll KBB hafi ver
ið Citroën bíll og hafi hann reynst
illa. Ragn ar Jóns son tel ur að Leif
ur Helga son hafi ver ið fyrsti bíl
stjór inn.
Mín ar heim ild ir:
Við skoð un í göml um bif reiða
skrám finn ég að KBB er fyrst skráð
fyr ir bif reið 15. febr ú ar 1930 eða
einu ári áður en M56 er fram leidd
ur. Er það Citroën vöru bif reið fyr
ir einn far þega, verk smiðju núm er
A9999, 18,78 hest öfl, og breidd in
er 1.74mtr. Und ir dálkn um „nafn
bíl stjóra og merki öku skír tein is" er
nafn ið Sig urð ur Jóns son og neð
an við það, 1/5 Árni Helga son, sem
er senni lega dag setn ing in 1. maí.
Þessi bíll er síð an um skráð ur þann
1. júlí 1934 og verð ur SH16.
M56 er skráð eign KBB 1.
júlí 1939, Ford vöru bif reið fyr
ir einn far þega, Verk smiðju núm er
AA4277269, 24,03 hest öfl þyngd
bif reið ar 1300 kg, breidd 1,75mtr.
Áður er MB56 skráð ur 1929,
Plymouth fólks bíll eign Magn ús ar
Gunn laugs son ar Akra nesi og síð ar
fleiri eig enda. 1934 verð ur MB56
Nash fólks bíll, eign Þor kels Guð
munds son ar Akra nesi og síð ar fleiri
eig enda.
1. nóv em ber 1941, eign ast KBB
M57 sem er Ford vöru bif reið 30
hest afla þyngd 2400kg. Það núm
er hafði áður ver ið í notk un á Akra
nesi.
JGG vitn ar nokk uð í Gylfa Grön
dal varð andi slæma fjár hags stöðu
KBB á þess um árum, með al ann ars
vegna kaupa á versl un við Kláf foss,
og hafi því ekki haft ráð á að eiga
og reka vöru bif reið. En senni lega
hafa þeir átt eitt hvað af pen ing um
er þeir kaupa bíla flota Finn boga
Guð laugs son ar 22. jan ú ar 1944.
Mér hef ur ver ið tjáð að í þeim bíla
kaup um KBB, hafi Finn bogi selt
þeim fleiri bif reið ar, en ég gat um
í áður um ræddri grein minni. Þær
bif reið ar sem ég til tek þar eru all ar
úr gam alli bif reiða skrá.
Einnig vil ég benda á rit ið Bif
reið ar á Ís landi 19041930 eft ir
Guð laug Jóns son, rit 1 og 2. Í þeim
bók um er mik ið fjall að um bif reið
ar í Borg ar nesi og Borg ar fjarð ar
hér aði. Á bls. 251 er eig in frá sögn
Magn ús ar Jón as son ar um upp haf
bíla í Borg ar nesi. Á bls. 240 er fjall
að um „ Fyrstu bíl ferð ir út frá Borg
ar nesi". Á bls. 242 seg ir frá er Jón
Þor steins son fer fyrst ur manna á
bíl frá Borg ar nesi til Blöndu óss
árið 1927. Á bls. 91 er fjall að um
fyrstu ferð ina á bíl frá Borg ar nesi
til Ak ur eyr ar 1928 og fleiri grein
ar má finna í bók un um. Hvergi er
þar fjall að um að KBB hafi átt bíla á
þess um tíma.
Það að „ halda sög unni til haga"
er sjálf sagt og hið allra besta mál en
þar þarf að gæta þess að hafa það
sem rétt ara reyn ist. Finn ist betri
og rétt ari heim ild ir en þær sem ég
hef stuðst við mun ég fús lega draga
mína frá sögn til baka.
Óski JGG eft ir frek ari heim ild
um frá mér á síð um Skessu horns er
mér ljúft að verða við þeirri beiðni.
Hreinn Ómar Ara son fyrr ver andi
starfs mað ur KBB
Pennagrein
Pennagrein
Meira um kaup fé lags bíla að gefnu til efni
Fyrsti bíll inn í Borg ar fjarð ar sýslu, Ch evr o let ár gerð 1920, eign bænda í Reyk holts
dal. Við bíl inn, sem var kall að ur Sleipn ir, stend ur Arn berg ur Stef áns son bíl stjóri.
Ekki virð ist flutn ing ur inn vera mik ill. Ljósm. Brand ur Fróði Ein ars son frá Runn um
í Reyk holts dal.
Reikul
risnu fram kvæmd
Þeg ar árs reikn ing ur Akra nes
kaup stað ar fyr ir árið 2011 leit dags
ins ljós kom í ljós að tals verð ur halli
er á rekstri bæj ar fé lags ins og ekki í
neinu sam ræmi við á ætl an ir meiri
hluta bæj ar stjórn ar. Bæj ar full trú
ar Sjálf stæð is flokks ins hafa ít rek að
bent á nauð syn að halds og vör uðu
meiri hlut ann við þeg ar hann tók þá
á kvörð un að fella úr gildi nauð syn
leg ar að halds að gerð ir fyrri meiri
hluta.
Einn af þeim kostn að ar lið
um sem fór úr bönd um hjá meiri
hlut an um var risnu kostn að ur. Til
þeirra hluta var á ætl að að verja 2,9
millj ón um króna en þeg ar upp var
stað ið var kostn að ur inn orð inn 5,4
millj ón ir króna eða 87% meira en
á ætl að var. Ekki er það traust leika
merki. Verra er að end ur skoð andi
bæj ar ins ger ir al var leg ar at huga
semd ir við af greiðslu risnu reikn
inga. Í skýrslu hans kem ur fram
að skrán ingu til efna risnu og gjafa
sé víða á bóta vant og í flest um til
fell um hafi ekki ver ið skráð hverj
ir hafi not ið gjafa og risnu bæj ar ins.
Lagði end ur skoð and inn til að mót
að ar yrðu regl ur um þessa hluti þar
sem með al ann ars komi fram hverj
ir hafi leyfi til að ráð stafa fjár mun
um á þenn an hátt.
Þar sem úr bæt ur í þess um mál um
virð ast ekki of ar lega á lista meiri
hlut ans lagði ég á bæj ar ráðs fundi í
síð ustu viku til að starfs manna og
gæða stjóra Akra nes kaup stað ar yrði
falið að semja regl ur um þessa hluti
og drög að regl um liggi fyr ir eigi
síð ar en 15. á gúst 2012. Raun ar tel
ég eðli legt að fjár mála stjóri bæj ar ins
hafi yf ir um sjón með öllu því er lít
ur að risnu hjá bæj ar fé lag inu. Bæj
ar ráð sam þykkti þessa til lögu mína
og von andi tekst að koma bönd um
á þenn an kostn að ar lið í kjöl far ið.
Gunn ar Sig urðs son
Sigldu með Westward Ho til Fær eyja
metra öldu hæð. Við nán ast and
æfð um bara upp í vind inn í einn og
hálf an sól ar hring. Þó að þetta væri
ekk ert aftaka veð ur þá var þetta al
vöru bræla og þung ur sjór. Skip frá
Eim skip sem var á sömu leið tafð ist
t.d. um fimm tíma, þannig að þar
hef ur þurft að slá af. Það var bræla
á okk ur al veg frá Vest manna eyj
um að Mykinesi í Fær eyj um. Svo er
Westward Ho hátt í 130 ára gam alt
skip og því má ekki of bjóða á móti
veðr inu. Skip ið er smíð að í sömu
skipa smíða stöð og kútt er Sig ur
fari árið 1885 og mælist rúm lega 95
brúttó tonn. Það er að dá un ar vert að
Fær ey ing ar skuli halda þessu skipi
sjó færu og kútt er Jó hönnu líka,"
sagði Júl í us.
Velt ur lít ið og öðru vísi
Hann seg ir vist ina um borð hafi
ver ið á gæta og á frí vökt um hafi
þetta ver ið eins og í gamla daga,
grip ið í spil og bæk ur lesn ar. „Það
tók tíma að venj ast hreyf ing un um á
þessu skipi, það velt ur lít ið og hag
ar sér á marg an hátt öðru vísi en
mað ur á að venj ast. Fyrst var mað
ur klaufi að standa öld una. Svo áttu
marg ir erfitt með að venj ast brest
un um sem eru í tré skip un um. Þetta
minnti mig svo lít ið á Rán ina AK í
gamla daga." Ís lend ing arn ir, sem
ým ist eru starfs menn eða stjórn ar
menn Faxa flóa hafna, dvöldu í Fær
eyj um í fjóra daga og Júl í us seg
ir mót tök urn ar hafi ver ið höfð ing
leg ar og skoð un ar ferð irn ar at hygl
is verð ar. „Fær ey ing ar eru höfð ingj
ar heim að sækja. Við heim sótt um
Gjógv og Nolsoy auk þess að fara
í skoð un ar ferð með far þega báti.
Fær ey ing arn ir sáu til þess að við
skemmt um okk ur vel."
hb
Júl í us Víð ir Guðna son. Lár us Vil hjálms son glugg ar í bæk ur í
lúk arn um
Aust an 18m/sek og 5m alda.
Far ið frá Reykja vík. Eg ill Simon sen skipp er í skel ett inu.
Frí vakt in í mess an um. F.v.: Björk Vil helms dótt ir, Sig urð ur Ragn ar Lúð víks son og
Karl Hjalte sted.