Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ
Á grein ing ur leiddi
til skemmd ar verka
BÚÐ AR DAL UR: Skemmd ar
verk voru unn in við Skarðs stöð í
Búð ar dal að far arnótt föstu dags
ins í síð ustu viku. Þá var stóru
fiskikari, fullu af grá sleppu net
um, velt á hlið ina og hluti net
anna hent út fyr ir bryggju kant inn
og í höfn ina. Þá voru net dreg
in upp úr öðru kari og upp eft
ir höfn inni. Að sögn lög regl unn
ar í Búð ar dal er talið að á grein
ing ur milli manna hafi leg ið að
baki skemmd ar verk anna. Þá hafi
trú lega ver ið not uð ein hver vél,
trakt or eða lít il grafa, við verk
ið. „För á vett vangi gáfu það til
kynna enda erfitt að velta jafn
þungu kari með öðr um leið um.
Þó tjón ið hafi ekki ver ið mik
ið hefði at vik ið get að skap að þó
nokkra hættu þar sem um er að
ræða lönd un ar að stöðu smá bát
anna í Dala byggð og hefðu net in
til að mynda get að flækst í skrúf ur
báta. Ég held samt að at vik ið hafi
held ur skap að ó þæg indi frek ar
en hættu,“ sagði Jó hann es Björg
vins son lög reglu þjónn í Búð ar dal
í sam tali við Skessu horn.
-ákj
Eng in slys á fólki
LBD: Til kynnt var um nokk
ur slys til Lög regl unn ar í Borg
ar firði og Döl um í lið inni viku.
Bygg inga krani féll á hlið ina á
bygg inga svæði á Grund ar tanga
í síð ustu viku. Eng in slys urðu á
fólki en nokk urt tjón varð á kran
an um. Talið er að ann að vinnu
tæki hafi rek ist utan í kran ann og
við það hafi hann far ið á hlið ina.
Þá var til kynnt um þrjú um ferð
ar ó höpp í um dæmi LBD, öll án
telj andi meiðsla. Loks var einn
öku mað ur tek inn fyr ir ölv un við
akst ur í um dæm inu.
-hlh
Vél ar vana
bát ur sótt ur
GRUND AR FJ.: Um klukk
an 9:20 síð ast lið inn mánu dags
morg un barst Land helg is gæsl
unni beiðni um að stoð frá vél
ar vana strand veiði báti norð an af
Grund ar firði. Með lim ir björg
un ar sveit ar inn ar Klakks fóru á
björg un ar bát Slysa varna fé lags
ins Lands bjarg ar í Grund ar firði,
Reyni, og sóttu vél ar vana bát inn.
Á gætt veð ur var á svæð inu og
eng in hætta á ferð um. -sko
Vöru skipt in
hag stæð um tæpa
fimm millj arða
LANDIÐ: Vöruskiptin í júní
voru hag stæð um 4,8 millj arða
sam kvæmt bráða birgða töl um fyr
ir ný lið inn júní. Þær sýna að út
flutn ing ur var ná lægt 51,9 millj
örð um króna og inn flutn ing
ur rúm lega 47 millj arð ar króna.
Vöru skipt in í júní, reikn uð á fob
verð mæti, voru því hag stæð um
4,8 millj arða króna sam kvæmt
bráða birgða töl um.
-þá
Reynsla af
ný sköp un rædd
í sum ar
BIF RÖST: Líkt og fyrri sum ur
stend ur Há skól inn á Bif röst fyr ir
op inni fyr ir lestr a r öð. Þema fyr
ir lestrar að ar inn ar í ár er frum
kvæði og frum kvöðl ar og nefn
ist hún því ný stár legu nafni: Frá
hug mynd að heimsenda. Fram
sögu fólk hef ur allt feng ist við
ný sköp un í ein hverri mynd og
mun í er ind um sín um segja sína
sögu og miðla af reynslu sinni til
á heyr enda. Fyrsti fyr ir lest ur inn
fór fram í síð ustu viku er Krist ján
B. Jón as son út gef andi og stofn
andi bóka út gáf unn ar Crymogea
og for mað ur Fé lags ís lenskra
bóka út gef enda steig á stokk og
ræddi um leið ir til að gefa út
bæk ur fyr ir al þjóða mark að. Fyr
ir lest arn ir fara fram á hverj um
fimmtu degi fram til 9. á gúst og
eru haldn ir í Hriflu milli klukk
an fjög ur til fimm. Sjá nán ar dag
skrá fyr ir lestr anna á heima síðu
Bif rast ar.
-hlh
Aug lýst eft ir
til nefn ing um
AKRA NES: Skipu lags og um
hverf is nefnd Akra nes kaup stað
ar ósk ar eft ir því að í bú ar Akra
ness skili inn til nefn ing um vegna
Um hverf is við ur kenn ing ar Akra
ness 2012. Við ur kenn ing ar verða
veitt ar í fimm flokk um: Fal leg asta
götu mynd in, fal leg asta einka lóð
in, fal leg asta fjöl býl is húsa lóð
in, snyrti leg asta fyr ir tækja eða
stofn ana lóð in og ein stak ling ur
eða fé laga sam tök sem hafa lagt
sitt af mörk um við að fegra um
hverf ið. Þeim í bú um Akra nes
kaup stað ar sem vilja skila inn til
nefn ing um er bent á að skila til
nefn ing um sín um til garð yrkju
stjóra Akra nes kaup stað ar í bréfi
eða tölvu pósti fyr ir 10. á gúst.
Bréf in skulu send á heim il is fang
ið: Akra nes kaup stað ur. Still holti
1618, 300 Akra nes og til nefn ing
í tölvu pósti á: iris.reynisdottir@
akranes.is.
-sko
Þessi ungi mað ur mætti í þjóð bún ing og gæddi sér á pönnu kök um.
Þjóð bún inga dag ur í Norska hús inu
Laug ar dag inn 7. júlí síð ast lið inn
var þjóð bún inga dag ur inn hald inn
há tíð leg ur í Norska hús inu í Stykk
is hólmi, sem einnig er byggða safn
Snæ fell inga og Hnapp dæla. Þjóð
bún inga dag ur inn hef ur ver ið hald
inn ár lega síð an 2005 og var þetta
því í átt unda sinn. Kven fé lag ið
Hring ur inn bauð þeim sem mættu
í þjóð bún ing um upp á pönnu kök ur
og kaffi í sam starfi við safn ið. Ekki
er það al gengt að boð ið sé upp á mat
og drykk í söfn um en með góðri
sam vinnu og var úð get ur það geng
ið. Um 40 manns á aldr in um 686
ára mættu í þjóð bún ing um sín um.
Marg ar kon ur höfðu saum að sinn
bún ing og einnig á fjöl skyldu með
limi. Eyjólf ur Eyj ólfs son, ten ór, og
Örn Magn ús son sáu um tón list ar
flutn ing fyr ir gesti.
Mark mið ið með deg in um er að
við halda og kynna fyrir safn gest
um ís lenska þjóð bún inga í ein stöku
19. ald ar um hverfi. Í ár var ný
leg heima síða www.buningurinn.is
kynnt, en þjóð bún inga ráð lét gera
heima síð una. Safn ið í Norska hús
inu er opið alla daga frá kl. 12 til
17 allt fram til 30. á gúst og hægt
er að sjá mynd ir frá við burð in um
á heima síðu Norska húss ins og á
Face book síðu safns ins.
sko
Það var flott ur hóp ur sem stillti sér upp fyr ir mynda töku fyr ir utan Norska hús ið.
Boð ið var upp á pönnu kök ur og kaffi fyr ir þá sem mættu í þjóð bún ing um.