Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 7
7MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ
Umhverfisviðurkenning
Akraness 2012
Auglýst er eftir tilnefningum
frá íbúum Akraness
Skipulags -og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar óskar
Eftir tilnefningu fyrir umhverfisviðurkenningu 2012 frá íbúum
Akraness í eftirtöldum fimm flokkum:
i. Fallegasta götumyndin
ii. Fallegasta einkalóðin
iii. Fallegasta fjölbýlishúsalóðin
iv. Snyrtilegasta fyrirtækja- eða stofnanalóðin
v. Einstaklingur eða félagasamtök sem hafa lagt sitt af mörkum
við að fegra umhverfið
Tilnefningar frá íbúum óskast sendar til garðyrkjustjóra Akraneskaupstaðar í bréfi eða
tölvupósti fyrir 10. ágúst 2012.
Akranesikaupstaður
Stillholti 16-18, 300 Akranes
Iris.reynisdottir@akranes.is
TILBOÐ
á Nordsjö útim
álningu
Hágæða
útimálning
sérhönnuð
fyrir járn,
stein og tré
Komdu í Sérefni og fáðu ráðgjöf hjá
fagmönnum um val á réttu efnunum
LEGGJUM
HAUSINN Í BLEYTI!
Ert þú með góða hugmynd
að verkefni sem þú vilt sjá
verða að veruleika í þjóð-
garðinum Snæfellsjökli?
Verkefnið má kosta
um hundrað þúsund
krónur og er leitað
eftir tíu slíkum.
Sendu okkur þína hugmynd á
snaefellsjokull@umhverfisstofnun.is fyrir
miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi.
Skýrsla vinnu hóps um fram tíð ar
skipu lag göngu leiða, stíga og leik
valla í landi Stykk is hólms bæj ar var
kynnt í síð ustu viku. Á fundi bæj ar
ráðs Stykk is hólms, þann 15. sept
em ber 2011 var til laga um skip
un í vinnu hóp um fram tíð ar skipu
lag göngu leiða, stíga og leik valla í
landi Stykk is hólms lögð fram og
sam þykkt en hóp ur inn lauk störf
um í maí síð ast liðn uma. Hlut
verk vinnu hóps ins var að vinna
að til lög um um fram tíð ar skipu
lag göngu leiða, stíga og leik valla
og leggja til for gangs röð un verk
efna og að leita til þeirra er mál
ið kann að varða s.s. skipu lags og
bygg inga full trúa, nefnda, stjórna
og stofn ana Stykk is hólms bæj ar,
í þrótta fé laga í Stykk is hólmi, Aft
anskins, í þrótta kenn ara, sjúkra
þjálf ara, auk ann arra tengdra að
ila. Í vinnu hóp inn voru skip uð að
al menn Ingi Berg Inga son for mað
ur, Hrefna Frí manns dótt ir og Íris
Huld Sig ur björns dótt ir og vara
full trú ar Hörð ur Karls son, Stein
unn Helga dótt ir og Hjör leif ur K.
Hjör leifs son. Með al til lagna sem
vinnu hóp ur inn legg ur upp með
er að leik svæð ið við grunn skól
ann verði klárað sem fyrst og að
far ið verði í lag fær ing ar á stétt um
í ó full nægj andi á standi sem fyrst.
Fyrsti á fangi þess mætti þannig
vera lag fær ing á gang stétt um við
Að al götu, Skóla stíg og við hafn
ar svæð ið. Þá seg ir í skýrsl unni að
til þess að gera sem flest um kleift
að stunda úti vist við hæfi þurfi að
vinna mark visst að því að tengja
sam an þær fjöl breyttu leið ir sem
fyr ir eru og byggja ofan á það sem
þeg ar er til stað ar. Að lok um legg
ur vinnu hóp ur inn til að sveit ar fé
lag ið bæti úti vist ar svæð ið við Búð
ar nes og út búi svo kall að an úti vist
ar hring með æf inga stöðv um.
„Greini legt er að í Stykk is hólmi
eru góð ir mögu leik ar til að skapa
fjöl breytt svæði með fjöl breytt
ar á skor an ir fyr ir alla ald urs hópa
ef rétt er hald ið á spöð un um. Bæj
ar stæð ið og um hverfi bæj ar ins er
krefj andi og býð ur upp á marga
mögu leika til út færslu," seg ir með
al ann ars í sam an tekt skýrsl unn
ar en hana má lesa í heild sinni á
heima síðu Stykk is hólms bæj ar.
ákj
„Við lögð um metn að okk ar í að
hafa ís lenskt efni í þess ari brú og
erum á kaf lega stolt af því að megn
ið af því efni sem not að var er
greni úr Skorra dal. Þetta eru eng ar
rengl ur því dekk ið er klætt með sjö
á hálfs sentí metra þykk um plönk
um," sagði Ó laf ur Örn Har alds
son þjóð garðs vörð ur á Þing völl um
en timb ur í dekk nýrr ar brú ar í Al
manna gjá kem ur allt frá Skóg rækt
rík is ins í Skorra dal.
Ó laf ur sagði brúna þurfa að vera
trausta og því séu svo þykk ir plank
ar í dekk inu. „ Þarna fara marg
ir um og á góðri viku get ur fjöldi
ferða manna sem fer um brúna
ver ið um tutt ugu þús und. Mað
ur horf ir á einn hóp af skemmti
ferða skipi koma nið ur gjána þeg
ar ann ar er að leggja af stað upp
gjána. Þetta er á líka fólks straum
ur og nið ur Lauga veg inn á þjóð há
tíð ar degi. Svo safn ast snjór á brúna
sem gæti slig að hana ef hún er ekki
nógu traust. Hans vegna þurf um
við líka að kom ast með litl ar vinnu
vél ar á hana. Þetta þarf því að vera
sterk byggt og efn ið sem við feng
um úr Skorra daln um er það án efa.
All ir sem að smíði brú ar inn ar komu
voru á nægð ir með það," seg ir Ó laf
ur Örn.
Brú in lok ar af gjótu sem opn að ist
í Al mann gjá í fyrra. Hún er fimm
tíu metra löng og tveir og hálf ur
metri á breidd. Nán ar er fjall að um
við ar vinnslu í Skorra dal í við tali við
skóg ar höggs mann í Skessu horni í
dag. hb
Við ar vinnsla í Skorra dal.
Dekk nýrr ar brú ar í Al manna-
gjá klætt greni úr Skorra dal
Vilja bæta leik svæði og
göngu stíga í Stykk is hólmi
Gang stétt við Að al götu í Stykk is hólmi.