Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Qupperneq 9

Skessuhorn - 11.07.2012, Qupperneq 9
9MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Guðsþjónusta sunnudaginn 15. júlí 6. sd. e. trin. kl. 14 Reykholtskirkja ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is RARIK Vesturlandi Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Rarik www.rarik.is Bilanasími: 528 9390 Tilkynning um straumleysi Straumlaust verður á Vesturlandi aðfararnótt föstudagsins 13.07.2012 frá kl. 00:00 til kl. 05:00 vegna vinnu í aðveitustöð við Brennimel í Hvalfirði. Um er að ræða vinnu við 11 kv háspennurofa vegna endurnýjunar og aukinnar aflþarfar á svæðinu. Straumleysið varðar allt dreifikerfi Rarik sunnan Skarðsheiðar, þ.e. Hvalfjarðarsveit og Kjósahrepp. Þrautreynt , sterkt plast sem límist vel og tryggir loftþétta pökkun. Hátt veðrunarþol. Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • IS-110 Reykjavík • Sími 575 6000 • Fax 575 6090 • www.ss.is Nafn: Ás laug Þor valds dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki? Versl un­ ar­ og mót töku stjóri hjá Land­ náms setri Ís lands. Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Sjálf­ stæð og bý í Borg ar nesi. Á huga mál? Að flækj ast um á Hafn ar fjalli og að sitja á pall in um hjá Ingi leif ömmu syst ir minni. Vinnu dag ur inn: Mið viku dag ur 4. júlí 2012. Hvenær mætt og fyrsta verk? Mætt til vinnu klukk an 08:30 byrj aði á að fá mér góð­ an Cappuccino, fara yfir tölvu­ pósta og gera á ætl un fyr ir inn­ kaup dags ins. Klukk an 10: Eða rúm lega það, kom hóp ur á Land náms sýn ing­ una. Þetta var bland að ur skosk ur kór, Sto nehaven Chor us, stjórn­ andi er Dr. John He ar ne, sem var hér á árum áður tón list ar kenn ari í Borg ar nesi. Tóku þeir svo lag ið hér í skál an um. Há deg ið: Há deg ið er mjög anna samt hér í Land náms setri, en ég skaust að eins frá og fékk mér á disk, af holla og góða sal­ at hlað borð inu okk ar. Klukk an 14: Þá var ég ör ugg­ lega að tala í sím ann eða eitt­ hvað á líka. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Ég fór út af Land náms setri um klukk an 17 og end aði á að kasta kveðju á staff ið og biðja Rún­ ar sam starfs mann minn að vera stillt ur og góð ur það sem eft ir væri dags ins. Fast ir lið ir alla daga? Það nú að al lega að vera í sam skipt um við fólk í síma, með tölvu pósti eða „live". Hvað stend ur upp úr eft- ir vinnu dag inn? Hvað all ir eru glað ir og á nægð ir, bæði starfs­ fólk og gest ir, sem all ir eru í ein­ hvers kon ar fríi, t.d. há deg is fríi eða sum ar fríi. Var hann hefð bund inn? Já dag­ ur inn var í raun hefð bund inn, en eng ir dag ar í Land náms setri eru eins. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ég byrj aði í apr íl 2009. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Jaaaa, já það held ég bara, að minnsta kosti ef Sirrý og Kjart an vilja hafa mig á fram. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Já á hverj um morgni og eins og ég sagði áðan þá eru eng­ ir dag ar al veg eins í vinn unni minni. Eitt hvað að lok um: All ir brosa á sama tungu máli. Dag ur í lífi... Starfs manns Land náms set urs Ís lands

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.