Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Side 15

Skessuhorn - 11.07.2012, Side 15
15MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Aron Freyr Sig urðs son er á tólfta ári og býr á Lind ar holti í Borg ar­ firði. Hann er á huga sam ur hesta­ mað ur sem stefn ir hátt og náði at­ hygl is verð um ár angri á Lands móti hesta manna í Víði dal á dög un­ um. Þar sigr aði hann í B­úr slit um í barna flokki á hesti sín um Hlyn frá Hauka tungu syðri 1 og lenti svo í öðru sæti í úr slit un um. For­ eldr ar Ar ons, þau Á gústa Hrönn Ósk ars dótt ir og Sig urð ur Ein ar Stef áns son, fylgdu hon um á mót­ ið á samt þrem ur yngri systk in um hans og þau eru í öfl ugu stuðn ings­ liði knapans unga en þjálf ari hans er Sig valdi Lár us Guð munds son. „Síð an er ég með járn inga mann sem er kall að ur Toddi en heit­ ir Hlöðver. Svo ég var með marga með mér á mót inu.“ Keppti fyrst sex ára Aron Freyr er reynd ur knapi þótt ung ur sé. „Ég fór fyrst á hest bak þeg ar ég var sex mán aða og þá fyr ir fram an afa. Svo keppti ég fyrst þeg­ ar ég var sex ára og þá keppti ég í polla flokki á móti á Mið foss um. Ég lenti þá í sjötta sæti. Síð an er ég bú­ inn að keppa á nokkrum mót um. Ég byrj aði á hesti frá Odds stöð­ um, sem heit ir Glaum ur og svo hef ég líka not að hest sem heit ir Svað­ il fari en langamma mín á Báreks­ stöð um á hann. Ég fór með hann á lands mót ið á Vind heima mel um í fyrra og varð í tuttug asta og fimmta sæti.“ Aron seg ist ekki hafa átt von á þess um ár angri á lands mót inu í Víði dal núna. „ Þetta er miklu betra en ég bjóst við.“ Hann seg ist eiga nokkra hesta og hann á helm ing­ inn í Hlyni, hest in um sem hann reið á lands mót inu. „Ég á hann á móti Stef an íu syst ur minni sem er níu ára.“ Verð launa safn ið er orð ið drjúgt hjá þess um unga knapa. „Já ég held ég sé með 16 bik ara hérna og 20­30 medal í ur. Svo fer ég kannski á bik ar mót ið á Kald ár mel­ um í á gúst en það er ekki á kveð ið.“ Þeg ar far inn að vinna við hesta mennsku Þeg ar blaða mann bar að garði á Lind ar holti var Aron Freyr ný­ kom inn heim úr vinn unni. „Ég er að stoð ar mað ur í reið skól an um hjá Guð rúnu Fjeld sted, hjálpa henni í út reiða túr um með krökk un um í reið skól an um, legg á hest ana og hjálpa bara til við ým is legt.“ Þang­ að fer Aron dag lega en slepp ir þó stöku degi úr um helg ar. Hann seg­ ist stefna hátt í hesta mennsk unni. „Ég ætla að verða kyn bótaknapi en ég verð að æfa mig vel til þess og stunda tamn ing ar.“ Aron er þeg ar far in að þreifa sig á fram með tamn­ ing ar og seg ist nú vera með fjög­ urra vetra hryssu sem hann var að teyma í vet ur og byrja að temja. „Ég sleppti henni svo út í stóð ið í vor. Hún er svo hor uð að það þarf að fita hana svo lít ið.“ Hann seg­ ir pabba sinn hjálpa sér við tamn­ ing una en hann þurfi ekki svo mikla hjálp enn þá. Pabbi er stress að ur í keppni, ekki ég Aron Freyr er í hesta manna fé lag­ inu Skugga í Borg ar nesi og hann seg ir marga krakka í ná grenn inu vera í hesta mennsk unni. „Flest­ ir krakk arn ir hérna í sveit inni eru þó í hesta manna fé lag inu Faxa en ég er í Skugga því við eig um hest hús í Borg ar nesi og svo er ég í skóla þar líka.“ Hann seg ist stefna ó trauð­ ur að því að verða at vinnu mað­ ur í hesta mennsk unni og hann er greini lega keppn is mað ur af lífi og sál. „Ég er ekk ert stress að ur þeg­ ar ég er að keppa eins og á lands­ mót inu. Það er pabbi sem er miklu meira stress að ur á keppn um en ég.“ Aron Freyr æfir og leik ur fót bolta með Skalla grími auk hesta mennsk­ unn ar. „Ég tók mér frí frá fót bolt­ an um fyr ir lands mót ið.“ Á hlað­ inu er lít ið tor færu mót or hjól ætl að börn um sem Aron seg ist snemma hafa byrj að að keyra. „ Pabbi setti hjálp ar dekk á það fyr ir mig fyrst. Ég var far inn að keyra „kross ara“ Hljóm sveit in Brother Grass hélt svo kall aða þátt töku tón leika í Skalla gríms garði í Borg ar nesi í blíð skap ar veðri á mánu dag inn. Þátt töku tón leik ar fara ein fald lega þannig fram að gest ir taka þátt í und ir leik sumra laga með hin um ýmsu hljóð fær um sem þeir sjálf ir koma með. Að sögn Soff íu Bjarg­ ar Óð ins dótt ur, eins hljóm sveit ar­ með lima Brother Grass, þá gengu tón leik arn ir af skap lega vel. Mark­ mið þát töku tón leik anna hafi ver­ ið að virkja ung menni til að leika tón list og sýna þeim fram á að hægt er að fara fjöl breytt ar leið­ ir í tón smíði. Hljóm sveit in not­ ar nefni lega sjálf hluti á borð við vatn, þvotta bala og þvotta bretti í sín um tón smíð um sem eru í anda Blu egrass tón lista stefn unn­ ar. Soff ía seg ir að krakk arn ir hafi kom ið með ýmsa hluti með sér á tón leik ana á borð við potta og hrist ur af ýms um toga. Ung menn­ in hafi haft góð á hrif á hljóm sveit­ ina. „Einn strák ur kom til okk ar eft ir tón leik ana og færði okk ar að gjöf tvo leggi. Hann hafði tek ið eft ir að okk ur vant aði þetta hljóð­ færi og vildi ráða bót á,“ seg ir Soff ía á nægð í bragði með fram­ tak stráksa. Framund an eru fleiri tón leik­ ar hjá Brother Grass um land allt. Sam hliða verða haldn ir þátt töku­ tón leik ar líkt og í Borg ar nesi en ekki hef ur frek ari stað setn ing og stund þeirra ver ið á kveð in eins og sak ir standa. Bak hjarl ar þátt töku­ tón leik anna eru Sam fé lags sjóð ur Lands virkj un ar og Menn ing ar ráð Vest ur lands. hlh Opn uð hef ur ver ið ljós mynda­ sýn ing in Vest ur land, líf og land, í Gall erí ger semi í Borg ar nesi með mynd um Frið þjófs Helga son ar, ljós mynd ara og kvik mynda töku­ manns frá Akra nesi. Þema sýn ing­ ar inn ar eru lands lags­ og dýra lífs­ mynd ir frá Vest ur landi sem Frið­ þjóf ur seg ir vera eink ar fjöl breytt. „Þar er allt að finna; fjöll, ár, hraun, jökla, strend ur, há lendi, hella, hveri og heit ar laug ar. Í raun má segja að þeg ar ferð ast er um Vest ur land megi sjá þver skurð af nátt úru Ís­ lands.“ Frið þjóf ur hef ur kom ið víða við á vett vangi miðl un ar á Ís landi. Hans helstu verk efni hafa ver ið ljós mynd­ un og kvik mynda taka sem hann hef­ ur sinnt á fjöl miðl um á borð við Al­ þýðu blað ið, Morg un blað ið, Helg­ ar póst inn og RÚV. Þá hef ur Frið­ þjóf ur ver ið sjálf stætt starf andi frá alda mót um. Alls hafa níu ljós mynda bæk ur eft ir Frið þjóf kom ið út á liðn um árum. Sú tí unda er í burð ar liðn um en hún mun einmitt vera um Vest­ ur land. Sýn ing Frið þjófs verð ur opin á opn un ar tíma Gall er ís ger semi og stend ur yfir fram til 8. á gúst. hlh Þátt töku tón leik ar Brother Grass heppn uð ust vel Þátt töku tón leik ar Brother Grass heppn uð ust vel Frið þjóf ur Helga son með mynd sína af vest lensk um skörf um. Frið þjóf ur Helga son opn ar ljós mynda sýn ingu um Vest ur land Aron Freyr Sig urðs son er ung ur og efni leg ur knapi Stefn ir á að verða at vinnu mað ur í hesta mennsk unni án hjálp ar dekkja áður en ég lærði al menni lega á reið hjól.“ Ég byrja bara með ung hross Þeg ar Aron er spurð ur um hvað þurfi til að verða góð ur kyn­ bótaknapi þá seg ist hann þurfa að æfa, æfa og æfa. „Mað ur byrj ar með ein hver ung hross og held ur svo bara á fram.“ Hann seg ist vera með auð velda hryssu í tamn ingu núna en veit að það er ekki alltaf tek­ ið út með sæld inni að vera tamn­ inga mað ur. Aron seg ist þó ó hrædd­ ur við að takast á við þessi verk efni. Hann geng ur með blaða manni út til að heilsa upp á Hlyn sem er í girð ingu skammt frá í búð ar hús inu og þarf ekk ert að hafa fyr ir því að ná til hans. For eldr arn ir eru með hest hús í Borg ar nesi, eins og fyrr seg ir, en einnig eru nokkr ir bás­ ar í húsi heima á Lind ar holti. Sem fyrr seg ir á Aron níu ár gamla syst­ ur Stef an íu, sem einnig er í hesta­ mennsk unni og svo er bróð ir hans á fimmta ári einnig að byrja. Móð ir Ar ons er leik skóla kenn ari í Borg ar­ nesi en er nú í fæð ing ar or lofi heima með sjö vikna gamla dótt ur, sem þeg ar er búin að fara á lands mót hesta manna, en fað ir hans starfar hjá Loftorku í Borg ar nesi og að al­ á huga mál allr ar fjöl skyld unn ar er auð vit að hesta mennsk an. hb Aron við verð launa gripa safn ið sitt. Hann held ur á verð launa gripn um frá lands mót inu í sum ar. Það fer vel á með þeim vin un um, Ar oni Frey og Hlyni frá Hauka tungu syðri. Aron Freyr, fimm ára gam all, á reið­ nám skeiði hjá Guð rúnu Fjeld sted.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.