Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Page 16

Skessuhorn - 11.07.2012, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Þau eru mislöng ferða lög in sem ís­ lenskt al þýðu fólk plan ar nú til dags, en ger ast nú varla mik ið lengri en Lauf ey Sig urð ar dótt ir og fólk henn­ ar á Akra nesi og höf uð borg ar svæð­ inu er ný kom ið úr, en það var 14 daga ferð með sjálfri Sí ber íu hrað­ lest inni og síð an 11 daga ferða lag um Kína. „ Svona ger ir mað ur bara einu sinni á æv inni, alla vega held ég að þetta verði ferð lífs míns," sagði Lauf ey þeg ar hún spjall aði við blaða mann Skessu horns um ferð ina og það sem fyr ir augu bar. Á þeim mán uði sem ferð in tók, auk lesta­, flug­ og skipa ferða, var stopp að í nokkra daga í Moskvu, Pek ing og Shang hai, bæði á veg­ um ferða skrif stof anna tveggja sem ferð irn ar voru keypt ar af og á eig­ in veg um sem Lauf ey hafði skipu­ lagt með góð um fyr ir vara með því að „ googla". Í þess ari reisu var far­ ið í gegn um hvorki færri né fleiri en sjö tíma belti. Draum ur frá 2004 Lauf ey seg ir að þessi ferð hafi ver­ ið draum ur hjá mörg um í fjöl­ skyld unni al veg frá ár inu 2004. Sjö manna hóp ur í fjöl skyld unni fór í þessa ferð, Ósk Jó hann es dótt­ ir móð ir Lauf eyj ar, syn ir henn ar tveir Ró bert Þór og Ei rík ur Berg­ mann Henn, Rakel Sara Björns­ dótt ir kærasta Ró berts og Ingi björg Guð jóns dótt ir hálf syst ir Lauf eyj­ ar og mað ur henn ar Ó laf ur Jósef Gunn ars son. „Svo kom hrun ið og þá frestað ist þetta. Það þurfti líka að finna tíma sem hent aði öll um bæði varð andi vinnu og skóla. Í fyrstu var bara ætl un in að fara með Sí ber íu lest inni en svo fljót lega sáum við að fyrst við vor um að þessu á ann að borð yrð um við að taka rúnt í Kína líka. All ir voru bún ir að safna sér fyr ir ferð inni í lang an tíma, enda kost­ ar þetta heil mikla pen inga. Ferð­ irn ar keypt um við í gegn um tvær ferða skrif stof ur, aðra í Moskvu og hina í Kína. Fyr ir fram þurft um við að borga um 700 þús und krón ur á mann og þetta var nátt úr lega heil­ mik il á hætta að senda þessa pen­ inga á milli landa. Þeg ar til kom var þó bara eitt sem klikk aði. Tíu dög­ um fyr ir ferð ina feng um við skeyti frá ferða skrif stof unni í Moskvu um að því mið ur yrði ekki hægt að fá hálft fæði inni falið í lest ar mið un­ um, og við feng um bara miða á öðru far rými í stað fyrsta. En ferð in hófst 19. maí þeg ar við flug um frá Kefla vík til Ósló ar. Við gist um eina nótt í Ósló þar sem að tveir í hópn­ um höfðu ekki kom ið þang að áður, Rakel Sara og Ó laf ur." Fannst Ís lend ing arn ir for vitni leg ir Eft ir stopp ið í Ósló var flog ið til Moskvu þar sem stopp að var í einn og hálf an sól ar hring, þar af einn dag á veg um ferða skrif stof unn ar. Þann dag var far ið í skoð un ar ferð um borg ina, far ið í Kreml, Rauða torg ið, í Ba stillu kirkj una og víð­ ar. Þá var kom ið að ferð inni miklu með Sí ber íu hrað lest inni, í gegn­ um alla Sí ber íu, nið ur til Mongól­ íu og það an til Pek ing. Í þeirri ferð eins og öðr um sem hóp ur inn keypti í gegn um ferða skrif stof ur var leið­ sögu mað ur með í för. „Ferð in í gegn um Sí ber íu tók fjóra sól ar hringa og lít ið um stopp, sér stak lega á næt urn ar þeg ar voru sex til átta tím ar á milli stöðva. Yf­ ir litt voru stopp in ekki nema í 20­ 30 mín út ur og þá fór um við gjarn­ an út til að teygja úr okk ur og liðka að eins. Þar sem við stopp uð um var mætt fullt af sölu fólki sem vildi selja okk ur ýms an varn ing. Mamma kenndi til dæm is í brjóst um gamla konu sem var með ein hvers kon­ ar lumm ur til sölu. Þeg ar til kom reynd ist þetta vera eitt hvert fisk­ meti, sem lyktaði illa og var eig in­ lega óætt. Þetta voru eld gaml ar lest ir sem við ferð uð umst með, starfs fólk ið allt sam an Rúss ar og marg ar land ar þeirra voru okk ur sam ferða. Þeim fannst þessi ís lenski hóp ur mjög for vitni leg ur og spenn andi og gáfu sig á tal við okk ur. Voru að spyrja okk ur út í spil ið sem við vor um að spila og ým is legt ann að. Í lest­ un um vor um við mik ið að spila ís­ lenska spurn inga spil ið sem við tók­ um með. Við vor um líka með tvær snjall tölv ur, bæk ur og ým is legt til að stytta stund irn ar, en oft horfð um við út um lest ar glugg ana og nut um út sýn is ins eins og kost ur var." Drakk officér inn und ir borð ið Með al þeirra sem heilsuðu upp á ís­ lenska hóp inn var rúss nesk ur officér og fé lagi hans. „Officér inn var með fulla flösku af vodka og vildi endi­ lega gefa okk ur með sér. Það hafði eng inn úr hópn um lyst á vod k an um nema ég, þannig að það var ekk ert sleg ið af fyrr en flask an var búin og þá var officér inn sofn að ur. Ég var samt ekki meira eft ir mig en svo að ég var fyrst upp morg un inn eft­ ir. Var kom inn að lest ar glugg an um um sex leyt ið og far in að virða fyr­ ir mér út sýn ið. Við sváf um í þröng um lest ar­ vögn um og pössuð um okk ur á því í upp hafi ferð ar að hafa nóg af vatni, því hit inn var þónokk ur í lest inni. Sal ern ið var kló sett með gati nið ur á tein ana og við urð um að vera við­ bú in því að þeim var lok að hálf tíma fyr ir og eft ir stans á braut ar stöðv­ um. Helsti ó kost ur inn að ferð­ ast í þess um lest um er að Rúss arn­ ir eru ekki komn ir lengra í menn­ ing unni en það, að leyft er alls stað­ ar að reykja, meira að segja í mat ar­ vögn un um." Við Baikal vatn ið Eft ir fjög urra daga ferð í gegn um Sí ber íu yfir Úr al fjöll in var kom­ ið að borg inni Irku tsk en þar við er stærsta stöðu vatn ið í heim in­ um með ferskvatni, Baikal vatn ið. Í þessu vatni er 20% af öllu ferskvatni á jörð inni. „Að horfa yfir vatn­ Í gegn um sjö tíma belti með Sí ber íu hrað lest og á ferð og flugi í Kína Hópurinn fyr ir fram an tjald ið eft ir heim sókn í mongólskt Ger til mongól skr ar fjöl skyldu. Við Baikal vatn ið í Sí ber íu, stærsta fersk vatn jarð ar. The Bund göngugat an í Shang hai, við Hu ang pu River. Hluti hóps ins við Kína múr inn.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.