Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 20

Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Írsk ir dag ar fóru vel fram Há tíð ar höld tengd Írsk um dög um sem fram fóru um helg­ ina fóru vel fram í blíð skap ar veðri. Að sögn Tómas ar Guð­ munds son ar verk efn is stjóra Akra nes stofu þá gekk skipu lag og dag skrá há tíð ar inn ar frá bæj ar dyr um Akra ness kaup stað­ ar á gæt lega. Ró leg ur brag ur hafi ein kennt tjald stæði bæj ar­ ins, sem sé lit ið já kvæð um aug um frá hendi bæj ar yf ir valda, og hafi frá gang ur eft ir helg ina geng ið vel. Að venju kom fjöldi gesta í bæ inn og seg ir Tómas sér stak lega hafa orð ið var við að mik ið af brott flutt um Skaga mönn um hafi lát ið sjá sig. Sér stök á hersla var lögð í ár að leggja rækt við mið bæ inn og voru við­ burð ir í gangi allt frá Akra torgi langt upp á Kirkju braut. Þetta seg ir Tómas hafi gert fólki auð veld ara um vik með því að hafa upp á kom ur í göngu færi. Lopa peysu ball ið fór venju sam kvæmt fram að á laug ar dags­ kvöld í gömlu sem ents geymsl unni við Akra nes höfn. Þetta var í ní unda skipti sem ball ið fór fram en það er fyr ir tæk ið Vin­ ir hall ar inn ar sem sjá um skipu lagn ingu þess. Í sam tal ið við Skessu horn sagði Ísólf ur Har alds son hjá Vin um hall ar inn ar að Lopa peys an hafi ver ið með besta móti í ár. „Í kring um 2000 manns komu á ball ið og sýn ir það vel að ball ið er með stærstu ein stöku við burð um á land inu. Það er líka ein stakt hvern ig við komumst í gegn um þetta stór slysa laust og gekk skipu lag vel. Heilt yfir var gleð in í fyr ir rúmi með al gesta," seg ir Ísólf ur og bætti því við að þeir tón list ar menn sem fram komu hafi ver ið í skýj un um með við brögð gesta. „Tón list ar fólk ið hafði á orði við mig að þeim fynd ist sér stakt að vera fyr ir fram an svona gleði rík an hóp! Ísólf ur býst við að skemmt un in verði tromp­ uð á næsta ári þeg ar Lopa peys an fagn ar tíu ára af mæli og því má bú ast við hörku balli að ári. hlh Frá setn ingu há tíð ar inn ar á föstu deg in um. Ljósm. ki. Skreyt ing arn ar voru oft mjög frum leg ar. Ljósm. hb. Börn in fylgj ast með sýn ingu á veg um Sögu bíls ins Ær ingja fyr ir utan Bóka safn Akra ness. Ljósm. ki. Svang ir gest ir Írskra daga gæða sér á pyls um í hinni ár legu grill­ veislu Húsa smiðj unn ar. Ljósm. ki. Þess um þótti pyls an ekki vond. Ljósm. ki. Rauð hærð asti Ís lend ing ur inn var að þessu sinni val in Katrín Dís Sig­ urð ar dótt ir. Ljósm. ki. Fjöl marg ir klæddu sig upp í írska bún inga. Ljósm. ki. Góð stemm ing var á Lopa peysu ball inu líkt og fyrri ár. Ljósm. gg Nokkr ir tóku þátt í dorg veiði keppni á stóru bryggj unni á laug ar­ dags morg un. Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.