Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Page 22

Skessuhorn - 11.07.2012, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Heim í Búð ar dal um helg ina Bæj ar há tíð in í Búð ar dal fór fram um síð ustu helgi í blíð skap­ ar veðri. Há tíð in var mjög vel sótt og voru þátt tak end ur víða að. Ó hætt er að segja að heima menn hafi tek ið mjög virk­ an þátt til þess að gera há tíð ina sem fjöl breyttasta. Eins og áður var bæn um skipt í tvennt og var mið að við bæj ar læk­ inn sem renn ur með fram tjald svæð inu. Þannig voru lit um á milli hverfa skipt upp í rautt og blátt fyr ir inn an læk en grænt og app el sínugult fyr ir utan læk. Hófst há tíð in kl. 15 á föstu­ dag með lista smiðju grunn skóla barna og síð an var far ið í svo­ kall að an blindra bolta á sparkvell in um. Á milli klukk an 19 og 21 tóku fimm heim ili sig til og buðu gest um og gang andi upp á kjöt súpu. Ið aði all ur bær inn af lífi á með an bæj ar bú ar, vin­ ir, ætt ingj ar, brott flutt ir Dala menn og jafn vel blá ó kunn ugt fólk af tjald svæð inu góða gekk á milli húsa og fékk sér súpu. Kvöld vaka var eft ir súpus makk ið við Leifs búð þar sem kór­ ar heima manna komu fram á samt harm ónikku fé lag inu Nikk­ ólínu og fjölda ann arra góðra tón list ar at riða. Ó hætt er að segja að Kalli í KM (Karl Karls son) hafi al­ ger lega sleg ið í gegn þar sem hann ók fólki um þorp ið á milli staða í aft aní vagni á drátt ar vél inni sinni. Á laug ar deg in um hélt dag skrá in á fram og hófst með krafta­ keppni þar sem Vest fjarða vík ing ur inn keppti í Uxa göngu. Á há tíð ar svæði á milli Auð ar skóla og Dala búð ar var Fé lag sauð­ fár bænda var með kynn ingu á lamba kjöti. Skát arn ir sáu fyr ir góðu í gogg inn og Erps staða ís inn var á sín um stað líka. Einnig var forn bíla­ og drátta véla sýn ing. Inni í skól an um sýndi Silja Rut Thor laci us ljós mynd ir sín ar en þar var líka mark að ur. Tón list ar at riði voru svo flutt frá nem end um í tón list ar deild Auð ar skóla. Síð deg is tóku helj ar menn in í Vest fjarð ar vík ing­ in um sig aft ur til og í þetta skipt ið kepptu þeir í steina tök um. Í Rauða kross hús inu var nytja mark að ur og við KM þjón ust una fór fram kassa bíl arall. Eft ir kvöld mat var síð an form legri dag­ skrá lok ið með kvöld vöku fyr ir utan Dala búð þar sem bæði frá bært lista fólk úr Döl um, á samt Skíta móral, steig á stokk og skemmti fólki. Að sögn lög reglu þjóns í Búð ar dal fór há­ tíð in að mestu leyti vel fram þótt eitt hvert ó sætti hafi ver­ ið milli manna á dans leikn um. Að öðru leyti hafi allt ver ið til fyr ir mynd ar. bae Með al þeirra sem buðu upp á kjöt súpu voru vin kon urn ar Sig ríð ur Árna dótt ir og Krist ín Krist jáns dótt ir á Sunnu braut inni. Kalli í KM stóð fyr ir vel sótt um fólks flutn ing, öll um til mik ill ar gleði. Hér sam ein ast nokkr ir kór ar en al gengt er að fólk hér sé í fleir um en ein um kór. Með al þeirra má nefna Þorra kór inn, kór Fé lags eldri borg ara, Vor boð ann og Karla kór inn Frosta. Séð yfir hluta há tíð ar svæð is ins. Tek ið á því í Steina tök un um. Ár angri fagn að í Vest fjarð ar vík ingn um. Svo má líka bara faðm ast. Mik il til þrif í kassa bíl arallý inu. Ung ir og full orðn ir voru sam an í liði en farn ar voru tvær ferð ir og þá var skipt um hlut verk, þ.e.a.s. vél stjór ar urðu stýri menn og öf­ ugt.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.