Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Um miðja síð ustu öld vöktu for­ víg is kon ur í Borg ar firði á vett vangi Sam bands borg fir skra kvenna máls á þeirri nauð syn að reisa heim­ ili fyr ir aldr aða íbúa hér aðs ins þar sem þeir gætu not ið ævi kvölds ins við bestu að stæð ur. Með sam vinnu við sýslu nefnd ir Mýra­ og Borg­ ar fjarð ar sýslna hófust þær handa um að afla fjár og velja heim il inu stað. Úr varð að í Borg ar nesi reis mynd ar legt dval ar heim ili sem tek­ ið var í notk un 31. jan ú ar árið 1971, byggt eft ir þeirra tíma bestu for­ sögn. Fljótt kom þó í ljós að þörf var fyr ir meira hús næði og var ann­ ar á fangi tek inn í notk un 1975, en þriðji og nýjasti á fangi heim il is ins 1983. Þótt dval ar heim il ið hafi ver ið byggt sam kvæmt þeirra tíma stöðl­ um og í öllu til fyr ir mynd ar þá hlaut að koma að því að það stæð ist ekki síð ari tíma kröf ur sem gerð ar eru til slíks hús næð is. Á síð asta ára tug síð­ ustu ald ar var far ið að ræða end ur­ bæt ur og stækk un dval ar heim il is ins í anda nýrra við horfa og breyttra þarfa. Marg ir kost ir voru skoð að ir og margs kon ar lausn ir sett ar fram en lengra komst mál ið ekki og lágu fyr ir því ýms ar á stæð ur. Á sama tíma og þó eink um eft­ ir alda mót in þró ast og breyt ist sýn stjórn valda og ann arra sem að mála flokkn um unnu til alls að bún­ að ar aldr aðra með auk inni á herslu á hjúkr un ar rými og nýj um við mið­ um. Við ur kenn ing fékkst á brýnni þörf til að gerða í Borg ar nesi og í sam ræmi við þessa nýju sýn var á kveð ið á árs fundi DAB 2007 að hrinda af stað bygg ingu nýrr ar hjúkr un ar álmu. Var þeg ar haf ist handa og Ein ar Ingi mars son arki­ tekt ráð inn til að hanna bygg ing­ una og síð ar verk fræði stofa VSO til verk fræði hönn un ar. Bygg ing­ ar nefnd ar teikn ing ar voru til bún­ ar á fyrri hluta árs 2008. Stjórn völd lögðu drög að nýrri fjár mögn un ar­ leið, s.k. leigu leið, þar sem fram­ kvæmda fé er tek ið að láni en ríki og sveit ar fé lög greiða leigu fjár hæð sem renna skal til end ur greiðslu láns ins. Vegna efna hags hruns ins seink aði fram kvæmd um en þrátt fyr ir þann aft ur kipp var á fram unn­ ið að fulln að ar hönn un sem var lok­ ið á út mán uð um 2010 og allt til bú­ ið til fram kvæmda þeg ar stjórn völd gæfu til þess grænt ljós. Í maí mán uði 2010 var svo und­ ir rit að ur samn ing ur milli Borg ar­ byggð ar og fé lags­ og trygg inga­ mála ráðu neyt is ins um bygg ingu og þátt töku í leigu hjúkr un ar heim il­ is fyr ir aldr aða í Borg ar nesi. Sam­ kvæmt regl um ráðu neyt is ins og vegna fjár mögn un ar verk efn is ins samdi ráðu neyt ið við Borg ar byggð um verk efn ið. Borg ar byggð gerði síð an sam komu lag við stjórn DAB um bygg ingu hjúkr un ar álm unn ar og rekst ur þess í kjöl far ið. Stjórn DAB leit á það sem fyrsta kost að leita verk taka á heima mark­ aði. Það gekk eft ir og þann 26. á gúst 2010 var und ir rit að ur verk­ samn ing ur við ný stofn að fyr ir­ tæki heima manna „Bygg inga fé lag­ ið Borg firð ing ar ehf." um bygg­ ingu hjúkr un ar álm unn ar með verk­ lok um í byrj un júlí 2012. Fyrsta skóflustung an var tek in þenn an sama dag af tveim ur heima mönn­ um, þeim Her dísi Guð munds­ dótt ur íbúa á DAB og Þórði Krist­ jáns syni sem um ára bil sat í stjórn heim il is ins. Nutu þau til þess að­ stoð ar Árna Páls Árna son ar þá ver­ andi fé lags og heil brigð is ráð herra. Löngu und ir bún ings ferli var lok ið og fram kvæmd ir hafn ar. Frá þeim tíma hef ur allt er varð ar þetta verk efni geng ið snurðu laust og eft ir á ætl un um, bæði hvað varð­ ar verk leg ar fram kvæmd ir og fjár­ hags hlið ina. Ris in er ný og glæsi­ leg bygg ing sem í hví vetna ber vott um góða hönn um og vand að hand­ bragð borg fir skra fag manna. Gott og náið sam starf hef ur ver ið milli hönn uða, verk taka, eft ir lit að ila sem er verk fræði stof an Ver kís, og for­ svars manna DAB all an verk tím­ ann. Ýmis ó þæg indi fylgja svona fram kvæmd og hafa heim il is menn og starfs fólk sýnt því skiln ing og þol in mæði. Fyr ir allt þetta ber að þakka. Enn á ný er ris ið nú tíma hús næði fyr ir þá íbúa hér aðs ins sem lok­ ið hafa starfsæv inni og þó er þetta að eins hálf leik ur. Í kjöl far þess að fram kvæmd ir við nýju hjúkr un ar­ álmu er nú að ljúka verð ur haf ist handa um end ur bæt ur eldra hús­ næð is með á ætl uð um verk lok um í jan ú ar lok 2014. Þeg ar þeim fram­ kvæmd um er lok ið verð ur Dval ar­ heim il ið okk ar eins og best ger ist um hjúkr un ar­ og dval ar heim ili. Nýja hjúkr un ar álm an verð­ ur form lega tek in í notk un næst­ kom andi laug ar dag þann 14. júlí. Bygg ing ar nefnd fyr ir hönd stjórn­ ar DAB, heim il is manna og starfs­ fólks vænt ir þess að sem flest ir í bú­ ar á starfs svæði DAB og aðr ir vel­ unn ar ar heim il is ins hafi tök á að mæta þá en opið hús verð ur frá kl. 13.00 til 16.00. Magn ús B. Jóns son, Jón G. Guð- björns son, Björn Bjarki Þor steins son Get ur lít il þjóð við nyrsta haf deilt af­ rakstri þjóð ar auð­ linda sinna með sann gjörn um hætti til allra lands­ manna eða eiga pen inga öfl in og fáir út vald ir að ráða þar för og skammta úr hnefa eft ir sín um geð­ þótta hverju sinni? Um þetta snýst í raun sú grímu­ lausa sér hags muna bar átta sem á sér stað um þau stóru mál sem liggja fyr ir Al þingi. Frum varp ið um veiði gjöld in var sam þykkt mik ið breytt og áttu þær breyt ing ar sér að stærst um hluta eðli leg ar skýr ing­ ar. Hins veg ar var það fyr ir ó lýð­ ræð is lega þving un hluta stjórn ar­ and stöð unn ar sem máls með ferð á stærstu kosn inga mál um stjórn ar­ flokk anna var breytt. Þannig var ein um stærstu kosn inga mál um stjórn ar flokk anna, Ramma á ætl un um vernd og nýt ingu land svæða og breyt ing ar á fisk veiði stjórn ar kerf­ inu, frestað fram á haust ið. Glím an við að gera grund vall ar­ breyt ing ar á stjórn kerfi lands ins ­ sem snýr að gíf ur lega sterkri sér­ hags muna gæslu á kostn að jöfn uð­ ar og al mennra mann rétt inda ­ er ekki auð veld og stjórn ar meiri hlut­ inn var hrein lega tek inn í „bónda­ beygju" við þing lok í sum ar! Sú um ræða er sér kenni leg að hvorki megi gera nein ar grund­ vall ar breyt ing ar á stjórn ar skránni né fisk veiði stjórn ar kerf inu nema í breiðri sátt, því þeg ar bet ur er að gáð þá er átt við að sátt in eigi að vera við Sjálf stæð is flokk inn. Lýð ræð is leg ar kosn ing ar ganga út á að flokk ar eru kosn ir út á sín stefnu mál, ein hverj ir þeirra mynda stjórn ar meiri hluta, síð an er stjórn­ ar sátt máli sam inn milli flokka þar sem ein hver mála miðl un fer alltaf fram. Eðli lega fylgja breyt ing ar í þjóð fé lag inu nýrri stjórn hverju sinni en flokk ar verða síð an dæmd ir af verk um sín um í fram hald inu við næstu al þing is kosn ing ar. Þannig á lýð ræð ið að virka en ekki með mál­ þófs kenndri gísla töku hverju sinni þeg ar stór mál eru á ferð inni. Nú ver andi stjórn völd tóku við þjóð ar bú inu við öm ur leg ar að stæð­ ur sem eiga sér enga hlið stæðu í Ís­ lands sög unni og þeir at burð ir sem ollu hrun inu eiga von andi aldrei eft ir að end ur taka sig. Hér höfðu hægri öfl in leik ið laus um hala í 18 ár og af leið ing arn ar af stjórn­ ar stefnu þeirra og banka hrun inu hrika leg ar. Tek ist hef ur að snúa efna hags­ þró un inni við með undra verð um hætti, vel ferð ar kerf ið ver ið var­ ið við for dæma laus ar að stæð ur og framund an er tími upp sker unn ar. Ár ang ur inn er nefni lega ekki sjálf­ gef inn því all ir lands menn hafa þurft að bera byrð ar sem græðgi­ væð ing in og hrun ið kost aði okk­ ur. En þeim byrð um hef ur ver ið dreift eft ir efn um og þeim hlíft sem minna mega sín. Það er ekki hægt að segja um stór an hluta stjórn ar and stöð unn ar að hann hafi í ljósi sam fé lags legr­ ar á byrgð ar létt róð ur inn við end­ ur reisn ina. Þvert á móti hef ur upp­ legg ið oft ar en ekki ver ið að leggja stein í götu alls sem gert er og reynt að gera það tor tryggi legt. Nú þeg ar bæði inn lend ir og er­ lend ir hag vís ar sýna ár ang ur inn sem náðst hef ur í efna hags mál um og ekki er hægt að láta sem ekk­ ert já kvætt hafi gerst í upp bygg ing­ unni, þá eru góð ráð dýr fyr ir úr­ töluradd irn ar. Lít ið virð ist þá vera ann að í stöð unni hjá harðsvíraðri stjórn ar and stöðu en að taka stóru mál in í gísl ingu með mál þófi á Al­ þingi. Það var ekki sér stakt mark­ mið nú ver andi rík is stjórn ar að taka að sér ó vin sæl og erf ið verk og koma þjóð inni út úr krepp unni til þess eins að hrun vald arn ir gætu kom ið aft ur og sagt „Nú get ég". Við vor um ekki kos in til að sjá ein­ göngu um upp vask ið og uppsóp­ ið fyr ir fyrri stjórn völd held ur til að gera þjóð fé lags breyt ing ar í átt til jöfn uð ar, rétt læt is, sjálf bærr ar þró un ar og heild stæðr ar auð linda­ stefnu. Við höf um séð pen inga öfl in í sinni tær ustu mynd ganga fram fyr­ ir skjöldu og verja sína þröngu sér­ hags muni á kostn að al menn ings og not að til þess al þekkt an hræðslu á­ róð ur. Það er ljót ur leik ur að beita sam fé lög um og starfs fólki fyr ir sig í grímu laus um á róðri sem ekki er inni stæða fyr ir. Slík vinnu brögð af­ hjúpa sig sjálf því all ir sjá að lok­ um að keis ar inn er ekki í nein um föt um. Það á eng um að líð ast að halda sam fé lög um eða lýð ræð is lega kjörnu Al þingi í gísl ingu mál þófs eða að halda fólki í ótta um starfs­ ör yggi sitt, greiða sér síð an mylj­ andi arð sam tím is því sem allt er sagt vera á von ar völ í rekstr in um vegna að gerða stjórn valda. Sum ar ið er tím inn til að safna kröft um og njóta alls þess sem líf­ ið hef ur upp á að bjóða. Stjórn völd eiga því að losa sig úr bónda beygju stjórn ar and stöð unn ar sem þing­ ið var sett í við þing lok og ganga hnar reist fram í sum ar ið því þjóð­ in öll get ur svo sann ar lega ver ið stolt af þeim ár angri sem náðst hef­ ur. Hann þarf að verja með öll um ráð um. Ég mun á fram leggja mitt af mörk um til þess að ís lenskt sam­ fé lag verði betra og rétt lát ara fyr­ ir alla lands menn en ekki bara fyr­ ir þá sem pen ing ana hafa og völd in. Gleði legt sum ar. Lilja Raf n ey Magn ús dótt ir, al þing- is mað ur VG í Norð vest ur kjör dæmi Ný lega opn aði Mat ís starfs stöð á Snæ fells nesi með tveim ur starfs­ mönn um, þeim Svani Valdi mars­ syni verk efna stjóra og Þóri Ómari Grét ars syni B.Sc. í ný sköp un ar­ og við skipta verk fræði. Hlut verk Mat­ ís er að efla sam keppn is hæfni ís­ lenskra af urða og at vinnu lífs, bæta lýð heilsu og tryggja mat væla ör yggi á samt sjálf bærri nýt ingu um hverf­ is ins með rann sókn um, ný sköp un og þjón ustu. Starf sem inni er skipt í fimm svið Líf tækni og líf efna svið, Mæl ing ar og miðl un, Ný sköp un og neyt end ur, Vinnsla, virð is aukn­ ing og eldi og Ör yggi, um hverfi og erfð ir en mik ið sam starf er á milli deild anna. Opn un starf stöðv ar inn­ ar er svar við kalli sveita stjórna og fyr ir tækja á svæð inu en Mat ís hef ur lit ið til tæki færa á Snæ fells nesi og við Breiða fjörð enda mikl ir mögu­ leik ar á auk inni verð mæta sköp un tengdri mat væl um við Breiða fjörð­ inn. Eitt af að al verk efn um Mat ís á svæð inu eru rann sókn ir og hag­ nýt ing á líf virkni hinna fjöl breyttu hrá efna sem finn ast á svæð inu og standa von ir til að hægt verði að þróa verð mæt ar neyt enda vör­ ur eða inni halds efni í mat væli og aðr ar vör ur. Þeir Svan ur og Ómar eru bún ir að heim sækja fyr ir tæki á svæð inu og ver ið af skap lega vel tek­ ið. Einnig vilja þeir hitta ein stak­ linga með hug mynd ir að verk efn­ um tengd mat væl um og sjá hvort ekki sé hægt að að stoða frum kvöðla á svæð inu við að láta draum þeirra verða að veru leika. Starfs stöð in er í hús næði Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga í Grund ar firði og er opin milli kl. 8.30 og 16. þa Pennagrein Krók ur á móti bragði Mat ís opn ar starfs stöð á Snæ fells nesi Pennagrein Nýr á fangi í sögu Dval ar heim il is aldr aðra í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.