Skessuhorn - 11.07.2012, Qupperneq 29
29MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ
Van ir málm iðn að ar menn óskast
Traust Þekk ing ehf. ósk ar eft ir að
ráða nú þeg ar nokkra vana málm
iðn að ar menn. Um er að ræða störf
til lengri og skemmri tíma við
smíð ar á vél bún. fyr ir fisk vinnslu
og fl. grein ar. Uppl. í s. 5519590
eða tölvup. trausti@traust.is eða
gummik@traust.is.
Subaru til sölu
Til sölu er Subaru legacy 1997
station. Uppl.í síma 8465464.
Íbúð til leigu
Ný leg íbúð á 4. hæð, f. miðju í Arn
ar kletti 30, Borg ar nesi. Um 90 fer
metra, 3ja her bergja á samt að
gangi að hjóla geymslu. Laus í
á gúst. Nán ari upp lýs ing ar í síma
6658909, gudnyragnars@gmail.
com.
Íbúð til leigu
Fjög urra her bergja íbúð á annarri
hæð í fjöl býl is húsi í Borg ar nesi.
Laus í á gúst.
Upp lýs ing ar í síma 8245500.
Til leigu í Borg ar nesi
Snyrti legt 90 fer metra at vinnu/
í búð ar hús næði í gamla bæn um í
Borg ar nesi. Uppl. í síma 8960551.
Stein ull til sölu
Til boð óskast í ca. 100 m2 af not
aðri stein ull. Er sem ný. S. 8636895
bharmony@mmedia.is.
Bát ur til sölu
Bát ur á vagni með 15 ha. ut an
borðs mót or. Bát ur inn er um fjór
ir metr ar á lengd til val inn í vatna
veiði . Upp lýs ing ar í síma 8999755,
valdith@aknet.is.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
TIL SÖLU
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ATVINNA Í BOÐI
ÝMISLEGT
Snæ fells bær
- fimmtu dag ur 12. júlí
Trúð leik ur eft ir Hall grím H. Helga
son verð ur sýnd ur í Frysti klef an um
í Rifi á Snæ fells nesi kl. 17, fimmtu
dag, föstu dag og laug ar dag. Miða
verð er ein ung is 2.500 kr. og hægt
er að nálg ast miða á miði.is eða
síma: 8930480.
Stykk is hólm ur
- fimmtu dag ur 12. júlí
Hilm ar Örn Agn ars son, Björg Þór
halls dótt ir og El ísa bet Waage reka
enda hnút inn á Org els stykki í Stykk
is hólms kirkju kl. 20. Mjög fjöl breytt
dag skrá fyr ir org el, pí anó, hörpu og
sópr an verð ur í boði á þess um tón
leik um.
Snæ fells bær - föstu dag ur 13. júlí
Sand ara og Rifs ara gleð in stend ur
yfir 13. 15. júlí á Snæ fells nesi.
Snæ fells bær - föstu dag ur 13. júlí
Vík ing ur Ó. KA á Ó lafs vík ur velli kl.
20. Að gangs eyr ir er 1000 kr. fyr ir
16 ára og eldri. Við hvetj um alla til
að mæta á völl inn og styðja strák
ana okk ar.
Borg ar byggð
- laug ar dag ur 14. júlí
Nytja mark að ur í Brák ar ey í Borg ar
nesi verð ur opin frá kl. 1216. Ver ið
vel kom in!
Akra nes - laug ar dag ur 14. júlí
Sýn ing á veg um Akra nes kaup stað
ar og Menn ing ar ráðs Vest ur lands í
Skóg rækt inni kl. 14. Um er að ræða
sam vinnu verk efni við ell efu lista
menn sem standa fyr ir sýn ing unni
AF STAÐA af STAÐ í Skóg rækt inni á
Akra nesi.
Akra nes - mánu dag ur 16. júlí
ÍASel foss á Akra nes velli í Pepsí deild
inni kl. 19:15.
Dala byggð - þriðju dag ur 17. júlí
Föst við vera fé lags ráð gjafa er í
Stjórn sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta
og þriðja þriðju dag hvers mán að ar
kl. 1316.
Stykk is hólm ur
- þriðju dag ur 17. júlí
Aust ur ríski söng hóp ur inn Voices
Unlimited er skip að ur átta karl söngv
ur um sem flytja efni sitt án und ir
leiks í Stykk is hólms kirkju kl. 20.
Markaðstorg Vesturlands
Afmæli
Kæru ættingjar og vinir
í tilefni af 75 ára afmæli
mínu verð ég með opið hús
að Giljalandi, Haukadal í
Dalabyggð, laugardaginn
14. júlí nk. frá kl. 15.00.
Sjáumst
Sigríður Bjarnadóttir
frá Giljalandi
Ágætu íbúar á starfssvæði
DAB og aðrir
velunnarar DAB!
Laugardaginn 14. júlí 2012 kl. 13:00 rennur upp sú
langþráða stund að ný hjúkrunarálma við Dvalarheimili
aldraðra í Borgarnesi verður tekin í notkun. Af því tilefni
verður opið hús og gestum boðið að skoða nýja húsið.
Heimilisfólk hefur síðan flutning í vikunni á eftir.
Stutt athöfn verður kl. 13:00 en að henni lokinni verður
opið hús til kl. 16:00.
Verið velkomin
Heimilisfólk, starfsmenn og stjórn
Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi
Nýfæddir
Vestlendingar
2. júlí. Dreng ur. Þyngd 4.600 gr. Lengd 56
sm. For eldr ar: Hildigunn ur Sif Að al steins
dótt ir og Ell ert Ingi Ell erts son, Akra nesi.
Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
3. júlí. Stúlka. Þyngd 3.735 gr. Lengd
51 sm. For eldr ar: Aneta Pol inska og
Ro bert Pol inski, Akra nesi. Ljós móð ir:
Erla Björk Ó lafs dótt ir.
5. júlí. Dreng ur. Þyngd 4.340 gr. Lengd
56 sm. For eldr ar: Hera Líf Lilju dótt ir
og Bald ur Sig urðs son, Akra nesi. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
6. júlí. Dreng ur. Þyngd 3.860 gr. Lengd
51 sm. For eldr ar: Heið veig Magn ús dótt ir
og Á gúst Örn Guð munds son, Mos fells
bæ. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir.
2. júlí. Stúlka. Þyngd 3.625 gr. Lengd 52
sm. For eldr ar: Helga Sif Hall dórs dótt ir
og Svein björn Geir Hlöðvers son, Akra
nesi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir.
8. júlí. Dreng ur. Þyngd 3.720 gr. Lengd
53 sm. For eldr ar: Myrra Ösp Gísla dótt ir
og Hjalti Örn Jóns son, Hvann eyri. Ljós
móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.
8. júlí. Stúlka. Þyngd 3.355 gr. Lengd
51 sm. For eldr ar: Sylwia Fabiszewska
og Wojci ech Ser af in, Akra nesi. Ljós
móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir.www.skessuhorn.is
Ert þú að fylgjast með?
Áskriftarsími: 433 5500