Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Sext án tekn ir fyr ir hraðakst ur LBD: Nokk ur mál komu upp hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um liðna viku. Alls voru 16 öku menn tekn ir fyr­ ir hraðakst ur og voru þeir all­ ir á kærð ir. Fjög ur um ferð ar ó­ höpp urðu en án meiðsla. Einn öku mað ur var á kærð ur fyr­ ir ölv un við akst ur og þá voru tveir kærð ir fyr ir að aka und­ ir á hrif um fíkni efna. Eitt inn­ brot átti sér stað í vik unni sem leið en brot ist var inn í sum­ ar bú stað í hér að inu. Mál ið er í rann sókn. Þá var ekið á þrjár kind ur í um dæm inu, tvær á Holta vörðu heiði og eina á Snæ fells ness vegi. - hlh Gild is svið slysa­ trygg inga auk ið LAND IÐ: Með nýrri reglu­ gerð vel ferð ar ráð herra sem tek ur gildi 1. á gúst verð ur auk­ ið gild is svið slysa trygg inga við heim il is störf sem Sjúkra trygg­ ing ar Ís lands ann ast. Reglu­ gerð in fel ur í sér aukna trygg­ inga vernd þar sem öll við­ halds störf og við gerð ir í og við heim ili sem ekki eru lið­ ur í at vinnu starf semi falla nú und ir trygg ing una. Áður féllu ein göngu ein föld og al menn við halds verk efni und ir trygg­ ing una. Einnig er sú breyt­ ing gerð að ekki er úti lok að að at hafn ir eins og sím svör un og það að sækja póst falli und­ ir trygg ing una, séu önn ur skil­ yrði trygg inga vernd ar upp­ fyllt. Þetta kem ur fram á vef vel ferð ar ráðu neyt is ins. -sko Nor ræn rósa­ helgi framund an LAND IÐ: Um næstu helgi verð ur hald ið upp á nor rænu rósa helg ina á Grand hót­ eli í Reykja vík. Það er nor­ ræna Rósa fé lag ið sem held ur há tíð ina en for mað ur fé lags­ ins í ár er Vil hjálm ur Lúð víks­ son for mað ur Garð yrkju fé­ lags Ís lands. Með al dag skrár­ liða helg ar inn ar er morg un­ ráð stefna sem hald in verð ur á föstu dag inn. Þar verð ur með­ al ann ars greint frá nýj ustu rann sókn um í rækt un á rós­ um auk þess sem rætt verð­ ur um mögu legt al þjóða sam­ starf í rós ar rækt. Meg in hluti dag skrár rósa helg ar inn ar fer hins veg ar fram í ís lensk um rósa görð um víðs veg ar á suð­ vest ur horn inu, þar sem vald­ ir ís lensk ir rósa rækt end ur sýna garða sína. Helg inni lýk ur loks með úti grilli á sunnu deg­ in um Á huga sam ir rósa rækt­ end ur geta skráð sig til þátt­ töku á nor rænu rósa helg inni á heima síðu Garð yrkju fé lags Ís­ lands, www.gardurinn.is -hlh Skemmti ferða skip ið Saga Ruby kom til Grund ar fjarð ar síð ast lið­ inn fimmtu dag í afar fal legu veðri og speg il slétt um sjó. Skip ið, sem er rúm lega 24 þús und brúttó tonn og 190 metr ar, hef ur aldrei kom­ ið til Grund ar fjarð ar fyrr en um 540 far þeg ar voru um borð. Kom ur skemmti ferða skipa voru ansi þétt ar í firð in um í síð ustu viku en skip ið Fram lá í höfn inni dag inn áður. Þá kom Discovery til Grund ar fjarð ar á föstu dag inn, Hamburg á laug ar­ dag inn og Le Boréal á sunnu dag­ inn. Skemmti ferða skip ið Princess Dap hne mun síð an liggja við akk eri í firð in um á morg un, fimmtu dag, þeg ar Grund firð ing ar skreyta bæ­ inn sinn fyr ir bæj ar há tíð sína sem hald in verð ur um helg ina. Skemmti ferða skip ið Discovery sem lá við bryggju í Grund ar firði síð ast lið inn föstu dag er stærsta skip sem lagst hef ur að bryggju í Grund ar firði. Stóru skip in eru yf­ ir leitt lát in liggja við akk eri í firð­ in um. Discovery er rúm lega tutt­ ugu þús und brúttó tonn og tæp lega 170 metr ar á lengd en skip ið stend­ ur því sjö tíu metra aft ur af bryggj­ unni. Það rist ir 7,5 metra en há­ flóð var í Grund ar firði síð ast lið inn föstu dag sem gerði skip inu kleift að leggj ast að bryggju. ákj/ Ljósm. sk Við vígslu at höfn nýrr ar hjúkr un ar­ álmu í Brák ar hlíð í Borg ar nesi fyrr í mán uð in um færði Arion banki heim il inu að gjöf fjög ur mál verk og eitt tré lista verk úr eigu bank ans. Mál verk in fjög ur eru eft ir Borg­ nes ing inn Ein ar Ingi mund ar son. Glögg ir gest ir vígslu at hafn ar inn ar hafa ef laust tek ið eft ir því að mál­ verk in prýddu áður höf uð stöðv­ ar Spari sjóðs Mýra sýslu. Að sögn Bern hards Þórs Bern hards son ar úti bús stjóra Arion banka í Borg­ ar nesi þá voru verk in áður í eigu SPM. Arion banki hafi eign ast þau eft ir kaup hans á eign um sjóðs ins. „Á stæða þess ar ar gjaf ar er tví­ þætt. Ann ars veg ar lang aði okk ur að af henda Dval ar heim il inu gjöf fyr ir hönd bank ans í til efni þessa gleði lega á fanga. Hins veg ar lang aði okk ur til að gera þess um mál verk­ um Ein ars Ingi mund ar son ar hærra und ir höfði en gert hafði ver ið því þau hafa ver ið lengi í geymslu. Okk­ ur fannst á stæða til að fólk fengi að njóta þeirra og eins að þau fengju þann sess sem þeim bæri því þetta eru fal leg verk og góð heim ild um okk ar sam fé lag eins og það leit út. Það er því okk ar von að þessi gern­ ing ur leiði til fyrr greindra þátta og það var okk ur mik il á nægja að koma að þessu máli,“ sagði Bern­ hard í sam tali við Skessu horn. hlh Ritsafn ið „ Jökla hin nýja“ eft­ ir Ólaf Elí mund ar son sagn fræð­ ing frá Dverga steini á Hell issandi þyk ir kosta grip ur og mjög gott heim ilda safn um byggð og mann­ líf und ir Jökli. Marg ir hafa fjall að um þá sögu og bætt hvern ann an upp. Nú í sum ar er enn unn ið að heim ilda öfl un á svæð inu. Á Gufu­ skál um stend ur yfir forn leifa upp­ gröft ur, svo sem fjall að hef ur ver­ ið um í Skessu horni, und ir for­ ystu Lilju Bjark ar Páld ótt ur forn­ leifa fræð ings frá Forn leifa stofn­ un Ís lands. Þeir sem sáu um út gáfu loka­ bind is of an nefnds rit verks Ó lafs Elí mund ar son ar fannst rétt að sýna Lilju þakk læti fyr ir frum­ kvæði og dugn að henn ar við verk efn ið á Gufu skál um með því að færa henni að gjöf rit verk ið Jöklu hina nýju. Einn úr út gáfu­ hópn um, Skúli Al ex and ers son, heim sótti Lilju þar sem hún var á vett vangi við for leifa upp gröft­ inn og af henti henni bæk urn­ ar. Þar mátti sjá merki leg ar ver­ búða minj ar vera að koma í ljós og um hverfð allt kalla á fram hald­ andi verk efni fyr ir Lilju og henn­ ar sam starfs fólk. ákj Minnstu mun aði að stór tjón yrði á Hót el Fram nesi og í vöru geymslu Salt kaupa í Grund ar firði síð ast lið­ inn mið viku dag. Þá gerð ist það að frá rennsl is rör stífl að ist og skólp tók að hækka tölu vert á hafn ar­ svæð inu. Strax var far ið í að út vega dælu bíl til að dæla upp úr ræs un­ um og mátti hann ekki vera seinna á ferð inni því að skólp ið var far ið að nálg ast í skyggi lega. En dælu­ bíll inn kom í tæka tíð og los aði um stífl una og því fór bet ur en á horfð ist. Að spurð ur sagði Val geir Magn ús son, verk stjóri á halda húss Grund ar fjarð ar bæj ar, að dælu bíll­ inn hefði ekki mátt vera tíu mín­ út um seinna því þá hefði allt far­ ið í ó efni. tfk Eitt þeirra verka sem Brák ar hlíð fékk að gjöf frá Arion banka. Ljósm. hlh. Mál verk úr fór um spari­ sjóðs ins gef in Brák ar hlíð Frá rennsl is rör stífl að ist í Grund ar firði Starfs menn Grund ar fjarð ar bæj ar koma Discovery í land fest ar. Sex skemmti ferða skip til Grund ar fjarð ar á einni viku Saga Ruby ligg ur hér við akk eri í Grund ar firði. Skúli fær ir Lilju rit verk ið Jöklu hina nýju. Færðu forn leifa fræð ingn um„ Jöklu hina nýju“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.