Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ
Það get ur ver ið svo lít ið
bras að halda úti vísna þætti
svo vel sé og að mörgu að
hyggja. Í fyrsta lagi þarf
þátt ur inn að vera skemmti
leg ur af lestr ar og höfða til
sem flestra úr þeim hópi
sem skrá setj ar inn von ast
til að lesi það sem hann
set ur á blað ið þó hann hafi nán ast enga hug
mynd um hvern ig les enda hóp ur inn er sam sett
ur. Svo þarf að reyna að grafa upp sem mest af
vís um sem eru ekki mjög þekkt ar og helst ekki
að nota sömu vís una mjög oft nema svo lít ill tími
líði á milli. Það þarf að reyna að hafa höf unda
rétta eða að minnsta kosti að rang feðra ekki vís
ur þó slíkt komi fyr ir bæði mig og aðra. Og ekki
hvað síst finnst mér vera hlut verk þess ara þátta
að reyna að bjarga frá glöt un göml um vís um
sem ella myndu týn ast með þeirri kyn slóð sem
nú er öldruð orð in. Vafa laust hugsa ein hverj ir
sem svo; ,,Ja, þetta er nú svo ó merki legt sem ég
kann,“ en hver get ur í raun dæmt um það? Vísa
sem ein um finnst ó merki leg get ur öðr um fund
ist merki leg eða jafn vel hrein asta snilld og efn
is tök og orða lag seg ir oft nokkra sögu þó eitt
hvað megi finna að kveð skapn um að öðru leyti.
Ný lega sendi Skúli Al ex and ers son mér gaml
ar for manna vís ur und an Jökli sem Sig mund
ur M. Jóns son lækn ir í Banda ríkj un um lærði af
frænku sinni Andreu Bjarna dótt ur frá Ak ur eyj
um í Helga fells sveit:
Traust Ill uga tek ur hönd
taums öfl ugu stjórn ar bönd
hans óð fluga hjólaönd
hnísu bug ar víða strönd.
Um Pét ur í Sala búð:
Prúðu kjal ars kvendi á
knúð ist val in flík við rá
lúðubala birni á
Búðasala Pétri hjá.
Ó laf ur Björn á borðaörn
býr sig snar í aflafar.
þó konu og börn um gauli görn
garp ur inn par ei um hugs ar.
Um Sig mund Guð brands son í Ak ur eyj um
og bát hans Blik ann sem smíð að ur var í Ak ur
eyj um 1826 og er varð veitt ur í sjó minja safn
inu á Hell issandi:
Sig mund prúða nú skal nefna
með nökkvannsúða tygj að an
fram um úðafang réð stefna
á fróni lúðu vel mennt an.
Eft ir far andi gæti ver ið loka vísa í þess um
for manna vís um þó ég í sjálfu sér viti ekki
nein ar sönn ur þar á:
Rjóð um Níl arrunn um hjá
rúmi síla ei mjög langt frá
eg án tvíla höld um hjá
hef ljóð stíl að blað ið á.
Marg ir báru við að yrkja for manna vís ur og
hafa þær vafa laust ver ið mis jafn ar að gæð um
eins og geng ur um önn ur mann anna verk.
Kenn ing arn ar voru alls ráð andi á þess um tím
um og rímið að al at riði hjá mörg um. Ein hver
tók sér fyr ir hend ur á sín um tíma að yrkja:
,,For manna tal í Let ingja vog um í ó mennsku
veri,“ og þar var svo kveð ið um þann þekkta
mann, Magn ús Sál ar háska:
Veiði gála gafst ei hál,
gjarn að málar áski
meiði stála með um ál
Magn ús Sál ar háski.
Frá Sig mundi M. Jóns syni er eft ir far andi
vísa feng in en um höf unda að þess um stök um
veit trú lega eng inn leng ur:
Ferða slyng ur full hug inn
fram um eng ið brun ar
þarna bring ir Búð ar inn
beislaskonnort una.
Úti há tíð ir hvers kon ar eru haldn ar ár hvert.
Mis marg ar og mis fast ar í sessi en engu að síð
ur þró ast þar ásta mál in eins og þau hafa alltaf
gert og halda von andi á fram að gera um
ó kom in ár. Nú er frjáls lyndi í ást um orð ið
meira en áður var en Andr és Björns son eldri
orti á sín um tíma eft ir far andi hug leið ingu um
leynd ar dóma lífs og ást ar:
Ég er að hugsa hægt með mér
hvort ég ætti að kyssa hana.
Nokk uð við sjár vert það er
og víst er illt að missa hana.
Hún er eins og hála gler,
hætt er við ég missi hana.
En eitt hvað fleira á eft ir fer
ef ég fengi að kyssa hana.
Ef það tjá ir ekki mér
einu sinni að kyssa hana
gagns laus þá hún al veg er
og ekk ert tjón að missa hana.
Kvendyggð stund um upp gerð er
ekki er víst ég missi hana.
Eng inn get ur heyrt það hér.
Hana þá! Ég kyssi hana!
Nú er ekki vit að fram ar hvað varð úr þess
um fram kvæmd um hjá Andr ési eða hverj ar
af leið ing ar þeirra urðu en Stef án Jóns son frá
Þor gauts stöð um orti um hana Fríðu og sitt
eig in að fara leysi:
Mér þótti strax fal leg hún Fríða
er í fyrsta sinn hana ég sá.
Eins og heið ríkju há sum ar blíða
og hálf órótt gerð ist mér þá
á hjart að í brjósti mér hlýða
það ham að ist svo við að slá.
Þá ræddi hún sjálf við mig sjálf an
ég segi það bara eins og er
er hún sat hjá mér sól brennd um kálfann
það sveif fyr ir brjóst ið á mér.
Og heim inn hún gaf mér þá hálf an.
Hinn helm ing inn ætl aði hún sér!
Hún brosti með blóð rauð um munni
og að brosa hún kunni á því skil.
Mér fannst hún vera allt sem ég unni
og ör lít ið meira til.
Svo kyssti ég hana eins vel og ég kunni
( og ég kunni það hér um bil).
Þá strauk hún mér við kvæmt um vang
ann
en við sjált er þess kon ar fikt.
Allt loft ið varð un aðs leg ang an
af ilm vatns og púð ur lykt.
Þá fór um mig lygi leg lang an
eins leynd ar dóms full eins og gigt.
Það er satt þó ég sakna þess verði
ég sat bar kyrr bara sat.
Hví gerði ég það sem ég gerði
en gat ekki það sem ég gat?
Okk ar vin átta lækk aði í verði.
,,Vitu þér enn eðr hvat“?
Já svo fór nú um sjó ferð þá eða þannig sko.
Sig urð ur J. Gísla son frá Skarðsá orti í orða
stað stúlku sem blöskr aði að fara leysi von bið
ils ins:
Litlu stund um muna má
mælti sprund ið svik ið.
Feg ins stund er flog in hjá
fyr ir dund ið hik ið.
Þeg ar Ragn ar Ingi Að al steins son var á sín
um tíma í Mennta skól an um á Ak ur eyri í byrj
un 7. ára tug ar ins var sál ar líf hans eins og ann
arra ungra manna meira og minna í ó leys an
legri flækju ut an um hitt kyn ið og leiddi þetta
á stand af sér tölu verð ar yrk ing ar. Eitt af þeim
ó dauð legu snilld ar verk um sem þá urðu til
hljóð aði svo:
Ég elska þig hjart kæra Úlla
og ást mín er til einkuð þér
rauð með an blóð korn in rúlla
rúnt inn um hjart að í mér.
Lát um þetta verða loka orð in að sinni.
Með þökk fyr ir lest ur inn,
Dag bjart ur Dag bjarts son
Hrís um, 320 Reyk holt
S 435 1189 og 849 2715
dd@simnet.is
Vísnahorn
Hún er eins og hála gler - hætt er við ég missi hana!
Gunn ar Sig urðs son,
bæj ar full trúi, rit ar grein í síð asta
Skessu horn sem hann kall ar „Van
stillt við brögð bæj ar stjóra“ og er
þar með upp lýs ing ar varð andi fjár
mál Akra nes kaup stað ar sem ég get
ekki stillt mig um að gera svolitl ar
at huga semd ir við þó að ég geri ráð
fyr ir að Gunn ari þyki það sýna ein
hvers kon ar van still ingu af minni
hálfu. Í þess ari grein er Gunn ar enn
við sama hey garðs horn ið og læt ur
sjálf um sér og les end um Skessu
horns nægja svona u.þ.b. hálf sann
leik ann og varla það. Gunn ar læt ur
þess nefni lega al veg ó get ið í grein
sinni að bréf það sem eft ir lits nefnd
með fjár mál um sveit ar fé laga sendi
Akra nes kaup stað ný lega bygg ist á
ný sett um lög um og regl um varð
andi fjár mál sveit ar fé laga og því er
lít il furða að sveit ar fé lög og þ.m.t.
Akra nes kaup stað ur hafi ekki feng
ið slíkt bréf áður. Þá læt ur Gunn ar
þess einnig ó get ið að eins og fram
hef ur kom ið í fjöl miðl um hafa hátt
í þrjá tíu sveit ar fé lög feng ið svona
bréf frá eft ir lits nefnd inni vegna
skulda eða rekstr ar stöðu, m.a.
Reykja vík ur borg. Að þessu sögðu
vil ég þó taka fram að ég er al gjör
lega sam mála Gunn ari um að fullt
til efni er til að taka þetta bréf eft ir
lits nefnd ar mjög al var lega og fjár
mál Akra nes kaup stað ar mjög föst
um tök um. Í því sam bandi breyt ir
engu þó að fjöl mörg önn ur sveit ar
fé lög séu í sömu stöðu að því leyti.
Af um ræddri grein Gunn ars má
ráða að hann telji sig búa yfir still
ingu af ein hverri ó skil greindri teg
und í miklu stærri skömmt um en ég
und ir rit að ur og ég skil það svo að
hon um finn ist ég geta tek ið hann
mér til fyr ir mynd ar að því leyti og
ætla ég hér með að lofa Gunn ari því
að hug leiða það allt mjög vel. Og
þó að ég vilji alls ekki hvetja Gunn
ar til að láta af þess ari miklu still
ingu sinni ætla ég þó að leyfa mér
að vera svo frek ur og sjálf um glað ur
að hvetja hann til að stilla sig ekki
allt of vel um að segja all an sann
leik ann. Og mér fynd ist satt að segja
miklu virð ing ar verð ara af hon um ef
hann stillti sig bet ur um að vera með
dylgj ur og hálf sann leika varð andi
risnu kostn að hjá nú ver andi meiri
hluta bæj ar stjórn ar en stillti sig hins
veg ar síð ur um að út skýra hvern
ig á því stend ur að risnu kostn að ur
var miklu hærri hjá Akra nes kaup
stað og ekki síst hjá yf ir stjórn kaup
stað ar ins á síð asta kjör tíma bili þeg
ar Gunn ar var for seti bæj ar stjórn ar
og leysti bæj ar stjóra af en hann hef
ur ver ið frá því að nú ver andi meiri
hluti tók við og ég tók við starfi bæj
ar stjóra. Ég er viss um að Gunn ar
þarf ekk ert að ótt ast að vera sak að ur
um van still ingu þó að hann stilli sig
ekki um það.
Árni Múli Jón as son,
bæj ar stjóri
Mak ríll skil aði þjóð
ar bú inu rúm um 24
millj örð um króna í
út flutn ings verð mæti
á síð asta ári. Mak ríll inn kem ur í ís
lenska fisk veiði lög sögu og eyk ur
þyngd sína um 650 þús und tonn,
sam kvæmt orð um sjáv ar út vegs ráð
herra Stein gríms J. Sig fús son ar í
Frétta blað inu þann 9. júlí.
For veri Stein gríms J. í emb ætti
sjáv ar út vegs ráð herra, Jón Bjarna
son, á kvað að mak ríl kvóti Ís lands
skyldi vera 145 þús und tonn í ár.
Á kvörð un Jóns var tek in í á grein
ingi við Evr ópu sam band ið sem
held ur fram rétti írskra og skoskra
sjó manna að veiða mak ríl inn. Ís
lensk stjórn völd hafa hald ið fram
þeirri kröfu að um 16 til 18 pró
sent af heild ar makríl kvóta komi í
hlut okk ar. Evr ópu sam band ið tel
ur hæfi legt að Ís land fái 3 til 5 pró
sent kvót ans.
Skipti út samn inga manni
Ís lands til að friða ESB
Áður en Stein grím ur J. Sig fús son
sett ist í stól sjáv ar út vegs ráð herra
um síð ustu ára mót var fast hald
ið á hags mun um Ís lands í mak
ríl deil unni við Evr ópu sam band
ið. Þraut reynd ur samn inga mað
ur okk ar, Tómas H. Heið ar þjóð
rétt ar fræð ing ur, leiddi samn inga
nefnd Ís lands. Eft ir að Stein grím
ur J. tók við af Jóni Bjarna syni
sem sjáv ar út vegs ráð herra var um
boð Tómas ar aft ur kall að og nýr
for mað ur samn inga nefnd ar inn ar
skip að ur. Í er lend um fjöl miðl um,
t.d. www.fishingnewseu.com, var
haft eft ir sendi herra Ís lands í Bret
landi, Bene dikt Jóns syni, að breyt
ing á for mennsku samn inga nefnd
ar Ís lands væri merki um auk inn
,,samn ings vilja“ af hálfu ís lenskra
stjórn valda.
Bene dikt sendi herra átti fund í
London með bresk um þing mönn
um fyr ir rúm um mán uði, þann 13.
júní, til að kynna breytt ar á hersl ur
ís lenskra stjórn valda gagn vart Evr
ópu sam sam band inu. Rík is stjórn
in hef ur ekki kynnt ís lensk um al
menn ingi hvað það fel ur í sér fyr ir
þjóð ina að Stein grím ur J. vill friða
Evr ópu sam band ið. Um eitt þús
und manns hafa at vinnu af mak ríl
veið um hér á landi og skyldi ætla
að það fólk ætti kröfu á upp lýs ing
um frá stjórn völd um sem varða lifi
brauð ið.
Ná inn sam herji Stein gríms J.,
Árni Þór Sig urðs son, þing mað
ur VG og for mað ur ut an rík is mála
nefnd ar, skrif aði grein í vefrit
ið Smug una um mak ríl deil una
skömmu eft ir fund inn í London.
Þar seg ir Árni Þór að vænt an leg
ir samn ing ar við Evr ópu sam band
ið verði að taka mið af ,,vernd un ar
sjón ar mið um.“ ESBsinn inn Árni
Þór læt ur þess ó get ið að um 80 pró
sent af fiski stofn um Evr ópu sam
bands ins eru of veidd ir. Þeg ar Evr
ópu sam band ið tal ar um ,,vernd un“
í við ræð um við Ís lend inga er mein
ing sam bands ins sú að vernda mak
ríl inn fyr ir veið um Ís lend inga svo
að sjó menn í ESBríkj um fái meira
í sinn hlut.
ESB um sókn in er strand
með an mak ríl deil an er ó leyst
Á stæða þess að Stein grím ur J. er
jafn vilj ug ur og raun ber vitni að
þýð ast Evr ópu sam band ið er að
ESBum sókn Ís lands er strand á
með an mak ríl deil an er ó leyst. Strax
árið 2010 var öll um ljóst að ESB
um sókn Sam fylk ing ar hluta rík is
valds ins væri kom in í gísl ingu. Þá
um haust ið sendu þrír fram kvæmd
ar stjórn ar menn ESB ís lensk um
ráð herr um bréf vegna mak ríl deil
unn ar. Maria Daman aki sjáv ar út
vegs stjóri, Stef an Füle stækk un ar
stjóri og Kar el de Gucht við skipta
mála stjóri skrif uðu sam eig in lega
und ir bréf ið til að leggja á herslu á
tengsl ESBum sókn ar inn ar og deil
unn ar um mak ríl veið ar.
Evr ópu sam band ið hót ar Ís lend
ing um við skipta þving un um ef
við gef um ekki eft ir. Und ir þess
um kring um stæð um ættu ís lensk
stjórn völd að standa í lapp irn ar og
aft ur kalla ESBum sókn ina. En því
er ekki að heilsa. Öðru nær: á næsta
samn inga nefnda fundi um mak ríl
deil una, sem verð ur í haust, ætl ar
Stein grím ur að öll um lík ind um að
til kynna um upp gjöf rík is stjórn ar
Ís lands fyr ir Evr ópu sam band inu.
Ás mund ur Ein ar Daða son
Al þing is mað ur Fram sókn ar flokks ins
Pennagrein
At huga semd
við grein
Pennagrein
Mik il vægt að gefa ekki eft ir í mak ríl deil unni