Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568­6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is 00000 Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Lax veið in á vest an­ og norð vest­ an verðu land inu er langt frá því að geta talist góð þessa dag ana. Vafa­ laust hef ur þurrt og sól ríkt veð­ ur þar mest að segja. Lax inn er auk þess frem ur smár í flest um til fell­ um og göng urn ar í árn ar eru litl­ ar. Í Þverá og Kjarará í Borg ar firði vant ar til dæm is til finn an lega meira vatn og eru sum ir veiði stað ir sem á þess um tíma eru full ir af laxi í með­ al vatni, nán ast fisklaus ir. Þrátt fyr­ ir dá litla rign ingu um helg ina dugði það ekki til að hressa lax inn við, enda mátti við því bú ast að tölu vert meiri úr koma þyrfti að falla til að hafa telj an leg á hrif. En þó eru dæmi um að úr kom an sem þó féll dygði til að hressa lax­ inn lít ið eitt við, eins og til dæm is í Laxá í Döl um. „Jú, þetta fór af stað um leið og fór að rigna,“ sagði Árni Frið leifs son um sjón ar mað ur ár inn­ ar en um helg ina rigndi það mik ið að vatn ið jókst í ánni og jafn vel lit­ að ist lít ið eitt. Þar sem stór streymt var ný lega von uð ust menn til að kröft ug ar göng ur gengju í árn ar en svo virð ist ekki hafa orð ið raun in. „Það voru van ir veiði menn að hætta hérna í Langá. Veið in var slök, fisk ur inn smár og göng urn­ ar eru ekki kraft mikl ar,“ sagði Ingvi Hrafn Jóns son sem tek ur svo djúpt í ár inni að segja að lax veiði sum ar ið sé jafn vel búið. „Ef það ger ist ekk­ ert á næsta stóra flóði og fisk ur inn kem ur ekki í mikl um mæli, er veiði­ sum ar ið búið,“ sagði Ingvi Hrafn, en áin hafði síð ast lið inn mið viku­ dag skil að 406 löx um sem er ríf lega fimmti part ur inn af heild ar veið inni árið 2011. Það var víða sem menn áttu von á góð um göng um núna um helg ina. Einn og einn lax var að skríða upp á flóð inu og veiði töl ur hresst ust lít­ ið eitt. Fisk ur inn sem er að veið ast er einnig smár. Gunn ar Bend er sá göngu skríða upp eina ána á Snæ­ fells nesi fyr ir nokkrum dög um, 15­ 20 laxa, og voru þeir all ir tveggja til fjög urra punda, eng inn stærri sjá­ an leg ur. Fín byrj un í Hörðu dalsá Veið in byrj aði með lát um í Hörðu­ dalsá í Döl um en áin átti erfitt upp­ drátt ar á síð asta ári. Nú þeg ar veitt hef ur ver ið í ánni í nokkra daga eru komn ir tíu lax ar á land og 20 bleikj­ ur. Víða hef ur sést fisk ur í ánni en lík lega þó mest í hyl núm er eitt þar sem sýni lega er bæði lax og bleikja. „ Þetta var gam an, fisk ur inn tók Krók inn í veiði stað núm er eitt, bæði lax inn sem ég veiddi og sil­ ung arn ir einnig,“ sagði Vil borg Reyn is dótt ir sem veiddi lax núm­ er tíu í ánni fyr ir nokkrum dög­ um. Það rigndi hressi lega í Hörðu­ daln um í vik unni sem leið, bænd­ um og veiði mönn um til ó mældr­ ar gleði. Ekki veitti af að úr koma kæmi úr lofti. Því lof ar þessi byrj­ un í ánni góðu. Við hitt um veiði menn sem voru að koma úr Fá skrúð en þeir fengu að eins þrjá fiska eins og þeir orð­ uðu það. Mest var af fiski neðst í ánni. „Það hafa veiðst lax ar í ánni og bleikj ur, það er fisk ur að koma í ána núna,“ sagði Krist jón Sig urðs son er við spurð um um Hvolsá og Stað­ ar hólsá í Döl um, en veið in hef ur byrj að með á gæt um þar. Laxa göng ur skil uðu sér illa á síð asta stóra straumi Veiði í 20 helstu lax veiði án um um miðja síð ustu viku. Heim ild: angling.is Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2011 Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 18. 7. 2012 601 20 4961 Norðurá 18. 7. 2012 592 14 2134 Eystri-Rangá 18. 7. 2012 573 18 4387 Haffjarðará 18. 7. 2012 543 6 1526 Elliðaárnar. 18. 7. 2012 514 6 1150 Blanda 18. 7. 2012 490 16 2032 Selá í Vopnafirði 18. 7. 2012 474 5 2021 Langá 18. 7. 2012 406 12 1934 Þverá + Kjarará 18. 7. 2012 326 14 1825 Miðfjarðará 18. 7. 2012 318 10 2364 Brennan (Í Hvítá) 18. 7. 2012 235 2 501 Haukadalsá 18. 7. 2012 228 5 667 Hofsá með Sunnudalsá. 18. 7. 2012 202 7 956 Laxá í Aðaldal 18. 7. 2012 193 18 1067 Grímsá og Tunguá 18. 7. 2012 188 8 1344 Laxá í Kjós 18. 7. 2012 182 10 1112 Flókadalsá, Borgarf. 18. 7. 2012 172 3 475 Miðá 18. 7. 2012 167 3 Lokatölur vantar Skjálfandafljót, neðri hluti 18. 7. 2012 162 6 Lokatölur vantar Laxá í Leirársveit 18. 7. 2012 122 7 907 Straumfjarðará 18. 7. 2012 102 3 405 Vatnsdalsá í Húnaþingi 18. 7. 2012 100 7 743 Vil borg Reyn is dótt ir með lax úr Hörðu dalsá í Döl um, en þetta var tí undi lax inn úr ánni í sum ar. Flug unni kastað í Hörðu dalsá í veiði stað nr. 24. Hér er rennt fyr ir lax í Leir vogsá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.