Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Siggi á Steins stöð um hef ur hann alltaf ver ið kall að ur enda fædd ur og upp al inn á Steins stöð um á Akra­ nesi. Sig urð ur Gunn ars son fædd­ ist 20. júní árið 1929 á Steins stöð­ um, sem var, þar sem síð ar varð mið bær Akra ness. Þeir Steins stað­ ir stóðu á mót um Kirkju braut ar og Skaga braut ar en þar er nú Kirkju­ braut 40. Þar ólst hann upp á samt átta systk in um sín um. Elst ur er Guð mund ur, þá Svava og Hall­ dóra, síð an Sig ur lín, Sig urð ur, Gunn ar, Ár mann, Svein björn og Guð rún. Tvisvar náði Akra nes bær að elta for eldra hans með byggð­ ina. Upp úr 1950 keypti bær inn Steins staði af for eldr um Sig urð ar þeim Gunn ari Guð munds syni og Guð ríði Guð munds dótt ur og þau fluttu sig inn að Garð holti sem var í eigu afa Sig urð ar. Þar byggðu þau stórt hús sem þau nefndu Steins­ staði. Hluti af kaup verð inu voru þrjár lóð ir við Brekku braut, núm­ er 2, 4 og 6 þar sem systk ini Sig­ urð ar þau Guð mund ur, Hall dóra og Svava byggðu sín hús á samt mök um sín um. Þeir Steins stað­ ir sem byggð ir voru rétt eft ir 1950 standa nú í miðju Flata hverf inu teikn að ir af Ein ari Helga syni eins og nokk ur önn ur hús á Akra nesi. Siggi fylgdi með inn í Garð holt og árið 1959 hóf hann bygg ingu húss þar, sem hann nefndi Klapp ar holt, á skika sem hann fékk frá Akra nes­ bæ. Þar byrj aði hann að búa með sauð fé árið 1956 á samt konu sinni Guð mundu Run ólfs dótt ur frá Gröf á Hval fjarð ar strönd. Hún lést árið 2002. Hænsna bú skap ur inn var líka fyr ir ferð ar mik ill og þau Munda sáu Skaga mönn um fyr ir eggj um í ára­ tugi. Garð yrkj an varð þó þeirra að­ al bú skap ur. Bæði voru rækt að ar mat jurtir og sum ar blóm. Siggi sá Blóma vali fyr ir sum ar blóm um eft ir stofn un þess fyr ir tæk is og Þórð ur á Sæ bóli í Kópa vogi keypti af hon um blóm til að selja. Þeim var pakk að inn í dag blöð og þau send þannig í köss um með Akra borg. Kart öfl­ ur, róf ur og kál voru líka fyr ir ferða­ mik il í rækt un inni hjá þess um sjálf­ mennt aða garð yrkju bónda, sem segja má að hafi ver ið síð asti bónd­ inn á Akra nesi á samt föð ur sín um og bræðr um. Átti að reisa kirkju á gömlu Steins staða jörð inni „ Pabbi hafði ekki mikl ar heima nytj­ ar á Steins stöð um en góða kart öflu­ garða og þar rækt aði hann og seldi kart öfl ur. Afi fór til dæm is suð ur til Reykja vík ur áður fyrr að selja kart­ öfl ur og ég man eft ir að einu sinni þeg ar hann kom úr Reykja vík gaf hann okk ur krökk un um vín ber sem voru nú sjald séð hér á Akra nesi en feng ust keypt í Reykja vík. Þeg ar við flutt um inn eft ir og nýju Steins stað­ ir urðu til var pabbi með tún víða því jörð in var ekki stór. Hann hafði t.d. á gæt is tún inn við Leyni og heyjaði þar. Bær inn keypti gömlu Steins stað ina af pabba því þar átti að reisa kirkju en svo varð ekk­ ert úr því. Seinna reisti svo verka­ lýðs fé lag ið stór hýsi þarna. Hús ið á Steins stöð um stóð fram yfir 1960 með úti hús um al veg að Braut ar­ holti, sem var að eins inn ar. Þar var líka búið og Óli í Braut ar holti var með kýr þeg ar ég var krakki. Mér er það svo minn is stætt að fyrst þeg­ ar ég man eft ir mér þá var Akra­ nes ekki bara fiski­ og út gerð ar­ bær held ur voru hér bú jarð ir langt nið ur á Skaga og flest ir voru með ein hvern bú skap. At vinn an var svo árs tíða bund in að fólk varð að hafa kýr og kind ur til að hafa í sig og á með sjó mennsk unni og fisk vinn­ unni í landi. Ann ars eru breyt ing­ arn ar ó trú leg ar í út gerð inni mað ur heyrði véla hljóð ið í yfir 20 bát um fara úr höfn á kvöld in og nótt unni en nú er lít ið sem ekk ert lífs mark við höfn ina. Á Akra nesi voru um hund rað kýr þeg ar ég var að al ast upp og um þús und fjár. Bæj ar bú ar voru með meiri bú fén að en marg­ ar bú jarð ir í dag. Hér var mað ur sem tók við kún um upp í Garða­ flóa. Þang að voru þær rekn ar og karl inn var kall að ur Heiðni Bjarni sem sá um að passa þær yfir dag inn. Hann var alltaf á grárri meri og átti tík sem hét Táta. Einu sinni fór ég með hon um að reka þrjár kýr inn á Hval fjarð ar strönd. Sum ir hérna komu kún um fyr ir á sumr in. Við fór um með þær inn í Galta vík. Yf­ ir leitt voru þetta kýr frá mönn um sem voru í vinnu á sumr in og þeir gátu ekki hugs að um þær. Þá fengu bænd ur í ná grenn inu að njóta af­ urð anna af þeim. Á heim leið inni stopp uð um við á Þara völl um og ég man að þar feng um við kaffi og kex með. Ég tók eft ir að Bjarni laum­ aði nokkrum kex kök um í vas ann og svo gaf hann þetta gráu mer inni og Tátu þeg ar við vor um komn ir í hvarf.“ Haustin voru líf leg á Akra nesi Siggi seg ir haustin á Akra nesi hafa ver ið upp sprettu að ýmsu skemmti­ legu. „Hér var slát ur hús og bænd ur úr öll um sveit um sunn an Skarðs­ heið ar ráku hing að fé til slátr un ar. Þeg ar ég var að al ast upp var slát­ ur hús ið neð an við hús ið þar sem Ax els búð var síð ar og féð var sett á tún ið hjá Ní elsi Krist manns syni með an það beið slátr un ar. Við fór­ um stund um á móti ef við þekkt­ um þá sem voru að koma með fé. Sér stak lega man ég eft ir að við fór­ um á móti Steina í Graf ar dal þeg­ ar hann kom með sitt og líka þeg ar bænd ur úr Skorra dal komu með fé. Þetta var gam an og mik il upp lif un að reka féð í gegn um bæ inn.“ Þeg ar Gunn ar og Guð ríð ur for­ eldr ar Sig urð ar fluttu bú sitt inn fyr ir bæ inn fylgdi Siggi með. Hann var þá ekki kvænt ur mað ur enn­ þá. „Við Guð munda gift um okk ur árið 1956 og fljót lega eft ir það fór ég að huga að landi til að byggja á. Pabbi var með erfða festu land þarna á Steins stöð um en ég fékk svo land hjá bæn um sem kall að var land núm er 29. Þetta var ekki nema einn hekt ari en svo fékk ég leigða fimm hekt ara til við bót ar. Þar byggð um við hús ið okk ar sem við köll uð­ um Klapp ar holt. Þetta var hluti af Garða land inu gamla sem Akra nes­ bær hafði eign ast, sem bet ur fer, því í seinni tíma hef ur það kom ið sér held ur bet ur vel fyr ir bæ inn að eiga þetta land. Run ólf ur son ur okk­ ar fædd ist 1957 og við flutt um inn í hús ið um haust ið. Við byggð um þarna timb ur hús sem enn stend ur og er nú inn í miðj um bæ.“ Kart öfl urn ar gáfu vel „Síð an varð þetta að lög býli hjá mér og þá opn uð ust mér ýms ar leið ir til fram kvæmda í gegn um fram leiðni­ sjóð. Gunn ar bróð ir minn byggði svo hús rétt inn an við en Ár mann bróð ir minn byggði við hús ið hjá for eldr um mín um og bjó þar með sína fjöl skyldu. Þeir voru báð ir við­ loð andi bú skap inn með pabba. Í fyrstu var ég með leigutún til að heyja á hjá Dóra í Bóli og fleir um sem áttu skika hér ofan við bæ inn. Ég byrj aði strax á að vera með kind­ ur í Klapp ar holti og þær voru svona 70­80 þeg ar mest var. Svo byrj uð­ um við Munda fljót lega að rækta kart öfl ur, róf ur og kál. Sum ar sal an á kart öfl un um gaf okk ur góða pen­ inga. Við vor um með Bentje sem eru fljót sprottn ar og þær var hægt að taka upp í lok júlí. Þá var hægt að selja beint í búð irn ar og all ir biðu eft ir nýj um kart öfl um. Þetta var allt selt í búð irn ar hér á Akra­ nesi. Verð ið á róf u n um var líka hátt því það var svo lít ið um geymslu fyr ir róf u rn ar. Ég þurfti yf ir leitt að selja mest af þessu á haustin af því mig vant aði geymslu. Ég hafði þó jarð hús nið ur á Trað ar bakka, líka uppi á Krossi og inn í Gröf. Samt voru þetta ekki nógu góð ar geymsl­ ur. Mér finnst líka vanta geymsl ur núna hér á Akra nesi fyr ir allt þetta fólk sem er að rækta fyr ir sig og sína fjöl skyldu. Bær inn leigði út geymsl­ ur áður fyrr. Núna er þetta þannig að mik ill hluti þess sem kem ur upp hjá fólki eyði leggst.“ Siggi geym ir hluta af sín um kart öfl um í kassa ut­ andyra. Þar er hann með skynjara fyr ir hita mæli og mæli inni hjá sér, síð an þeg ar frost ið fer í meira en sjö stig kveik ir hann á ljósa peru sem veit ir næg an hita í kass ann til að kart öfl urn ar skemmist ekki. Keypti hænsna bú Áður en Siggi og Munda byrj uðu að búa í Klapp ar holti hafði ver­ ið reist þar hænsna hús árið 1955. „Það kom mað ur hing að norð­ an úr Eyja firði sem hét Jón. Hann var múr ari og múr aði öll hús in fyr ir Matta á Teigi í Mos fells sveit inni og þar kynnt ist hann hænsna rækt inni. Hann átti heima nið ur á Króka túni og smíð aði þar hlera að hænsna húsi sem hann reisti á þessu landi sem ég fékk. Siggi á Geirs stöð um flutti þetta hing að inn eft ir fyr ir hann. Þetta hús var vand að enda var þessi Siggi á Steins stöð um Garð yrkju bóndi sem lærði allt af reynsl unni Hér rækt ar Siggi sum ar blóm in í horni lóð ar inn ar á Höfða grund inni. Þessi mynd var tek in í karöflu garð in um haust ið 2010. Guð munda og Sig urð ur í gróð ur húsi á Smiðju völl um. Eldri Steins stað ir sem stóðu á horni Kirkju braut ar og Skaga braut ar. Klapp ar holt í Bygg ingu. Sig urð ur stend ur við gaml an her trukk sem hann og fað ir hans áttu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.