Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Á bæn um Fljóts tungu í Hvít ár síðu reka ung hjón ferða þjón ustu sem byggð er á göml um grunni sem nær allt aft ur til árs ins 1965. Þetta eru þau Hall dór Heið ar Bjarna son og Lili án Pineda. Hall dór er fædd­ ur og upp al inn í Borg ar nesi, son­ ur hjón anna Bjarna Jo han sen og Krist ín ar Hall dórs dótt ur, en geta má þess að for feð ur Hall dórs hafa átt og búið í Fljóts tungu í hart nær 130 ár. Hall dór er því full trúi fimmta ætt liðs á samt eig in konu sinni sem er mexík önsk að upp runa. Þau tóku við rekstri ferða þjón ust­ unn ar í Fljóts tungu vor ið 2010 og hafa síð an þá hald ið öt ul lega á fram upp bygg ingu for feðr anna á staðn­ um. Það starf hafa þau í hyggju að leiða inn á nýj ar braut ir, nokk urs­ kon ar sam blands ferða þjón ustu og list rænn ar sköp un ar. Blaða mað ur Skessu horns gerði sér ferð í Fljóts­ tungu til að fræð ast meira um hug­ mynd ir og starf þess ara ungu frum­ kvöðla í upp sveit um Borg ar fjarð ar. Mennt uð í list Það var er ill í hinu upp gerða gamla fjósi í Fljóts tungu þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns mætti á svæð ið í síð ustu viku. Krökkt er lendra gesta stað ar ins var þar sam an kom inn og voru í óða önn að und ir búa sig fyr ir heim sókn í hell inn Víðgelmi í Grá­ hrauni, neðsta hluta Hall mund ar­ hrauns. Hall dór stóð í ströngu við að greiða götu spenntra gesta sem sýni lega voru full ir eft ir vænt ing ar vegna heim sókn ar inn ar und ir yf­ ir borð jarð ar. Leið sögn um hell­ inn víð fræga hef ur ver ið í um sjón Fljótstungu fólks frá ár inu 1991 og hafa und ur hans, fá gæt ir dropa­ stein ar og dulúð leg ir hraun gang­ ar, lað að að þús und ir ferða manna í ár anna rás. Áður en langt um leið voru spennt ir ferða lang arn ir horfn­ ir á braut. Hall dór beið ekki boð­ anna og fylgdi blaðmanni til betri stof unn ar í Fljótstungu bæn um, eins og gest risn um bónda sæm­ ir. Fljót lega eft ir stutt spjall kem ur Lili án til stofu og hefj ast sam ræð­ ur mikl ar. Talið berst í fyrstu að bak grunni Hall dórs og Lili án, sem marg ir myndu segja í fyrstu að ætti ekk­ ert skylt við ferða þjón ustu. „Ég er mennt að ur í fagi sem kall ast á ensku audio engineer ing sem út leggst í vondri þýð ingu sem hljóð fræð ing­ ur eða hljóð vinnslu fræð ing ur. Ég nam fag ið í fyrstu í Amster dam í Hollandi þar sem ég lauk diplóma­ gráðu. Eft ir dvöl ina í Hollandi flutti ég út til Mexíkó og kenndi í tón list ar­ og hljóð verk fræði há skóla í Mexík ó borg. Frá Mexíkó lá loks leið in til Ma drid á Spáni þar sem ég hóf BS nám í hljóð vinnslu. Það nám stend ur enn yfir og held ég út aft ur í haust að ljúka því. Lili án er aft ur á móti mennt að ur dans höf­ und ur og sér hæf ir sig í til rauna­ kenndri dans smíði, nokk urs kon­ ar fram úr stefnu í dansi. Hún hef­ ur einnig sjálf æft og sýnt dans á borð við ball ett frá unga aldri. Þar að auki hef ur hún ný lok ið meist ara­ námi í sviðs list um og mynd rænni menn ingu (e. per form ing arts and visu al cult ure) frá rann sókn ar setr­ inu Artea sem til heyr ir há skól an um í Alcalá á Spáni,“ seg ir Hall dór og grein ir blaða manni frá því að sam­ an hafa þau meira að segja samið eig ið hljóð dans verk. Ferð a r eynsl an nýt ist vel Þau við ur kenna að draum ur inn um að byggja upp list rænt dval ar set ur hafi ver ið ein helsta á stæða þess að þau flutt ust í Fljóts tungu. Mögu­ leik inn á þessu hafi ein fald lega gef­ ist og þau hafi því stokk ið á tæki­ fær ið. Bæði segj ast þau njóta vel reynslu sinn ar af ferða lög um þeg­ ar kem ur að því að reka ferða þjón­ ustu. ,,Ég er upp al inn í Skotlandi en bjó loks í Mexíkó til 17 ára ald­ urs. Ég bjó á Kúbu í fjög ur ár þeg­ ar ég var við nám í lista­ og ball ett­ skóla Kúbu og þá stund aði ég fram­ halds nám í Aust ur ríki og í Hollandi í dans gerð. Sú reynsla og mennt un sem mér hef ur hlotn ast frá þess um vett vangi, auk starfa sem dans ari og kenn ari, hef ur hjálp að veru lega til í upp bygg ingu og skipu lagn­ ingu ferða þjón ust unn ar í Fljóts­ tungu. Það að hafa ferð ast mik ið og búið í ó lík um stöð um hjálp ar mik­ ið til að skilja að stæð ur ferða fólks. Þá veit mað ur hverslags þjón ustu er best að veita,“ grein ir Lili án frá. Hall dór tek ur í sama streng og seg­ ir reynsl una af því að búa og nema er lend is og hrær ast þannig í ó líku menn ing ar um hverfi vera dýr mæta. ,,Það er magn að að sjá hvern ig sýn­ in á manns eig ið land breyt ist þeg­ ar mað ur hef ur séð út fyr ir horn­ steina þess. Sem kenn ari í stærsta tón list ar­ og hljóð verk fræði há skóla gjörvall ar mið­ og suð ur Am er íku þá hef ég einnig öðl ast miklu meiri sam skipta kunn áttu. Eft ir að hafa unn ið og dval ið við nám í list ræn­ um skól um, víðs veg ar um heim­ inn, get ég nýtt þá þekk ingu sem sú dvöl skap aði sem grunn að mínu inn leggi í list rænu sköp un okk­ ar í Fljóts tungu. Svo koma einnig öll tungu mál in, sem ég hef lært á mín um ferða lög um, að afar góð um not um hér í ferða þjón ust unni.“ At hvarf fyr ir skap andi fólk Blaða mað ur spyr loks út í hið fyr­ ir hug aða list ræna dval ar set ur. Hall dór og Lili án leyna því ekki að hug ur þeirra standi til að gera dval ar setr ið að góðri við bót við stað inn og starf sem ina þar. Þeirra hug ur standi til að hafa opið all­ an árs ins hring en eins og sak­ ir standa er ein ung is opið á sumr­ in og fram í sept em ber. ,,Stað ur eins og Fljótstunga hent ar að okk­ ar mati á gæt lega sem at hvarf fyr ir ein stak linga sem stunda skap andi iðju í ein hverj um mæli. Bær inn er ekki alltof langt frá höf uð borg ar­ svæð inu, ein ung is um tvær klukku­ stund ir. Frá Fljóts tungu er stutt í alla þjón ustu, ein ung is um 50 mín útna akst ur í Borg ar nes, um­ hverf ið er þægi legt og af slapp andi og þá er á staðn um nægt rými til upp bygg ing ar og sköp un ar,“ seg­ ir Hall dór. Lili án tel ur að í Fljóts­ tungu séu sér lega góð ar að stæð ur fyr ir at hygl is verð menn ing ar skipti fólks úr ýms um átt um. ,,Við sjá um fyr ir okk ur að geta hýst eða stað ið fyr ir nám skeið um um margs kon­ ar efni eða vinnu stof um í ein hverri list sköp un þar sem fólk úr ó lík um átt um get ur kom ið og tek ið þátt. Jafn vel væri um að ræða nám skeið þar sem hver og einn þátt tak andi myndi halda er indi um sitt fag eða sína iðju. Þátt tak end ur gætu síð­ an rætt sín á milli og skipst á hug­ mynd um með an á nám skeið inu og veru þeirra á staðn um stend­ ur. Með þessu móti aukast lík urn­ ar á því að þátt tak end ur geti kynnst nýrri sýn á sín við fangs efni og eflt sína þekk ingu. Sem dæmi get ur sá sem er heim speki mennt að ur fært jarð vís inda mann in um at hygl is vert sjón ar horn á pæl ing ar hins síð ar­ nefnda og öf ugt á slíku nám skeiði,“ seg ir Lili án. Víðgelm ir hef ur mik ið að drátt ar afl Vík ur þá sam tal inu að einu fræg asta kenni leiti í ná grenni Fljóts tungu, hell in um Víðgelmi. Hall dór leyn­ ir því ekki að hellir inn skip ar sér­ stak an sess hjá ferða þjón ust unni í Fljóts tungu. Víðgelm ir er á skrá yfir þekkt ustu hraun hella í heim in um og er það sam dóma álit flestra sem þang að koma að þar sé að finna ein­ stakt nátt úr und ur. Því til vitn is er sú mikla að sókn sem ver ið hef ur í hell­ inn und an far in ár á veg um ferða­ þjón ust unn ar í Fljóts tungu en að auki hafa hóp ar á veg um ann arra að­ ila lagt leið sína í hell inn. Þá hafa vís­ inda menn víðs veg ar að einnig heim­ sótt hell inn með reglu legu milli bili. Sér staða ferða þjón ust unn ar í Fljóts­ tungu felst í því að þar er boð ið upp á ferð ir inn fyr ir hlið sem sett var upp í hell in um fyr ir til stuðl an Krist­ leifs Þor steins son ar í Húsa felli og fé laga í Hella rann sókn ar fé lagi Ís­ lands í októ ber 1991 vegna vernd­ ar sjón ar miða. Hlið ið er í svoköll­ uð um vatns lás, sem er þrengsti hluti Víðgelm is og er fá ein um metr um frá hellisop inu. Þrengsli þessi hafa lok­ ast vegna íss á löngu tíma bili tvisvar á 20. öld og stóð síð asta tíma bil yfir frá 1972­1991. Stærsti hluti hell is ins er inn an hliðs ins. Hall dór nefn ir að það séu að al lega er lend ir ferða menn sem nýti sér leið­ sögn Fljótstungu fólks um hell inn. „Víðgelm ir nær alltaf að heilla fólk sem þang að kem ur, ekki síst gesti af er lend um upp runa. Sú stað reynd að Víðgelm ir er hraun hell ir eyk ur hylli hans í aug um gesta. Marg ir eru van­ ir því að sjá sand steins hella sem eru nokk uð öðru vísi gerð ar en hraun­ hell ar. Þá hef ég orð ið var við það við horf, sér stak lega hjá Banda ríkja­ mönn um, að þeim finnst at hygl­ is vert að ekk ert hafi „ver ið átt“ við Víðgelmi. Þar eiga þeir við til dæm is að raf lýs ingu og lyftu hafi ekki ver ið kom ið fyr ir í hon um. Það að hellir­ inn sé ,,hrár“ og laus við til stand geri hann enn á huga verð ari, fram andi og eft ir minni legri.“ CNN mætti ó boð ið á svæð ið Gest ir frá öll um heims horn um eiga leið um Fljóts tungu. Sum ir hverj ir í mis mun andi til gangi. Fljótstungu­ hjón segja blaðmanni frá því að í fyrra hafi kom ið þátta gerð ar fólk frá banda rísku frétta veit unni CNN á eig in veg um og gist á staðn um. Fólk ið var að vinna að gerð kynn­ ing ar mynd bands um Ís land með á herslu á hvaða staði væri vert að skoða. Hall dór og Lili án hafi ekk­ ert vit að í fyrstu um mark mið gest­ anna. „Við viss um ekk ert í fyrstu að þetta væri fólk að vinna að kynn­ inga mynd bandi fyr ir svona risa fjöl­ mið il. Þau gistu í tvær næt ur, svip­ uð ust um í ná grenn inu og heim­ sóttu loks Víðgelmi. Þau fengu mig til að koma fram í mynd band inu þar sem ég bar fram nöfn á stöð un um sem þau heim sóttu í ná grenn inu til dæm is Húsa fell, Deild ar tungu hver, Víðgelmi og loks Fljóts tungu. Ég vissi þá ekki af er indi þeirra en eft­ ir á sögðu þau okk ur frá því. Mynd­ band ið birt ist loks á vef CNN í sept em ber í fyrra þar sem tölu verð­ ur hluti þess var kynn ing á Borg ar­ firð in um með mig sem kynni. Þetta hef ur reynst hin besta aug lýs ing og hafa ó fá ir gest ir kom ið í sum ar eft­ ir að hafa séð mynd band ið á vef CNN.“ Þá hafa um fjall an ir í fleiri er lend­ um miðl um dreg ið fólk í Hvít ár síð­ una. ,,Í sum ar komu til okk ar feðg ar Mörg tæki færi eru til stað ar í Borg ar firði Rætt við hjón in Hall dór Heið ar Bjarna son og Lili án Pineda í Fljóts tungu Hall dór H. Bjarna son og Lili án Pineda á samt hund in um Presti. Ljósm. hlh. Fljótstunga á fal leg um sum ar degi. Ljósm. hhb.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.