Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Tíu manna sjó sunds hóp ur synti síð ast lið inn mið viku dag frá Skarfa­ vör suð ur af Breið inni á Akra nesi að Merkja klöpp á Langa sandi en þetta er um 1.600 metra löng leið. Sjö þeirra voru frá Sjó sunds­sjó­ baðs fé lagi Reykja vík ur og þrír Ak­ ur nes ing ar. Aðr ir þrír Skaga menn syntu frá enda að al hafn ar garðs ins yfir á Langa sand. Nokkr ir fé lag ar úr Sjó baðs fé lagi Akra ness syntu svo til móts við hóp inn frá Langa sandi og fylgdi hon um í land. Fé lag ar úr Björg un ar fé lagi Akra ness voru sund fólk inu til halds og trausts og fylgdu hópn um á báti. Fé lag ar í Sjó baðs fé lagi Akra­ ness stefna nú að enn lengri sund­ ferð en ætl un in er að synda frá Lamb húsa sundi á norð an verð­ um Skag an um fyr ir Suð ur flös og að Langa sandi. Það er um þriggja kíló metra leið. Sjó bað fé lag Akra­ ness er með fasta sund tíma við Merkja klöpp á Langa sandi á mið­ viku dög um kl. 18 og á sunnu dags­ morgn um kl 11. hb/ Ljósm. Krist leif ur Brands son Á huga sam ir krakk ar í reið skól an um Sturla Jóns son frá Staf holti var að koma beisl inu á reið skjót ann sinn, hann Blesa og gerði það nán ast hjálp ar laust. Hann er á sínu þriðja reið nám skeiði hjá Guð rúnu. Sturla seg ist njóta góðs af því að frændi hans eigi hesta og hjá hon um geti hann far ið á bak. „Svo erum við að fá okk ur hesta. Syst ir mín á einn hest nú þeg ar,“ sagði Sturla sem seg ist hafa mik inn á huga hest um og hann er á kveð inn í að halda á fram í hesta mennsk unni. Jó hanna Guð jóns dótt ir seg ist búa í Dan mörku. Hún var önn um kaf in með kamb inn áður en hún lagði á hest inn sinn „Ég er hérna hjá afa og ömmu á Grund í Skorra dal núna og það er gam an í reið skól an um.“ Inga Sól Krist jáns dótt ir býr á Sel fossi en er hjá ömmu sinni og afa á Ferju­ bakka með an hún er á reið nám skeið inu. Hún seg ir mjög gam an að vera í reið skól an um. Syntu úr Skarfa vör að Langa sandi Hóp ur inn sem synti og einn að auki í Skarfa vör inni áður en lagt var af stað. Sund fólk ið inn an um æð ar fugl og múkka. an kom ið aft ur til lands ins og leigt sér sum ar hús. Ég var til dæm is með græn lenska stúlku um dag inn og svo verða hjá mér bráð um tvær hol­ lensk ar stúlk ur sem voru líka í fyrra. Dan ir hafa líka sótt tals vert mik ið í reið skól ann. Það er svo al gengt að dansk ar stúlk ur fari í reið skól ann. Mér finnst líka þró un in hér vera sú að stelp ur sæki meira í reið skól ann en strák arn ir.“ Góð tengsl hafa skap ast milli Guð rún ar og margra sem ver ið hafa hjá henni bæði Ís lend inga og út­ lend inga. „Ég hef far ið utan í heim­ sókn ir til fólks, sem ver ið hef ur hjá mér. Ég fór til Ba hama til dæm is og svo var ég í Banda ríkj un um um ára­ mót in. Þetta er mjög skemmti legt.“ Guð rún seg ir krakk ana í reið skól­ an um mjög á huga sama. „Þau mæta aldrei of seint í skól ann hjá mér. Þau eru yf ir leitt mætt korteri áður en þau þurfa að mæta. Stund um finnst mér það nú of snemmt þeg ar þau mæta hálf tíma áður.“ Guð rún seg ir gam an af öll um þess um kynn­ um. „Það hafa kom ið hjóna bönd út úr þess um kynn um seinna meir, ég veit dæmi um það,“ seg ir reið kenn­ ar inn Guð rún Fjeld sted. hb Krakk ar úr sum ar búð un um Æv in týra landi á Klepp járns reykj um koma reglu lega til Guð rún ar. Edda Ingi björg Þórs dótt ir, að stoð ar stúlka hjá Guð rúnu, kem ur með fjöl skyldu úr reið túr hjá hesta leig unni. Það er ekki alltaf auð velt að ná hest un um af stað í góða veðr inu. Hér að stoð ar Edda einn nem and ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.