Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.07.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Föstudaginn 27. 7. kl. 20:00 Opnunartónleikar Dúettar fyrir tvær fiðlur eftir Bartók í flutningi finnska fiðluleikarans Réku Szilvay og Auðar. Vovka Ashkenazy leikur hinar undurfögru og kröftugu Brahms rhapsódíur á píanó. Myndrænt verk Jóns Nordals, Myndir á þili í flutningi Bryndísar og Steinunnar. Glænýjar útsetningar fyrir píanótríó á íslenskum einsöngslögum. Auður, Bryndís Halla og Steinunn flytja. Joseph Ognibene ásamt Auði og Vovka leika hið stórbrotna Brahms horntríó. Laugardaginn 28. 7. kl. 15:00 Söngtónleikar með kammerívafi Þóra Einarsdóttir flytur glæsilega og fjölbreytta dagskrá og munu þær Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari ásamt strengjaleikurum Reykholtshátíðar flytja m.a. glænýjar útsetningar Þórðar Magnússonar á íslenskum einsöngslögum. Nánari efnisskrá verður kynnt á næstunni. Laugardaginn 28. 7. kl. 20:00 Meistaraverk í flutningi Réku, Vovka og Heini Einn fremsti fiðluleikari Finna, Réka Szilvay ásamt píanóleikaranum Heini Kärkkäinen leika eitt þekktasta verk tónbókmenntanna Kreutzer fiðlusónötuna eftir Beethoven. Réka leikur ásamt Vovka Ashkenazy hina glæsilegu Debussy fiðlusónötu og Heini Kärkkäinen flytur tónlist heimalands síns, píanósónötu Sibeliusar. Auður og Bryndís flytja sjaldheyrt dúó fyrir fiðlu og selló eftir Sibelius, Vatnsdropar og Canon. Sunnudaginn 29.7. kl. 14:00 Hátíðarmessa á kirkjudegi Vígður útikross fyrir kirkju Sálmatöflur teknar í notkun Listamenn Reykholtshátíðar taka þátt í messunni Sunnudaginn 29. 7. kl. 16:00 Söngtónleikar: Draumar og ævintýri á sumarnótt Ein glæsilegasta og fjölhæfasta söngkona Finna um þessar mundir Sirkka Lampimäki mun flytja fjölbreytta efnisskrá með sönglögum og óperuaríum eftir Sibelius, Kuula, Grieg, Debussy, Mozart, Strauss ofl. við meðleik Eliisu Suni. Flest verkanna á tónleikunum tengjast ljóðum og ævintýrum. Á fyrri hluta tónleikanna verður ljóðasöngur en seinni hlutinn býður upp á glæsilegar aríur. Sunnudaginn 29. 7. kl. 20:00 Lokatónleikar Reykholtshátíðar Glæsilegir lokatónleikar hátíðarinnar þar sem flutt verður Beethoven fiðlusónatan í a-moll op.23 með þeim Réku og Heini. Sónata nr. 3 eftir Ysaÿe í flutningi Helgu Þóru. Sirkka Lampimäki flytur óperuaríu ásamt Eliisu Suni. Réka flytur þrjú undurfögur lög, eftir Sibelius. Flutt verða íslensk einsöngslög í skemmtilegri útsetningu fyrir píanótríó. Vovka Askhenazy píanóleikari ásamt strengjaleikurunum Auði, Helgu Þóru, Bryndísi og Þórunni flytja hinn vinsæla og stórbrotna píanókvintett eftir Brahms. Reykholtshátíð Sígild tónlist í sögulegu umhverfi SK ES SU H O R N 2 01 2 27. – 29. júlí 2012 SÍGILD TÓNLIST Í SÖGULEGU UMHVERFI Reykholtshátíð Tónleikarnir verða haldnir í Reykholtskirkju. www.reykholtshatid.is Miðasala við innganginn og á midi.is vinalegri um allt land Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Eliisa Suni Heini Kärkkäinen Helga Þóra Björgvinsdóttir Joseph Ognibene Réka Szilvay Sirkka Lampimäki Steinunn Birna Ragnarsdóttir Vovka Ashkenazy Þóra Einarsdóttir Þórunn Ósk Marinósdóttir P1 2. 03 .1 10 . O dd i u m hv er fis vo tt uð p re nt sm ið ja Föstudagur 7. 7. kl. 20:00 Opnunartónleikar Dúettar fyrir tvær fiðlur eftir Bartók í flutningi finnska fiðluleikarans Réku Szilvay og Auðar. Vovka Ashkenazy leikur hinar undurfögru og kröftugu Brahms rhapsódíur á píanó. Myndrænt verk Jóns Nordals, Myndir á þili í flutningi Bryndísar g Stei unnar. Glænýj r útsetningar fyrir píanótríó á íslenskum einsöngslögum. Auður, Bryndís Halla og Steinunn flytja. Joseph Ognibene ásamt Auði og Vovka leika hið stórbrotna Brahms horntríó. Laugardagurinn 28. 7. kl. 15:00 Söngtónleikar með kammerívafi Þóru Einarsdóttur, sóp an þarf vart að kynna, en hún ve ður með afar skemmtilega og fjölbreytta dagskrá með kammerívafi þar sem hún mun syngja við meðleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og strengjaleikurum Reykholtshátíðar. Á dagskrá verða verk eftir Beethoven fyrir sópran og píanótríó ásamt rússneskum og frönskum sönglögum. Einnig verða á dagskrá íslensk einsöngslög þ.á.m. glænýjar útsetningar fyrir sópran og píanótríó. Laugardagurinn 28. 7. kl. 20:00 Meistaraverk í flutningi Réku, Vovka og Heini Ein fremsti fiðluleikari Finn , Réka Szilvay ásamt píanóleikaranum Heini Kärkkäinen leika eitt þekktasta verk tónbókmenntanna Kreutzer fiðlusónötuna eftir Beethoven. Réka leikur ásamt Vovka Ashkenazy hina glæsilegu Debussy fiðlusónötu og Heini Kärkkäinen flytur tónlist heimalands síns, píanósónötu Sibeliusar. Auður og Bryndís flytja sjaldheyrt dúó fyrir fiðlu og selló eftir Sibelius, Vatnsdropar og Canon. Sunnudagurinn 29. 7. kl. 16:00 Söngtónleikar: Draumar og ævintýri á sumarnótt Ein glæsilegasta og fjölhæfasta söngkona Finna um þessar mundir Sirkka Lampimäki mun flytja fjölbreytta efnisskrá með sönglögum og óperuaríum eftir Sibelius, Kuula, Grieg, Debussy, Mozart, Strauss ofl. við meðleik Eliisu Suni. Flest verkanna á tónleikunum tengjast ljóðum og ævintýrum. Á fyrri hluta tónleikanna verður ljóðasöngur en seinni hlutinn býður upp á glæsilegar aríur. Sunnudagurinn 29. 7. kl. 20:00 Lokatónleikar Reykholtshátíðar Glæsilegir lokatónleikar hátíðarinnar þar sem flutt verður Beethoven fiðlusónatan í a-moll op. 23 með þeim Réku og Heini. Sónata nr. 3 eftir Ysaÿe í flutningi Helgu Þóru. Sirkka Lampimäki flytur óperuaríu ásamt Eliisu Suni. Réka flytur þrjú undurfögur lög, eftir Sibelius. Flutt verða íslensk einsöngslög í skemmtilegri útsetningu fyrir píanótríó. Vovka Askhenazy píanóleikari ásamt strengjaleikurunum Auði, Helgu Þóru, Bryndísi og Þórunni flytja hinn vinsæla og stórbrotna píanókvintett eftir Brahms. 27. júlí til 29. júlí 2012 www.rit.is „Árstíðirnar í garðinum“ er fimmta bókin í bókaflokknum Við ræktum, sem Sumarhúsið og garðurinn gefur út. Höfundur er Vilmundur Kip Hansen garðyrkju- og þjóðfræðingur, einn þekktasti penni í garðyrkju á Íslandi. Ljósmyndir Páls Jökuls Péturssonar úr íslenskum görðum prýða bókina. Í bókinni er fjallað um garðverkin og fjölda plantna, hvort sem um er að ræða sumarblóm, haustlauka, grænmeti, laukjurtir, fjölda kryddtegunda, sígræn og lauffellandi tré og runna, úrval ávaxtatrjáa og berjarunna. VIÐ RÆKTUM Bókaklúbburinn Við ræktum var settur á laggirnar vorið 2005 þegar fyrsta bókin kom út, Garðurinn allt árið. Árstíðirnar í garðinum er fimmta bókin í flokknum, en einnig hafa komið út bækurnar Lauftré á Íslandi, Barrtré á Íslandi og Matjurtir. l Félagar í bókaklúbbnum fá bækurnar á betra verði. Skráning í bókaklúbbinn er í síma 578 4800 eða á www.rit.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Önnur prentun komin út stærri og endurbætt útgáfa Alíslensk garðyrkjubók Kontra bassa leik ar inn Tómas R. Ein ars son og gít ar leik ar inn Ómar Guð jóns son spila á tón leik um á Hót el Eddu á Laug um í Sæl ings dal, fimmtu dags kvöld ið 2. á gúst klukk­ an 21. Þeir fé lag ar hafa spil að sam­ an síð an 2005, bæði tveir og í fjöl­ menn ari hljóm sveit um. Þeir hafa spil að vítt og breitt á Ís landi, sem og í Nor egi, Þýska landi, Rúm en íu, Rúss landi og á Spáni og Kúbu. Á tón leik un um á Hót el Eddu á Laug­ um munu þeir fé lag ar spila fjöl­ breyti lega tón list, þar á með al lat­ íntón list og sveiflu djass. Sem fyrr seg ir hefj ast tón leik arn ir kl. 21. Dala mað ur inn og kontra bassa­ leik ar inn Tómas R. Ein ars son hef­ ur gef ið út fjölda geisla diska með eig in tón list. Þar er að finna lat­ índjass og ljóða djass og hann hef­ ur einnig unn ið með söngv ur um; síð ast á Trúnó (2008) með Ragn­ heiði Grön dal og Mug i son. Lat­ ín lög hans hafa kom ið á vin sæl um safndisk um er lend is og lat índisk ar hans hafa selst í meira en tíu þús­ und ein tök um hér lend is. Síð ustu disk ar hans eru Streng ur (2011), þar sem hann vann með vatns hljóð sem hann tók upp á ætt ar slóð um sín um, og Lax ness (2012), með tón list hans við heim ild ar mynd um Hall dór Lax ness. Gít ar leik ar inn Ómar Guð jóns­ son hef ur í ára tug ver ið í fremstu röð ís lenskra gít ar leik ara. Hann er ó venju fjöl hæf ur gít ar leik ari og hef­ ur spil að djass, fönk, rokk og popp. Hann hef ur hljóð rit að þrjár plöt­ ur í sínu nafni og samið tón list fyr­ ir sjón varp og leik hús. Hann hlaut Ís lensku tón list ar verð laun in tvö ár í röð; 2009 fyr ir disk sinn Fram af og 2010 fyr ir diskinn ADHD, en hann er einn af stofn end um þeirr­ ar hljóm sveit ar. Ómar hef ur einnig spil að heima og er lend is með Stór­ sveit Sam ú els J. Sam ú els son ar, hljóm sveit inni Jagú ar og Lat ín sveit Tómas ar R. -frétta til kynn ing Lat íntón list og sveiflu djass á Laug um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.