Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Side 2

Skessuhorn - 07.11.2012, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Leið rétt Vegna frétt ar um opn un út­ boðs á trygg ing um Akra nes­ kaup stað ar og dval ar heim il is­ ins Höfða í síð asta blaði vill um boðs mað ur VÍS taka það fram að fé lag ið hef ur aldrei tryggt fast eign ir Höfða. VÍS hafði ein ung is tryggt eign ir Akra nes kaup stað ar áður en til út boðs kom. Þetta leið rétt ist hér með. Þá skal einnig leið­ rétt í frétt í síð asta blaði, þar sem sagt var frá nám skeiði í björg un ar leit með hest um, að blaða mað ur kyn greindi rang­ lega leið bein anda á nám skeið­ inu. Tomi Finkle leið bein endi er sem sagt kona. Svona ger ist þeg ar til kynn ing ar eru send­ ar inn og blaða menn vinna úr án þess að hitta í eig in per­ sónu þá sem fjall að er um. Í þeirri frétt sagði einnig að HRE vott un in sem þátt tak­ end ur fengu að nám skeiði loknu væri banda rísk, en hið rétta er að hún er al þjóð leg. Þetta leið rétt ist hér með. -mm Veitt ust að lög­ reglu mönn um SNÆ FELLS NES: Að far­ arnótt laug ar dags var rúða brot in í Gamla póst hús inu við Grund ar götu í Grund ar firði. Lög regl an á Snæ fells nesi taldi sig vita hverj ir voru þar að verki enda náð ist verkn að­ ur inn á mynd bands upp töku. Þeg ar lög reglu menn voru á leið í Grund ar fjörð í út kall vegna at viks ins mættu þeir bif reið sem ger end ur óku á leið sinni frá Grund ar firði til Ó lafs vík ur. Öku mað ur bif­ reið ar inn ar reynd ist ölv að ur og var hann færð ur í fanga­ klefa. Að far arnótt sunnu dags komu tveir af sömu ein stak­ ling um að lög reglu stöð inni í Ó lafs vík þar sem þeir veitt­ ust að lög reglu mönn um með hót un um um lík ams meið ing­ ar og spörk uðu í hurð. Var ann ar þeirra færð ur í fanga­ klefa og reidd ist hinn við það. Mun hann hafa gert sig lík­ leg an til að skemma eig ur rík is ins og vildi fá vin sinn úr haldi lög reglu. Að lok um fóru báð ir heim til sín er ætt ingj­ ar sóttu þá og eiga þeir von á kær um fyr ir hót an ir í garð lög reglu manna og á feng is­ laga brot. -sko Skessu horn leyf ir sér að minna á að nú eru fyrstu á huga leik hús in á Vest ur landi að frum sýna verk sín á þessu hausti. Næst kom andi föstu dag frum sýna fé lag­ ar í Umf. Ís lend ingi leik rit ið Smá borg ara­ brúð kaup ið eft ir Ber tolt Brecht í Brún. Viku síð ar, eða föstu dag inn 16. nóv em ber, frum sýn ir síð an Nem enda fé lag Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar Litlu hryll ings búð ina í Hjálma kletti. Á morg un fimmtu dag verð ur vax andi suð aust an átt, 10­18 m/s með rign ingu eða slyddu sunn an­ og vest an lands síð­ deg is, en hæg ari og úr komu lít ið norð­ aust an til fram á kvöld. Hiti 0 til 5 stig, en í kring um frost mark um land ið norð aust­ an vert. Á föstu dag verð ur frem ur hæg aust læg átt og sums stað ar skúr ir eða él, en geng ur í norð aust an hvass viðri með snjó komu norð vest an til þeg ar líð ur á dag inn. Kóln andi veð ur. Á laug ar dag er út lit fyr ir á kveðna norð an átt með of an­ komu norð an til, en bjart viðri fyr ir sunn an. Harðn andi frost. Á sunnu dag er út lit fyr ir aust læga átt, úr komu lít ið og kalt í veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Hvern ig dekk eru und ir þín um bíl að vetr in um?“ Lang flest ir, eða 46,6%, nota negld vetr ar dekk. Heils árs dekk eru und ir bíl um 33,6% þeirra sem tóku þátt í könn­ un inni, 10,6% nota harð korna dekk og 5,5,% aka á sum ar dekkj um hvern ig sem færð in er. 2,6% að spurðra eiga ekki bíl og 1,3% vissu ekki hvern ig dekk voru und ir bíln um. Í næstu er spurt: „Ertu á nægð/ur með þann sem Banda­ ríkja menn kusu sem for seta? Björg un ar sveita fólk fær prik vik unn ar frá Skessu horni. Víða um land stóð þetta fórn fúsa fólk í ströngu, með al ann ars hér á Vest ur landi, við að verja eig ur fólks og forða meira tjóni en varð. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR NÚNA 30.000 KR. AFSLÁTTUR UMBRIA 2 sæta sófi. B:180 D:87 H:80 cm. 3 sæta: B:250 D:88 H:78 cm. Tungusófi: B:245 D:87 H: 80 T: 163 cm. Einnig til tungusófi XL. Þrír litir. 219.990 VERÐ FRÁ: 249.990 TUNGUSÓFI NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR HÚSGAGNAHÖLLIN – fyrir lifandi heimili H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0 O P I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a rd . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 6 149.990 VERÐ FRÁ: 169.990 TVEGGJA SÆTA B:180 CM 169.990 VERÐ FRÁ: 189.990 ÞRIGGJA SÆTA B: 220 CM ALLTAF KÁTT Í HÖLLINNI OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA 12 MÁNAÐA VAXTALAUS LÁN SÓFAR Bygg ing nýja hafn ar skúrs ins í Rifi er nú vel á veg kom in. Nú er spurn­ ing hvort hús ið muni í tím ans rás fá virðu legra heiti en „vigt ar skúr,“ þar sem það er greini lega hið reisu­ leg asta. Eins og áður hef ur kom­ ið fram hér í blað inu er hús ið um 80 fer metr ar að flat ar máli og verð­ ur klætt að utan með áli. Á ætl að er að hús ið verði til bú ið í jan ú ar eða febr ú ar næst kom andi. Án efa verð­ ur þessi að staða kær kom in fyr­ ir starf sem ina við höfn ina í Rifi og menn ina sem þar munu starfa. sko Á fundi bæj ar ráðs Stykk is hólms sl. fimmtu dag var kynnt nið ur staða í út boði á sorp hreins un í bæn­ um til næstu fimm ára með fram leng ing ar mögu­ leika um eitt ár til við bót ar. Ís lenska gáma fé lag ið var með lægsta til boð ið í út boð inu, bauð 18,7 millj­ ón ir króna. Gáma þjón usta Vest ur lands kom næst með 22,8 krón ur, B. Sturlu son ehf. bauð 43,1 kr og Kubb ur ehf. 61,5 millj ón ir kr. Öll eru til boð in með virð is auka skatti. Bæj ar ráð Stykk is hólms sam þykkti að geng ið verði að til boði Ís lenska gáma fé lags ins sem ann­ ast hef ur þjón ust una síð ustu árin. Á síð asta ári þurfti Stykk is hólms bær að greiða fyr ir þessa þjón­ ustu 22 millj ón ir króna. Þór Örn Jóns son bæj ar rit­ ari sagði í sam tali við Skessu horn að sú við mið un sýndi hversu hag stætt til boð Ís lenska gáma fé lags­ ins væri núna. þá/ Ljósm. Þor kell Þor kels son. Brú ar flokk ur Vega gerð ar inn ar hef­ ur lok ið við fyrsta hluta á end­ ur bót um Borg ar fjarð ar brú ar en fram kvæmd ir hafa stað ið yfir síð an í á gúst. Vegna þeirra voru sett upp um ferð ar ljós á brúnni en þau hafa nú ver ið fjar lægð. Fram kvæmd ir á brúnni fólust að al lega í end ur nýj­ un á gólfi henn ar. Að sögn Ingva Árna son ar deild ar stjóra við halds og þjón ustu hjá Vega gerð inni var gólf í alls fjór um bil um af fjórt án í brúnni end ur nýj að í haust. Næstu fjög ur bil verða tek in í gegn í vor og ger ir Ingvi ráð fyr ir að fram­ kvæmd ir hefj ist í apr íl og standa yfir fram til loka maí. Hlé verð­ ur gert á fram kvæmd um yfir sum­ ar mán uð ina með an um ferð þyng­ ist en þær munu fara aft ur í gang í sept em ber. Ingvi seg ir að nokk ur reynsla sé nú kom inn á notk un vatns fræs ar­ ans sem brú ar flokk ur inn not ar við fram kvæmd ir á Borg ar fjarð ar brú og reikn ast Vega gerð inni til að um einn mán uð taki að end ur steypa hvert bil. Þá býst Ingvi við að verk­ hluta Borg ar verks muni ljúka á næstu dög um en fyr ir tæk ið hef ur unn ið að breikk un þver un ar Borg­ ar fjarð ar brú ar beggja vegna brú ar­ inn ar frá því í á gúst. Borg ar verks­ menn bíða nú réttra veð ur skil yrða svo þeir geti lok ið við mal bik un, lagn ingu vegriðs steina og al menn­ an frá gang. hlh Vigt ar hús ið í Rifi ris ið af grunni Frá steypu við gerð un um á Borg ar fjarð ar brúnni í haust. Ljósm. Björn Hún bogi Sveins son. End ur bót um á Borg ar fjarð ar brú lok ið í bili Ís lenska gáma fé lag ið bauð lægst í sorp ið

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.