Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Bif reið end aði í skurði SNÆ FELLS NES: Síð ast lið­ ið laug ar dags kvöld var bif reið ekið út af veg in um við Vega­ mót á Snæ fells nesi og end­ aði hún för sína langt utan við veg inn þar sem hún valt ró lega á hlið ina ofan í skurð. Bif reið­ in var af teg und inni Land Cru­ iser og voru sex er lend ir ferða­ menn í henni sem all ir sluppu slysa laust frá ó happ inu. Öku­ mað ur inn sagð ist ekki hafa tek­ ið eft ir því að veg ur inn væri á enda við gatna mót in og því hafi far ið sem fór. Þor steinn á Holti út veg aði drátt ar vél frá Hjarð­ ar felli og var hún not uð til að draga bif reið ina aft ur upp á veg og héldu ferða menn irn ir för sinni á fram til Reykja vík ur eft­ ir það. -sko Óska eft ir heil­ brigð is vott orð um BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar á fimmtu dag inn var sam þykkt að óska eft ir heil brigð is vott orð­ um frá þeim bíl stjór um 70 ára og eldri sem sinna skóla akstri á veg um verk taka sveit ar fé lags­ ins. Til efn ið er á lykt un starfs­ manna fund ar Grunn skól ans í Borg ar nesi um fram kvæmd skóla akst urs inn an bæj ar í Borg­ ar nesi sem send var byggð ar­ ráði í októ ber og Skessu horn greindi frá í síð asta blaði. Sam­ kvæmt nú gild andi samn ing­ um við verk taka í skóla akstri er sveit ar fé lag inu heim ilt að krefj­ ast slíkra gagna. Sveit ar stjóra og for manni byggð ar ráðs var falið að ræða við hlut að eig andi að ila. -hlh Tek ur frí frá sveit ar stjórn DAL IR: Á fundi sveit ar stjórn­ ar Dala byggð ar á þriðju dag í lið inni viku var m.a. tek in fyr ir ósk Daða Ein ars son ar um lausn frá skyld um sín um sem kjör inn full trúi í sveit ar stjórn frá 1. nóv­ em ber 2012 til 31. maí 2013. Daði til nefnd ir á stæðu þessa að hann hafi tíma bund ið tek ið að sér meiri vinnu en fyr ir sjá­ an legt var þeg ar hann tók kjöri til sveit ar stjórn ar. Sveit ar stjórn sam þykkti sam hljóða að Þor kell Cýr us son taki sæti Daða sem að al mað ur í sveit ar stjórn. -þá Vilja breyta orða lagi um byggða kvóta SNÆ FELLS BÆR: Bæj ar­ stjórn Snæ fells bæj ar sam­ þykkti sam hljóða á fundi sín­ um sl. þriðju dag að við út hlut­ un byggða kvóta í Snæ fells bæ; Arn ar stapa, Hell issandi, Rifi og Ó lafs vík, verði far ið eft ir reglu­ gerð Sjáv ar út vegs­ og land bún­ að ar ráðu neyt is ins frá 13. júlí 2012, um út hlut un byggða­ kvóta til fiski skipa á fisk veiði­ ár inu 2012/2013. Þó ósk ar bæj­ ar stjórn eft ir smá vægi leg um orða lags breyt ing um í regl un­ um. Þar sem segi í reglu gerð­ inni „byggð ar lagi“ komi þess í stað „í sveit ar fé lag inu.“ Rök bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar fyr ir þess um breyt ing um er sú stað reynd að á Arn ar stapa og á Hell issandi eru ekki rekn ar fisk vinnsl ur og því sé ekki hægt að landa afla til vinnslu á þeim stöð um. -þá Fram kvæmda stjóri Lands bjarg ar vík ur LAND IÐ: Guð mund ur Örn Jó hanns son, fram kvæmda stjóri Slysa varna fé lags ins Lands­ bjarg ar, hef ur ósk að eft ir leyfi frá störf um vegna blaða grein ar sem birt ist í DV sl. mið vku dag. Um fjöll un ar efni grein ar inn­ ar eru við skipti sem Guð mund­ ur Örn tók þátt í tveim ur árum áður en hann hóf störf hjá fé­ lag inu. „Guð mund ur tók þessa á kvörð un með hags muni Slysa­ varna fé lags ins Lands bjarg ar að leið ar ljósi því aldrei má leika vafi á trú verð ug leika sam tak­ anna. Það er ósk Guð mund ar og stjórn ar SL að þetta mál hafi hvorki á hrif á starf semi fé lags ins né mik il væga fjár öfl un björg un­ ar sveita um land allt,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Lands björgu. -mm Gera samn ing um gagn kvæma að stoð BORG AR BYGGÐ: Slökkvi lið Borg ar byggð ar og Bruna varn ir Húna þings form festa sam starf sín á milli á næst unni í kjöl­ far þess að byggð ar ráð Borg­ ar byggð ar sam þykkti drög að sam starfs samn ingi slökkvi lið­ anna á fundi sín um á fimmtu­ dag inn. Samn ing ur inn kveð ur á um gagn kvæma að stoð að il anna þeg ar þess er þörf. Að sögn Páls S. Brynjars son ar sveit ar stjóra Borg ar byggð ar horfa menn helst til þess að lið in geti að­ stoð að hvort ann að ef t.d. tvö um ferð ar slys verða á mörk um sveit ar fé lag anna á Holta vörðu­ heiði og ná grenni. Í raun sé ver­ ið að form binda sam starf sem tíðkast hafi í reynd með góð um ár angri. -hlh Afla töl ur fyr ir Vest ur land 27. októ ber ­ 2. nóv em ber Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 4 bát ar. Heild ar lönd un: 3.403 kg. Mest ur afli: Em il ía Ak: 1.675 kg í tveim ur lönd un um. Grund ar fjörð ur 10 bát ar. Heild ar lönd un: 213.431 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 60.563 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 14 bát ar. Heild ar lönd un: 54.971 kg. Mest ur afli: Gló faxi VE: 21.964 kg í þrem ur lönd un um. Rif 10 bát ar. Heild ar lönd un: 152.197 kg. Mest ur afli: Sax ham ar SH: 68.466 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 18 bát ar. Heild ar lönd un: 41.702 kg. Mest ur afli: Ronja SH: 7.114 kg í tveim ur lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma­ bil inu: 1. Sax ham ar SH ­ RIF: 68.466 kg. 30.okt. 2. Hring ur SH ­ GRU: 60.563 kg. 30. okt. 3. Örv ar SH ­ RIF: 48.814 kg. 30. okt. 4. Helgi SH ­ GRU: 42.476 kg. 29. okt. 5. Sól ey SH ­ GRU: 41.787 kg. 31. okt. sko „Nú er spenn an í há marki þar sem ap ar ól an lang þráða er nú rétt að verða til bú in,“ sagði í frétt á vef Grunn skól ans í Stykk is hólmi sl. fimmtu dags morg un. Í síð­ ustu viku fylgd ust nem end ur skól­ ans á huga sam ir með fram kvæmd­ um og gerðu sér um leið grein fyr ir að það er meira en að segja það að skella nið ur eins og einu stykki ap­ ar ólu. Á fimmtu dag inn var ver ið að steypa und ir stöð urn ar svo allt verði pikk fast og ör uggt þeg ar ap ar ól an kemst í notk un. mm/stykkisholmur.is Starfs hóp ur sem skip að ur var á Akra nesi á liðnu sumri um ein elt­ is mál í skól um hef ur nú skil að til­ lög um sín um. Þær voru kynnt ar á fundi fjöl skyldu ráðs sl. fimmtu dag. Ráð ið fagn aði til lög un um og sam­ þykkti þær. Skóla stjór um Brekku­ bæj ar skóla og Grunda skóla var falið að kynna til lög urn ar og koma þeim til fram kvæmda í skól un um. Á bend ing ar komu fram á fund in­ um um að kynna vinn una fyr ir for­ eldr um grunn skóla nem enda. Fjöl skyldu ráð Akra nes kaup stað­ ar lagði til á fundi sín um 21. júní sl. að kom ið yrði á fót starfs hópi sem vinna myndi að sam eig in leg­ um verk ferl um, skil grein ing um og fleiru sem gagn að ist grunn skól un­ um í bar áttu gegn ein elti. Starfs­ hóp ur inn var skip að ur Sig ur veigu Sig urð ar dótt ur sál fræð ingi, Bryn­ hildi Bene dikts dótt ur og Sig ríði Ragn ars dótt ur náms ráð gjöf um, Nönnu M. Elfars dótt ur grunn­ skóla kenn ara og Hjör dísi Árna dótt­ ur náms ráð gjafa í FVA. Sig ur veig kynnti til lög ur stafs hóps ins á fundi fjöl skyldu ráðs en á hann mættu auk full trúa í fjöl skyldu ráði Magn­ ús V. Bene dikts son að stoð ar skóla­ stjóri Brekku bæj ar skóla, Hrönn Rík harðs dótt ir skóla stjóri Grunda­ skóla, Borg hild ur Birg is dótt ir og Elís Þór Sig urðs son á heyrn ar full­ trú ar kenn ara og El ísa bet Inga dótt­ ir á heyrna full trúi Skaga for eldra. þá Und ankeppni Stíls, hönn un ar­ keppni fé lags mið stöðv anna, fór fram í Fé lags mið stöð inni Óð­ ali í Borg ar nesi á mið viku dag inn var. Stíll er keppni á milli fé lags­ mið stöðva þar sem keppt er í hár­ greiðslu, förð un og fata hönn un út frá á kveðnu þema sem í ár er fram­ tíð in. Hver fé lags mið stöð má senda eitt lið til keppn inn ar og í hverju liði mega vera 2­4 ein stak ling ar, þar af eitt mód el. Þrír hóp ar tóku þátt í und ankeppn inni í Óð ali, ell­ efu stúlk ur. Þátt tak end ur lögðu mik inn metn að í sinn und ir bún­ ing og var hönn un þeirra frum leg að sögn Rósu Hlín ar Sig fús dótt ur kenn ara í textíl mennt í Grunn skól­ an um í Borg ar nesi en hún var þátt­ tak end um inn an hand ar í að drag­ anda keppn inn ar. „Und ankeppn in gekk vel fyr ir sig og stóðu all ir sig frá bær lega,“ seg ir Rósa. Sig ur veg­ ar ar kvölds ins voru þau Klara Ósk Krist ins dótt ir, Guð björg Hall dórs­ dótt ir og Est er Alda Hrafn hild ar­ dótt ir með hönn un ina ,,Nátt úru­ feg urð“ og verða þær full trú ar Óð­ als í loka keppni Stíls. Rósa seg ir að Fé lags mið stöð­ in Óðal og Grunn skól inn hafi að­ stoð að krakk ana í sam ein ingu við und ir bún ing. Þá nutu þau að stoð ar nokk urra að ila í Borg ar nesi svo sem TK hár greiðslu stofu, Birnu Karen­ ar Ein ars dótt ur förð un ar fræð­ ings og Evu Láru Vil hjálms dótt ur klæð skera. Sú leið sögn hafi kom­ ið kepp end um vel og kvaðst Rósa afar þakk lát fyr ir þenn an stuðn ing sem virki hvetj andi fyr ir þau. Loka­ keppni Stíls fer fram í Hörpu laug­ ar dag inn 24. nóv em ber nk. hlh Nem end ur í 10. bekk Grunda skóla á Akra nesi hófu sína ár legu gang­ brauta vörslu sl. fimmtu dags morg­ un. Þeir munu sinna vörsl unni alla skóla daga fram til 22. mars á næsta ári, með an skamm deg ið er mest. Vakt þeirra hefst klukk an 07:40 og lýk ur klukk an 08:05 þeg ar all­ ir nem end ur eiga að vera komn ir í skól ann. Lands bank inn á Akra nesi er stuðn ings að ili þessa verk efn is nú eins og und an geng in ár. mm Gang brauta varsla byrj uð við Grunda skóla Starfs hóp ur um ein elti skil ar til lög um Steyptu und ir stöð ur fyr ir ap ar ólu Sig ur veg ar ar kvölds ins, þau Klara Ósk Krist ins dótt ir, Est er Alda Hrafn hild ar dótt ir og Guð björg Hall dórs dótt ir. Ljósm. Hauk ur Ó lafs. Nátt úru feg urð full trúi Óð als í Stíl 2012

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.