Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Síld veið ar smá báta eru í upp námi eft ir á kvörð un ráð herra Á fimmta tug báta hafa feng ið leyfi til síld veiða með lag net um í Breiða­ firði. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni hafa þess ir bát ar veitt á gæt lega á und an förn um vik um og há gæða afla þeirra m.a. ver ið land­ að til vinnslu hjá Á gúst son í Stykk­ is hólmi sem byggt hef ur upp sér­ hæfð an tækja bún að til vinnsl unn­ ar. Stóru skip in á síld veið un um sigla hins veg ar með afla sinn aust­ ur­ eða suð ur fyr ir land til vinnslu. Sam kvæmt á kvæði laga um stjórn fisk veiða hef ur ráð herra heim ild til að út hluta 2000 tonn um af síld utan afla marks og út á það á kvæði lag­ anna hafa um fimm tíu bát ar kom ið sér upp bún aði og feng ið út hlut að leyf um til þess ara veiða sem eink­ um hafa ver ið stund að ar á Breiða­ firði þar sem síld in held ur sig. Veið ar smá bát anna hafa hins veg ar nú ver ið sett ar í full komna ó vissu og telja smá báta sjó menn að kippt hafi ver ið í spotta til að litlu bát arn­ ir „væru ekki fyr ir þeim stóru við veið arn ar,“ eins og báts verj ar á litlu bát un um orða það. Talið hag kvæmt að gefa smá bát um heim ild Upp haf veiði heim ilda smá bát anna komu til vegna fros ins kvóta mark­ að ar með síld. Að il ar sem höfðu í árarað ir veitt t.d. síld í beitu var það ó ger legt, sem kall aði á áð ur nefnt laga á kvæði. Í fyrra hófu fimm smá­ bát ar til rauna veið ar á síld. Þær skil­ uðu góð um ár angri og vöktu á huga fleiri til þátt töku í veið un um. Út­ gerð ir bát anna greiða 13 krón ur fyr ir kíló af síld inni í leigu til rík­ is ins og landa henni til vinnslu fyr­ ir há gæða mark að. Kaup end ur síld­ ar inn ar greiða 85 krón ur fyr ir kíló­ ið sem er lið lega helm ingi hærra en fæst fyr ir síld úr nóta bát um. Hund rað tonna út hlut un At vinnu vega­ og ný sköp un ar­ ráðu neyt ið hafði ætl að 500 tonn til þess ara veiða, en nú er ljóst að það næg ir eng an veg in. Í lok síð­ ustu viku sást hvert stefndi með níu tíu gráðu beygju ráðu neyt is­ ins og rit aði Lands sam band smá­ báta eig enda því Stein grími J. Sig­ fús syni at vinnu vega­ og ný sköp un­ ar ráð herra bréf þar sem ósk að var eft ir næsta 500 tonna skammti til veið anna. Ráð herra brást hins veg­ ar við er indi LS með ein ung is 100 tonna út hlut un og var sú á kvörð­ un kynnt á vef Fiski stofu 1. nóv em­ ber sl. með reglu gerð til breyt ing­ ar á reglu gerð um ráð stöf un afla­ heim ilda í ís lenskri sum ar gots síld á yf ir stand andi fisk veiði ári. Þetta litla magn jafn gild ir því að bát arn ir klára kvót ann til veið anna á ein um degi í þess ari viku. „Á kvörð un in er LS mik il von brigði og vek ur ó neit­ an lega upp spurn ing ar hvort ekki sé ætl un in að út hluta meiru til þess­ ara arð bæru veiða. LS hef ur ósk að eft ir fundi með ráð herra um mál­ ið þar sem ít rek uð verða sjón ar mið fé lags ins og ósk að upp lýs inga um fram tíð veið anna,“ seg ir í bréfi sem Örn Páls son fram kvæmda stjóri LS hef ur skrif að. Telja á stæð una þá að þeir séu fyr ir „þeim stóru“ Sjó menn sem stund að hafa lag­ neta veið ar á síld að und an förnu á Breiða firði eru for viða yfir þess­ ari á kvörð un ráðu neyt is ins og full­ yrða í sam tali við Skessu horn að með þessu sé ver ið að draga til baka fyr ir heit um að litlu bát arn ir megi veiða þau tvö þús und tonn af ís­ lensku sum ar got síld inni sem heim­ ild er fyr ir. Segja þeir á stæðu sem þeim hafi ver ið gef in þá að 1.400 tonn um sem eft ir eru af tvö þús und tonna heim ild inni verði út hlut að til stóru skip anna til að þau geti mætt síld veið um í með a fla síð ar á fisk­ veiði ár inu. Þessi á kvörð un ráðu­ neyt is ins nú muni því hafa á hrif á á hafn ir þeirra 50 smá báta sem feng­ ið höfðu leyfi til veið anna og ekki síð ur hafa á hrif á vinnslu á síld inni hjá Á gúst son í Stykk is hólmi, Sjáv­ ar iðj unni í Rifi og hjá öðr um þeim fyr ir tækj um sem byggt hafa upp tæki og bún að til síld ar vinnslu úr litlu bát un um. At vinnu hátt í 200 manna hef ur því ver ið stefnt í voða með á kvörð un ráð herra. „Það er eng inn vafi að eig end ur stóru út­ gerð anna hafa kippt í spotta og fá nú ráð herr ann til að stöðva litlu bát ana við veið arn ar. Á hafn ir stóru bát anna hafa lát ið veið ar okk ar fara mik ið í taug arn ar á sér, enda geta þeir ekki eins auð veld lega at hafn að sig við þær þeg ar lag net okk ar eru í firð in um,“ sagði einn skip stjóra á litlu bát un um í sam tali við Skessu­ horn. Við kom andi baðst und an því að vera nafn greind ur, taldi það geta skað að sam skipti sín við yf ir völd og út gerð ir stærri skipa. mm Á þess ari mynd sem Sím on Sturlu son tók á Breiða firði í síð ustu viku sjást glöggt þær að stæð ur sem smá báta sjó menn ótt ast að séu grunn ur að þeirri á kvörð un ráð herra að skera nið ur heim ild ir smá báta sjó manna til síld veiða. Bæj ar ráð Stykk is hólms sam þykkti á fund sín um sl. fimmtu dag, með fyr­ ir vara um sam þykki bæj ar stjórn ar, sér regl ur vegna út hlut un ar byggða­ kvóta fisk veiði árs ins 2012/2013, en fyr ir fund in um lá bréf þessa efn is frá at vinnu­ og ný sköp un ar ráðu neyt­ inu. Út hlut un byggða kvóta kem ur eins og und an far in ár, í fyrsta lagi til báta sem urðu fyr ir sam drætti í vinnslu á skel, í öðru lagi til þeirra sem urðu fyr ir sam drætti í veið um og vinnslu á út hafs rækju og í þriðja lagi til út gerða þeirra báta sem land­ að hafa beint í vinnslu í Stykk is­ hólmi. Sam kvæmt sér regl un um á að út­ hluta 99 þorskígildistonn um til þeirra sem orð ið hafa fyr ir sam­ drætti í vinnslu á skel. Það eru bát ar þeirra út gerða sem eiga afla hlut deild í hörpu skel í Breiða firði 1. sept em­ ber 2012 og stund uðu skel veið ar í Breiða firði á tveim ur síð ustu skel­ ver tíð um, sem og að il ar sem keypt hafa báta eða út gerð ir sem orð­ ið hafa fyr ir þess um sam drætti og stund uðu skel veið ar í Breiða firði á tveim ur síð ustu skel ver tíð um. Fimmt án þorskígildistonn­ um skal út hlut að vegna sam drátt­ ar í veið um og vinnslu á út hafs­ rækju í Stykk is hólmi. Ein ung is bát­ um þeirra að ila sem orð ið hafa fyr ir sam drætti í veið um og vinnslu á út­ hafs rækju í Stykk is hólmi á fisk veiði­ ár inu 2004/2005 verði út hlut uð jöfn hlut deild í kvót an um. Níu tíu þorskígildistonn um skal sam kvæmt sér regl un um út hlut að í hlut falli við afla í þorskígild um sem keyrð ur var beint til vinnslu í Stykk is hólmi á síð asta fisk veiði ári. Að eins þeir bát­ ar sem flutt hafa beint til vinnslu í Stykk is hólmi og/eða land að í Stykk is hólms höfn afla sem nem ur sam tals 20 þorskígildistonn um eða meira á fisk veiði ár inu 2011/2012 fá út hlut að sam kvæmt þess um lið regln anna. þá/ Ljósm. mm. KG fisk verk un í Rifi seldi ný ver­ ið 500 tonna þorsk kvóta frá sér. Að sögn Hjálm ars Krist jáns son ar fram kvæmda stjóra KG fisk verk un­ ar er kvóta staða fyr ir tæk is ins engu að síð ur góð eft ir söl una og næg­ ur kvóti fyr ir Tjald SH, 412 tonna veiði skip fyr ir tæk is ins sem smíð­ að var í Nor egi 1992. „Við átt um 3.700 þorskígildistonn í veiði heim­ ild um og þar af 2.600 tonn í þorski. Í kjöl far auk inna veiði heim ilda síð­ ustu tvö ár tók um við þá á kvörð­ un nú að far sælla væri fyr ir rekst­ ur inn að selja 500 tonna þorsk­ kvóta og not um and virði söl unn­ ar til að greiða nið ur skuld ir fyr ir­ tæk is ins og gera það hæf ara til að mæta aukn um á lög um og ó vissu sem út veg ur inn er að verða fyr­ ir m.a. vegna auk inna skatta í rík­ is sjóð og ann arra gjörn inga stjórn­ valda,“ seg ir Hjálm ar. KG fisk verk un sér hæf ir sig í vinnslu á salt fiski og sel ur all ar af­ urð ir sín ar til Spán ar. Hjálm ar seg­ ir þungt und ir fæti á mark aði ytra enda kreppa í Evr ópu og með al ann ars 25% at vinnu leysi á Spáni sem vissu lega hafi á hrif á mark aði þeirra. „Við erum engu að síð ur bjart sýn ir en raun sæ ir um fram tíð­ ina,“ seg ir Hjálm ar Krist jáns son. mm Á fund um hjá rík is sátta semj ara sl. fimmtu dag höfn uðu Al þýðu sam­ band Vest fjarða, Far manna­ og fiski manna sam band Ís lands, Sjó­ manna fé lag Ís lands, Sjó manna­ sam band Ís lands og VM ­ fé lag vél­ stjóra og málm tækni manna kröf­ um út vegs manna um að til lit verði tek ið til auk inna á laga stjórn valda á út gerð ar fyr ir tæki vegna veiði­ gjalda og ann arra kostn að ar hækk­ ana, svo sem ol íu verðs. Kjara deil­ ur að ila nú snú ast fyrst og fremst um að í nú ver andi kjara samn ing­ um er ekki gert ráð fyr ir greiðslu veiði gjalds. Þannig er út gerð inni gert að greiða laun af þeim hluta afla verð mæt is ins sem rík ið tek­ ur til sín í formi veiði gjalds. Slíkt fyr ir komu lag er ekki rétt læt an legt að mati út vegs manna og sjó menn þver taka fyr ir að skerða hlut sinn. Út vegs menn hafa þeg ar lát ið í það skína að beitt verði verk banni og flot inn haldi ekki til veiða eft­ ir ára mót ná ist ekki samn ing ar. Sam tök at vinnu lífs ins sam þykktu sl. mánu dag heim ild til handa LÍU að sækja heim ild til verk banns til að ild ar fé laga sinna. Kjara deila út­ vegs manna og sjó manna stefn ir því í al gjör an hnút. mm Ár ang urs laus ar kjara við ræð ur út vegs manna og sjó manna Sér regl ur fyr ir byggða kvóta í Hólm in um sam þykkt ar Tjald ur SH, línu veiði skip út gerð ar fé lags ins KG fisk verk un ar. Ljósm. af. Seldu kvóta en eiga samt næg ar heim ild ir fyr ir Tjald SH

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.