Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði Smur og hjólbarðaþjónusta 435-1252 • 893-0688 • velabaer@vesturland.is S K E S S U H O R N 2 01 2 www.skessuhorn.is Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500 Ég vil með þessu grein ar korni hvetja til þess að lagð ur verði hjól­ reiða­ og göngu stíg ur við þjóð veg­ inn til Akra ness. Stíg ur inn verði í beinu fram haldi af stígn um við Þjóð braut og liggi í gegn um reit­ inn með fram þjóð veg in um þar sem Skóg rækt ar fé lag Akra ness hef­ ur ver ið að gróð ur setja skjól belti. Stíg ur inn myndi enda við Guð­ mund ar lund, a.m.k. þessi fyrsti á fangi. Árið 2005 voru teikn að ir göngu­ og hjól reiða stíg ar þarna og raun ar einnig reið stíg ar, leik völl ur og án ing ar stað ir. Teikn ing in fylg ir með þessu grein ar korni en hana má einnig sjá á heima síðu Skóg rækt ar­ fé lags Akra ness: http://www.skog. is/akra nes/ und ir „Skýrsl ur“. Þar má einnig lesa grein ar gerð. Ýms­ ar for send ur hafa breyst en hafa má þessa teikn ingu til hlið sjón ar þeg ar gerð ir verða stíg ar þarna. Á mest um hluta þessa svæð is hef­ ur Skóg rækt ar fé lag Akra ness ver ið að gróð ur setja skjól belti í sam vinnu við Akra nes kaup stað. Ár ang ur­ inn er nú að koma í ljós og á næstu árum mun vaxa upp mynd ar legt skjól belti með fram þjóð veg in um. At vinnu á tak Akra nes kaup stað ar og Skóg rækt ar fé lags ins stóð yfir þarna síð astlið ið sum ar og tókst á kaf lega vel. Átt um við skóg rækt ar menn frá bært sam starf við starfs menn bæj ar ins und ir góðri stjórn Írisar garð yrkju stjóra. Við þessa vinnu kom í ljós þörf in á að skipu leggja svæð ið og á kveða hvar stíg ar verða, hvar án ing ar stað ir og hvaða plönt­ ur verða gróð ur sett ar þar sem eft­ ir er að gróð ur setja. Þetta var rætt á góð um fundi með bygg inga full­ trúa og garð yrkju stjóra nú í októ­ ber og eru starfs menn bæj ar ins nú að skoða skipu lag ið þarna. Ég hvet stjórn end ur Akra nes kaup stað ar til að styðja við þessa vinnu og sjá til þess að hún hafi for gang á næst unni þannig að sum ar vinn an á næsta ári megi nýt ast sem best. Helst þarf að vera hægt að byrja á göngu­ og hjól reiða stíg um næsta sum ar. Vega gerð in veit ir tölu verðu fé til hjól reiða­ og göngu stíga með fram þjóð veg um á höf uð borg ar svæð inu en ekki er gert ráð fyr ir fjar veit­ ing um í slíka stíga ann ars stað ar á land inu. Því skyld um við Ak ur nes­ ing ar ekki fá fé í göngu stíga með­ fram þjóð veg in um til Akra ness? Og fé í göng und ir þjóð veg inn? Göng­ in munu hafa ver ið á á ætl un en voru sleg in af í hrun inu. Við bæj ar bú ar á Akra nesi verð um að fylgja því eft ir að það fá ist mynd ar legt fram lag frá Vega gerð inni til þess ara verk efna. Á þjóð veg in um þarna er nokk ur um ferð hjól reiða fólks sem skap­ ar hættu því veg ur inn er ekki nógu breið ur fyr ir slíka um ferð auk bíla­ um ferð ar inn ar. Hér hef ur ekki ver ið fjall að um reið stíga á þessu svæði að öðru leyti en því sem sést á teikn ing­ unni. Gam an væri að fá hug mynd­ ir hesta manna um reið stíga því þarna ætti að vera pláss fyr ir þá, a.m.k þar til byggð hef ur færst nær þjóð veg in um en nú er. Við þurf um að nýta úti vist ar svæði okk ar í allra þágu. Í lok in lang ar mig til að nefna 70 ára af mæl is fund Skóg rækt ar fé­ lags Akra ness sem hald inn verð­ ur í Fjöl brauta skóla Vest ur lands sunnu dag inn 18. nóv. kl. 14. Auk af mæl is dag skrár verð ur fjall að um skipu lag svæð is ins með fram þjóð veg in um. All ir eru hjart an­ leg ar vel komn ir á fund inn. Dag­ skrá hans verð ur aug lýst þeg ar nær dreg ur. Nán ari upp lýs ing ar má fá á http://www.skog.is/akra nes Jens B. Bald urs son. Höf und ur er for mað ur Skóg rækt- ar fé lags Akra ness. Tveir ung ir menn sem komu að gróð ur setn ingu með fram þjóð veg in um sl. sum ar. Pennagrein Hjól reiða­ og göngu stíg ar við þjóð veg inn til Akra ness Til laga að skipu lagi frá 2005 við þjóð veg inn til Akra ness. Á mest um hluta þessa svæð is hef ur Skóg rækt ar fé lag Akra ness ver ið að gróð ur setja skjól belti í sam vinnu við Akra nes kaup- stað. Ár ang ur inn er nú að koma í ljós. At vinnu á tak Akra nes kaup stað ar og Skóg rækt ar fé lags ins stóð yfir þarna síð astlið ið sum ar og tókst á kaf lega vel.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.