Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Björg un ar sveit in Lífs björg í Snæ­ fells bæ, slysa varna deild in Helga Bárð ar dótt ir á Hell issandi og slysa­ varna deild in Sum ar gjöf í Ó lafs vík vígðu form lega nýtt hús og gáfu því nafn síð ast lið inn laug ar dag. Hús­ ið heit ir hér eft ir Björg un ar stöð in Von. Þar með lýk ur fimm ára starfi við upp bygg ingu mið stöðv ar inn­ ar sem geng ið hef ur von um fram ar og not ið ó mælds stuðn ings heima­ fólks og fleiri. Fjöl menni var sam an kom ið þeg ar há tíð in hófst klukk an 14 á laug ar dag inn. Ás björn Ótt ars­ son al þing is mað ur stýrði há tíð ar­ höld um og hófst at höfn in með því að hann bauð gesti vel komna og fagn aði þess um merka við burði og á fanga sem deild irn ar eru bún ar að vinna að síð an árið 2007 þeg ar und­ ir bún ing ur hófst. Dav íð Óli Ax els son, for mað ur Lífs bjarg ar flutti ræðu og fór m.a. yfir að drag anda að bygg ingu húss­ ins og bygg ing ar sögu þess. Þakk aði hann öll um sem studdu við deild­ irn ar á bygg ing ar tím an um og sagði að þetta hefði ekki ver ið fram kvæm­ an legt nema með góð um hug og vel vilja allra íbúa og fyr ir tækja inn­ an svæð is sem utan. Inga Jóna Guð­ laugs dótt ir for mað ur slysa varna­ deild ar inn ar Helgu Bárð ar dótt­ ur og Lilja Sig urð ar dótt ir for mað­ ur slysa varna deild ar inn ar Sum ar­ gjaf ar stigu næst ar í pontu og gáfu hús inu nafn. Fékk björg un ar stöð­ in nafn ið Björg un ar stöð in VON og heyra mátti á fólki að nafn ið væri í senn fal legt og vís aði beint í störf deild anna. Séra Ósk ar Ingi Inga­ son sókn ar prest ur bless aði því næst hús ið og starf semi þess. Erla Lax­ dal og Þór ar inn Stein gríms son lásu ritn ing ar lestra og kirkjukór flutti þrjú fal leg lög og tóku all ir und ir með kórn um í síð asta lag inu. Flutti kveðju Lands bjarg ar Þá var kom ið að ræðu höld um og voru marg ir gest ir sem komu upp og færðu deild un um kveðj ur og gjaf ir. Þór Magn ús son bar kveðju stjórn­ ar og starfs manna Slysa varna fé­ lags ins Lands bjarg ar með blóm um, en yf ir stjórn Lands bjarg ar átti ekki heim an gengt þessa helgi sök um anna á höf uð borg ar svæð inu. Þór lýsti kynn um sín um af björg un ar­ sveit um lands ins og lof aði deild irn­ ar í Snæ fells bæ fyr ir elju og á ræðni. Sagði hann frá bært þetta mikla traust og stuðn ing ur sem deild irn ar á þessu svæði fá frá í bú um og fyr ir­ tækj um og hvað all ir eru til bún ir að rétta hjálp ar hönd ef eitt hvað bját­ ar á eða vant ar. Þakk aði hann það fyrst og fremst dugn aði og fórn fýsi fólks ins í deild un um. Birg ir Ósk ars son sem bjó og starf aði á Gufu skál um á árum áður færði deild un um geisla diska með upp tök um af fjar skipt um þeg ar tog ar inn Elliði frá Siglu firði fórst djúpt út af Breiða firði. Marg ar góð ar gjaf ir Ás björn Ótt ars son og fjöl skylda gáfu eina millj ón króna til minn­ ing ar um Írisi Linn eu Tryggva dótt­ ur bróð ur dótt ur Ás bjarn ar sem lést af slys för um á síð asta ári. Íris Tryggva dótt ir, Ótt ar Svein­ björns son, Jún í anna Ótt ars dótt­ ir, Jó hann Pét urs son og börn gáfu fimm hund ruð þús und krón ur til minn ing ar um Írisi Linn eu, en hún var barna barn Írisar og Ótt ars og bróð ur dótt ir Jún íönnu. Ey steinn Jóns son úti bús stjóri Lands bank ans á Snæ fells nesi færði sveit inni eitt hund rað og fimmt­ án þús und krón ur sem er af rakst ur samn ings milli meist ara flokks Vík­ ings Ó lafs vík og bank ans. Jó hann es Ó lafs son, fyr ir hönd Lions klúbbs Ó lafs vík ur, færði deild un um að gjöf lands lags mynd af svæð inu frá Ó lafs vík og inn að Bú lands höfða. Krist jana Her manns dótt ir um­ boðs mað ur Sjó vá í Snæ fells bæ færði deild un um fjög ur slökkvi tæki að gjöf sem stað sett verða í Björg­ un ar stöð inni Von. Trygg inga mið stöð in færði deild­ un um pen inga gjöf að upp hæð eitt­ hund rað þús und krón ur. Jó hanna Dav íðs dótt ir og börn gáfu sjö tíu þús und krón ur til minn­ ing ar um Reyni Ax els son, son Jó­ hönnu, sem féll frá langt um ald­ ur fram, en þess má geta að Reyn­ ir var mjög virk ur fé lagi í björg un­ ar sveit inni Björg á Hell issandi og einnig í Lífs björgu eft ir sam ein ingu auk þess sem hann var skip stjóri á björg un ar bátn um Björgu á með an kraft ar leyfðu. Sig urð ur Krist jóns son færði deild un um eina millj ón króna að gjöf til minn ing ar um eig in konu sína Val dísi Magn ús dótt ur. Út gerð Guð mund ar Jens son­ ar SH­717 færði deild un um fimm­ hund ruð þús und krón ur að gjöf. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri færði deild un um fimm hund ruð þús und krón ur fyr ir hönd íbúa Snæ fells bæj ar. Ingi Hans Jóns son færði deild­ un um fal leg an skjöld til minn ing­ ar um skútu sjóð Breiða fjarð ar og stofn end ur hans, hjón in Þor björn Jóns son og Svan hildi Jó hanns dótt­ ur. Ein ar Þór Strand frá björg un ar­ sveit inni Ber serkj um í Stykk is hólmi færði fyr ir hönd allra björg un ar­ sveita á svæði 5, björg un ar sveit­ inni Lífs björgu far tölvu til notk un­ ar í stjórn stöð sveit ar inn ar. Gjöf in er frá eft ir töld um sveit um: Klakki í Grund ar firði, El liða í Eyja­ og Mikla holts hreppi og Kol beins­ staða hreppi, Ber serkj um í Stykk is­ hólmi, Ósk í Búð ar dal og Heima­ mönn um á Reyk hól um. Fjöl marg ir færðu deild un um auk þess blóm, konfekt og kveðj ur. Að auki söfn uð ust 36 þús und krón­ ur í söfn un ar bauk sem var á staðn­ um. Loks má nefna að Neyð ar kall­ ar voru seld ir á staðn um af Ud­ Dreka. Eft ir at höfn ina var svo átta metra löng terta, kaffi og gos í boði KG Fisk verk un ar og Fisk mark aðs Ís­ lands. Hús og tæki voru til sýn is. Stjórn ir Lífs bjarg ar, Helgu Bárð­ ar dótt ur og Sum ar gjaf ar vill koma á fram færi kæru þakk læti til allra sem komu að þessu stóra verk efni á einn eða ann an hátt og glöddu sveit irn ar með nær veru sinni á laug ar dag inn. af Björg un ar stöð in Von í Rifi form lega vígð síð ast lið inn laug ar dag Björg un ar stöð in Von. Ung ar döm ur að selja Neyð ar kall inn. Kirkjukór inn á samt Ósk ari Inga Inga syni sem bless aði hús ið. Auð ur Hilm ars dótt ir og Michel Árni Ís fjörð sigr uðu sam keppni um nafn ið á hús ið. Merki sveit anna voru á átta metra langri tert unni, sem for menn þeirra skera hér af fyrstu sneið arn ar. Fremst er Inga Jóna Guð laugs dótt ir for mað ur Helgu Bárð ar- dótt ur, Dav íð Óli Ax els son for mað ur Lífs bjarg ar og Lilja Sig urð ar dótt ir for mað ur Slysa varn ar deild ar inn ar Sum ar gjaf ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.