Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
Klettakælir fyrir ferskan fisk
Nýr og mikilvægur hlekkur í órofinni kælikeðju
| www.ytjandi. is | sími 525 7700 |
Eimskip Flytjandi hefur opnað nýja og öfluga kæliaðstöðu fyrir
ferskan fisk að Klettagörðum 15. Klettakælir er 450 m2 og býður upp
á fullkomna og sérhannaða aðstöðu til að meðhöndla ferskan fisk.
Íþróttahúsið í Borgarnesi
Dominosdeild karla
Fimmtudaginn 8. nóvember kl. 19.15
Skallagrímur – Grindavík
Lengjubikarinn
Mánudaginn 12. nóvember kl. 19.15
Skallagrímur – Grindavík
Allir á pallana!
Það var rétt fyr ir klukk
an sex síð deg is á laug
ar dag inn sem áður
frestað ur leik ur Snæ
fells og KFÍ var spil
að ur í Stykk is hólmi í
Dom in os deild karla í
körfu bolta. Leik ur inn
átti að fara fram kvöld
ið áður en var frestað
sök um þess að dóm
ar ar leiks ins áttu ekki
heim an gengt vegna ill
viðriðs ins sem þá var í
al gleym ingi. Hólmar ar höfðu yf
ir hönd ina í leikn um en Ís firð ing ar
voru hins veg ar mun spræk ari en í
leik lið anna í Lengju bik arn um viku
áður. Snæ fell leiddi með níu stig um
26:15 að lokn um fyrsta leik hluta
og virt ist ætla að ná góðu for skoti
í öðr um hluta þar sem þeir náðu 22
stiga for ystu mest. Gest irn ir spýttu
í lóf ana og lög uðu stöð una nokk uð
fyr ir leik hlé í 45:36. Í seinni hálf leik
héldu Hólmar ar for yst unni á fram
og lönd uðu að end ingu ör ugg um
þrett án stiga sigri, 108:95.
Fremst ur í flokki Snæ fells í leikn
um var Jón Ó laf ur Jóns son. Hann
átti afar góð an leik, skor aði 26
stig og hirti heil 17 frá köst. Haf
þór Ingi Gunn ars son átti einnig
prýð is leik og skor aði 23 stig. Jay
Threatt kom næst ur með 19 stig,
Asim McQueen skor aði 15, Sveinn
Arn ar Dav íðs son 10, Ó laf ur Torfa
son 9 og Stef án Kar el Torfa son 6.
Pálmi Freyr Sig ur geirs son var ekki
í leik manna hópi Snæ fells í leikn um
vegna meiðsla en sam kvæmt heim
ild um Skessu horns munu þau ekki
vera al var leg.
Snæ fell sit ur nú á toppi Úr vals
deild ar inn ar með átta stig. Næsti
leik ur liðs ins er á fimmtu dag inn í
Graf ar vogi gegn Fjölni. hlh
Draum ar Skalla
gríms manna um
að kom ast á fram í
Lengju bik ar karla
urðu nán ast að
engu á sunnu dag inn
þeg ar lið ið stein lá fyr
ir liði Kefl vík inga suð ur með sjó.
Borg nes ing ar mættu illa stefnd ir
til leiks og leyfðu spræk um heima
mönn um strax í fyrsta leik hluta að
tryggja sér ör ugga þrett án stiga for
ystu, 31:17. Kefl vík ing ar juku for
skot sitt á fram í öðr um leik hluta
og höfðu Borg nes ing ar eng in svör
við öfl ug um heima mönn um. Stað
an í hálf leik var 56:36 fyr ir Kefla
vík. Lán leysi Borg nes inga í þriðja
leik hluta var al gert og má full yrða
að þá hafi úr slit leiks ins ráð ist. Alls
skor uðu Kefl vík ing ar 38 stig í leik
hlut an um á móti sjö stig um Borg
nes inga. Gest un um þraut ein fald
lega ör end ið við þenn an skell og
sigr uðu Kefl vík ing ar því, 110:64.
Car los Med lock var stiga hæst
ur í liði Skalla gríms í leikn um með
19 stig. Ham inn Qu ain tance skor
aði 17, Dav íð Guð munds son 13,
Trausti Ei ríks son 4, Orri Jóns son
3, Sig mar Eg ils son 2, Birg ir Þór
Sverr is son 2, Andr és Krist jáns
son 2 og Dav íð Ás geirs son 2. Páll
Axel Vil bergs son hvíldi í leikn um
vegna meiðsla. Borg nes ing ar eiga
nú tvo leiki eft ir í Lengju bik arn um
en næsti leik ur liðs ins í bik arn um er
gegn Grind vík ing um á mánu dag
inn í Borg ar nesi. hlh
Snæ fells kon um hef ur fat ast flug ið
að und an förnu og eru nú komn ar í
3. sæti Dom in os deild ar inn ar á eft ir
KR og Kefla vík sem er á toppn um.
Eft ir góð an leik og sig ur á Ís lands
meist ur um Njarð vík ur sl. mið viku
dag náðu Snæ fells kon ur sér ekki
á strik gegn KR í Vest ur bæn um á
sunnu dag inn. KR vann sann fær
andi sig ur 93:67 og var betra lið ið
all an tím ann, nema síð asta leik hlut
ann en þá var mun ur inn orð inn það
mik ill á lið un um að gest irn ir fengu
ekki rönd við reist. KR stúlk ur voru
yfir eft ir fyrsta leik hluta 18:13 og í
öðr um leik hluta keyrðu þær gjör
sam lega yfir gest ina með Patechiu
Hart man fremsta í flokki. KR var
yfir 46:25 í hálf leik og enn bættu
heima stúlk ur við í þriðja leik hluta,
unnu hann 24:18. Þá voru úr slit
leiks ins ráð in og Snæ fells stúlk ur
gerðu ekkert nema rétt halda í á
lokakafl an um.
Hjá Snæ felli var Ki eraah Mar
low stiga hæst með 24 stig, Hild ur
Björg Kjart ans dótt ir kom næst með
17, Hild ur Sig urð ar dótt ir, Berg
lind Gunn ars dótt ir og Alda Leif
Jóns dótt ir skorðu all ar 7 stig hvor,
Helga Hjör dís Björg vins dótt ir og
Aníta Sæ þórs dótt ir 2 stig hvor og
Rósa Ind riða dótt ir 1. Hjá KR var
Patechia Hart man lang stiga hæst
með 28.
Unnu Njarð vík
Ís lands meist ar ar Njarð vík ur voru
frem ur auð veld bráð fyr ir spræk
ar Snæ fells stúlk ur þeg ar lið in átt
ust við í Hólm in um í Dom in os
deild inni sl. mið viku dag. Loka
töl ur urðu 84:57. Ekki bætti úr
skák fyr ir Njarð vík ur stúlk ur að
þær mættu í Hólm inn án nokk
urra lyk il leik manna og urðu
að fylla í skörð in með ó reynd
ari stúlk um. Stiga hæst hjá Snæ
felli var Ki eraah Mar low með 26
stig, 4 frá köst og 4 stoðsend ing ar.
Hild ur Björg Kjart ans dótt ir skor
aði 20 stig og tók 9 frá köst, Hild
ur Sig urð ar dótt ir var með 13 stig,
tók 11 frá köst og 6 stoðsend ing
ar, Rósa Ind riða dótt ir 12 stig og 3
frá köst, Alda Leif Jóns dótt ir 7/10
frák., Berg lind Gunn ars dótt ir 4/3
frák. og Helga Hjör dís Björg vins
dótt ir 2/7 frák.
Næsti leik ur Snæ fellskvenna
verð ur í Hólm in um í kvöld, mið
viku dag, þeg ar Vals stúlk ur koma í
heim sókn.
þá
Stjórn knatt spyrnu deild ar Skalla
gríms hef ur á kveð ið að end ur vekja
meist ara flokk fé lags ins í karla flokki
og stefn ir á að senda lið ið til leiks
á Ís lands mót í 4. deild karla næsta
sum ar. Stjórn in hef ur geng ið frá
samn ingi við Ein ar Þor vald Eyj
ólfs son um þjálf un meist ara flokks
en hann mun einnig þjálfa 3. flokk
karla. Samn ing ur inn var und ir rit að
ur sl. mið viku dags kvöld á sam eig in
leg um fundi stjórn ar og þeirra leik
manna sem nú mynda æf inga hóp
meist ara flokks Skalla gríms og gild ir
hann út næsta keppn is tíma bil. Ein
ar er Skalla gríms mönn um kunn ur.
Hann er fædd ur og upp al inn Borg
nes ing ur og á að baki fjölda leikja
með meist ara flokki fé lags ins. Hann
er í þrótta kenn ari að mennt og þá
hef ur hann lok ið UEFA B þjálf ara
gráðu.
Að sögn Ein ars þá leggst þjálf
un meist ara flokks Skalla gríms vel í
hann og seg ir hann verk efn ið mikla
á skor un fyr ir sig. „Ég lít á þetta sem
verð uga á skor un að rífa meist ara
flokk inn upp. Skalla grím ur er fé
lag með sögu og hefð. Hægt er að
byggja ým is legt ofan á það,“ seg
ir Ein ar. „Nú taka við mark viss
ar æf ing ar fram að ára mót um og
ætl um við að taka stöð una í jan ú
ar með fram hald ið. Þá sjá um við
hvort að það sé grund völl ur til að
halda lengra á fram. Ein helsta for
send an fyr ir því að ekki var sent lið
í Ís lands mót í fyrra var að hóp ur inn
var of þunn skip að ur. Von andi tekst
að stækka hóp inn á næstu vik um og
mán uð um þannig að hægt verði að
senda fram bæri legt lið í Ís lands mót
ið næsta sum ar,“ seg ir Ein ar.
Hauk ur Þórð ar son for mað
ur knatt spyrnu deild ar Skalla gríms
kveðst á nægð ur með að fá Ein
ar til starfa. „Við í stjórn inni erum
mjög spennt ir fyr ir tíma bil inu og
vænt ing arn ar eru fyrst og fremst
að strák arn ir sem hafa gef ið kost á
sér haldi á fram und ir stjórn Ein ars
af festu,“ seg ir Hauk ur. Spurð ur um
leik manna mál seg ir hann að stefna
deild ar inn ar sé að byggja lið ið upp
á heima mönn um. „Lið ið verð ur al
gjör lega byggt upp á heima mönn
um, strák un um sem eru hér og í
byggð ar lag inu öllu í heild sinni. Við
erum ekki bara að horfa á Borg ar nes
í þröng um skiln ingi held ur byggð
ar lag ið allt,“ seg ir Hauk ur von góð
ur í bragði um fram hald ið. hlh
Snæ fell tap aði sín
um fyrsta leik í
Lengju bik ar karla
á mánu dag inn
þeg ar lið ið sótti
KR heim í Vest ur
bæ Reykja vík ur. Heima menn byrj
uðu bet ur og voru yfir að lokn um
fyrsta leik hluta 27:20. Þeir bættu
ofan á for skot sitt í öðr um leik hluta
og höfðu yfir í hálf leik 47:35. Ekki
náðu Snæ fell ing ar að snúa við blað
inu í síð ari hálf leik. KRing ar voru
ein fald lega stað ráðn ir í að hefna
ó fara sinna gegn Hólm ur um á Ís
lands mót inu á dög un um og sigr
uðu því í leikn um ör ugg lega, 90:67.
Snæ fell ing ar vilja vafa laust gleyma
þess um leik sem segja má að hafi
ver ið sá slakasti í vet ur hjá lið inu.
Stiga hæst ur Snæ fells í leikn
um var Asim McQueen með 17
stig en hann tók einnig 10 frá köst.
Þá skor aði Jón Ó laf ur Jóns son 15
stig, Sveinn A. Dav íðs son 12, Ó laf
ur Torfa son 7, Stef án Torfa son 5,
Haf þór Ingi Gunn ars son 5 og Jay
Threatt 5.
Þrátt fyr ir tap ið gegn KR er
Snæ fell í efsta sæti Brið ils Lengju
bik ars ins með 6 stig. Næsti leik ur
Snæ fells í bik arn um er gegn Hamri
frá Hvera gerði og fer hann fram í
Stykk is hólmi næst kom andi mánu
dag.
hlh
Karla lið Snæ fells tap aði
í Vest ur bæn um
Haf þór Gunn ars son í einni sókn inni fyr ir Snæ fell.
Ljósm. Sum ar liði Ás geirs son.
Ör ugg ur sig ur
Snæ fells gegn KFÍ
Stór tap Skalla gríms gegn Kefl vík ing um
Rósa Ind riða dótt ir í leikn um gegn Lele
Hardy í Njarð vík ur lið inu sl. mið viku-
dag. Ljósm. Ey þór Ben.
Mis jafnt gengi Snæ fellskvenna
Ein ar Þor vald ur Eyj ólfs son og Hauk ur Þórð ar son for mað ur knatt spyrnu deild ar
Skalla gríms hand sala samn ing inn.
Meist ara flokk ur Skalla gríms
í knatt spyrnu end ur vak inn