Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Snorrastofa í Reykholti Mánudagurinn 12. nóvember kl. 10 í Bókhlöðu Snorrastofu Þorvaldur Jónsson í Brekkukoti flytur brot úr Dýrunum í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Sérstakir gestir eru börnin í leikskólanum Hnoðrabóli og yngri nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjum Fimmtudagurinn 15. nóvember kl. 20 Baðstofustemning í Prjóna- bóka-kaffi Bókhlöðunnar Kristín Steinsdóttir rithöfundur kynnir og les úr nýútkominni bók sinni, Bjarna-Dísu. Umræður og kaffisopi. Bókhlaðan er opin til útlána. Aðgangur kr. 500 Föstudagurinn 16. nóvember, Dagur íslenskrar tungu Kristín Steinsdóttir heimsækir allar deildir Grunnskóla Borgarfjarðar, les úr verkum sínum og ræðir við nemendur Norræna bókasafnavikan og Dagur íslenskrar tungu 2012 Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími: 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Í af mælis kaffi sem Akra nes kaup­ stað ur efndi til sl. sunnu dag í til efni 70 ára af mæl is kaup stað ar ins, voru af hent menn ing ar verð laun Akra­ ness árið 2012. Verð laun in að þessu sinni hlutu Vin ir hall ar inn ar, en það er hóp ur ein stak linga með Ísólf Har alds son rekstr ar stjóra Bíó hall­ ar inn ar í far ar broddi. Sjö tíu ár eru síð an Bíó höll in var reist og á síð­ ustu árum hef ur þessi hóp ur stað ið fyr ir menn ing ar­ og lista lífi í hús­ inu. Á þessu ári höfðu Vin ir hall ar­ inn ar m.a. frum kvæði að upp setn­ ingu leik sýn ing ar inn ar Blóð bræð­ ur og tók þátt í fjöl mörg um öðr um list við burð um, bæði í Bíó höll inni og víð ar um bæ inn. Á næstu vik um hyggj ast Vin ir hall ar inn ar standa fyr ir tón leik um með mörg um helstu tón list ar mönn um lands ins; af mæl is tón leik um Björg vins Hall­ dórs son ar, Þor láks messu tón leik um Bubba Morthens og Jólatón leik um Baggalúts auk þess sem Kór Akra­ nes kirkju held ur glæsi lega af mæl is­ tón leika í Bíó höll inni milli jóla og nýárs. Í rök stuðn ingi með við ur kenn­ ingu seg ir m.a. að Vin ir hall ar inn­ ar veiti með þessu í bú um á Akra­ nesi, sem og gest um bæj ar ins, að­ gang að mörgu því helsta og besta sem ís lenskt lista­ og menn ing ar líf hafi upp á að bjóða og það í heima­ byggð. Þetta frum kvæði þeirra og metn að ur skipt ir því miklu máli, t.d. hvað varð ar Akra nes sem væn­ leg an bú setu kost, þ.e. að hafa að­ gang að slík um við burð um í heima­ byggð. hb Flóa mark að ur var hald inn um helg ina í Rifi. Sig rún Sveins dótt ir, einn af að stand end um mark að ar­ ins, sagði í sam tali við Skessu horn að til gang ur inn væri að hafa gam­ an af. Sagði hún að marg ir væru að selja ýms an varn ing í gegn um sölu­ síð ur á net inu og því ekki bara að skella ein um al vöru á, sagði Sig­ rún. „Við leigj um út 17 bása og það var eft ir spurn langt um fram það. All ur á góði af söl unni renn ur til nýja björg un ar húss ins í Rifi.“ Sig­ rún sagði að lok um að stefnt væri á að halda ann an mark að fljót lega og þakk aði hún þeim mikla fjölda gesta sem kom. Á mark að in um um helg ina tóku nem end ur Tón list ar­ skóla Snæ fells bæj ar nokk ur lög við und ir spil Val ent inu Kay. af Fé lag ar í Dans í þrótta fé lagi Borg ar­ fjarð ar kepptu á Lottó­open, fyrsta dans móti vetr ar ins, sem fram fór í í þrótta hús inu við Strand götu í Hafn ar firði sl. laug ar dag. Alls tóku 18 pör frá DÍB þátt í mót inu að þessu sinni, allt frá flokki 8­9 ára barna til full orð ins flokks. Flest ir keppt ur í lat ín­ og ball room döns­ um. Að sögn Evu Karen ar Þórð ar­ dótt ur dans kenn ara og for manns DÍB náðu dans ar ar fé lags ins góð­ Nokkr ir af Vin um hall ar inn ar á samt Tómasi Sig urðs syni verk efna stjóra Akra nes stofu og Sveini Krist ins syni for seta bæj ar- stjórn ar. Vin ir hall ar inn ar hlutu menn ing ar verð laun Akra ness Átján pör frá DÍB kepptu í dansi á Lottó­open um ár angri. Marg ir þeirra hafi sýnt sjá an leg ar fram far ir að und an förnu og ljóst að allt er á réttri leið hjá þeim. Framund an eru frek ari æf­ ing ar fyr ir næsta stór mót sem verð­ ur eft ir ára mót en það er sjálft Ís­ lands meist ara mót ið. Eva Karen greindi jafn framt frá því að eitt til tvö pör frá fé lag inu stefni á að taka þátt í Norð ur landa móti í dansi sem fram fer í Sví þjóð í des em ber. hlh / Ljósm. Lilja Björg Mel korka Sól Pét urs dótt ir og Sig ur laug Sól Guð finns dótt ir (t.v.) höfn uðu í fyrsta sæti í sín um flokki í lat ín og ball room dansi. Flóa mark að ur til stuðn ings Björg un ar mið stöð inni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.