Skessuhorn - 03.01.2013, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Bridgehá tíð um
helg ina
VEST UR LAND: Bridgehá tíð
Vest ur lands verð ur hald in um
næstu helgi, dag ana 5.6. jan ú ar
á Hót el Borg ar nesi eins og venj
an er. Á laug ar deg in um verð ur
spil uð sveita keppni, sjö um ferð ir
með átta spila leikj um eft ir Mon
rad kerfi. Keppn is gjald er 3.500
kr. á mann. Á sunnu deg in um
verð ur tví menn ing ur, ell efu um
ferð ir með fjór um spil um á milli
para, einnig eft ir Mon rad fyr ir
komu lagi. Keppn is gjald er 3.500
kr. á mann. Keppn is stjóri verð
ur Vig fús Páls son. Skrán ing á
bridgehá tíð ina er hjá Ingi mundi
Jóns syni í síma 8615171 eða á:
zetorinn@visir.is
Drukk inn eft ir
útafakst ur
LBD: Að morgni ný árs dags var
lög regl unni í Borg ar firði og Döl
um til kynnt um mik ið skemmd
an bíl sem lenti utan veg ar og valt
rétt sunn an Langár á Mýr um.
Jafn framt að eng inn væri á vett
vangi og trú lega hefði öku mað ur
inn meiðst því blóð væri í bíln um.
Þeg ar haft var upp á öku mann
in um, sem kom inn var til Borg
ar ness, reynd ist hann vera und
ir á hrif um á feng is. Var hann því
hand tek inn og færð ur til blóð
sýna töku og yf ir heyrslu, en sleppt
að því loknu. Hann hafði skrám
ast lít il lega en slapp að öðru leyti
ó meidd ur frá bíl velt unni. Bíll inn,
sem var ó öku fær, var fjar lægð ur
af krana bíl. Lög regl an hafði af
skipti af tveim ur mönn um í lok
árs er reynd ust vera með fíkni efni
í neyslu skömmt um í fór um sín um
og voru efn in hald lögð. -þá
Sló í brýnu vegna
tölvu leiks
AKRA NES: Lög regla á Akra nesi
var köll uð til á dög un um vegna
mik illa láta úr íbúð einni í bæn
um. Talið var að um heim il is erj
ur væri að ræða. Svo reynd ist þó
ekki held ur höfðu hús ráð andi og
vin ur hans ver ið að spila tölvu leik
og sleg ið í brýnu í hita leiks ins. Á
milli há tíða var mað ur sleg inn á
skemmti stað í bæn um. Hann rot
að ist við högg ið og var flutt ur á
heilsu gæslu stöð til að hlynn ing
ar. Dyra verð ir gátu vís að á á rás
armann inn sem við ur kenndi að
hafa sleg ið mann inn. Á gaml árs
dag stöðv aði lög regla bif reið þar
sem öku mað ur henn ar var grun
að ur um að hafa ekið und ir á hrif
um fíkni efna. Við leit á hon um
fund ust nokk ur grömm af am
fetamíni. Gekkst hann við því að
eiga efn in og að hafa neitt fíkni
efna dag ana á und an. Níu rúð
ur voru brotn ar í skóla í bæn
um á nýj ársnótt. Lög regla hafði
af skipti af tveim ur ung um pilt
um skammt frá skól an um vegna
þessa. Ann ar þeirra tók til fót
anna en náð ist. Við ur kenndi sá að
hafa brot ið rúð urn ar í fé lagi við
þann sem með hon um var. Hinn
hins veg ar kann að ist ekk ert við
að hafa ver ið þarna að verki. -þá
Í þeirri veðr áttu sem nú rík ir á Vet ur
landi og út lit er fyr ir næstu daga, er
trú lega heilla ráð fyr ir veg far end ur,
ekki síst aldr aða, að huga að mann
brodd um und ir skóna. Nú í snjó leys
inu á sunn an verðu Vest ur landi eru
end ur skins merk in bráð nauð syn leg.
Spáð er sunn anátt um og frem ur úr
komu sömu veðri næstu dag ana,
hita stig verði yfir frost marki víða um
land og það muni því rigna tals vert.
Að al úr kom an á sunn an og vest an
verðu land inu verð ur sam kvæmt
spám á föstu dag og sunnu dag.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu
horns: „Hvert verð ur ára móta heit ið
þitt?" Flest ir, eða 38,4% að spurðra,
segj ast reynd ar ekki strengja slík
heit. Hjá þeim sem strengja heit
in segj ast flest ir ætla að létt ast, eða
14,2%. Stunda meiri úti vist sögðu
10,4%, fara bet ur með pen inga 8,3%,
verða betri mann eskj ur sögðu 7,7%,
hætta sukki og svínaríi sögðu 4,7%,
verja meiri tíma með fjöl skyld unni
ætl aði 4,4% að gera, hætta að reykja
3,6%, hefja lík ams rækt af krafti
sögðu 3% og ann að völdu 2,4%. Þrjú
pró sent vissu ekki hvort þeir myndu
strengja heit.
Í þess ari viku er spurt:
Hvern ig fannst þér ára
mótaskaup ið?
Vest lend ing ar vik unn ar eru björg un
ar sveit ar menn, starfs menn raf veitna,
Vega gerð ar inn ar og all ir þeir sem
sinntu hjálp ar starfi í ó veðr inu sem
gekk yfir Snæ fells nes, Reyk hóla sveit
og Dali í lok árs ins.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Gleðilegt heilsuræktarár 2013
Morguntrimm • spinning • hádegispúl • átakstímar
sundleikfimi • leiðsögn í þreksal.
Verið velkomin.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi - www.borgarbyggd.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Námskeið á Jaðarsbökkum
Kviður,
styrkur
og teygjur
Mánudaga og miðvikudaga kl. 16.45 – 17.25
Hefst 7. janúar
Bryndís Gylfadóttir sími 866-5809
Rann sókn ir starfs manna Haf rann
sókna stofn un ar og að stoð ar manna
þeirra fyr ir jól leiddu til þess að
meg in þorri þeirr ar síld ar sem var
í inn an verð um Kolgrafa firði um
miðj an des em ber hafði kom ist utar
í fjörð inn. Nið ur stöð ur bentu til að
ná lægt 10% þeirr ar síld ar sem var
í inn an verð um Kolgrafa firði um
miðj an des em ber hafi drep ist, eða
um 2530 þús und tonn. Súr efn is
mett un í firð in um mæld ist mjög
lág, lægri en áður hef ur mælst í sjó
við land ið. Telja vís inda menn lík
legt að þessi lækk un á styrk súr efn
is stafi með al ann ars af önd un síld ar
sem var í miklu magni inn an brú ar
dag ana áður en mæl ing arn ar voru
gerð ar. Enda þótt vit að sé að síld að
vetr ar lagi þoli lág an styrk súr efn is,
bentu þess ar nið ur stöð ur til þess að
helsta or sök síld ar dauð ans hafi ver
ið súr efn is skort ur. Vís inda menn
úti loka þó ekki að sam spil súr efn
is skorts við aðra þætti, svo sem lágt
hita stig, hafi einnig haft á hrif á
þenn an mikla síld ar dauða.
Í rann sókn un um sín um fyr ir jól
könn uðu vís inda menn á stand sjáv
ar ins, þ.m.t. hita, seltu og súr efni,
mældu magn síld ar í firð in um auk
þess sem botn fjarð ar ins var skoð
að ur með neð an sjáv ar mynda vél
um. Þá voru fjör ur gengn ar og mat
lagt á magn dauðr ar síld ar þar. Í til
kynn ingu frá Haf rann sókna stofn un
seg ir að vís inda menn og aðr ir hafi
helst á hyggj ur af rotn un í firð in um
af dauðu síld inni. Það geti við hald
ið lágu súr efn is magni í firð in um og
því gæti á fram hald andi hætta ver
ið til stað ar á næstu mán uð um og
miss er um fari fisk ur inn á það svæði
í miklu mæli. Haf rann sókna stofn
un in mun á fram fylgj ast náið með
síld inni á svæð inu og um hverf is að
stæð um í firð in um.
mm
Lands sam band smá báta eig anda
hef ur beint þeim til mæl um til at
vinnu og ný sköp un ar ráð herra
að veiði dög um á grá sleppu verði
fækk að í 35 á næsta ári, en þeir
voru 50 á síð ustu ver tíð. Þetta
ger ir LS vegna sölu tregðu á grá
sleppu hrogn um, en enn eru ó seld
í land inu 30% af hrogn um frá síð
ustu ver tíð með til heyr andi tekju
tapi fyr ir grá sleppu sjó menn, sem
einnig þurfa að borga geymslu
gjald vegna ó seldra af urða. LS,
með lið sinni ís lenskra stjórn valda,
hafa ósk að eft ir því við Græn lend
inga að þeir dragi einnig úr sín
um veið um til að koma á jafn vægi
á heims mark aði með grá sleppu
hrogn. Þess ar tvær þjóð ir veiða
lang mest á samt Kanada mönn um
og Norð mönn um.
Örn Páls son, fram kvæmda stjóri
Lands sam band smá báta eig enda,
seg ir að mjög al var leg staða blasi
við grá sleppu sjó mönn um, með
mik ið magn í ó seld um birgð um.
Ó seld hrogn séu að verð mæti 500
700 millj ón ir eft ir því hvort mið að
sé við út flutn inga verð mæti síð asta
árs eða lægsta verð á síð ustu ver tíð
ar. Örn seg ir að ef ekki selj ist veru
legt magn birgða í árs byrj un blasi
við al var leg staða hjá grá sleppu
bænd um sem sitji uppi með kostn
að frá síð ustu ver tíð, en marg ir
þeirra hafi sín ar að al tekj ur af grá
sleppu veið um. Örn tel ur að marg
ir muni ekki fara til veiða næsta
vor með ó seld ar birgð ir og ljóst að
bát um muni fækka veru lega á grá
sleppu veið um, en 340 bát ar voru
gerð ir út til veiða á síð ustu ver
tíð. „Það er í hug un ar efni hvort
yfir höf uð eigi að hefja næstu ver
tíð fyrr en allt er selt,“ seg ir Örn.
Að spurð ur sagði hann að hlut falls
lega væri minna ó selt af hrogn um
frá út gerð ar stöð um á Vest ur landi,
en fyr ir norð an og aust an.
At vinnu og ný sköp un ar ráð
herra hef ur gef ið það út í við ræð
um við hags muna að ila að ekki sé
ein ung is þörf á að fækka veiði dög
um á grá sleppu vegna sölu tregð
unn ar held ur einnig vegna ráð
gjaf ar Haf rann sókna stofn un ar,
sem legg ur til að að eins verði veitt
í 3.500 tunn ur á næstu ver tíð, en
á síð ustu ver tíð voru þær 12.200.
Hafró seg ir m.a. vísi tölu grá sleppu
og rauð maga hafa lækk að veru lega
síð ustu ár. þá
Björn Sigurðsson, Bangsi.
Fækk un veiði daga og mik ið
ó selt af grá sleppu hrogn um
Laug ar dag inn 15. des em ber var þessi mynd tek in í landi Eið is við Kolgrafa fjörð. Ljósm. Ró bert A Stef áns son.
Talið að 25-30 þús und tonn
af síld hafi drep ist