Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 5
5FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Hin árlega Þrettándabrenna á Akranesi, með tilheyrandi álfa- og trölladansi og glæsilegri
flugeldasýningu verður við „Þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum sunnudaginn 6. janúar 2013.
Blysför hefst við Þorpið, Þjóðbraut 13 kl. 17:00 (stundvíslega) og endar við Jaðarsbakka
(við þyrlupall) þar sem kveikt verður í brennu og jólin kvödd. Fyrir göngunni fara álfakóngur
og drottning, álfar, Grýla og Leppalúði, jólasveinar, tröll og púkar.
Krakkar! Klæðið ykkur eins og ykkur langar til, mætið síðan í gönguna og takið mömmu og
pabba með!
Flugeldasýning og brenna
Glæsileg flugeldasýning verður um kl. 17:35 í umsjón Björgunarfélags Akraness, sem
einnig hefur umsjón með brennunni.
Íþróttamaður Akraness 2012
Strax að lokinni brennu og flugeldasýningu verða úrslit kynnt í kjöri
íþróttamanns Akraness 2012. Af því tilefni býður Íþróttabandalag
Akraness bæjarbúum í Íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum, þiggja þar
veitingar og fylgjast með athöfninni.
Þrettándagleði á
Akranesi 2013
Þrettándabrenna, álfadans og flugeldasýning
á Akranesi sunnudaginn 6. janúar 2013
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
BÍLABÆR
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
SÍMI: 437-1300
FYRIRTÆKI, FÉLAGASAMTÖK OG EINSTAKLINGAR
Erum farin að taka á móti pöntunum í þorrahlaðborðin
Sendum um sunnanvert Vesturland og á höfuðborgarsvæðið
Pantanir í síma 430 6767
R E S T A U R A N T
Stillholti 16-18 • Akranesi • galito.is • 430 6767 • galito@galito.is
NÚ STYTTIST Í ÞORRA! SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
3
All ir bíl stjór ar 70 ára og eldri í
skóla akstri á veg um Borg ar byggð
ar upp fylla öll skil yrði til að sinna
starfi sínu á fram. Þetta hef ur nú
ver ið stað fest eft ir að byggð ar ráð
Borg ar byggð ar á kvað á fundi sín
um 1. nóv em ber sl. að óska eft
ir heil brigð is vott orð um frá öll
um bíl stjór um 70 ára og eldri sem
sinna skóla akstri í verk töku á veg
um sveit ar fé lags ins. Til efn ið var
á lykt un starfs manna fund ar Grunn
skól ans í Borg ar nesi sem sam þykkt
var 9. októ ber sl. þar sem lýst
var á hyggj um á starfs hátt um Sæ
mund ar Sig munds son ar sem hef
ur sér leyfi á skóla akstri inn an bæj ar
í Borg ar nesi. Borg ar byggð get ur
ósk að eft ir heil brigð is vott orð um
hjá öll um bíl stjór um í skóla akstri
eldri en sjö tugt á grund velli sér á
kvæð is í akst urs samn ing um sem
gerð ir voru við verk taka á þessu
ári. Að sögn Páls S. Brynjars son ar
sveit ar stjóra Borg ar byggð ar sína
vott orð in sem lögð voru fram að
bíl stjór arn ir séu við á gæta heilsu
og þar með vel til þess falln ir að
sinna skóla akstri á fram.
hlh
Und an farna daga hafa ver ið keyrð
ar fimm dísel vél ar og ein vatns
afls vél í Rjúkanda virkj un í Ó lafs
vík sök um bil ana á spennu lín um
vegna ó veð urs ins sem geis aði milli
jóla og nýárs. Þá hef ur ein vara afls
vél úr Grund ar firði einnig ver ið
tek in í gagn ið. Í fyrra dag kom loks
ein vél til við bót ar frá Horna firði
á samt vél stjóra og var hún gang
sett í gær. Gíf ur legt álag hef ur ver
ið á starfs mönn um Rarik und an
farna sóla hringa þar sem þeir hafa
stað ið í bil ana leit og sinnt við gerð
um eft ir mætti auk þess að sjá um
vél arn ar í Rjúkanda virkj un. Þeg
ar all ar vara vél arn ar verða komn
ar í gang munu þær þurfa 20.000
lítra af olíu á sól ar hring til að geta
fram leitt þau 6 mega vött sem á
þarf að halda. All ir í bú ar á svæð inu
ættu því að hafa raf magn eins og
sak ir standa. Enn þá þarf þó að fara
spar lega með það sam kvæmt upp
lýs ing um frá Rarik.
þa/hlh
Fyr ir jól in fékk Jón Pálmi Páls son
bæj ar rit ari á Akra nesi grein ar gerð
lög fræð ings Akra nes kaup stað ar
vegna meintra brota hans á starfs
skyld um. Jón Pálmi hef ur frest til
að skila greina gerð vegna þess ara
á virð inga til 7. jan ú ar nk. Jón Pálmi
var sem kunn ugt er starf andi bæj
ar stjóri eft ir að Árni Múli Jón as son
lét af störf um í nóv em ber. Vegna
grun semda um brot á starfs skyld
um var Jóni Pálma vik ið úr starfi
um stund ar sak ir síð ustu vik una fyr
ir jól og lausn hans frá störf um síð an
fram lengd til 7. jan ú ar 2013. For
svars menn Akra nes kaup stað ar hafa
ekki vilj að gefa upp hvert meint
brot Jóns Pálma á starfs skyld um
séu. Sveinn Krist ins son starf andi
bæj ar stjóri seg ir ó gjörn ing að gera
það. Slíkt gæti kall að á skaða bóta
skyldu og hags mun ir bæði Akra
nes kaup stað ar og starfs manns ins
séu í húfi. Jón Pálmi Páls son hef ur
gegnt starfi bæj ar rit ara á Akra nesi
í 25 ár. Að spurð ur seg ir Sveinn að
það verði met ið eft ir að Jón Pálmi
skil ar grein ar gerð hvort á fram hald
verði á störf um hans fyr ir Akra nes
kaup stað.
Þess má geta að Regína Ás valds
dótt ir, nýráð inn bæj ar stjóri á Akra
nesi, mun koma til starfa viku af
jan ú ar. Er það um viku fyrr en á ætl
að var þeg ar geng ið var frá ráðn
ing ar samn ingi við hana. þá
Fékk hálfs mán að ar
and mæla rétt
Vott orð stað festa
hæfni skóla bíl stjóra
Tveir ol íu bíl ar voru til taks við Rjúkanda virkj un þeg ar þessi mynd var tek in á ný
árs dag. Ljósm. þa.
Tutt ugu þús und lítr ar
af olíu á sól ar hring