Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Frið sæl jól AKRA NES: Jól in voru án nokk­ urra ó happa og út kalla þar sem lög regl an á Akra nesi þurfti að hafa af skipti. „ Þetta voru af skap­ lega góð jól hjá okk ur," sagði Jó­ hanna Gests dótt ir lög reglu þjónn í sam tali við Skessu horn. Dans­ leik ur sem hald inn var í Gamla Kaup fé lag inu á ann an jóla dag fór vel fram. Eng inn gisti fanga­ geymsl ur lög regl unn ar á Skag­ an um um nótt ina frek ar en aðr ar næt ur á jól un um. -þá Gamli lækn is bú- stað ur inn seld ur BORG AR FJÖRÐ UR: Fyrr í vet ur var gamli lækn is bú stað ur­ inn á Klepp járns reykj um aug­ lýst ur til sölu í ann að sinn, en fyr ir nokkrum miss er um var öll­ um til boð um í hús ið hafn að í kjöl far aug lýs ing ar. Hús ið er í eigu Borg ar byggð ar og þarfn ast mik illa end ur bóta. Fimm til boð bár ust að þessu sinni. Sam þykkt var á fundi byggð ar ráðs að taka hæsta til boð inu en það var frá Ar il íusi Sig urðs syni að upp hæð 10,1 millj ón kr. Önn ur til boð voru frá tveim ur og upp í 8,6 millj ón ir króna. Að auki barst til boð um maka skipti á fast eign­ um sem sveit ar fé lag ið hafði ekki á huga fyr ir. Vegna tengsla við máls að ila vék Dag bjart ur Ar il í­ us son vara full trúi í byggð ar ráði af fundi með an þessi dag skrár­ lið ur var af greidd ur. -mm At vinnu laus um fjölg aði lít il lega LAND IÐ: Sam kvæmt töl um frá Vinnu mála stofn un var skráð at vinnu leysi í nóv em ber mán­ uði 5,4% og voru að með al tali 8.562 at vinnu laus ir í mán uð­ in um á land inu öllu. Frá októ­ ber fjölg aði at vinnu laus um um 375 eða um 0,2%. Seg ir í til­ kynn ingu að með al at vinnu leysi á tíma bil inu jan ú ar til nóv em ber 2012 hafi ver ið 5,8% sam an bor­ ið við 7,4% árið áður. Á höf uð­ borg ar svæð inu fjölg aði at vinnu­ laus um um 127 og fór úr 5,8% í októ ber í 5,9%. Á lands byggð­ inni fjölg aði at vinnu laus um um 248 á milli mán aða, fór úr 4,1% í 4,5%. Sem áður er at vinnu leysi mest á Suð ur nesi eða 9,6%, en á Vest ur landi var at vinnu leysi í nóv em ber 3%. -sko Fjár veit ing vegna fjölg un ar nem enda AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness hef ur sam þykkt að gera ráð fyr ir 30 millj óna króna eign­ færðri fjár fest ingu hjá Eigna­ sjóði Akra nes kaup stað ar þannig að hægt sé að leysa hús næð is þörf grunn skól ans vegna fjölg un ar nem enda. Skip að ur verði fjög­ urra manna starfs hóp ur á veg um fram kvæmda ráðs og fjöl skyldu­ ráðs til að kanna þörf á aukn­ ingu skóla hús næð is til lengri tíma, leið ir til úr bóta til lengri og skemmri tíma. Bæj ar ráð geri starfs hópn um er ind is bréf og skipi jafn framt for mann starfs­ hóps ins. Stefnt skuli að skil­ um til lagna eigi síð ar en 1. mars 2013, seg ir í sam þykkt bæj ar­ stórn ar. Á fundi bæj ar ráðs Akra­ ness skömmu fyr ir jól var sam­ þykkt bæj ar stjórn ar lögð fram, en bæj ar ráð sam þykkti á fundi sín um að fresta skip un í starfs­ hóp inn til næsta reglu lega fund­ ar ráðs ins. -þá Sýndi ein beitt an brota vilja LBD: Þekkt ur brota mað ur í um dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um var stöðv­ að ur á akstri sunn an Skarðs­ heið ar á Þor láks messu í venju­ bundnu eft ir liti lög regl unn­ ar. Í ljós kom að við kom andi var ekki í lagi, er grun að ur um að hafa ekið bif reið inni und ir á hrif um fíkni efna. Hann hafði sett stoln ar núm era plöt ur á bíl inn sem hann ók og bíll inn reynd ist að auki ó tryggð ur. Þar að auki var mað ur inn með loft riffil í bíln um sem hann var ekki skráð ur fyr ir og gat ekki gert grein fyr ir. Riffill­ inn var hald lagð ur og núm er­ in tek in af bif reið inni. Mað ur­ inn var hand tek inn og færð ur til yf ir heyrslu og sýna töku, en sleppt að því loknu. -þá Fram kvæmd ir í Fífl holt um VEST UR LAND: Um hverf­ is­ og skipu lags nefnd Borg ar­ byggð ar sam þykkti á fundi sín­ um í des em ber um sókn Sorp­ urð un ar Vest ur lands um efn­ is töku vegna fram kvæmda á urð un ar svæð inu í Fífl holt um á Mýr um. Leggja þarf efni ofan í nýja urð un ar rein sem hef ur þann til gang að bæta dren lag urð un ar rein ar inn ar en fram­ kvæmd ir við hana eru nú á loka stigi. Fyr ir hug að er að vinna 5.000 rúmmetra af efni og er á ætl að að það efn is magn dugi í fjög ur til fimm ár. Á ætl­ að er að alls 14.000 rúmmetra af efni þurfi til að þekja all an botn rein ar inn ar og nær fram­ kvæmda leyfi nefnd ar inn ar yfir það magn. Efn ið verð ur tek­ ið úr kletta borg á svæð inu og verð ur frá gang ur með þeim hætti að sár ið sem mynd ast eft ir berg los un verði að lag­ að um hverf inu. Það eru fyr­ ir tæk in Jónas Guð munds son ehf. og Tak­Mal bik ehf. sem sjá um fram kvæmd ir. -hlh Ný verð skrá Rarik fyr ir dreif ingu og flutn ing raf orku tók gildi nú um ára mót in. Sam kvæmt verð skránni hækk ar verð fyr ir dreif ingu og flutn ing í sveit um lands ins að jafn­ aði um 8%, áður en tek ið er til lit til dreif býl is fram lags. Verð skrá í þétt­ býli verð ur hins veg ar ó breytt fyr­ ir alla al menna notk un. Fasta gjald fyr ir ó tryggða orku hækk ar bæði í þétt býli og dreif býli í sam ræmi við auk inn til kostn að vegna við skipta­ vina sem nýta ó tryggða orku. Þá hækka þjón ustu gjöld um 5%. Í til­ kynn ingu frá Rarik seg ir að ef ekki verði breyt ing á dreif býl is fram lagi á fjár lög um fyr ir árið 2013 muni greiðsl ur við skipta vina í dreif býli hækka held ur meira en sem nem ur hækk un Rarik. Orku stofn un hef ur yf ir far ið og sam þykkt nýja verð skrá Rarik en stofn un inni ber að yf ir fara og meta eðli leg an til kostn að við dreifi­ og flutn ings kerf in og setja flutn ings­ fyr ir tæki og dreifi veit um tekju­ mörk. „ Rarik hef ur að mestu nýtt sér tekju heim ild ir í þétt býli, en vegna mik ils verð mun ar á milli dreif býl is og þétt býl is, sem ekki hef­ ur ver ið jafn að ur eins og lög heim­ ila, hef ur fyr ir tæk ið hald ið aft ur af gjald skrár hækk un um í dreif býli á und an förn um árum. Rarik mun á næstu árum þurfa að hækka gjald­ skrá í dreif býli um fram verð lag, ef fyr ir tæk ið á að geta sinnt nauð syn­ legri end ur nýj un dreifi kerf is ins, en á ætl an ir Rarik gera ráð fyr ir að henni verði lok ið árið 2035," seg ir í frétta til kynn ingu frá Rarik. mm Kynnt ar hafa ver ið í bæj ar ráði Snæ fells bæj ar nýj ar sam þykkt ir um hunda­ og katta hald í sveit ar fé lag­ inu og bíða þær um fjöll un ar bæj­ ar stjórn ar. Krist inn Jón as son bæj­ ar stjóri seg ir að lausa ganga hunda og mál tengd hunda haldi hafi ver ið mesta um kvört un ar efn ið í lang an tíma. Í nú gild andi sam þykkt um fyr­ ir dýra haldi séu ekki nógu sterk úr­ ræði til að bregð ast við ef regl ur eru brotn ar. Að spurð ur seg ir Krist inn að það hafi lengi ver ið í und ir bún­ ingi að afla víð tæk ari heim ilda til að bregð ast við þess um um kvört un ar­ efn um. Kornið sem fyllt hafi mæl­ inn hafi ver ið þeg ar stór og mik ill hund ur ógn aði barni nokkrum vik­ um fyr ir jól. Krist inn seg ir að mjög hert ar regl ur séu í nýju sam þykkt un um. Með al ann ars kveði þær á um að all ir hund ar eigi að vera ör merkt­ ir. Hund ar verða sam kvæmt breytt­ um regl um bann að ir við op in ber­ ar sam kom ur, svo sem á há tíð ar­ höld um vegna sjó manna dags, 17. júní og þeg ar ljós eru tendruð á jólatrjám í sveit ar fé lag inu. Þá verða nokkr ar hunda teg und ir bann að ar. Má þar nefna am er ísk an Bull dog, Pitt Bull Terri er, Anatól ísk ur fjár­ hund ur og þá verð ur suð ur rúss­ nesk ur Or tjarka einnig á bann lista yfir hunda í Snæ fells bæ. „Ný og hert reglu gerð um hunda­ og katta hald í Snæ fells bæ breyt­ ir ekki þeirri grund vall ar reglu að þeir ein stak ling ar sem telja sig hafa þroska til að ala upp og eiga gælu­ dýr axli þá á byrgð sem því fylg ir og taki af leið ing um gjörða þeirra hverj ar sem þær eru," sagði Krist­ ján Þórð ar son einn full trúi í bæj ar­ ráði í bók un þeg ar ný sam þykkt um hunda­ og katta hald var kynnt. þá Rarik hækk ar verð á raf magni um 8% Pitt Bull Terri er eru með al þeirra hunda teg unda sem bann að ar verða í Snæ fells­ bæ. Hert ar regl ur um hunda- og katta hald í Snæ fells bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.