Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Page 14

Skessuhorn - 03.01.2013, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Segja má að árið hafi kvatt með hvelli í veð ur fars legu til liti. Djúp lægð gekk yfir land ið 28. des em ber í kjöl far mik ill ar snjó komu fyrst á Vest fjörð um og síð ar um norð an­ vert land ið. Næstu þrjá daga snjó­ aði sam hliða miklu hvass viðri. Segja má að veð ur ham urinn hafi ver ið verst ur norð an Borg ar byggð ar, um Snæ fells nes, Dali, Vest firði og allt Norð ur land. Ræki lega var var að við veðr inu og segja má að veð ur spár hafi í öll um meg in at rið um geng ið eft ir. Al manna varna deild rík is lög­ reglu stjóra gaf út ó venju lega víð­ tæka við vör un þar sem hættu stigi var lýst yfir allt frá Sel fossi, Reykja­ nesi, norð ur og aust ur um að Tjör­ nesi. Bú ist var við miklu ó veðri og ó færð auk þess sem stór streymt var þeg ar ó veðr ið skall á. Við þess ar að­ stæð ur mátti einnig bú ast við ís ingu á raf lín um, sagði í til kynn ingu frá al manna vörn um, og gekk það svo sann ar lega eft ir. Fyrst var ó vissu á­ standi lýst yfir á Vest fjörð um öll um fimmtu dag inn 27. des em ber vegna snjó flóða hættu. Í fram haldi af því var hættu á standi vegna snjó flóða­ hættu lýst yfir víð ar á Vest fjörð­ um auk þess sem nokkr ir bæir þar voru rýmd ir. Ó vissu á standi vegna snjó flóða hættu var lýst yfir á Mið­ Norð ur landi dag inn eft ir. Víð tæk ar raf magns trufl an ir Óveðr ið náði aldrei þeim styrk sem spáð var í Borg ar byggð og sunn ar, þótt hvasst hafi ver ið við fjöll um tíma, svo sem við Hafn ar fjall og á Kjal ar nesi. Ó veðr ið varð hins veg­ ar mest í Stað ar sveit á Snæ fells­ nesi þar sem vind ur í hvið um fór um tíma í 60 m/sek. Í Döl um, á Barða strönd og víða á Vest fjörð um var einnig for áttu vit laust veð ur um tíma. Færð spillt ist á þess um stöð­ um og víð tækt raf magns leysi varð á síð ustu dög um árs ins sök um ís ing­ ar og ofsa veð urs. Skemmd ir á raf­ magns staur um urðu mikl ar bæði á Snæ fells nesi og í Döl um og unnu starfs menn Rarik með liðs styrk t.d. björg un ar sveita að bil ana leit og við­ gerð um fram yfir ára mót. Um tíma gekk illa að koma vara afls stöðv um í Snæ fells bæ til að virka sök um yf ir­ slátt ar af völd um seltu bland aðs snjó. Kall að var eft ir að stoð slökkvi liðs til þess að þvo seltu bland að an snjó af bún aði í 66kV tengi virki í Ó lafs­ vík. Not end ur í Stað ar sveit voru án raf magns í lang an tíma, en vinnu­ flokk ur sem fór fyr ir Jök ul til bil­ ana leit ar og við gerð ar varð frá að hverfa og beið á tekta með an versta veðr ið gekk yfir. Þá voru nokkr ir bæir í Framsveit inni í Grund ar firði án raf magns um tíma á fyrsta degi ó veð urs ins á Snæ fells nesi. Raf­ magns leysi varði lengst í Saur bæ í Döl um og á Skarðs strönd þar sem not end ur voru án raf magns á þriðja sól ar hring en við gerð þar lauk seint á gamlárs kvöld við erf ið ar að stæð ur, en end ur byggja þarf lín una á stóru svæði. Vegna bil un ar sem kom upp í 66 kV raf lín unni Vega mót ­ Ó lafs­ vík fljót lega eft ir að ó veðr ið skall á var raf magn fram leitt með vara vél­ um fyr ir Ó lafs vík, Hell issand og Rif síð ustu daga árs ins og fram á nýár­ ið þar sem lín an er mjög illa far in. Snæ fell ing ar hugsa með til hlökk­ un til þeg ar hægt verð ur að koma á hring teng ingu raf magns eins og til stend ur að gera á þessu ári. Sú fram kvæmd mun auka til muna af­ hend ingar ör yggi raf magns á svæð­ inu. Veðr ið var verst á Snæ fells nesi sl. föstu dag og laug ar dag og fengu í bú ar þar sinn skerf. Mis jafnt var þó hversu illa byggð ar lög in urðu fyr ir barð inu á veðr inu. Í Grund­ ar firði er norð aust an átt ekki eins slæm og víða ann ars stað ar, en að sama skapi get ur þessi vind átt orð­ ið mjög slæm í Stað ar sveit og víða á ut an verðu Snæ fells nesi. Mik ill vind ur var á laug ar dag inn í Ó lafs­ vík. Sjór gekk m.a. yfir varn ar garð og á nýtt hús björg un ar sveit ar inn­ ar Lífs bjarg ar í Rifi. Skemmd ist klæðn ing á samt því að sjór og grjót barst inn í hús ið. Björg un ar sveit­ ar menn í Snæ fells bæ fóru í nokk ur út köll, bæði á Hell issand, að Máva­ hlíð og þá fóru þeir á samt björg­ un ar sveit ar mönn um úr Grund­ ar firði til leit ar að bil uð um raf­ magns staur um á Fróð ár heiði. Í Stykk is hólmi var björg un ar sveit in í tvígang köll uð út á laug ar deg in­ um til að festa þak plöt ur sem tekn­ ar voru að losna, með al ann ars af gamla sýslu hús inu. Ekki hundi út sig andi Svo slæmt var veðr ið í Reyk hóla­ sveit um helg ina að björg un ar sveit­ in þar komst ekki í út köll vegna veð urs á laug ar dag inn. Jens Halls­ son, for mað ur björg un ar sveit ar­ inn ar, sagði þann dag í sam tali við frétta vef RUV að eng ar beiðn­ ir bær ust, því ekki væri hundi út sig andi. Á þeim tíma punkti voru þök að losna af þrem ur úti hús um í Reyk hóla sveit og þak og þak k­ ant ur að losna á í búð ar húsi. Með­ al ann ars splundrað ist hlaða á bæn­ um Skerð ings stöð um. Björg un ar­ sveit ar menn fóru til að stoð ar strax og veð ur leyfði. Þak plöt ur losn uðu Eft ir há degi á laug ar dag inn fór stór hóp ur fé laga í björg un ar sveit inni Ósk í Döl um til að stoð ar bænd­ um í Lax ár dal en þök og þak plöt­ ur voru þá farn ar að losna á úti­ hús um í Gröf og Spágils stöð um. Í höfn inni í Búð ar dal var einn bát ur við bryggju og var hann byrj að ur að slíta land fest ar. Að sögn Björns A. Ein ars son ar frétta rit ara Skessu­ horns og björg un ar sveit ar manns gekk á með kröpp um vind hvið um í Döl um sam hliða slyddu niðri í byggð. Fjall veg ir voru lengi ó fær ir í veð ur hamn um og tafði það starfs­ menn Rarik við að kom ast á svæði sem voru án raf magns, svo sem í Saur bæ og á Skarðs strönd. mm Ó veð ur gekk yfir vest an- og norð an vert land ið í lok árs Víð tæk ar raf magns bil an ir á Snæ fells nesi og Döl um Bál hvasst var við höfn ina í Stykk is hólmi sl. laug ar dags morg un. Ljósm. Sum ar liði Ás geirs son. Pét ur Boga son hafn ar vörð ur fylgist grannt með mál um í höfn inni í Ó lafs vík og hér er hann að at huga hvort land fest ar báta séu vel tryggð ar. Ljósm. af. Björg un ar sveit ar menn í Stykk is hólmi vinna hér við að festa þak plöt ur á gamla sýslu hús inu. Ljósm. Sum ar liði. Hér er vinnu flokk ur Rarik að störf um við við gerð á raf lín unni við Neðri­ Brekku í Saur bæ í Döl um, en þar reynd ust níu staur ar hafa brotn að. Auk þess voru m.a. fjór ir staur ar brotn ir fyr ir ofan Efri­ Brunná. Ljósm. Stein þór Logi Arn ars son. Stund milli stríða hjá björg un ar sveit ar mönn um í Búð ar dal. Ljósm. bae. Björg un ar sveit ar menn úr Döl um vinna hér við að varna því að fjár hús þak fjúki í Lax ár dal. Ljósm. bae. Hér er Sig þór Guð brands son starfs mað ur Rarik að slá inn einni vara afls vél inni í Snæ fells bæ, en erf ið lega gekk að halda þeim inni. Ljósm. þa. Svan ur Tóm as son gröfu mað ur í Ó lafs vík er hér að lag færa ræsi sem tek ið var að skemm ast eft ir flóð ið á laug ar dag­ inn, en þá var kom in tveggja metra djúp hola í veg inn. Ljósm. þa.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.