Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Page 15

Skessuhorn - 03.01.2013, Page 15
15FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Björn Sverr is son, deild ar stjóri net rekst urs Rarik á Vest ur landi hafði líkt og aðr ir starfs menn Rarik og Lands nets í nægu að snú ast með an ill viðr ið gekk yfir í árs lok. Nú þeg ar veðr ið hef ur geng ið nið ur taka við við gerð­ ir á dreifi kerf inu sem er mik­ ið lask að eft ir ís ingu og ofs arok. Björn seg ir að í Saur bæ í Döl­ um hafi 17 staur ar brotn að, 13 á Fells strönd inni og einn á litlu lín unni í Stað ar sveit á Snæ fells­ nesi. Í 66 kW stofn línu Lands­ nets, sem ligg ur frá Vega mót um til Ó lafs vík ur um Fróð ár heiði, brotn uðu 67 staur ar og 54 slár. Að sögn heima manna virð ist sem mesta tjón ið sé á raf lín unni frá Þor geirs felli vest ur yfir Hrauns­ múla og um Blá feld ar hraun að Kálfár völl um. Muni það taka starfs menn Lands nets og verk­ taka um viku tíma að koma lín­ unni í fyrra horf. Á fram verða því keyrð ar vara afls vél ar í Ó lafs vík. Björn seg ir að til við bót ar þeim var araf stöð um sem voru til stað­ ar hafi tvær til við bót ar, sem stað­ sett ar eru í fær an leg um gám um, ver ið flutt ar til Ó lafs vík ur, ein frá Grund ar firði og önn ur frá Höfn í Horna firði. Þess ar raf stöðv ar all­ ar eru fyr ir byggð ina í ut an verð­ um Snæ fells bæ, þ.e. Ó lafs vík, Rif og Hell issand. Þar hef ur þurft að spara raf magn og verð ur á fram næstu daga. Götu lýs ing in var slökkt á löng um köfl um og geng­ ið var í hús og fólk beð ið að taka ljósa skreyt ing ar úr sam bandi og mælst til að ára móta steik in yrði steikt á úti grill inu til að forð ast yf i r á lag. Einnig hef ur raf magns­ leys ið vald ið ein hverj um trufl un­ um í rekstri í fisk vinnslu hús un­ um á svæð inu. Björn Sverr is son seg ir að bráða birgða við gerð hafi ver ið gerð á staur um í Saur bæ í Döl­ um og bil un sé enn í Svína dal. Þá er ó lok ið við gerð við Mela sveit­ ar línu í Borg ar firði. Loks er bil­ un í Kambs skarðslínu sem ligg ur yfir Kamb frá golf skál an um við Fróðá. „Það eru ýms ar eft ir hreyt­ ur sem eft ir á að laga og mun það taka nokkra daga," sagði Björn í gær í sam tali við Skessu horn. Mar grét Björk Björns dótt­ ir í Böðv ars holti seg ir stóra við­ gerða flokka vera að störf um í Stað ar sveit inni og verða þeir að minnsta kosti næstu viku að koma raf lín um í samt lag á ný. Gisti­ rými er jafn vel uppbók að á sum­ um stöð um. „Á Hót el Búð um er full bók að af þreytt um við gerð­ ar mönn um sem fengu ekki einu sinni að fara heim til sín um ára­ mót in. Ein hverj ir hafa líka hald ið til í Langa holti og sjálf sagt víð­ ar. Síð an hafa bænd ur og véla eig­ end ur af svæð inu ver ið kall að ir til að stoð ar enda er tjón ið mik­ ið," seg ir Mar grét Björk. mm Gríð ar legt tjón á raf línu mann virkj um Hluti af brotnu staur un um í Stað ar sveit inni. Ljósm. Matth í as Páli Gunn ars son. Á laug ar dags kvöld ið þeg ar há flóð var losn aði upp gang ur inn af einni flot bryggj unni í Ó lafs vík ur höfn. Pét ur Boga son hafn­ ar vörð ur og vakt haf andi lög reglu þjónn brugð ust skjótt við og festu upp gang inn. Á þeirri stundu var 14 m/sek og upp í 24 metra í hvið um og gekk sjór upp á land við Ó lafs braut ina og einnig fyr ir inn an Klif. Ljósm. þa. Hér festa björg un ar sveit ar menn frá Ósk í Döl um land fest ar báts sem var tek inn að losna í höfn inni í Búð ar dal á laug ar dag­ inn. Ljósm. bae. Snæ fells bæj ar lína hjá Blá feldi var mik ið skemmd eft ir ó veðr ið. Ljósm. Gísli Trausti Jó hann es son. Hér má glöggt sjá hversu illa raf línustaur ar fóru í ís ing unni í ó veðr inu. Mynd in er tek in við Lýsu hóls hraun í Stað ar sveit. Ljósm. Matth í as Páll Gunn ars son. Þannig litu ís að ar raf lín urn ar út við bæ inn Kamb í Reyk­ hóla sveit þeg ar við gerð fór fram á lín un um á ný árs dag. Einn við gerð ar manna, Magn ús Skóg Krist jóns son, tók mynd ina á sím ann sinn. Á Skerð ings stöð um í Reyk hóla hreppi splundrað ist göm ul hlaða. Mynd in er af verksum merkj um eft ir veðr ið þar og sýn ir hlöðu þak ið úti á túni. Ljósm. Reyk hóla vef ur inn/ Hrefna Jóns dótt ir. Á laug ar dags morg un inn gekk sjór yfir varn ar garð inn við nýja björg un ar sveit ar hús ið í Rifi. Skemmd kom í klæðn ingu auk þess sem sjór flæddi inn í hús ið. Ljósm. þa.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.