Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Page 18

Skessuhorn - 03.01.2013, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Nem end ur 2. bekkj ar Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar gerðu sér ferð í sund laug ina í Ó lafs vík skömmu fyr ir jól. Ætl un in var að koma sund hópi eldri borg ara á ó vart þeg ar þau voru í sund leik fimi hjá Hörpu Finns dótt ir og syngja fyr­ ir þau nokk ur jóla lög. Krökk un um tókst svo sann ar lega að koma fólk­ inu á ó vart og sungu nokk ur lög við góð ar und ir tekt ir og tóku all ir und­ ir. Mik il á nægja var með heim sókn­ ina og skemmtu all ir sér hið besta. Sund hóp ur inn ætl ar að end ur gjalda heim sókn ina á nýju ári og var börn­ un um boð ið upp á pip ar kök ur áður en þau fóru aft ur í skól ann. þa Á auka bún að ar þingi á ný liðnu ári var sam þykkt að stofna sér stakt fé lag um leið bein inga þjón ustu bænda. Störf voru aug lýst í haust og til kynnt um ráðn ing­ ar skömmu fyr ir jól. For saga stofn un ar Ráð gjafa­ mið stöðv ar land bún að ar ins ehf., eins og fyr ir tæk­ ið hef ur nú ver ið nefnt, var sú að hag kvæmara þótti að sam eina ráð gjaf ar þjón ustu bún að ar sam band anna á lands byggð inni og Bænda sam taka Ís lands í eina rekstr ar ein ingu og sjálf stætt fyr ir tæki. Hið nýja fé lag verð ur þó að öllu leyti í eigu Bænda sam taka Ís lands, en með sjálf stæðri stjórn og fjár hag. Stjórn fé lags ins skulu skipa fram kvæmda stjóri BÍ auk fjög urra full­ trúa sem bún að ar þing vel ur. Bún að ar þing heim il ar stjórn BÍ fram sal fjár muna af bún að ar gjaldi sam tak­ anna og aðra fjár muni til stofn un ar og rekstr ar. Eins og fyrr seg ir er búið að ganga frá ráðn ing um í stjórn­ un ar stöð ur hjá nýja ráð gjaf ar fyr ir tæk inu og tók það til starfa um ára mót in. Fram kvæmda stjóri fé lags ins er Kar vel Lind berg Kar vels son, sem m.a. hef ur starf­ að sem fagráðu naut ur í ali fugla­ og svína rækt, var um ára bil starfs mað ur svína bús ins á Hýru mel í Borg ar­ firði og hef ur einnig sinnt kennslu. Í önn ur stjórn­ un ar störf hins nýja fyr ir tæk is voru ráð in: Gunn fríð­ ur Elín Hreið ars dótt ir fag stjóri í bú fjár rækt, Borg ar P. Braga son fag stjóri í nytja plönt um, Run ólf ur Sig­ ur sveins son fag stjóri í rekstri, hlunn ind um og ný­ bú grein um, Vign ir Sig urðs son fjár mála stjóri, Berg­ lind Ósk Óð ins dótt ir starfs manna stjóri, Helga Hall­ dórs dótt ir verk efn is stjóri þró un ar og sam skipta og Gunn ar Guð munds son sem verk efn is stjóri þekk ing­ ar yf ir færslu og er lendra sam skipta. Nokk ur verk efni á fram á for ræði BV Nú ver andi ráðu naut ar Bún að ar sam taka Vest ur lands fara all ir yfir til nýju leið bein ing ar mið stöðv ar inn ar, einnig hluti af öðru starfs fólki BV. Bænd ur og aðr­ ir sem nýta sér leið bein ing ar þjón ustu bún að ar sam­ band anna munu nú hafa að gang að öll um ráðu naut­ um á land inu. Nú ver andi ráðu naut ar Bún að ar sam­ taka Vest ur lands munu hafa starfs að stöðu á fram á Hvann eyri og verð ur hægt að hafa sam band við þá í síma 437­1215 þar til ann að verð ur aug lýst. Bún að­ ar sam tök Vest ur lands verða þrátt fyr ir þess ar breyt­ ing ar á fram með starf semi. Þar má nefna kúa sæð­ ing ar, rekst ur sauð fjár sæð ing ar stöðv ar, bænda bók­ hald, út tekt ir jarða bóta, tún korta gerð, út tekt ir vegna styrkja hjá Fram leiðni sjóði og ýms ar aðr ar út tekt ir. mm Lög regl an á höf uð borg ar svæð inu lýs ir eft ir stein grá um Volkswagen Polo, ár gerð 2012, með skrán ing­ ar núm er ið DF­F11, en bíln um var stolið í Hvassa leiti í Reykja vík í lok nóv em ber. Í des em ber kom í ljós að bíln um hafði ver ið ekið fram hjá Fiski læk í Mela sveit laug ar dag inn 8. des em ber kl. 18.49. Mynd náð­ ist af bíln um í hraða mynda vél sem þarna er og er hún birt hér með frétt inni. „Þeir sem geta gef ið upp­ lýs ing ar um mann inn á mynd inni, eða vita hvar bíll inn er nið ur kom­ inn, eru vin sam leg ast beðn ir um að hafa sam band við lög regl una í síma 444­1000 eða senda tölvu póst á net fang ið abending@lrh.is," seg ir í til kynn ingu frá lög reglu. mm Grunn fjár hæð húsa leigu bóta hækk ar og dreg ið er úr skerð ing­ ar á hrif um tekna á bæt ur leigj­ enda sam kvæmt til lögu Guð bjarts Hann es son ar vel ferð ar ráð herra, sem sam þykkt var á rík is stjórn­ ar fundi skömmu fyr ir jól. Munu breyt ing arn ar vera lið ur í inn­ leið ingu nýs hús næð is bóta kerf­ is og mun mark mið ið sam kvæmt til kynn ingu frá Vel ferð ar ráðu­ neyt inu vera að húsa leigu bæt ur nái til fleiri heim ila en áður. Sam­ kvæmt á ætl un munu út gjöld rík­ is sjóðs vegna breyt ing anna aukast um tæp an millj arð á þessu ári. Þá bæði vegna hækk un ar bót anna og vegna þess að með breyt ing un um fjölg ar þeim sem eiga rétt til húsa­ leigu bóta. Mið að er við að inn­ leið ing nýs hús næð is bóta kerf is fari fram í á föng um sem til að byrja með felst í því að minnka mun inn á milli vaxta bóta og húsa leigu bóta og bæta þannig stöðu leigj enda. Breyt ing arn ar sem gerð ar verða á þessu ári eru á þann veg að húsa­ leigu bæt ur byrja nú að skerð ast þeg ar árs tekj ur fara yfir 2,5 millj­ ón ir króna í stað 2,25 millj óna eins og var áður. Bæt urn ar munu nú skerð ast í hverj um mán uði um 0,67% af árs tekj um um fram 2,5 millj ón ir króna í stað 1%. Þar að auki hækk aði grunn upp hæð húsa­ leigu bóta um 1.700 krón ur 1. jan­ ú ar og aft ur um 2.300 krón ur 1. júlí nk. sko Ægir kon ung ur var í ham við norð­ vestan vert Snæ fells nes eins og víða ann ars stað ar í miklu brimi sem fylgdi norð an veðr inu í lok síð ustu viku. Sjón ar vott ar sögðu brim topp­ ana hafa ver ið upp í 40 metra og af verksum merkj um að dæma er aug­ ljóst að mikl ir kraft ar hafa ver ið á ferð. Sand pok ar sem not að ir voru til að fergja formminj ar sem grafn­ ar voru upp skammt vest an Gufu­ skála síð asta sum ar, höfðu skol ast eins og dún pok ar tugi metra upp á strönd ina. Þá fyllt ist af sjó og þara í þessu brimi Írski brunn ur­ inn, mann gert fornt og merki legt mann virki þarna skammt frá. Eins og Skessu horn hef ur greint frá voru grafn ar upp síð asta sum ar ver búð ir frá mið öld um, þær elstu að talið er frá 1420. Þrátt fyr ir hafrót ið í lok árs ins er ekki talið að þess ar forn­ minj ar hafi orð ið fyr ir skemmd um. þá Eldri borg ar arn ir voru mjög á nægð ir með söng inn. Sungu fyr ir eldri borg ara í sundi Nem end ur 2. bekkj ar stilltu sér upp við sund lauga bakk ann og sungu jóla lög fyr ir eldri borg ara í sund leik fimi. Ráð gjafa mið stöð land bún að ar ins tek in til starfa Hækka húsa leigu bæt ur og draga úr tekju skerð ingu Hluti fargs ins á forminj un um kast ast drjúg an spöl upp á strönd ina. Brim skafl arn ir köst uðu farg inu eins og dún pok um Mynd af stoln um bíl náð ist í hraða mynda vél í Mela sveit

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.