Skessuhorn - 03.01.2013, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Hverj ar eru helstu vænt
ing ar þín ar til nýja árs ins?
Birgitta Braga dótt ir
Að marg ir ó vissu þætt ir verði
leidd ir til lykta og að um ræð an
í land inu verði upp byggi legri
og skemmti legri.
Gunn ar Svan laugs son
Að mað ur fái að halda góðri
heilsu á fram.
Krist björg Gunn ars dótt ir
Að far ið verði að huga að hús
næð is mál um fyr ir ungt fólk sem
er að koma heim úr námi.
Arn ar Hreið ars son
Að á stand ið á sker inu skáni.
Dag ný Ósk Her manns dótt ir
Að all ir hafi góða heilsu og að
árið verði mjög gott.
Spurning
vikunnar
(Spurt í Stykk is hólmi)
Nýir eig end ur hafa tek ið við Hreða
vatns skála eft ir að hann var aug
lýst ur til sölu fyr ir skömmu. Næstu
vik ur og mán uð ir verða nýtt ir til
end ur bóta, en á ætl an ir gera ráð
fyr ir að veit inga sala hefj ist að nýju
um páska leit ið en frá og með júní
verði hægt að kaupa þar gist ingu.
Nýju eig end urn ir eru fimm manna
teymi sem ætl ar að hefja Hreða
vatns skála til vegs og virð ing ar, en
rekst ur inn hef ur átt und ir högg að
sækja síð ustu árin. Nýju eig end urn
ir eru Dan í el Kjart an Jóns son og
Marion Thalm an. Dan í el er upp al
inn í Borg ar firði, en með eig and inn
Marion Thalm an er frá Zürich í
Sviss. Aðr ir sem komu að verk efn
inu eru Jón Hrafn Karls son, Marta
Karls dótt ir og Pét ur Val garð, en
þau eru öll frá Kefla vík.
Stað ur með langa sögu
Veit inga rekst ur að Hreða vatni á
sér langa sögu, allt frá því Vig fús
Guð munds son hóf hann árið 1933.
Hreða vatns skáli verð ur því 80 ára
á næsta ári, er fyr ir löngu orð inn
hluti af sög unni sem vin sæll án ing
ar stað ur, ekki síst hjá veg far end um
á leið milli lands hluta. „Það sem
við ætl um að leggja á herslu á er
gamla góða upp lifun in af Hreða
vatns skála. Finna gamla and ann,
njóta um hverf is ins og eiga góð ar
stund ir. Boð ið verð ur upp á hefð
bundna veit inga sölu. Mat seð ill inn
mun t.d. sam an standa af heim il is
mat, rétti dags ins og sal at b ar auk
skyndi bita eins og pizz um, pyls
um og ham borg ur um. Mik il fjöl
breytni verð ur í boði, þannig að
þeir sem til dæm is borða ekki kjöt
eða fisk hafa úr nægu að velja. Auk
þessa verð ur sér stak lega boð ið upp
á nær ing ar ríka og heilsu sam lega
rétti," seg ir Dan í el Kjart an í sam
tali við Skessu horn.
Dan í el Kjart an seg ir að í Hreða
vatns skála verði einnig versl un þar
sem boð ið verð ur upp á græn meti,
á vexti og ýms ar vör ur sem henta
ferða löng um sem og sum ar bú staða
eig end um á svæð inu. Hann seg ir að
sér stak ur gaum ur ver ið gef inn af
urð um fram leidd um á Vest ur landi.
„ Einnig verða á boðstóln um okk
ar eig in vör ur sem kall að ar verða
„1933." Heima lag að ar sam lok ur,
brauð og allskyns sós ur, svo sem
sal atsós ur fram leidd ar á sviss nesk
an hátt sem Ís lend ing um hef ur þótt
mik ið góð gæti. Þá verð ur bens ín af
greiðsla að sjálf sögðu enn á staðn
um," seg ir nýr eig andi að Hreða
vatns skála.
Að staða fyr ir
lang ferða bíl stjóra
Þá ætla nýir eig end ur Hreða
vatns skála að koma upp að stöðu
fyr ir at vinnu bíl stjóra sem aka um
Þjóð veg 1. „Það má helst líkja þess
ari hug mynd við „loun ge" eins og
flug menn hafa á flug völl um víða
um heim. Okk ar hug mynd er að
að stað an verði heim il is leg og nota
leg og bíl stjór ar geta kom ið inn í
hlýj una, feng ið sér kaffi, skropp ið í
sturtu, spil að á spil og þess vegna
hall að sér að eins áður en lengra er
hald ið. Að stað an verð ur að sjálf
sögðu ó keyp is en henni fylg ir skír
teini sem með lim ir fá," seg ir Dan
í el Kjart an, en einnig er í bí gerð
að opna gisti skála næsta sum ar.
Á teikni borð inu eru einnig tjald
svæði, en stefnt er að því að hafa
Hreða vatns skála op inn all an árs ins
hring frá klukk an sjö á morgn ana til
ell efu á kvöld in.
þá
Full kirkja þeg ar Upp sveit in bauð upp á jólatón leika
Hin ir ár legu jólatón leik ar Upp sveit ar inn ar voru haldn ir í Reyk holts kirkju að kvöldi 29. des em ber sl. Að tón leik un um stóð sem fyrr hóp ur ungra Borg firð inga sem hef ur
söng og tón list ar flutn ing að á huga máli. Þetta er í ann að skipti sem unga fólk ið býð ur til slíkr ar tón list ar veislu og létu Borg firð ing ar ekki við sjár vert veð ur hamla för, en
um 300 manns komu í kirkj una. Tón leik arn ir fengu gríð ar lega já kvæð um mæli gesta, með al ann ars fyr ir frá bær an söng og tón list ar flutn ing, frjáls lega og skemmti lega
fram komu unga fólks ins og góða stund í alla staði í skamm deg inu. Á dag skránni voru að vanda ýmis jóla og vetr ar lög úr ýms um átt um.
mm/ Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir.
Nýir eig end ur og teymið sem stend ur að rekstri Hreða vatns skála.
Nýir eig end ur ætla að hefja
Hreða vatns skála til vegs og virð ing ar