Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Síða 24

Skessuhorn - 03.01.2013, Síða 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 V e l j u m í s l e n s k t Skessuhorn Þrettándagleði í Borgarnesi, komum saman í Englendingavík Við kveðjum jólin með glæsilegri flugeldasýningu í Borgarnesi á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar. Dagskráin hefst í Englendingavík kl. 17.30 með söng og gleði, en þeir kapparnir Orri og Halli Hólm sjá til þess að allir skemmti sér. Úr Englendingavíkinni verður frábært að fylgjast með flugeldasýningunni, en auk þess að skjóta upp af bryggjunni í Brákarey mun Björgunarsveitin Brák líka vera með sýningu í Litlu-Brákarey. Við vekjum athygli á því að ekki eru mörg bílastæði við Brákarsund og því er upplagt að skilja bílinn eftir heima og rölta í Englendingavíkina eða nýta sér bílstæði við þjónustustofnanir í gamla miðbænum. Á meðan á flugeldasýningunni stendur verður umferð í Brákarey takmörkuð. Flugeldasýningin í Brákarey kemur í stað þrettándabrennu sem undanfarin ár hefur verið á Seleyrinni. Allir velkomnir. Björgunarsveitin Brák og Borgarbyggð S K E S S U H O R N 2 01 3 Þorra blót Skaga manna fer fram 26. jan ú ar næst kom andi með pompi og prakt. Blót ið hef ur not ið vax­ andi vin sælda með al Ak ur nes inga und an far in ár og hef ur að sókn auk­ ist ár frá ári. Nú verð ur það hald­ ið í Í þrótta hús inu við Vest ur götu vegna þessa en í fyrra var það hald­ ið í Í þrótta mið stöð inni á Jað ars­ bökk um. Það er ár gang ur 1971 eða „Club 71" sem sér um skipu lagn­ ingu þorra blóts ins á samt dygg um styrkt ar að il um. Fjöldi skemmti at­ riða verða á dag skrá blóts ins þar sem hæst ber söng ur karla kórs ins Pungs og kvenna kórs ins Skauts. Ræðu mað ur kvölds ins verð ur Jak­ ob Þór Ein ars son en hann verð­ ur jafn framt veislu stjóri. Hljóm­ sveit kvölds ins verða Helgi Björns og Reið menn vind anna. Rús ín an í pylsu end an um er þó ef laust ann áll sem full trú ar ár gangs 1972 sjá um. Í sam tali við Skessu horn sagð ist Sig ríð ur Ind riða dótt ir, full trúi ann­ ála skrif ara, lofa eft ir minni leg um ann áli. „Við mun um koma öllu því helsta til skila sem gerð ist á Akra­ nesi á síð asta ári en væg ast sagt, þá var mik ið í frétt um í bæn um. Við verð um þó til tölu lega sann gjörn í okk ar frá sögn en stefn um á að vera skemmti leg og að poppa síð­ asta ár að eins upp," sagði Sig ríð­ ur. Auk henn ar eru í ann ála nefnd þeir Heim ir Fann ar Gunn laugs son og Val garð ur Lyng dal Jóns son. „Ég vil hvetja alla Skaga menn til að fjöl­ menna á þorra blót ið og halda á fram að búa til þessa skemmti legu hefð," bætti hún við hress í bragði. Miða­ sala á þorra blót ið hefst fimmtu­ dag inn 10. jan ú ar nk. og fer fram í úti búi Ís lands banka á Akra nesi en mið ar eru ein ung is seld ir í for sölu. hlh Slökkvi lið Grund ar fjarð ar er nú fjórða árið í röð að gefa út daga­ tal til fjár öfl un ar. Á góð inn fer all­ ur í upp bygg ingu á slökkvi lið inu og hef ur með al ann ars far ið í björg un­ ar klipp ur. Að þessu sinni er hug­ mynd in sú að fjár festa í fjar skipta­ bún aði fyr ir reykka f ara, en bún­ að ur inn sem slökkvi lið ið not ar nú er orð in gam all og bil aði til dæm­ is þeg ar slökkvi lið ið var við störf í elds voð an um sem var ný ver ið í Grund ar firði. Mynd irn ar í daga tal­ inu eru af slökkvi liðs mönn um við ýms ar að stæð ur og reynt var að hafa þær hressi leg ar og skemmti leg ar. Nokk uð er mis mun andi hvað með­ lim ir slökkvi liðs ins eru í mörg um flík um á mynd un um. sko/Ljósm. tfk Slökkvi lið safn ar fyr ir fjar skipta bún aði Frá Þorra blóti Skaga manna í fyrra þar sem karla kór inn Pung ur steig á svið. Ljósm. Kolla Ingv ars. Stytt ist í Þorra blót Skaga manna

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.