Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Qupperneq 1

Skessuhorn - 16.01.2013, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 3. tbl. 16. árg. 16. janúar 2013 - kr. 600 í lausasölu ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Bíóhöllin Akranesi VÆNTANLEGT helgina 25.-28.jan. Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Útsala Örfáir dagar eftir 10-60 % afsl. S íð a s t l i ð inn fimmtu dag til­ kynntu banda­ rísk ir ferða­ menn til lög­ regl unn ar í Borg ar nesi að þeir hefðu orð­ ið var ir við ís­ bjarn ar spor við Söng hell inn á ut an verðu Snæ fells nesi. Sögðust þeir ekki hafa þorað að fara inn í hell inn af ótta við að þar leynd­ ist ís björn. Einnig að þeir hefðu hvorki séð björn inn né heyrt í hon­ um, held ur bara séð um rædd spor, tek ið af þeim mynd ir og kom ið sér snarlega í burtu. Ó laf ur Guð­ munds son, yf ir lög reglu þjónn á Snæ fells nesi sagði í sam tali við Skessu horn að spor in væru ekki eft ir ís birni. „ Þetta voru spor eft­ ir homo sapi ens. Við send um lög­ reglu mann til að kanna mál ið til að vera vissir í okkar sök. Í ljós kom að spor in voru bara við hell inn, eins og menn hafi kom ið og skoð að hell inn og far ið aft ur, fram og til baka. Ein­ hver spor anna voru ó ljós. Lík urn ar á því að ís björn sé þarna á ferð eru nú ekki mikl ar," sagði Ó laf ur. sko Hinseg in dag ar voru í Grunn skóla Grund ar fjarð ar síð asta föstu dag. Þá var brydd að upp á því að bjóða nem end um og starfs­ fólki að mæta í al klæðn aði gagn stæðs kyns. Sem sagt stelp ur mættu í strákaföt um og strák ar í stelpu föt um. Fín til breyt ing í hvers dag inn sem yngstu nem end urn ir kunnu manna best að meta. Ljósm. gjj. Hætt kominn við síldveiðar Ekki verð ur ann að sagt en að endir­ inn á síld ar ver tíð inni hjá Sím oni Sturlu syni á Ronju SH 53 hafi ver­ ið dramat ísk ur. Sím on fór til veiða á Urt hvala fjörð, sem er út und­ an Kolgrafa firði, um átta leyt ið sl. laug ar dags morg un í stillu veðri. Í fyrstu tross unni voru að eins fimm fisk ar og þá sagði há set inn um borð, „ þetta verð ur happa dag ur." Um þrjúleyt ið um dag inn þeg ar Sím on var ný bú inn að láta fyr ir borð síð­ asta net ið á þess ari ver tíð og var að teygja sig eft ir belgn um til að setja hann út byrð is, varð hann fyr ir því ó happi að stíga inn í enda fær ið sem hring að var upp við borð stokk inn. Fær ið snögg hert ist að fæt in um og til að forða því að það hálf kubb­ aði fót inn lét Sím on sig vaða í sjóð­ inn. Þar var hann í tíu mín út ur eða þang að til fé lagi hans Krist ján Auð­ uns son á Álfi SH kom til að stoð ar. Sím on seg ir að að stæð ur hafi í raun ver ið þær bestu sem hægt var að hugsa sér, en það sem hann ótt að­ ist með an hann lá í sjón um voru há­ hyrn ing ar, öðru nafni Kill er whales, í 20 metra fjar lægð. „Og ég sem var ný bú inn að horfa á mynd band þar sem hval ur át mann," sagði Sím on í sam tali við Skessu horn. Nokkr ir bát ar voru að veið um á Urt hvala firði á laug ar dag inn, þar sem nú má merkja grút ar brák frá dauðri síld inni í Kolgrafa firði. Með Sím oni um borð var ungur pilt ur, Sig ur jón Grét ar Ein ars son, í sín­ um öðr um róðri. Sím on seg ist ný­ lega hafa ver ið bú inn að tala í síma við Krist ján fé laga sinn á Álfi þeg­ ar hann lenti í sjón um. „Ég lét mig vaða á kaf til að ná slaka á fær ið og geta los að fót inn. Síð an læsti ég mig eft ir fær inu og hékk á belgn um. Sig­ ur jón Grét ar er ó van ur bátn um og drap á vél inni þannig að ég fjar­ lægð ist að eins. Ég hróp aði til hans að hringja í Krist ján og sá fljót lega að hann var á leið inni til mín. Ég var orð inn nokk uð kald ur, enda sjór­ inn tæp ar fjór ar gráð ur, en gat samt geng ið upp stig ann um borð í Álf. Ég skalf mik ið á eft ir en það lag­ að ist fljót lega. Svo vatt ég bara föt­ in og kláraði ver tíð ina. Við kom um með full an bát að bryggju, á fjórða tonn," seg ir Sím on, en þetta var eins og áður seg ir enda punkt ur inn á síld­ ar ver tíð inni. Sím on seg ir mjög heppi legt að fé lagi sinn Krist ján á Álfi hafi fyr ir reglu að vera með sím ann í hulstri úti á þil fari, í stað þess að hafa hann inni í stýr is hús inu, eins og hann sjálf ur geri. „Auð vit að veltir mað ur fyr ir sér á svona stund um heppn inni yfir því að að stæð ur hafi ver ið góð­ ar, hvað ef þetta hefði ver ið í myrkri og brælu? En eft ir á að hyggja hefði ég samt trú lega bjarg ast, þar sem að Sig ur jóni Grét ari tókst að koma vél­ inni í gang aft ur og var á leið inni til mín þeg ar þeir á Álfi komu," seg ir Sím on að end ingu. þá Sím on Sturlu son þakk ar Krist jáni Auð­ uns syni á Álf SH björg un ina. Töldu sig hafa fund ið ís bjarn ar spor

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.