Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Qupperneq 6

Skessuhorn - 16.01.2013, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Vín og dóp við akst ur LBD: Einn öku mað ur var tek­ inn fyr ir ölv un við akst ur í Búð­ ar dal í lið inni viku. Ann ar var tek inn fyr ir að aka und ir á hrif­ um fíkni efna skammt frá Borg­ ar nesi um síð ustu helgi. Þrjú um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku, öll án telj­ andi meiðsla á fólki. -þá Bæj ar skrif stof ur flutt ar GRUND AR FJ: Til stend­ ur að flytja bæj ar skrif stof­ ur Grund ar fjarð ar á efri hæð á halda húss bæj ar ins að Borg­ ar braut 16, þar sem bóka safn­ ið, skrif stofa Alta og að staða sem eldri borg ar ar hafa not að, eru til húsa. Bóka safn ið verð ur flutt í hús næði Sögu mið stöðv­ ar inn ar Eyr byggju og reikn að er með að nú ver andi hús næði bæj ar skrif stof unn ar verði leigt til sprota fyr ir tækja og að fund­ in verði önn ur lausn á hús næði fyr ir eldri borg ara, en þar mun Sam komu hús ið helst koma til greina. -sko Pró senti minni um ferð HVAL FJ: Um ferð in í Hval­ fjarð ar göng um var tæp lega 5,7% meiri í des em ber en í sama mán uði 2011. Þeg ar árið 2012 er gert upp kem ur á dag­ inn sam drátt ur upp á 1% eða um 18.000 öku tæki. Þetta kem­ ur fram á heima síðu Spal ar en þar á bæ var gert ráð fyr ir allt að 2,5% minni um ferð í göng­ un um 2012 en á ár inu 2011. Um ferð in dróst því tals vert minna sam an en reikn að var með. Með al um ferð in á sól ar­ hring 2012 var 5.041 öku tæki og sam drátt ur inn frá fyrra ári svar ar til lið lega þriggja sól­ ar hringa um ferð ar. Seinni ár vant ar tölu vert upp á að um­ ferð um Hval fjarð ar göng sé til jafns og hún var fyr ir efna­ hags hrun ið. Yfir tvær millj ón­ ir öku tækja fóru um göng in á einu ári þeg ar mest var, en alls 1.840.000 öku tæki árið 2012. -þá Vín búð in flutt um set GRUND AR FJ: Þau Mar ía Gunn ars dótt ir og Árni Hall­ dórs son, sem rek ið hafa vín búð­ ina í Grund ar firði síð an hún var opn uð að Hrann ar stígi 3, eru að hætta rekstr in um og mun vín búð in verða flutt í hús næði að Grund ar götu 38 þar sem Ís­ lands póst ur og Lands bank inn eru til húsa. Reikn að er með að hægt verði að opna búð­ ina á nýj um stað í mars. Sam­ kvæmt upp lýs ing um frá Mar íu mun þetta hafa stað ið til lengi og er hús næði vín búð ar inn ar og blóma­ og gjafa vöru versl un­ ar inn ar Mar íu til sölu. Búið er að aug lýsa stöðu versl un ar stjóra vín búð ar inn ar lausa. -sko Skák æf ing ar AKRA NES: Tafl fé lag Akra­ ness er byrj að á ný að standa fyr ir reglu bundn um æf ing um. Fara þær fram á mánu dög­ um klukk an 20.00 í hús næði Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Næsta æf ing verð ur 21. jan ú­ ar og eru all ir á huga sam ir vel­ komn ir. -frétta tilk. Styrk ir úr lista- og menn ing ar- sjóði STYKK ISH: Stjórn lista­ og menn ing ar sjóðs Stykk is­ hólms fund aði 7. jan ú ar síð­ ast lið inn þar sem styrkj um var út hlut að úr sjóðn um. Ell efu styrk ir voru veitt ir upp á sam­ tals 1,3 millj ón ir króna. Árna­ messa fékk 50.000 króna styrk. Lúðra sveit Stykk is hólms, Vor­ vaka Emblu, Aft anskin, Karla­ kór inn Kári, Heb b arn ir, Gamla kirkj an og Vélsleða safn ið fengu hvor um sig 100.000 krón ur í styrk úr sjóðn um. Kór Stykk is­ hólms kirkju og Sum ar tón leika­ röð kirkj unn ar fengu 150.000 króna styrk hvert og Leik fé lag­ ið Grímn ir fékk hæsta styrk inn, 250.000 krón ur. -sko Frétt ir af bridds BORGA FJ: Síð ast lið inn mánu­ dag var spil að ur stak ur tví­ menn ing ur með 17 pör um hjá Bridds fé lagi Borg ar fjarð ar í Loga landi. For mað ur inn, Jón á Kópa reykj um, virð ist kunna vel við sig á sex tugs aldr in um því hann rúll aði þessu upp á samt sín um hund trygga að stoð ar­ manni, Baldri í Múla koti. Öðru sæt inu náðu bræð urn ir Unn­ steinn og Guð mund ur Ara syn­ ir og þriðju urðu Jói á Stein um og Krist ján í Bakka koti. Næsta mánu dag verð ur stak ur tví­ menn ing ur og þá verð ur loka­ skrán ing í sveita keppni fé lags­ ins sem hefst svo 28. jan ú ar. For mað ur inn tek ur sér að venju al ræð is vald og rað ar pör um í sveit ir. Helg ina 16.­17. febr ú ar verð ur Vest ur lands mót í sveita­ keppni hald ið á Hót el Hamri. Þrjár efstu sveit irn ar vinna sér inn þátt töku rétt á Ís lands mót­ inu í sveita keppni. Skrán ing er hjá Ingi mundi í síma 861­5171 og á net fang ið: zetorinn@visir. is. 16. mars verð ur loks Vest ur­ lands mót í tví menn ingi hald ið á Hót el Hamri. Skrán ing hjá áð­ ur nefnd um Ingi mundi. -mm Í sum ar munu tíu skemmti ferða skip leggja leið sína í Grund ar fjörð og fækk ar því tals vert frá síð ustu árum. Sum ar ið 2012 voru þau 18 tals ins. Öll þau tíu skip sem koma næsta sum ar hafa kom ið áður. Shelag Smith, mark aðs full trúi Grund­ ar fjarð ar hafn ar, seg ist hafa leit að svara við þess ari fækk un. Hafi hún feng ið nokkr ar á stæð ur, án þess að skýr svör hafi þó feng ist. „Ein á stæð an er sú að við erum of ná lægt Reykja vík, önn ur er að að stæð um á Snæ fells nesi sé á bóta vant, þá helst kló sett að stæð um og þess hátt ar, og ferða skrif stof ur þurfa að koma leið­ sögu mönn um og rút um til Grund­ ar fjarð ar, sem ger ir ferð irn ar að­ eins dýr ari en ella. Það er margt sem spil ar inn í þessa fækk un," seg­ ir Shelag. Þrátt fyr ir þessa fækk un kveðst hún von góð um fram hald ið og tel­ ur að ekki sé hægt að leggja árar í bát. „Höfn in hef ur feng ið mik­ ið hrós fyr ir að stöðu og þjón ustu og ekki spill ir að mörg um þyk ir Grund ar fjörð ur mjög fal leg ur stað­ ur. Það er eins með þetta og sjó­ inn, það eru flóð og fjara. Síð asta ár var metár í komu skemmti ferða­ skipa til Grund ar fjarð ar og ætli við séum ekki að upp lifa fjöru núna, en það þýð ir ekk ert að missa móð­ inn og við verð um bara að halda á fram. Við gæt um til dæm is reynt að fá heima menn til að taka að sér leið sögn," seg ir Shelag að spurð um hvern ig snúa megi vörn í sókn í þess um efn um. sko Bæj ar stjórn Grund ar­ fjarð ar mót mæl ir harð lega boð uð um nið ur skurði í lækn is þjón ustu í Grund ar­ firði, en bæj ar stjórn hef ur fylgst náið með mál efn um heilsu gæsl unn ar. Á fund bæj ar stjórn ar sl. fimmtu­ dag mættu for svars menn und ir skrift ar söfn un ar þar sem mót mælt er fyr ir hug­ uð um nið ur skurði lækn is­ þjón ustu. Af hentu full trú­ ar þeirra, þær Eva Jó dís Pét urs dótt­ ir og Hug rún Birg is dótt ir, yf ir lýs­ ingu hóps ins á samt und ir skrifta lista 350 íbúa Grund ar fjarð ar. Á fund in­ um var sam þykkt á lykt un þar sem bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar mót­ mæl ir harð lega boð uð um nið ur­ skurði í lækn is þjón ustu í Grund­ ar firði. „Sam kvæmt á form um Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands verða vakt svæði heilsu gæslu lækna í Grund ar firði og Ó lafs vík sam­ ein uð um helg ar frá og með vori. Það þýð ir að aðra hverja helgi verð­ ur ekki lækn ir í Grund ar firði. Með þess ari á kvörð un er ver ið að raska ára löng um stöð ug leika í lækn is­ þjón ustu í Grund ar firði en hing­ að til hef ur ekki ver ið vand kvæð­ um bund ið að manna stöðu lækn­ is í sveit ar fé lag inu," seg ir í á lykt un bæj ar stjórn ar. Þá seg ir að ljóst sé að álag á sjúkra flutn inga muni aukast mik ið við fyr­ ir hug að ar breyt ing ar hjá HVE. „Sú al var lega staða get ur kom ið upp að löng bið verði eft ir lækni og því er mik il á byrgð lögð á herð ar sjúkra flutn inga­ manna. Sparn að ur sem á ætl að ur er að ná ist fram með þess um ráð stöf un um er sára­ lít ill, ef nokk ur, þeg ar upp er stað ið. Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar hvet ur stjórn völd til að standa vörð um grund vall ar þjón ustu í heilsu gæslu, en með skerð ingu á henni er ráð­ ist með grafal var leg um hætti að ör yggi íbúa og bú setu skil yrð um í sveit ar fé lag inu." mm Næsta sum ar munu tíu skemmti ferða skip koma við í Grund ar firði, en á síð asta ári voru þau átján. Skemmti ferða skip um til Grund ar fjarð ar fækk ar tölu vert Heilsu gæslu stöð in í Grund ar firði. Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar mót mæl ir fyr ir- hug aðri skerð ingu á heil brigð is þjón ustu

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.